Morgunblaðið - 27.08.1967, Qupperneq 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. AGUST 1987
KAUPMANNAHÖFN 800 ÁRA.
Sýning frá fyrstu tíð landnámsmanna á Grænlandi
Tveir þeirra alklæðnaða, sem fundust í kirkjugarðinum á Herj
ólfsnesi. Þetta er einn fágætasti klæðafundur frá miðöldum. —
Fötin hafa varðveitzt sérstaklega vel sökum frosts í jörðu.
Ka u pma rma'höfn, 11. ágúst.
„UM aldamótin 1500 eru
eru norðurbyggjarnir horfn
ir. Eskimóarnir eru einir
eftir á Grænlandi. Allt ar
á huldu um hvað gerzt hef-
ur á síðasta skeiði fimm
alda sögu norðurbyggjanna
á Grænlandi. Enginn veit
hver urðu örlög þeirra.
Hinsvegar þekkjum vér all-
náið upphaf sögu þeirra ..
Þetta eru inngamgsorðin að
mýnri bók um Grænland, Græn
land Eiríks rauða, sem Knud J.
Kroglh þjóðminjavörður hefur
samið og Þjóðminjasafnið í
Kaupmannahöfn gefur úit. Önn
ur bók hefur verið skrifluð um
norðurbyggjana á Grænlandi,
„Gömul hsimkynni norður-
byggja við endimörk heim:s“,
efltir fors'töðumann Þjóðminja-
safnsins, Poul Nörlund, sem
látinn er ifyrir nokkru. Sú bók
kom úit fyrst árið 1934 og síðan
aftur 1942.
Þjóðminjasafnið hyggst fyrst
og fremst gefa glögga mynd af
Grænlandi Eiríks og Þjóðihild-
a.r með veglegri sýningu í deild
sinni í Brede fyrir norðan
Kaupmannahöfn. Það s-em án
efla vekur mesta a.tihygli á sýn-
ingunni er kirkja Þjóöhildar og
bedn og höfuðkúpur þeirra 144
manna, sem flundust grafin við
kirlkjuna og eru frá fyrsitu tíð
rvorðurbyggja á Grænlandi.
Sjáilif torfkirkjan er endur-
byggð með það fyr.ir auguim
einungis, að gefa mönnum hug-
mynd um stærð hennar og lög-
un. Á sýningunni er einniig
fatnaður, sem fannsit í kirkju-
garðinum á Herjólflsnesi — lík-
lega einu heillegu hversdags-
flíkurnar flrá miðöldum í heim-
inum.
Athygli vísindamanna beinist
fyrst og fremst að beinafund-
inum í kirkjugarði Þjóðhilda>r.
Beinin voru grafin upp að sum
arlagi árin 1962, ’64 og ’6ö, und-
ir leiðeögn Knud J. Kroglhs með
aðstoð mannfræðingsins dr.
Jörgen Balslev Jöngensen.
Eru þá Mkamsleifar Eirifcs og
Þjóðhildar þar á meðal?
— Það hefði verið stórfeng-
legt hefðum við getað sagt:
þetta er beinagrind Þjóðhildar,
þessi Eiríks rauða og hér er
Leifur heppni..... en um það
viltum við ekkert. Það er hins-
vegar ekki síður stórfenglegt,
að við þekkjum nú gjörla til
beinagrinda 144 víkinga, sem
tóku sér bólfestu á Grænlandi
og sigldu við og við til Amer-
íku, þar sem engir Evrópu-
menn höfðu áður komið.
Það er Knud J. Krogh, sem
þetta sagir. Og hann heldux
áfram:
— Þ”etta er það, sem mann-
fræðinga dreymir um: stór og
könnunarhæfur hópur manna,
sem lifað hafa á sama stað á
sama tíma. Og enginn vafi
leikur á því, að kirkjiugarður
Þjóðhildar hefur ve-rið notaður
í tiltölulega skamman tíma
þannig að flestir hinna full-
orðnu hafa þekkt bverjir aðra.
Þessi mikli beinafundur —
hinn langmesti í Norðurállfu
frá þessum tíma — færir okk-
ur nær þesáu flólki.
Hver.su gamialt varð fóilk á
þeim tíimum? Voru víkingarnir
háir og kpaJftalegir, eins og
menn gja.rnan ímynda sér þá?
Voru íbúarnir, siem settust að
á Grænlandi, heilbri.gðir og vel
búnir undir harða lífsbaráttu?
Kirkjugarðurinn er staðsett-
ur á gömlum hja'Ha við strönd-
ina og sendinn jarðvegurinn
hefuir ekki stuðlað að góðri
varðveizlu beinanna. Mörg
þeirra voru svo illa farin af
þúsund ára dvöl í jörðu, að ó-
gerningur var að flytja þau á
brott í heilu la-gi til nánari
könnunar. Það var því m.a.
nauðsynlegt, að Jörgensen
mannifræðingur væri viðstadd-
ur uppgröftinn tii að kanna
verst leiknu beinin um leið og
þau komu í ljós. Umfangsmikl-
um ran.nsóknum mannf.ræðinga
er ekki enn lokið.
Aðeins .er hægt að ákvarða
kynferði hinna fullvöxnu og
kemur það í ljós af lögun hiöf-
uðsins og mjaðmagrindarinnar.
