Morgunblaðið - 27.08.1967, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR *7. ÁGÚST 1967
7
Treystu Drottni af öllu hjarta,
en reiddu þig ekki á eigið
hygsjuvit. (Orðskviðirnir, 3,5)
í dag er sunnudagur 27. ágúst og er
l>að 239. dagur ársins 1987. Eftir lifa
126 dagar. 14. sunnudagur eftir
Tri itatis. Árdegisháflæði ki. 10:32.
Siðdegisháflæði kl. 22:38.
Læknaþjónusta. Yfir sumar-
mánuðina júní, júlí og ágúst
verða aðeins tvær lækningastof-
ur heimilislækna opnar á laugar-
dögum. Upplýsingar um lækna-
þjónustu í borginni eru gefnar í
sima 18888, símsvara Læknafé-
lags Reykjavikur.
Slysavarðstofan í Heilsuvernd-
arstöðinni. Opin allan sólarhring
inn — aðeins móttaka siasaðra —
sími: 2-12-30.
Læknavarðstofan. Opin frá kl.
5 síðd. til 8 að morgni. Auk þessa
alla helgidaga. — Sími 2-12-30.
Neyðarvaktin svarar aðeins á
virkum dögum frá kl. 9 til 5,
sími 1-15-10.
Næturlæknir í Keflavík 25/8
Guðjón Klemenzson 26/8 og
FRETTIR
Kennarafélagið Hússtjórn held
ur aðalfund sinn í Húsmæðra-
s'kóla Reylkjavilkiur 28.—30 ágúist
m.'k. Pundurinn verður settur kl.
9:30 f.h. á mánudaginn. Stjórnin.
Heiðarleikin lifi
27/8 Kjartan Ólafsson.
28/8 og 29/8 Arnbjörn Ólafsson
3j)/8 Kjartan Ólafsson
31/8 Arnbjörn Ólafsson
Næturlæknir í Hafnarfirði,
helgarvarzla laugardag til mánu
dagsm. 26.—28. ágúst Kristinn
B. Jóhannsson, sími 50745, að-
faranótt 29. ágúst er Grímur
Jónsson, sími 52315.
Kvöldvarzla í lyfjabúðum í
Reykjavík vikuna 26. ágúst til
2. sept. er í Lyfjabúðinni Iðunni
og Vesturbæjarapóteki.
Keflavíkurapótek er opið virka
daga kl. 9—19, laugardaga kl.
9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3.
Framvegis verður tekið á móti þeim,
er gefa vilja blóð í Blóðbankann, sem
hér segir: mánudaga, þriðjudaga,
fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11
fh. og 2—4 eh. MIÐVIKUDAGA frá
kl. 2—8 eh. og laugardaga frá kl. 9—11
fh. Sérstök athygli skal vakin á mið-
vikudögum vegna kvöldtímans.
Bilanasími Rafmagnsveitu Reykja-
víkur á skrifstofutíma er 18-222. Næt-
ur- og helgidagavarzla, 18-230.
Orð lífsins svarar í síma 10-000
frá Strætisvagnastöðinni við
Kalkofnsveg. Frí ferð.
Reykvíkiingafélagið.
Filadelfia, Reykjavík
Alimenn samkoma sunnudag-
inn 27. ágúst kl. 8. Brotning
brauðsins kl. 2.
Kvenfélag Laugarnessóknar
heldur saumafund í kirkju-
ágúst fcl. 8,30.
kjallaranum þriðjudaginn 29.
Stjórnin.
VEGAÞJÓNUSTA
F. f. B.
Vegaþjónusta Félags íslenzkra
bifreiðaeigenda helgina 26.—27.
ágúst 1967.
FÍB-1 ÞingveRir — Lauigarvatn
FÍB-2 Hvalfjörður — Borgar-
fjörður.
FÍB-3 Akureyri — Vaglaskógur
— Mývatn.
FÍB-4 Ölfus — Grímsnes —
Skeið
FÍB-6 Austurleið
FÍB-7 Reykjavík og nágrenni.
FÍB-9 Árnessýsla
FÍB-11 Borgarfjörður
FÍB-16 Út frá ísafirði.
Gufunes-radíó — sími 22384
veitdr beiðnum um aðstoð við-
töku.
Munið Geðverndarfélag
íslands
og frímerkjasöfnun félagsins
(ísl. og erlend) Pósthólf 1308
Rvk. Gjörist virkir félagar.
Séra Þorsteinn Björnsson
verður fjarverandi ágústmánuð.
Séra Bjarni Sigurösson fjar-
verandi til næstu mánaðamóta.
Séra Jakob Jónsson verður
jarveirandi næstu vikur.
Fríkirkjan í Hafnarfirði
í fjarveru minni í ágústmán-
uði mun Snorri Jónsson, kenn-
ari Sunnuvegi 8 annast um út-
skriftir úr kirkjubókum.
Séra Bragi Benediktsson.
Kvennadeild Slysavarnarfé-
lagsins í Reykjavík
biður konur, sem hafa verið
undanfarin ár í hlutaveltunefnd
inni að mæta á fundi í Slysa-
varnahúsinu, Grandagarði,
þriðjudaginn 29. ágúst kl. 8,30.
Stjórnin.
Hörgshlíð 12, Reykjavík
Almenn samkoma. Boðun fagn
aðarerindisins sunnudag kl. 8
síðdegis, Hörgshlíð 12.
Rauði kross íslands
Börn, sem dvalizt hafa að
Barnaheimili RKÍ að Laugarási
í Biskupstungum koma til
Reykjavíkur þriðjudaginn 29.
ágúst að bílaistæðiinu við Sölv-
hólsgötu kl. 11 árdegis. Börn,
sem dvalist hafa að Ljósa^ossi,
koma sama dag kl. 10,30.
