Morgunblaðið - 27.08.1967, Síða 6

Morgunblaðið - 27.08.1967, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. ÁGUST 1967 Túnþökur Fljót afgreiðsla. Björn R. Einarsson. Sími 20856. Kona eða hjón óskast til New York við húshjálp og húsvörzlu. Til- boð leggist inn hjá blaðinu merkt: „4711/2 — 578“. Þrítugur bóndi óskar eftir að kynnast stúlku. Mynd ásamt upplýs ingum sendist Mbl. merkt: „Bóndi 580“. Múrverk Getum bætt við okkur verkum strax. Leggið nafn og símanúmer inn á afgr. blaðsins merkt: „Múrverk 5809“. Hemlaviðgerðir Rennum bremsuskálar, lím um á bremsuborða, slípum bremsudælur og aðrar al- mennar viðgerðir. Hemiastilling h.f., Súðavogi 14, sími 30135 Til sölu Mersedes Benz 220, árg. *55, fallegur og í góðu standi. Sími 37225. Óska eftir telpu 12—14 ára, er vildi taka að sér að setja hjá barni 1—2 kvöld í viku. Uppl. í síma 13089 eftir kl. 6 á kvöldin. Sumardvöl Barna/heimilið Egilsá, Skagafirði, tekur börn til dvalar í september. Sími 40909. Keflavík — Suðurnes Ullarefni, ný sending, til- valið í buxnadragtir og pils Verzlun Sigríðar Skúladóttur, sími 2061. 40 ferm. kjallarahúsnæði í Háaleitishverfi tdl leigu. Uppl. í síma 30082. Húseigendur Óska eftir að kaupa 3ja til 4ra iherebrgja íbúð í Aust- urborginni milliliðalaust. Uppl. í síma 30349 eftir kl. 20. Til leigu ný 2ja herb. íibúð í Hraun- bæ. Tilboð sendist Mbl. fyr ir miðvikudagskvöld merkt „H-13 — 2668“. Vélritun Tek að mér enska og ís- lenzka vélritun heima. — Sími 41459 eftir kl. 6. Sumarbústaður til sölu í Vatnsendalandi. Verð aðeins 100.000.00, útb. 62.500.00. Tilbóð sendist afgr. MbL fyrir 29. þ. m. merkt: „Gott verð 5810“. Taka sunnudagsmatinn lifandi heim ÞAÐ er engin lygl, að á MalL orca er ódýrt að verzla fyrir íslendinga, Þar fást aSS auki góðar vörur, og verzlunar- fólkið er aJúðlegt og kurteist. f höfuðborginni, Palma eru tveir markaðir, opnir frá því eldsneanma á morgnanna og fram yfir hádegið. Þeir eru yfirbyggðir, og að fermetra- tali heil ósköpin öll. Þar fæst allt milli himins og jarðar, sem snertir matvæli manna. í fiskideildinni fást krabbar og kræklingar, jafnvel stmokk fiskar, ásamt fiskategundum, sem við íslendingar mynd- um tæpast flokka undir þá dýrategund. Andrúmsloftið er þrungið spennu, þegar hver fiskkaupmaðurinn eftir annan reynir aiS sannfæra viðskipta vininn um það, að sinn krabbi eða öðuskel sé sú bezta í heimi, og munar minnstu að okkur væri boðið að smakka á staðnum. Kjúklingar og nautakjöt er ódýr matur á Mallorca, og yfirleitt allt, sem þeir fram- leiða matarkyns, kemur ákaf- þessu marka þann g-engis. mun, sem ég áðan minntist á. Fyrir utan þessa tvo mark- aði, er svo hvern laugardag haldinn opinn markaður, en sá er háður á stærsbu og veg- legustu götunni í Palma, sem dreigur heiti sitt af einraeðis- herranum, EI Caudillo, og heitir Generalissimo Franesco Franoo Avenida. Miðbik götunnar, sem er með tveim breiðum afcbraut- um og stórri eyju á milli, er öil löigð moisaik, og þar er markaðurinn haldinn, hlaðinn varningi á eins og háifs kilóimetra löngu svæði á hverj um laugardegi. Þangað fcoma bændur og búalið, iðnaðarmenn og smá- kaupmenn með varning sinn á ösnum og vögnum, eld- snemma morguns, og nánast falbjóða hann hverjum sem er, og einikanlega, þegar nær dregur lokum, þá er eins og verð hrapi skyndilega um