Morgunblaðið - 27.08.1967, Page 1

Morgunblaðið - 27.08.1967, Page 1
54. árg. — 192. tbl. SUNNUDAGUR 27. AGUST 1967 Prentsmiðja Morgunblaðsins Handteknir fyrir njósnir Washington 26. ágúst AP. BANDARÍSKA utanríkisráð.i- neytið skýrði frá því í dag, að nú fyrir skömanu hefðu tve.ir bandarískir liðsforingjar verið handteknir sakaðir um njósnir í þágu erlends ríkis. Bkki var í tilkynningunni tilgreint um hvaða ríki væri að :æða. Banda- ríkjamenn þessir höfðu verið í sambandi við tvo sovézka dipLó- mata, 1. s-endiráðsritara við sov éz!ka sendiráðið í Washingion og einn af starfsmönmum sov- ézku sendinefnd-arinnar hjá Sarn einuðu þjóðrnum. Báðir menn- irnir höfðu yfirgefið Bandarík- in áður en Bandaríkjamennirn- ir voru handteknir. Mál þetta er nú í rannsókn. í Brede, deild Þjóðminjasafnsins í Kaupmannahöfn, stendur nú yfir stórmerk sýning á munum frá tímum fyrstu landnáms- manna á Grænlandi. Á myndinni sjást bein og höfuðkúpur, sem fundust í fjöldagröf við kirkju Þjóðhiidar í Brattahlið, en þar fundust alls likamsleifar 144 fyrstu landnámsmannanna. (Sjá grein á bls. 10—11). KÍNVERJAR UM KJARNORKUVOPNATILLÖCURNAR: Hong Kong: „Stórkostleg svik og samsæri" Bandaríkjamanna og Rússa Einstaklingar geta fengið lögregluvernd Hong Kong, 26. ágúst. NTB-AP KÍNVERSKA fréttastofan „Nýja Kína“ gerði í dag að umtalsefni tillögur Bandarikjanna og Sovétríkjanna um takmörkun á útbreiðslu kjarnorkuvopna og sagði samkomulag þeirra í þeim efnum „stórkostleg svik“, sem miðuðu að því einu að tryggja yfirráð þessara tveggja stór- velda á sviði kjarnorkuvopna. SagSi fréttastofan að tillög- urnar, sem lagðar voru fr-am á afvopnunarráðstefnu-nni í Genf fynr í þessari vifeu, hefðu þann tilgang að ræna frið- og freLsis- elskandi þjóðir rétti þei-rra til þess að feoma sér upp feja-rm- orkuvopnum, sjáMum sér til varnar. Tillögurnar vær-u til þess ætlaðar, að Bandiarífeja- men-n og Rússar fengj-u frjálsar Hendur til þess að þróa ag full- feomna sín eigin kjarnor'feuvopn. Væri þetta liður í langvinnu og víðtæku samsæri Banda-ríkja- manna og Rú-ssa gegn öðrum þjóðum heims, en samvinna rífej- anna hefði n-áð hámarfei með viðræðium þeirna Lyndons B. Johnsons fonseta og Alexei Kosygins, forsætisráðherra í Glass-borrow í New J-ersey í su-ma-r. „Nýja Kína“ drap á, að Frafekar hefðíu ekki sýnt mik- inn áhu-ga á tillögum Banda-rífeja manna og Rússa og þei-r tækju ekki þátt í fundum Genfarráð- stefn-unnar. Hins vegar sagði fréttastofa-n ekkert um álit s-itt á þessari afstöðu Frakfea. Þær fr-egn-i-r berast aðra-r frá Kína, um Formósu, að andstæð- ingar Mao Tse tungs hafi unn- ið á í átökunum á Chungk-ing svæðinu í suðvesturihluta 1-ands- ins og komið hafi til meird hátt- ar átaka í Manohuríiu í norð- aus t.u rhlu ta-n um. Fregnir þess-a-r hafa verið sendar út frá opinberri frétta- stofu á Formósu og segir þa-r, að bæði hermenn og óbreyttir borgarar tafei þátt í bardögum. Á þriðjudaginn sl. hafi öfluigt víg-i Maoista fallið í hendur a-nd stæðinganna í Chun-gking en í viðu-reigninni ha-fi margir fallið og særzt. Sömu heimilldir h-erma, að Mao Ts-e-tung hafi sent áróðursstjóra sinn, W-ang Li, ásamt einum helzta a-ðistoðarmannii hans, Kwa-ng Feng, til Ohungfeing tií þ-ess að r-eyna að miðla málum, en þeir hafi efeki haft erimdi sem erfiði. Þ-á hafi tveir helztu berforingjar Maoista í Chengtu, aðalborg