Morgunblaðið - 27.08.1967, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. ÁGÚST 1967
9
Köfum kaupendur
að 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb.
íbúðum. Útborganir 200—
1450 þús. kr.
Vagn E. Jónsson
Gunnar M. Guðmundsson
hæstaréttarlöSgmenB
Austurstræti 9.
Símar 21410 og 14400.
o'átl'* fc» ki A«
Fasteignásálan
llátúni 4 A, Nóatúnshúsið
Símar 21870-20998
Við Mjóuhlíð
efri hæð og ris ásamt bíl-
skúr.
Við Otrateig raðhús á tveim
hæðum.
Einbýlishús við Sogaveg.
Einbýlishús við Goðatún.
5 herb. íbúð við Hraunbraut.
5 herb. íbúð við Rauðalæk.
5 herb. íbúð við Fellsmúla.
5 herb. íbúð við Hvassaleiti.
4ra herb. íbúð við Stóragerði.
4ra herb. íbúð við Ljósheima.
4ra herb. íbúð við Laufás.
4ra herb. íbúð á 5. hæð við
Hátún.
4ra herb. íbúð við Álfheima.
4ra herb. risíbúð við Miðtún.
4ra herb. íbúð við Kaplaskjóls
veg.
3ja herb. íbúð við Kleppsveg.
3ja herb. kjallaraibúð við
Langholtsveg.
3ja herb. risíbúð við Karfavog.
3ja herb. hæð við Samtún.
3ja herb. 100 ferm. íbúð við
Rauðalæk.
3ja herb. íbúð við Guðrúnar-
götu.
3ja herb. íbúð við Tómasar-
haga.
3ja herb. íbúð við Hvassaleiti.
2ja herb. ný íbúð við Hraun-
bæ.
I smíðum
2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir á
bezta stað í Breiðholtshverfi
íbúðirnar seljast tilbúnar
undir tréverk og málningu.
Sérþvottahús á hæð fylgir
hverri íbúð.
Hilmar Valdimarsson
fasteignaviðskiptl.
Jón Bjarnason
næstaréttarlögmaður
ATIKA
steypuhrærivélar
fyririiggjandi
A. Wendel hi.
Sörlaskjóli 26 - Sími 15464.
Smuibrauðstofan
BJÖRNINN
Njálsgötu 49 - Simi 15105
m 0« HTRTU
íbúdir óskast
Höfum kaupendur að 2ja—6
herb. íbúðum í Reykjavík
og nágrenni. Einnig sérhæð-
um og einbýlishúsum. Útb.
200 þús. — 1200 þús.
Seljendur hafið vinsamlega
samband við okkur og við
munum skoða íbúðina.
HliOTIIMMI
HARALDUR MAGNÚSSON
TJARNARGÖTU 16
Símar 20925 - 20025
Til sölu
2ja herb. 3. hæð í góðu standi
við Bergþórugötu.
3ja til 4ra herb. rishæð á góðu
verði við Barðaveg.
3ja herb. kjallari í góðu standi
við Nökkvavog. Útborgun
milli 200 og 300 þús.
4ra herb. 1. hæð í Laugarnes-
hverfi með' sérhita og sér-
inngangi. Bílskúr. Laus.
5 herb. hæð við Rauðalæk í
góðu standi.
6 herb. hæð á góðum stað í
Vesturbænum.
8 herb. einbýlishús við Smára
götu og Langagerði.
Höfum kaupendur að 2ja til 6
herb. hæðum og einbýlis-
húsum og raðhúsum.
Finar Sigurðssnn hdl.
Ingólfsstræti 4. sími 16767
Kvöldsími 35993.
Til sölu m.a.
í smíðum
Fokheld einbýlishús á
Flötunum, í Arnarnesi,
við Sunnubraut og
Hraunbraut í Kópavogi
og í Árbæjarhverfi.
Fokheld raðhús á Sel-
tjarnarnesi og í Foss-
vogi.
Fokhelt garðhús í Ár-
bæjarhverfi.
Fokheld 110 ferm. sér-
hæð í Laugarneshverfi.
Fokheldar sérhæðir i
Kópavogi, 130, 140 og
150 ferm.
Garðhús (raðhús) í Ár-
bæjarhverfi, tilbúið und
ir tréverk.
í mörgum tilfellum
eru skipti á minni
íbúðum möguleg.
Teikningar fyrir-
liggjandi.
FASTEIGIMA-
ÞJÓNUSTAN
Austurstræti 17 tSilli&Valdi)
«ACNAR rOMASSON hdl.s'IMI 2464
SÖLUMADUR fASTtlCNA:
STtfÁN I. RICHTER SIMI 16*70
KVOLDSIMI 30587
Síminn er 24300
Til sölu og sýnis.
27.
3ja herb. íbúð
um 70 ferm. á 3. hæð við
Ljósheima. Geymsluherbergi
er í íbúðinni sem nota mætti
fyrir krakkaherbergi. Ekk-
ert áhvílandL
2ja herb. íbúðir við Sporða-
grunn, Langholtsveg, Skarp
héðinsgötu, Rofabæ, Hraun-
bæ, Barónsstíg, Sogaveg,
Baldursgötu, Bergstaða-
stræti, Laugaveg, Kárastíg,
Karlagötu, Lokastíg og víð-
ar.
