Morgunblaðið - 27.08.1967, Síða 3

Morgunblaðið - 27.08.1967, Síða 3
MOKGUNBLAÐEÐ, SUNNUDAGUR 27. ÁGÚST 1967 3 Jón Aubuns, dómpróf.: ÍSLENZK KIRKJA ÁKUGASAMIR œenn urn kristni landsins láta stundum uppi áhyggjur yfir því, hve geig vænlega ólúterskir fslendingar séu, og hver vansi það sé, hve lítið þeir læri áf öðrum lútersk- um kirkjum, einkanlega systur- kirkjunum á Norðurlöndum. Ekki tel ég ástæðu til að hafa áhyggjur af því. íslenzka kinkjan hefir um sitt hvað farið sínar götur. Ég vona, að þar séu íslenzk sérkenni að verki, er minni á íslenzka skap- gerð Jóns Ix>ptssonar í Odda. Þegar Þorlákur biskup tók að reka hér erindi hins erlenda al- kirkjuvalds, þvert ofan í ís- lenzka hefð, svaraði höfðinginn í Odda honum því, að hvorki myndi erkibiskup vilja betur né vita betur en Sæmundur í Odda og synir hans. . Þessari afstöðu Oddaverjans réði ekki oflæti, heldur einfald- lega það, að gera ekki íslenzkri hefð og þjóðareðli lægra undir höfði en erlendu valdboði og erlendum sið. Hingað hafa sótt á síðari árum erlendir kirkjumenn. Mér hefir heyrzt þeir líta á það vanþókn- unarlaust, að lútersk kristni á íslandi beri að einhverju annan svip en þeir þekkja í heima- löndum sínum. Enda ekki af æði miklu að státa um áhrif kirkj- unnar í sumum þeim löndum. Ef lútersk kristni á íslandi ber að einhverju aðra mynd en kristni hinna Norðurlandanna, hlýtur það að stafa af því, að við erum ekki að öllu leyti eins og þær frændþjóðir. Það sýnir afskaplega rislágt sálarlíf og afskaplega lítilfjör- legt sjónarmið, að segja, að af því að Danir eða Norðmenn, Sví- ar eða Þjóðverjar, eða Missouri- mennirnir í Vesturheimi telji eitthvað sjálfsagða lútersku, sé það skömm fyrir okur að vera að burðast með einhverjar aðr- ar hugmyndir en þessir miklu menn úti í þeim stóra heimi! Á fyrri árum var rekinn hér eindreginn áróður fyrir trú- stefnu danska heimatrúboðsins. Langsamlega meiri hluti þjóðar- innar lét það trúboð lönd og leið. Mikill fjöldi Norðmíanna hefir hneigzt að trústefnu Halles- bys, og smáhópar þaðan hafa tvívegis komið hingað til að kristna íslendinga. Flestir létu sér fátt um það trúboð finnast. Um skeið hefir allstór hópur manna innan sænsku kirkjunn- ar hneigst að hálf-rómverstkum helgisiðum, hákirkjutildri og einstrengingshætti um kenningu og kirkjustjórn. Margir telja þetta ekki síztu orðsök þess, hve mikillar andúðar gætir í Svíþjóð í garð kirkjunnar t.d. í blöðunum. „Þetta væri óhugsandi í Sví- þjóð“, sagði sænski dómprófast- urinn, sem hér var nýlega, er hann sá að kapella var til helgi balds í háskólanum hér. Ég hefi ekki orðið þess var, að fólk am- við- slíku hér. Ég er hræddur hm, að ef þess ar stefnur yrðu verulega ráð- andi hér, myndu þær einangra kirkjuna frá þorra fólks í land- inu. Stgr. Thorsteinsson sagði um Sigurð málara: „Þótt gróður all- ur gæti ei veitzt, — hann greri að sínu hæfi“. Þetta er fallega sagt. Ég held að kristni íslands þurfi að fá í friði að gróa að sínu hæfi, í sam- ræmi við íslenzka þjóðarsál og