Morgunblaðið - 15.08.1967, Síða 28
Husgögnin
faið
þér hjá
VALBJÖRK
ÞRIÐJUDAGUR 15. ÁG<IST 1967
i ■— -.........■' ,
RITSTJORN • PRENTSMIÐJA
AFGREIÐSLA«SKRIFSTOFA
SÍMI 1D*1QQ
Beið bana er raf-
magnsstaur féll
Djúpavogi, 14. ágúst.
ÞAÐ sviplega slys var8 hér á
Djúpavogi sl .laugardag, að pilt-
ur, sem var aS vinna á vegum
Rafmagnsveitu ríkisins, beið
ið var að vinna að því á vegum
Rafmagnsveitu ríkisins, að fjar-
lægja gamla rafmagnsstaura,
vegna nýrra raflagna hér í kaup-
túninu. Klifu menn staurana og
klipptu gömlu rafmagnsþræðina
frá þeim. Var Erlingur að vinna
að þessu, er slysið varð. Hafði
hann klifið gamlan staur, en um
leið og hann klippti á rafmagns-
línuna, féll staurinn til jarðar
með hann. Mun Erlingur hafa
höfuðkúpubrotnað við fallið og
látizt samstundis.
— Fréttaritari.
Erlingur Jóhannes Ólafsson
bana, er rafmagnsstaur féll, er
hann var að vinna í. Pilturinn,
sem var 17 ára að aldri, hét Er-
lingur Jóhannes Ólafsson og átti
heima að Tjörn á Vatnsnesi í
Vestur-Húnavatnssýslu.
Nánari atvik eru þau, að ver-
Galdranomir sviptar starfs-
loyfi.
Zanzibar, 10. ágúst, -P
GALDRANORNUM á Zanzi-
bar hefur nú verið fyrirskip-
að að hætta öllum svarta-
galdri Varaforseiti Zanzibar,
Abeid Karume sagði á fjölda-
fundi, þar sem fram kom-
allmargt galdranorna, að
stjóm hans hefði heitið því
að stöðva alla galdramennsku
í landinu. „Það sem þið haf-
izt að er „þjóðfélagi okkar
einskis nýtt“, sagði Karame
við galdranornimar.
Kartðflufarmurinn með Colo
radobiöllunni ekki í land hér
EINS og frá var skýrt í blað-
inu á sunnudag bar svo til að
Coloradobjalla fannst í kart-
öflufarmi um borð í skipi,
sem flutti hann hingað frá
Póllandi.
Bl.aðið hafði tal af hieilbrigðis-
yfirvöldum í dag og fékk þá
fregn af gangi málsins, að farm-
eigendur hefðu í fyrstu ekki
viljað telja sannað a@ þessi Col-
oradofþjalla væri endilega úr
þessum kartöfilum. Var þá hafin
rannsóikn á fa'nminium oig sann-
aðist, að hann var sýktur af
þessu skonkvikindi. Var því elkki
lengur neinum blöðum um það
að fletta hvaðan kviikindið var
kornið.
Þ-á þegar hafði verið skipað
upp 20 tonnum, af binum 190
Gunnar
Pálmi
Eyjólfur
Héraðsmót Sjálfstæðis-
flokksins á Siglufirði,
Sauðárkróki og I Ásbyrgi
UM næstu helgi verða þrjú hér-
aðsmót Sjálfsitæðisflokksms sem
hér segir:
Anna
Hörður
Sauðárkróki, laugardaginn 19.
ágúst kl. 21. Ræðumenn verða
Gunnar Gíslason, alþingismaður
og frú Anna Hertervig.
Siglufirði, fösitudaginn 10. ágú&t
kL 21. Ræðumenn verða Eyjóllfur
K. Jónsson, ritstjóri og Hörður
Einarsson hdl.
Ásbyrgi, Vestur-Húnavatnss.
sunnudaginn 20. ágúist kl. 21.
Ræðumenn verða Pálmi Jónsson,
allþingismaður og Eyjólfur K.
Jónsson, ritstjóri.
Skemmtiatriði annas t Ómar
Ragnarsson og hljómsveit Magn-
úsar Ingima'rsisonar. Hljómsveit-
ina skipa Magnús IngimaTsson.
Alfreð Aifreðsson, Birgir Karls-
son og Vil'hjálmur Vilíhj'áton&son.
Söngvarar með hljómsveitinni
eru Þuríður Sigurðardótir og Vil-
hjátonur Vilihjátonsson.