allt að helming, og vörunni er nánast troðið upp á mann. Enginn íslendingur, sem leggur ieið sína til Mallorca, en það gera margir um þess- ar mundir, hvort sem hann lætur Surmu sjá um ferða- lagið, eins ag við gerðum eða einhverja aðra aðila, má verða af þeirri reynslu að fcoma á þennan opna markað í stræti hins milkla hershöfð ingja. Fyriri utan mat, má kaupa allt milli himins og jarðar annað, og þar geta menn prúttað eftir viM sinni, enda talið sjáJlfisagt, og allt er undantekningarlaust mun ódýrara en í verzlunum. Þar stendur raunar yfir ein stórfcostleg útsala á verj um laugardegi allt árið í kring. — Fr. S. Gamall bóndi kemur með kartöflur til markaðsins Konan á myndinni heldur á hænu undir vtnstri hendi. heim og er síðan slátrað rétt fyrir matreiðsiluna. Þannig er einnig með kjúklinga, endur og andarunga; þeim er oftast stungið ofan í innkaupatösk- ur sprellifandi. Sjálfísaigt er lítið þarna um ísstoápa og frystikistur, og erfitt að geyma slík matvæli lengi óskemmd í öðru formi. Ætli það verði efcki niður- staðan, að Dýraverndunarfé- lagið og Þorbjörn í Dorg neyð ist til að senda mann þang- að suðureftir, til að taenna Spánverjum sæmilega hegð- un og skifckanlegri siði í sam búð sinni við dýr. Tæpast royndi honum samt takast að Konan til hægri heldur á lif afnema nautaötin. Við mun-andi kanímu í vinstri hendL lega einkennilega við pyngju okkar íslendinga, þannig, að gengismurinn virðist allur vera okkur í hag. Raunverulega er gaman fyrir íslendinga að verzla á slfk'um stað og óvenjulegt. Avextir margskonar liggja þar á hverju borði, og rauð- vín og vatn á flöskum, til- heyra nauðsynjium hvers manns. Vatn úr krana kvu ekki Marfcaðinum lýfcur kL 2 síðdegis, en þá er raunar fcominn sá tími, sem Spán- verjar nefna Siesta. Þá leggja þeir sitg í mesta hitanum, fá sér sinn miðdegislúr, en vakna svo endurnærðir eftir tvo tim.a, enda heitir sá tími, etftir að þeir eru fcomnir á kreik, alla jafna Fiesta, hátíð- artími, og þá eru raunar allir í góðu skapi, syngja og dansa. Hér er verið að stinga lifandi andarungum ofan í innkaupa- tösku. Þarna er prúttað um verð á lifandi hænum. Ein stórkostleg útsnla ú laugardögum ollt úrið vera sérlega hollt þar syðra, en „Aqua Catalana", er ódýrt, og er raunar mjög gott, eins- konar ölikelduvatn með góðu bragði, og maður getur haft með sér tómu flösfcurnar upp í andviðrið, einis og var með mjólfcurflöskur hér hieiima. ík'endingar hafa gott af að kynnast verði á vínum, sem Mallorcabúar framleiða sjálf- ir, og kemur sjáMsagt vatn fram í mun margra, þegar þeir heyra það, að heilflaska af Baccardi kostar 40 krónur, og sæmidega gott rauðvín toost ar 8:50 flaskan, og má af með smellum og fótastappi, og mér er eiginlega spurn, hverniig annað er hægt í 33 stiga hita í sumri og sál? Eitt vafcti athygli okfcar öðru fremur á þessuim mark- aði, en það var, hvernig fólk- ið fór heim til sín með sunnudagsmatinn. Við kaup- um kjúlklinga, endur og aðrar skepnur steindauðar, en ann- að er uppi á teningnum þar hástöfum upp hið hagstæða verð. suðurfrá. Kionurnar kaun eina hænu, spr'élllifandi, rka í lappir henni, og síðan „filogr ar“ aumingja fiuglinn alla leið Þessi hjón eru að falbjóða mjög skrautleg teppi, og kalla SVIPMYNDIR FRÁ MALLORCA

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.