Morgunblaðið - 27.08.1967, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 27.08.1967, Qupperneq 11
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. ÁGÚST 1967 11 Þannig ferðuðust norðurbyggjar til Grænlamds. Þessi stílfærða mynd af skipinu er gerð á bakgrunn víkingaskips frá því um árið 1000, en það fannst við Skuldelev í Hróarskeldufirði. ílangi svarti bletturinn í stefninu er skipsplanki, sem fannst í Vestribyggð á Grænlandi. (Nordfoto. Ljósm.: B. Nilsson). þrír 30—50 ára gamlÍT og einn iieíur náð fimmtugu. Níu þeirra lh.afa dáið eftir tvítugt. Meða/llhæð kvenna er 1,56 m og ka>rlim,anna 1.75 m (margir þeirna enú 1.84—1.85 m á haeð), sem er svipað og gerist í Dan- mörku nú á tím.um og mun meira en var fyrir 40—50 ár- um, þegar meðalihæð karl- mainna var einurngis 1.65 m. Þeir hafa sem sé verið háir og sterklegir;, vikingannir, því eft- ir beinunium að dæma hefur vöðvalby.gging þeirra verið kraftaleg. Næstum allir höfðu iheilar tennur og góðar. Engin metriki sáust um skyrlbjúg. Algengasti sjúkdómurinn Ihefur verið gigt. Meirilhluti tiinn.a eldri haifa verið gigtveik- ir í hxygg og mjöðmum, ein- staka maður hefur verið svo illa haldinn og samanihnýttur, að ekki var hægt að rébta úr 'honum, er hann var iagður í giröfina. Aðeins er vitað um dauða- orsök eins mannsins. Hann er á þrítugsaidri og hefur verið lagður rýtingi milli nifbein- anna og nær rýtingBoddurinn að herðablaði. Hvaða ályktaniir um lfflfshætti norðuTfbyggja er hægt að draiga af þessum einstæða beinn- fundi? — Við verðum þá vitaskuld að spyrja fy.rst hvort þessi fynsta kynslóð norðurbyggja á Grænlandi gefi trúverðuga mynd af ibúunium allar þessar fimm aldir. Varð engin breyt- ing á ytra útliti fiólks á þess- um tíma? Eða þjéðust þeir, þegar friam liðu tímar atf lik- amlegri úrkynjun og krónísk- um sjúkdómum, afieiði ngum af minnkandi mótsttöðuafli og ónógri næringu? Þettfa er orsök brottftwarfis íbúanna, sam- kvæmt kenningum fornfiræð- inigsins F. C. C. Hansen og Nör lunds. Nýjar rannsóknir á ihinum skemmdu og litt könn- unarlhætfu beinum frá Herjólfis- nesi haia hins vegiar skapað nýjar spurningar og það er hetra á þessu stigi málsins að fara varlega í sakirnair með getgátur. Það er því brýnt verkefni.fornfræðinga og mann fræðinga að rannsaka stærri hópa norðurbyggja frá síðustu fiírnum byggðaninnair og bera þá saman við landsnámsifólkið, sem við þekkjum frá Bratlta- hlíð. Það skal þó efcki farið í launkbtfa með það; að líkurnar fyrir úrkynjunankenning.unni eru litlar. Þetta voru orð Knud J. mwaMCv Kinxe ur kannað en t d. Danmörk. Vitneskja okkar um Græn- land norðurbyggjanna' er grund völiluð á samsöfnun forntfræði- heimilda og sögulegum 'heimild- um, einkanlega ísiendingasög- um. í byrjun' sýningarinna.r er sýnd Flateyjarbók, Eiríks saga rauða, Íslendingabók og Kon- ungsskuggsjá. Þessi ómetanlegu handrdt eru varðveitt í stórum glerkössum og færð í trygga geymslu á hverri nóttu. Á langvegg í sýningarsal gef- *■ - Kirkja Þjóðbildar teiknuð inn á mynd frá Brattahlið vorra daga Krogihs. Vísindamenn haia nú staðsett fjölda bæja og næstum allar kirkjur, sem verið hafa á Græn- landi í tíð norðurbyggja. Á sýn ingunni í Brede er einnig stórt kort, sem nær yfir Eystri- og Vestribyggð, og eru merktir inn á það allir bæir, kirkjur og klaustur. Þarna hafa iiklega bú ið 2000—4000 manns. Á þessu svæði er Grænland miðalda bet ur að líta sjálía Grænlandsferð ina. Með hliðsjón af fundi vik- ingaskipanna í Hróarskeldutfirði hefur verið gerð stílfærð mynd af knerrinum með mönnum og dýnum innan.borðs. Þarna er kirkja Þjóðhildar og beinafund- urinn úr kirkjugarðinum. Þá rekur maður augun í klæðin, sem fundust í kirkjugarðimrm á Herjólfsnesi og hafa varð- veitzt mjög vel sökum frosts í Þannig lágu beinagrindurnar og beinaleifamar, sem fundust í kirkjugarðinum við kirkju Þjóð- blldar. Þarna hvíldu 144 manns, sem i lifanda lifi hafa þekkt hverjir aðra. Kirkjugarðurinn hefur verið notaður um tiltölulegan skamman tima; siðan var kirkjustaðurinn fluttur með byggingu nýrrar kirkju (ef til vill sökum þess, að Þjóðlhildur hefiur látið byggja sina kirkju afsíðis með tilliti til Eiríks, sem þótti lítið ttl koma kristindómsins). jörðú. Sum þeirra eru svo „ný“, að óhætt er að þreifa á þeim. Klæðin eru frá síðarí helmingi 14. aldar, ef marka má vegg- málverk í Belgíu, sem sýna svip aðan klæðnað. Þetta þýðdr, að norðurbyggjar 'hafa á síðustu öld byggðar verið í sambandi við umiheiminn — og reyndar klætt sig samkvæmt nýjustu „parísartízk'u". f þeim hluta sýninigiansalarins þar sem gireint er frá 'hversdags lífi norðurbyggja er einnig að finna húsmuni, skartgripi, krossa með rúnaristum og spil. Síðast á sýningunni er skýrt stuttlega frá ferðunum til Vín- lands og Manklands og loks fundi novðurbyggja og eskimóa. Vitað er að norðurbyggjar og eskimóar, eða skrælingjar, eins og þeir voru netfndir, hatfa lært ýmislegt 'hvor af öðrum. Eskimóar lærðu beykitækni af norðurbyggjum. Norðuribyggjar lærðu sileða- gerð atf eskimóum. Þarna eru einnig sýndar kvdk myndir frá gömlum heimkynn- um norrænna manna á Græn- landí og fluttur er ágætur fyr- irlestur um sögu þeirra. Sýningin hefur staðað í tvo mánuði og mun standa út sept- embermánuð. Til þessa 'hafa 20.000 manns sótt sýninguna. Gunnar Rytgaard. Landsþing ísl. sveitar- félaga í næstu viku LANDSÞING Sambands ís- lenzkra sveitarfélaga, hið 8. I röðinni verður háð að Hótel Sögu í Reykjavík dagana 30. ágúst til 1. september nk. Réfit til setu á þinginu eiga 244 fulltrúar frá nær öllum svei'tarfélögum landsins, aúk inn lendra og erliendra gesta, en full- trúar frá öllum sveitarstrjórnar- Breflandsförin rákust saman Esbjerg, 25. ágúst — NTB — DÖNSKU Bretlandsförin „Kron prinsesse Ingrid" og „Winston Cburchill“ rákust saman í inn- siglingunni til Esbjergs um há- degisbilið í dag. Ekki varð tjón á mör.nium en bæði skipin skemmdust nokkuð. „Kronprinsesse Ingrid", sem er 8000 lestir, var hleypt af stokkunum fyrir aðeins nokkr- um mánuðum. Skipið var á leið til Esbjerg frá Harwich, en „Winston Churchill“, sem er 4000 lestir, kom frá Newcastle. Bæði skipin eru í eigu Samein- aða Gufuskipafélagsins. samböndnm á Norðurlöndum miunu verða gestir á þinginu. Auk venjulegra landsþings- starfa verða flutt allmörg erindi á þinginu, m.a. mun Hjélmar Vil 'hjiálmsson flytja erindi um efl- ingu sveitarfélaga og dr. Gísli Blöndal, 'hagsýslustjóri, uan tekjustotfna sveitarfélaga og markmið opinberrar efnaftiags- starfsiemi. Síidin til Sddarútvegs- nefndar en ekki til SR MISHERMI var í frétt blaðsins í gær varðandi tilraunina að setja síld í saltpækil, þar sem sagt var að færa ætti SR tvær síldar á silfurfati. Þar átti að vera, að þeir félagar Hafliði og Pétur ætluðu að fara með tvær síldar á silfurfati á skrifstofu Síldarútvegsnefndar, þegar síldin væri fullverkuð. Leiðréttist þetta hér með. - ANDRÉ MAUROIS ftiann fram. Og jafnvel þótt ég ætti ekki neinar bækur, eru bókasöfnin í París alltaf reiðubúin að útvaga mér snillinga að viruum. Ekkert kemur í stað þessa samfélags. Vinur góðra bóka eignast ósjálfirátt óteljandi vini um allan heim á þennan hátt. Hve oft hefur það ekki borið við, í San Francisoo, Róm, Stokkhólmd eða London, þegar ég ftiitti erlendan rnann, að ég hef uppgötvað, eftir heldur stirðar og leiðinlegar samræður, að hann er mikill aðdáandi Proust® eða Balzacs, Dickens eða Tolstois. Þá hefur allt í einiu komið annað hljóð í strokkinn. Samræðurnar lifna. Við eigum sameiginlega vini, sem heita Saint-Loup, Felix de Vandenesse, Davíð Copperfield eða André prins, — og þessir vinir tenigtja okkur saman. Stjórnmálamenn eru að reyna að gera Evrópu, eða jafnvel allan heiminn, að einu samfélagi. En það er til alþjóðlegt samfélag manna, samfélag þeirra, sem lesa. Það enu vinir Balzaos í Ameríku, vinir Prousts í Japan ag vinir Diokens í Frakklandi Bækur tengja menn saman, vegna þess að þær veita |>eim sameiginlegar minningar, sameiginlegar vangaveltur og sameiginleg vandamáL Ekkert kemur í stað bóka, og ekfcert mun mokikru sinni koma í stað þeirra.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.