Szechwanhéraðs, slopp ið na-umlega unda-n tilræð-i and- Framh. á bls. 31 Saigon, 26. ágú-st AP. HRYÐJUVERKAMENN komm- únista urðu ZZ óbreyttum borg urum í S-Vietnam að bana í morgun, er þeir sprengdu upp Hong Kong, 26. ágúst AP-NTB LÖGREGLAN í Hong Kong skýrði svo frá í dag, að hún mundi veita vernd hverjum þeim, sem óttaðist árás kommún ista. Ástæðan er morðið á gam- anleikaranum Lam Bun, er lög- reglan telur benda til vaxandi hryðjuverka kommúnista. Hún óttast að þau muni fyrst og fremst beinast gegn einstakling- um. í málgagni kommúnista hafa hryðjuverkamenn þeirra hælt sér af m-orðinu á leikaranum — áætlunarbifreið. Hafði sprengju verið komið fyrir við veginn, þar sem hún fór um á leið til kosningafundar, þar sem fram- bjóðeindur til forsetakosning- anna áttu að koma saman allir í senn. Bifreiðin eyðilagð’st með öllu, sex menn aðrir særð- ust og stór gigur myndaðist í veginn. Kosninga-fundurinn, sem íólk ið var á leið til, var haldinn í My Tho, fjölmennri borg við óshólma Mekong tæpa 20 fem þar frá, er sprengjan sprakfe. Meðal frambjóðenda, sem þar héldu ræður, var Ngu- yen van Thieu, hershöfðingi, frambjóðandd herstjórnarinnar. Pundurinn hafði verið augiýstur ræfedlega, m.a. vegna þe&s, að það var í fyrsta s-inn sem Thieu kom fram ásamt hinum fram- bjóðendunum. Honum var vel en hann hafði tíðum hent gam- an -að Mao formanni og stjórn hans í Kína. f dag beitti lögregla-n táragasi til þess að dreifa hópi um þús- und manna. Hafði fó-lk þetta safnazt saman til mótmælaað- gerðia við stærsta tongið í mið- hluta borgarinnar, en þar um- hverfis eru helztu stjórnarskrif- stoifur og aðrar opmberar skrif- stofur og byggingar. Lögregian lokaði svæðinu og ein-n maður var handtekinn. fagnað, svo og aðal frambjóð- enda óbreyttra borgara Tran Van Hoong, fyrr-um forsætisráð hera land-sins. Hryðjuverkamenn toom-mún- ista hafa verið mjög athafna- Framth. af bls. 31 Poul Muni lútinn 1 Hollywood, 26. ágúst AP. í BANDARÍSKI kvikmynda- / leikarinn, Paul Muni, lézt í I Hollywood sl. föstudag, sjö- 1 tugur að aldri. Hann var á | sínum tima mikilsvirtur mjög, / vann sér einkum frægð fyrir I leik í ævisögumyndum I) frægra manna m.a. Louis i Pasteur, sem hann lék árið i 1936. Hann þótti með af- I brigðum vandvirkur leikari. I Framh. af bls. 31 Saturn 5. á skotpallinum Ke-nnedyhöfða 26. ágúst AP í MORGUN var byrjað að flytja fyrstu bandarísku Saturn 5. eldflaugina frá sam setningarverksmiðjunni "ð skotpallinum á Kennedy- höfða. Saturn 5. mun vera afl mesta eldflaug, sem enn hef- ur verið smíðuð í heiminum og er fyrirrennari eldflaug- arinnar, sem flytja á fyrstu bandarísku tunglfarana út í geiminn árið 1970, ef allt geng ur skv. áætlun. Eldflaugin er flutt á risastórum beltisvagni, sem fer með 0.8 km hraða á klst., en vegalengdin að skot- pallinum er 5.6 km. Eldflaug- in, sem er 110.9 m á hæð stendur upprétt á vagninum og efst á henni er AppoIIo- geimfar. Þegar eldflauginni hefur verið komið fyrir á skotpall- inum, munu sérfræðingar yfir fara hana vandalegia og þraut reyna hvern einstakan hlut hennar. Prófanir þessar munu taka 1% mánuð, en síðan er Fram-h. á bls. 31 Tíð hryðjuverk kommúnista í S-Vietnam vegna kosninganna —Aœtlunarbifreið á leið til kosningafundar sprengd í loft upp — 22 fórust, 6 sœrðust r

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.