Morgunblaðið - 15.08.1967, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 15.08.1967, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. AGÚST 1967 FJÖTRAR TÓNABÍÓ Sími 31182 íslenzkur texti LE8TIIM Aletro^Goldwyn.Mayef presenls A Seven Arts Production KIM LAURENCE NOVAK HARVEY IN W. SOMERSET MAUGHAM'S oFHuman (The Train) Heimsfræg og snilldarvel gerð og leikin, ný, amerísk stórmynd, gerð af hinum fræga leikstjóra J. Franken- heimer. Myndin er gerð eftir raunverulegum atvikum úr sögu frönsku andspyrnuhreyf ingarinnar. Burt Lancaster Jeanne Moreau Paul Scofield Sýnd kl. 5 og 9. Úrvalskvikmynd gerð eftir þekktri sögu Somerset Maug- hams, sem komið hefur út í íslenzkri þýðingu. í aðalhlutverkum: Kim Novak, Laurence Harvey. ÍSLENZKIUR TEXTI Sýnd kL 5,10 ag 9. Bönnuð innan 16 ára. Bönnuð börnum innan 14 ára. minmmB STJORNU SÍMI 18936 RÍÓ HAYLEY MILLS JOHN MILLS JAMES MacARTHUR 1he\}vth about föpTinq TECHNICOLOR' iMhwU0NELJEFFRiES«"tjr/«Æír5DAVID TOMLINSON Bráðskemmtileg og spenn- andi ný amerísk ævintýra- mynd í litum, um leit að föld um fjársjóðum, ungar ástir og ævintýr. Sýnd kl. 5, 7 og 9. NUMEDIA SPILAR 1 KVÖLD Blinda konon (Psycihe 59) ÍSLENZKUR TEXTI Ahrifamikil ný amerísk úr- valskvikmynd, um ást og hat- ur blindu konunnar. Aðalhlut verkið leikur Patricia Neal sem var kosin bezta leikkona ársins fyrir myndina af gagn- rýnendum kvikmynda í NEW YORK. Curt Jurgens. Sam- antlha Eggar. Sýnd kL 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Alþingismaður óskar eftir 2ja til 3ja herb. íbúð frá 1. okt. n.k. Æskilegt að eiftthvað af húsgögnum fylgi. Aðeins 3 fullorðið í heimili. UppL í sima 16481 kl. 7—8 e.h. Megrunarnudd Dömur athugið. Höfum opnað aftur. Fastir við- skiptavinir endurnýi pantanir sem fyrst. Getum einnig bætt nokkrum í lausa tíma, og 10 skipta kúra. NUDDSTOFAN, Laugavegi 13, sími 14656. (Hárgreiðslustofa Austurbæjar). Hetjurnnr fró Þelumörk THERANK OBGANiSATION PBtSENTS A BENTON FkM PBOOOCTIOM KIRK ÐOUGLAS RICHARD HARRIS UUá JACOBSSON IWICHflEL HEDGHAVE ScreenpliY by IVAN M0F!AT.ini BIH BARZMAN Frtdiced by S. Bf NJAMIN FISZ • Dktcleéby ANTHONY MANIf TECHNICOLOR* PANAVISION* Heimsfræg brezk litmynd tek in í Panavision er fjallar um hetjudáðir norskra frelsis- vina í síðasta stríði, er þunga vatnsbirgðir Þjóðverja voru eyðilagðar og ef til vill varð þess valdandi að nazistar unnu ekki stríðið. Aðalhlutverk: Kirk Douglas Richard Harris Ulia Jacobsson ISLENZKUR TEXTI Endursýnd kl. 5 og 9. Síðasti sýningardagur. RAFSUÐUTÆKI 140-180-250 amp. = HÉÐINN = VÉLAVERZLUN SÍMÍ 242E0 lhm^tneru>ka i Aðatonrtl I. FtMill Itt ■ tlal UOU Æíintýri á norðurslóðum JohnWayne Stewart Grangei Ernie Kovacs FABIAN —*í COCORkyDCUme NORTH TO Hin sprellfjöruga og spenn- andi ameríska CinemaScope stórmynd. Bönnuð yngri en 12 ára. Endursýnd kl 5 og 9. Fjaðrir fjaðrablöð hljóðkútar púströr o. fl. varahlutir í margar gerðir bifreiða Bílavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168 Sími 24180 HÖRÐUR 6LAFSSON málflutningsskrifstofa Löggiltur dómtúlkur og skjalaþýðandi (enslka) Austurstræti 14 Símar: 10332 — 35673 HILMAR FOSS lögg. skjalaþ. og dómt. Hafnarstræti 11. - Sími 14824. LAUGARAS ■ 1I*B Símar: 32075 — 38150 Jean Paul Belmondo í Frekur og töfrandi Bráðsmellin, frönsk gamanmynd í litum og cinemascope með íslenzkum texta. Aðalhlutverk leikur hinn óviðjafnanlegi Belmondo. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Miðasala frá kl. 4. Höfum til sölu einbýlishús í Smáíbúðarhverfi. Húsið er um 7 herb. og eldhús. Allt teppalagt út í horn. Ræktuð lóð. Bílskúr. Uppl. gefur Steinn Jónsson hdl. lögfræði- skrifstofa og fasteignasala, Kirkjuhvoli, simi 19090.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.