gerð, fremur en að elta það, hvernig aðrir trúa. Um sitt'hvað hafa íslendingar fiarið sínar götur. Þróun í stjórn málum hefir t.d. oiðið nokkuð önnur hér en á Norðurlöndunum hinum. Ég held óþarft að skamm así sín fyrir það. Það vita allir, að hugsjón Dofr ans er heimskuleg: „Þursi, ver sjálfum þér nægur“. Hver sú kirkjudeild staðnar, sem þekkir ekki hugarheim og hætti ann- arra kinkjudeilda og þykist ekk- ert geta af þeim lært. Af slíku bafa trúfolkkar og deildir innan kristninnar orðið leiðinlegar, þröngsýnar og einstrengingsleg- ar. Kristindómurinn sjálfur hefir líka haft illt af því að einangra sig, eiris og hann hefir gert, frá öðrum há'þróuðum trúarbrögð- um. Enginn er svo alger, að 'hann geti ekkert af öðrum lært. En þá er ekki síður nauðsyn- legt, að þekkja sjálfian sig og hafa vit á að vaxa og iþróast í samræmi við eigið eðli og gerð. Kirkja, sem ekki leggur rækt við það, verður viðskila þjóð snni og þjóðin gleymir henni. Humarveiðin með afbrigðum léleg í ár HUMARVERTÍÐIN hefur verið erfið í sumar. Á öllu veiðisvæð- inu frá Hornafirði vestur að Snæfellsjökli hefur afli verið mjög tregur og sumir bátanna hafa gefizt upp og farið á hand- færi eða fiskitroll. Mbl. hringdi í dr. Jakob Sigurðsson og spurði hann frétta af humarvertíðinni. — Humarveiðin hefur verið með afbrigðum léleg í sumar, sagði dr. Jakob. Framan af hættu margir bátanna og fóru á hand- færaveiðar efn byrjuðu aftur á humar, þegar smáfjörkippur kom í veiðarnar. Það er engum of- sögum sagt, að aflinn í ár sé allt að því helmingi minni em í fyrra. Þá hafði Mbl. tal af Tómasi Sæmundssyni, skipstjóra á Hafn ar'berg RE, en Tómas hefur ár eftir ár verið aflakóngur á humarvertíðinni. — Ég er nú búinn að stunda þessar veiðar í sex sumiur, sagði Tómas, og ég hef aldrei vitað þetta svona slæmt. Vertíðin í suirmar hefur verið með afbrigð- um léleg. — Hvenær byrjaðir þú á bum- arnum? — Það var um 20. maí. Veiðin var sæmileg til að byrja með en datt svo alveg niður í ebiki neitt. Við hættum upp úr miðj- um júní og vorum á fiskitroldi í mánuð en byrjuðum svo aftur á bumarnuim. Þá náðum við fjór- um sæmilegum ferðum en þá fór veiðin aftur að minnka og nú hreínt ekki nein. — Og þetta er svona yfir alla línuna? — Já, eftir því sem ég bezt veit er alls staðar sama sagan og sumir bátanna hafa alveg gef izt upp á humarnum. — Af hverju heldur þú, að þetta stafi? — Það er erfitt að segja til um það. Enn sem komið er þekikj.um við lítið til humarsins og hans hátta. Engin ný mið hafa fiundizt í sumar, heldur liöf- um við mest verið á sömu slóð- um og undanfarin ár. Veiðisvæð- in eru lítiil og bátar hafa verið margir, sem befur auðvitað sitt að segja. Ég hef svo sem frétt af bátum, sem hafa fórnað tíma í að leita uppi ný veiðisvæði og haft • stundum sæmilegt upp en þá koma abir hinir og svæðið þurrkast á augabragði. Það sem okikur vantar er gott leitarskip, því ég er viss um, að það >ná finna ný og góð mið. — Hvað ertu búinn að fá í sumar? — Það nær ekki tíu tonnum. Á