3ja herb. íbúð, 95 ferm. með
sérhitaveitu á 3. hæð við
Leifsgötu. Æskileg skipti á
5 herb. nýlegri íbúð í borg-
inni. Peningamilligjöf.
3ja herb. íbúðir við Ásvalla-
götu, Kleppsveg, Hraunteig,
Spítalastig Urðarstíg,
Grandaveg, Skúlagötu, Laug
arnesveg, Bergstaðastræti,
Fellsmúla, Baldursgötu
Drápuhlíð, Stóragerði,
Skeggjagötu, Holtsgötu,
Sörlaskjól, Laugaveg, Nes-
veg, Þórsgötu, Mánagötu,
Tómasarhaga, Hátún, Hjalla
veg, Rauðalæk, Njarðargötu
Efstasund, Skipasund og við
ar.
4ra, 5, 6, 7 og 8 herb. íbúðir
viða í borginni, sumar sér
og með bílskúrum og ein-
býlishús af ýmsum stærð-
um.
í Hveragerði
Nýtt steinhús, 130 ferm. kjall-
ari, hæð og ris í smíðum.
Fæst á hagstæðu verði með
vægri útborgun.
Fokheld einbýlishús og sér-
hæðir með bílskúrum í borg
inni og margt fleira.
Komið og skoðið
Sjón er sögu rikari
llýja fasteignasalan
Laugaveg 12
Sirni 24300
Einbýlishús
Bílskúr til leigu vestarlega í
Árbæjarhverfi. Á sama stað
eru 3 íbúðarherbergi til leigu
ásamt miklu geymslurými. —
Uppl. í s-íma 18951 eftir kl. 8
næstu kvöld.
FASTEIGNASALAN
GARÐASTRÆTI 17
Simar 24647 og 15221
Til sölu
2ja herb. íbúð í Vesturbænum,
söluverð 550 þúsund. Útb.
300 þúsund.
3ja herb. íbúð i Kópavogi, allt
sér. Útb. 300 þúsund.
4ra herb. sérhæð við Víðimel,
bílskúr.
5 herb. vönduð endaíbúð við
Háaleitisbraut.
5 herb. efri hæð við Austur-
brún, allt sér.
7 herb. sérhæð við Miklubraut
Bílskúr. Mjög hagkvæmir
greiðsluskilmálar.
Sólvellir við Hvassahraun,
ásamt útihúsum, hænsnabúi
og 1 hektara af landi.
A--n? Guðjónsson. hrl
Þorsteinn Geirsson, hdl.
tielei Olafsson sölustj
Kvöldsími 40647
ATVINNA
Stúíkur óskast, helzt vanar karlmannafatasaum.
SPORTVER, Skúlagöíu 51.
Sími 19470.
Garðhellur
.Nú eru hinar eftirsóttu heliur í stærðum
40x40 cm. aftur fáanlegar.
RÖRSTEYPAN II.F., Kópavogi.
Hótel Askja
Eskifirði auglýsir
Gisting, matur, kaffi, smurt brauð.
Reynið viðskiptin.
HÓTEL ASKJA.
Glæsilegar
Innihurðir
Eik, gullálmur.
Verð aðeins kr. 3200.—, pr. stk.
Vegg- og loftklæðningar allar viðartegundir
Vegg- og loftklæðningar allar viðartegundir.
Fulllakkað.
HURÐIR OG PANEL HF.
Hallveigarstíg 10 — Sími 14850.
Plust-
þnkyluggor
60x60 cm og
90x90 cm
Höfum kaupendur
að 2ja og 3ja herb. íbúðum.
Höfum kaupendur að 2ja eða
3ja herb. hæð eða jarðhæð í
Háaleitishverfi. Há útborg-
un.
Að 2ja til 3ja herb. íbúðum í
gamla Austurbnum, hæð og
ris.
Að einstaklingsíbúð í Austur-
bæ eða Vesturbæ.
Að 4ra til 5 herb. hæð með
bilskúr eða bílskúrsréttind-
um.
Að 6 til 8 herb. hæð eða ein-
býlishúsi eða raðhúsi í Rvík
eða Kópavogi. ECá útborgun
Höfum mikið af kaupendum,
sem vilja kaupa 2ja til 6
herb. íbúðir. Útborganir eru
frá 200 þús. upp í 1500 þús.
Vinsamlegast hafið samband
við skrifstofuna sem fyrst.
STORR
Laugavegi 15 - Sími 1-33-33
Þorsteinn Júlíusson
héraðsdómslögmaður
Laugav. 22 (inng Klapparstíg)
Sími 14045
Til sölu
í smíðum
2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir í
Breiðholtshverfi sem seljast
tilbúnar undir tréverk og
málningu og einnig fokheld-
ar, verða tilbúnar í júní á
næsta ári. í íbúðunum 1 eru
þvottahús og geymslur á
sömu hæð. Teikningar liggja
fyrir á skrifstofu vorri.
Magnús Thorlacius
hæstaréttarlögmaður
Aðalstræti 9. - Sími 1-18-75
BEZT að auglýsa
í Morgunblaðinu
ieygéíngII
F&STEISNIK
Austurstræt) 10 A. 5
Simi 24850.
Kvöldsími 37272.
bæð