Aldurákvörðiun barna og ungl-
inga er gerð á tönnum þeirra,
en á þan.n hátt er un.nt að á-
kvarða aldur þannig að litlu
muni all.t upp til 18 ára aldurs.
Séu tennur allar komnar fram
er aldui’sákvörðunin mun ó-
nákvæmiari.
Af þessum 144 mönnum eru
24 börn, 65 karlmenn (þar af
12 í fjöldagröf), 39 konur og
auk þess fundust beinagrindur
16 fulilvaxinna, sem ekki var
unnt að kyngreina með ná-
kvæmni.
15 barnanna hiafa dáið hvít-
voðu.ngar . Eitf hefur dáið
þr.iggja ára gamalt, eitt sjö
áras fjögur 11—12 ára og þrjú
14 ára (eitt þei.rra var í fyrr-
nefndri fjöldagröf). Með hlið-
sjón af barniadauða, m.a. í N-
Svíþjóð, á miðöldum og á ís-
landi um 1850 hefði ekki kom-
; ?■ » M " — — _ -
Eftir Cunnar
Rytgaard
ritstjóra, frétta-
ritara Mórgun-
blaðsins í Kaup-
mannahöfn
— .————i
ið á óvarf þótt helmingur
hinna látnu hefði verið nýfædd
börn. Hina lágu tölu má hins
vegar ekki túlka umsvifalaiust
á þann veg, að heillbrigði græn
le-nziku ílbúanna hafi verið með
eindæmium gott. Skýringin er
ef til vill sú, að ekki hafi all-
ir dánir hvítvoðungar ver.ið
færðir til kirkjugarðisins. Hér
er þá um að ræða börn, sem
borin hafa verið út, og einnig
börn, sem dóu eðlile'gum da.uð-
daga s'kömmiu eftir fæðingu og
hafa verið jarðsetlt heima fyrir,
einkanlega hj'á þeim fjölskyld-
um, sem áttu langt að sækja
til kirkju.
Barnaútburð áttu íbúar Norð
urlanda sameiginlegain með
germönskium þjóðum í þá daga.
Þetta var takmörhun fólkistfjölg
unar í þa-nn tíð og er siðurinin
augsýnilega heimilaður í lög-
um fyrstu kristinna manna á
fslandi. Árið 1016, er kirkja
Þjóðhildar hefur staðið lengi,
voru þessar leifar heiðins
átrúnaðar bannaðar samkvæmt
kröfu Óiafs konungs belga.
Hin lági barnadauði getur
hins vagar ben-t til þess, að heil
brigði íbúanna hafli í fáu verið
ábótavant. Smitandi sjúkdómar
virðast allavega ekki hafa
herjað í þessum byggðum.
Fjöldaigröfin er suður af
kinkjunni og vakti þegar at-
hygli fornfræðinga með stærð
sinni. í henni voru höfluðskelj-
ar og bein 13 manna en meign-
asta óreiða ríkti í gröfinni.
Hér var aðeins á ein sameigin-
leg S'kipan mála: Höfuð'kúpurn-
ar víauðu allar í aiustur sam-
kvæm't góðum sið kristnum.
Könnun leiddi í ljós, að í gröf-
inni 'hivíldu 12 manns og 12—14
ára gamalt barn. Meðalihæð
fulilvaxinna var 1.77 m.
Hvað olli óreiðunni?
Ef til viM það, að þessir 13
menn hafa í upptoafi verið
grafnir samkvæmt heiðn.um
sið og síðan grafnir upp afltur
og fluttir í vígðan r.eit. Eða
hér er um að ræða skipsihötfn,
sem far-izt heflur í hafi og ver-
ið fiuff 'himgað um lan.gan veg.
í handriti frá 16. öld, er greint
frá manni nokknum á Græn-
lan-di, Lík-Loðni að nafni, sem
„færði lík manna til kirkju,
sem hann fann í hellum og
igljúfrum." Bf til viH hefur
kjötið verið soðið af beina-
grindunum, sem siður var, ef
flyitj.a þurfti um langan veg og
mikils virði var að hafa flutn-
inginn léttan.
Fyrir utan men.nina 12 í
fjöldagröfinni, sem kannski
hafa farizt voveiflega, þá er
skipting 53 manna þannig:
Einn h,etfur dáið 18—22 ára
gamall, fjórtán á milli tvítuigs
og þrítugs, 23 urðu 30—50 ára
gamlir, og 16 ha.fa látizt á
óákvörðuðum aldri eftir tví-
tugt.
Af konunum dóu tvær á
aldrinum 18—22 ára, tiíu dóu
20—30 ára gamlar, 10 urðu 30
—50 ára gamlar og tvær kom-
ust ytfir fimmtuigt.
Um fimmltán þessara kven.na
vita menn það eitt, að þær
hafa látizt efti.r tivítiugt.
Af þeim 16, s-em ekki var
unnt að kyngrein.3, h.afa þrír
dáið á milli tvíltugs og þrítugs,
Kista Guðveigar frá kirkjunni á Herjólfsnesi. Á kistunni stend
ur með rúnaletri: „Þessi kvinna var látin útbyrðis í Grænlands-
hafi, sem Guðveig hét.“ Á veggnum er mynd af tóttum kirkj-
unnar á HerjólfsnesL