sama tíma í fyrra vorum við komnár með um 20 tonn. — Hvað m.egið þið veiða. lengi? — Leyfið gildir til 30. sept- ember. Við lifium í voninni um að veiðin g'læði.st í lokin eins og oft áður, þó útlitið með það sé alilt annað en gott, sagði Tóm- as að lokum. „Held ég verði aldrei spámaður" — segir Steingrímur Sigurðsson, sem opnar málverkasýníngu á Akureyri smúa mér alveg að málverkinu, gefia mig ailan að því, og ég hiefi málað fieiknmikið upp á síðkast- ið“. um mánaðarmótin STEINGRÍMUR Sigurðsson opn- ar sýningu í Landsbankasalnum á Akureyri laugardaginn 2. sept- ember. Sýnir hann þar 51 mynd og eru það mestmegnis olíumynd ir. — Af þeim eru 46 nýjar myndir. Steingrímur hélt sýn- ingu í Bogasalnum í sl. desem- bermánuði, og seldi þá afar vel, svo að orð var á gert. Myndirnar, sem hann hefur á þessari sýningu, eru þó mjög frábrugðnar þeim, sem hann sýndi þá, og augsýnilega hefur honum farið fram. Steingrfmur bauð blaðamönn- um að kíkja á myndir.nar, áður en hann sendir þær norður, nokikurs konar einkasýnin.g fyr- ir nokkra útvalda. Við náðum þar í skottið á hon.uim, sem þó er erfiltt, því að maður.inn er kvik- ur og sja'ldnast kyrr, og lögð.um fyrir hann nokkrar spurninga.r. Á borði í stofunni lá kaþólsk bænabók í skinnbandi, í djúp- falsi meira að segja, sivo að vdð byrjuum með því að spyrja: „Ert þú genginn af Lúthersk- unni?“ „Já“, svarar Stein.grímur af bragði, „síðan eru liðin mörg ár, og sjáðu bar.a, hér er.u nokkr- ar myndir, trúarlegs eðlis, t.d. þessi mynd af Kristskirlkju .og börnunum, sem ég ka.l.la Ljóm- un, samanber Hugljómun, og svo er bér önnur af Maríu mey, það er blár karton ad'lt í kring, enda er blátt liltur Maníu Guðsmóður. Og þetta er symbólsk m.ynd, þarna er krossinn“. „Hvar?“ spyrjum við „Þarna í bakgrunni, sjáðu hérna“, segir Steingrímur og bendir. „Annars hef ég ákveðið, síðan. ég hætti blaðamennsku, að „Er nú Örlygur bróðir ekkert afbrýðisamur?“ „Hann Öggi? Ertu galin.n. 'rann Ögg.i kann ekiki að vera afbrýðisa.mur“. „Og í hvaða stíl málar þú Steingrunur við ema mynd sina, sem hann kallar því stutta nafni HÚN. nú?“ „O, ég mála nú í ýmsium stSl- um. Sltíla.r eru ákaflega marg- breyti'legir, og strll þróast í hönd um manns. — Já, þetta er fynsta sýning mán í mínum heimabæ, Akureyri, enda aðeins önnur sýningin, sem ég 'held. Hvort ég verði .spámaður í mín.u föður- landi? Já, þú m.einar Akureyri. Nei, það held ég varla, ég ihúedtd ég verði aldrei spámaðu.r, en ég held þessa sýningu á Akureyni til að^beiðra þá og þaikka þeim fyrir síðasit, Ég á þeim mangt gott upp að inna. Það litla, sem ég hefi lært í mannasiðum, lærði ég þar nyrðra, þótt -óneitanlega hafi þeir allmjög breytzt í með- förum m'ínum hér syðra. Þeiir gáfiu mér veganesti, sem er beitra en allt annað. Og ég hlakika tiil að hengja upp myndir mínar hjá þeím, og vona að þeir tafci mér vel“. Og m.eð því kvöddum við Steingrím Sigurðsson að sinni, og óskuð.um honum góðs gengis. Fr. S. j

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.