Bænastaðurinn Fálkagötu 10.
Kristileg samkoma sunnudag kl.
4. Bænastund alla virka daga kl.
7 e.h. Allir velkomnir.
VÍSIJKORIM
Fæ ég neina stund mér stytt
í strangri næturvöku,
það er eina yndið mitt,
ort ef gæti ég stöku.
Hjálmar frá Bólu.
Spakmœli dagsins
Lygin er janfvel svo voldug,
að hún getur látið það eftir sér
að klappa sannleikanum á öxlina
og leyfa honum að leika lausum
hala.
— Kaj Munk.
£
Ég syng, því lífið Ijómar
létt hvers dags,
ef lipurt ljóðið hljómar
lagið strax;
með hreinum tónum telk
ailla þreytu böls og byrða
burt úr mínu hjarta rök.
Þó stundum manninn mæði
meinlegt nart
og heimur okkar hæði,
hér er bj art
ef ljóð og tónn er tær.
Ég er ljóðs og lagsins maður;
listir göfgar met ég tvær.
Ég syng á ferð og flugi
frjáls og hýr.
Þó eitthvað brjóstið bugi,
bölið flýr
ef tónninn minn er tær.
Ég er söngva-gumi glaður.
Gleðidísin við mér hlær.
Lárus Salómonsson.
Auglýst eftir réttum eiganda.
Aðfaranótt 22. marz s.l. fannst
fyrir utan skemmtistaðinn Röðul
krvenúr úr gulli og vindlinga-
kveikjari. Finnandinn auglýsti
eftir eiganda að gripum þessum
í Vísi 31. marz, en enginn gaf,
sig fram. Er hér með enn vak-
inn athygli á fundinum og frek-
ari upplýsingar gefnar í síma
32316.
N.L.F.R.
heldur félagsfund í matstofu
félagsins 30. ágúst kl. 8:30. Fund-
arefni: Kosnir fulitrúar á 11
landsþing N.L.F.Í. Kvikmynda-
sýning (Surtseyjarmynd) Stjórn-
in.
Hjálpræðisherinn
Sunnudaginn, 27. ágúst, sam-
kornur M. 11 og 8:30. Útisam-
fcorna kl. 4. Flokksforingjarnir
og hermennirnir taka þátt. Allir
velkomnir.
Reykvíkingafélagið
ráðgerir ferð í trjáræktarland
félaigsins í Heiðmörk og að Ár-
bæ í dag, sunnudag kl. 2
sá NÆST bezti
Árni á Hóli var að hæla konu sinni meðal annars fyrir matar-
tilbúning og komst þannig að orði:
„Það vantar efcki, hún býr til góðan mat, hún Margrét mín, en
það er svo sem ekkeert fallegur matur“.
Til sölu Rambler Classic, árgerð ’64 til sýnis á Seljavegi 29 eftir kl. 1 á sunnudag. íbúð óskast 2ja—3ja herbergja. Þrennt í heimili. Tilboð sendist í Pósthólf 115.
Hestur til sölu Gullfallegur 7 vetra gæð- ingur til sölu. Uppl. í síma 33411. Herbergi til leigu fyrir miðaldra mann eða konu. Eldhúsaðgangur gæti komið til greina. Tilboð merkt: „Reglusemi 2666“, sendist fyrir 1. sept.
Stúlka eða kona óiskast til að annast heim- ili í Rvík fyrir hjón með eitt barn. Tilboð sendist MM. sem fyrst merkt: „5811“. Fönn vill ráða þvottamann, stúlku í af- greiðslu með fleiru, stúlku^ í inntalningu með fleiru. Uppl. í Fönn, Langholts- vegi 113, eftir hádegi á mánudag.
Afgreiðslustúlka
Okkur vantar vana afgreiðslustúlku í snyrtivöru-
verzlun. Þarf að geta annazt innkaup og helzt byrj-
að mjög fljótlega. Tilboð merkt: „Gott kaup 2609“
sendist afgr. Mbl.
Húseigendur
Tek að mér að skipuleggja og ganga frá lóðum.
Útvega einnig túnþökur, mold, steyptar hellur, og
geng frá girðingum. Við sláum túnbletti fyrir fast
verð.
PÉTUR AXELSSON, garðyrkjumaður.
Skipasundi 27. — Sími 37461,
Miðfjarðará
Nokkrar stengur lausar 29. ágúst til 1. sept. og 4.
sept. til 7. sept. Uppl. í síma 23200 mánudag.
Lóu búð
Útsala aðeins 3 daga, mánudag, þriðjudag og mið-
vikudag. Notið tækifærið að gera góð kaup.
LÓUBÚÐ, Starmýri 2.
Auglýsing
Tómas Halldór Jónsson, sonur Kristrúnar Odds-
dóttur og Jóns Sigmundssonar, búsett í Banda-
ríkjunum, er beðinn að hafa þegar í stað samband
símleiðis eða á annan hátt við Mrs. Sigrid Stein-
kolk, 7609 Rudyard Street. Falls Church, Virginia.
U.S.A.
4ra til 5. herb. íbúð
eða einbýlishús í Vesturbænum óskast á leigu frá
15. sept. eða 1. okt. Bílskúr þarf að fylgja. Fyrir-
framgreiðsla ef óskað er. Tilboð merkt: „Reglu-
semi 2667“ sendist Morgunblaðinu fyrir 1. sept.
Skrifstofustúlka
óskast eftir 15. september. Verzlunarskólamennt-
un æskileg. Laun samkvæmt kjar<»samningi opin-
berra starfsmanna. Skrifstofa Rannsóknastofana
atvinnuveganna, Skúlagötu 4, sími 20240.