Að ldknu hverjiu héraðsmóti
verður haldinn dansleikur, þar
sem hljóonisveit Magnúsar Ingi-
marssonar leikur fyrir dansi og
söngvarar hljómnisveiitarinnar
koma fram.
tonna farmi af kartöflum, sem í
skipinu vom, og var þeim um
'hæl skipað um borð aftur. Hús
það er kartöflurnar höfðiu verið
settar í, var ekki í neinum
tenigislum við gejrmslur græn-
metisverzlunarinnar, var þegar
sótthreinsað svo og allir þeir
hlutir, er við uppskipun og fa'rrn
Ráðherra á
fundi mreð nátt
úruverndarráði
MORGUNBLAÐIÐ slneri sér í
gær til dr. Gylfa Þ. Gíslasonar,
menntamálaráðherra. og spurð-
ist fyrir um hvað liði afgreiðslu
á kröfu Náttúruvemdarráðs, að
vegarlagnlng yrði stöðvuð við
Mývaitn.
Ráðheirrainn sagði, að fundur
hefði verið haldinm með Náttúru
vemdarráði, en engin niðurstaða
lægi enn fyrir í málinu. Væri
það í athugun.
skipun höfðu verið notaðdr. Hér
er um kæliskip að ræða með
þéttum lestum, svo hægt var
tryggilega að loka farminn niðri
í sikipinu.
Heilbrigðisyfirvötld og skor-
dýrafræðingar tóku þá ákvörð-
un, að ekki skyldi tekin nein á-
hætta um uppskipun farmsins,
en síðasta orðið í þvi máli hefur
heilbrigðismálaráð'unieytið. —
Skýrði fuKLtrúi þess blaðinu svo
frá, að eins og sakir stæðu, væri
ákvörðunin sú að farmiurinn færi
ekfci hér í land.
Blaðið sneri sér einnig til Jó-
Ihanns Jónassonar, forstjóra
Grænmietisverzlunarmnar og
spurði hvort þetta mundi orsaka
vöntun á kartöflum hér. Hanm
kvað ekki hættu á því, þar sem
kartöfluframleiðendur, sem fyrst
ir verða mieð vöru sína á mark-
aðimum hér á landi, gerðu ráð
fyrir að hafa þær til í lok þessa
mánaðar og auk þess væri til sá
varnagii að fá kartöflur með
mjög skömmum fyrdrvara frá
Danmörfcu.
Framlhald á bls. 2
í gær komu með flugvélinni
Gullfaxa í opinbera heimsókn
til Reykjavíkur, tíu fulltrúar
Kaupmannahafnar undir for-
ustu forseta borgarstjórnar,
Henry Stjernquist. Þeir munu
dvelja hér fram á laugardag,
kynna sér borgarmálefni og
fara m. a. til Þingvalla, Akur
eyrar og að Mývatni.
Þessi mynd var tekin á
Keflavíkurflugvelli við komu
gestanna, en Geir Hallgríms-
son, horgarstjóri, tók á móti
gestunum þar suður frá.
(Ljósm.: Heimir Stígsson)
Loftpuðaskipið ■ dag
DOFTPÚÐASKIPIÐ, sem skýrt
hefur verið frá hér í blaðinu,
kemur til Vestmannaeyja árdeg-
is í dag með Tungufossi. Kemur
skipið hingað til lands á vegum
ríkissjóðs, Akraneskaupstaðar og
Vestmannaeyjakaupstaðar.
Tilraunir verða gerðar með
loftpúðaskipið undir stjórn
Hjálmars Bárðarsonar, skipa-
skoðunarstjóra. Verður það
fyrst reynt á milli Vestmanna-
eyja og lands, en síðar á milli
Reykjavíkur og Akraness.
L.
Drengur slosast
UNGUR drengur slasaðist í um-
ferðaslysi á Suðurlandsbraut í
fyrrakvöld.
Slysið varð um kl. 22, og varð
það með þeim hætti, að lítilli
fólksbifreið var ekið austur
götuna. Að sögn ökumanns, sá
hann þrjá dnengi koma á móti
sér skáhalt að brautinni norð-
an megin, og virtist ökumanni
drengirnir ætla suður yfir hana.
Hann átti þó ekki von á því, að
þeir færu út á hana, þar sem
talsverð umferð var á móti hon-
um, þ. e. í vestur.
Þegar bifreiðin var u. þ. b.
komin að drengjunum, hljóp
einn þeirra skyndilega út á göt-
una, og lenti hann fyrst á fram-
bretti bifreiðarinnar, en skall
síðan með höfuðið á dyrastafn-
um, og féll í götuna, Ökumanni
tókst að beygja frá, og fór hann
yfir á hina akreinina í veg fyrir
umferðina sem ók til vestuns.
Til að forða árekstri varð hann
að auka ferðina og ók út af
götunni að sunnanverðu. Dreng-
urinn siasaðist talsvert og var
fluttur í Landakotsspítala, en
líðan hans í dag var eftir at-
vikum sæmileg.
Nú hefur verið slegið utan af Norræna húsinu og bygging Aaltonens kemur
Mosaikplöturnar era fallega dökkbláar að lit og í gær síðdegis glóði koparþakið í
(Ljósm. Sv. J.)