Morgunblaðið - 27.08.1967, Page 14
14
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. ÁGÚST 1967
Á æfingu hjá César Geoffray
SVO sem fyrr segir æfði Pólý-
fónkórinn . ásamt tveim öðrum
kórurn verkið: Oonserva Me eft-
ir E BlanOhard. Verk þetta er
samið fyrir þrjá sexradda kóra
og hljómsveit og stjórnaði snill-
ingurinn César Geoffray frá
Lyon aetfingum. Meðflytjendur
Fólýfónkórsins voru: Bachehor
Giitersloih og Cantiga, Barce-
lona. Verk þetta var ætft tvisvar
á dag aOs í fjórar klukkustundir
og fóru ætfingamar fram í ein-
um skóla þeirra Namurmanna.
Klukkan tíu stundvíslega geng
ur Geafray í salinn. Allt söng-
fóikið er mætt og búið að koma
sér fyrir — Þjóðverjar, íslend-
ingar og Spánverjar.
móti sem þessu á að syngja vel,
ekki gaspra. Til að syngja vel
má ekki reykja, ekki drekka
kalt. Skilið?
SöngfólJkið brosir en enginn
mótmælir. Og svo er byrjað aft-
ur. Augu söngstjórans hvartfla
um salinn, hann brosir og færist
allur í aukana. — Gott, gott.
Áfram svona.
Fólkið smitast af ákafa þessa
manns. Það leggur sig fram við
að hlýða hverri ihans bendingu
og skyndilega er allt eins og það
á að vera. Geoffray brosir —
hann hiamast.
Undk'leikarinn situr við píanó
ið og Mustar. Hún brosir líka.
Svona á að syngja Conserva Me.
Svo er verkið á enda. Radd-
Hann raular eitthvað fyrir
munni sér, tekur svo á sig rögg,
fórnar höndum og segir:
— Sine musiea nulla vita.
Æfingin heldur áfram. Það er
komið fram í mitt verk. Geotff-
ray hættir — honum faliast
hendur. — Nei, nei. Ekki þetta.
Syngja eins og áðan. Upp með
bassann. Hvar er bassinn? Aft-
ur. Skipanir hans falla eins og
svipuhögg. Hann patar, gefur
undirleikaranum merki.
Enn einu sinni hljóma upp-
hafstónar Conserva Me um sal-
inn. Undirleikarinn er orðinn
þreyttur. Hún situr og starir í
gaupnir sér en upp á pallinum
stendur Geoffray og hamast sem
fyrr.
hljómleika á þessu söngmóti.
Þeir fyrri voru fyrstu hljómleik-
ar mótsins, haldnir í Sýningar-
höllinni að kvöldi hins 29. júlí.
Seinni sjálfstæðu hljómleikana
hélt Pólýfónkórinn svo í Menn-
ingarmiðistöðinni klukkan 3 á
föstudag.
Kórinn söng alls átján lög við
mjög góðar undirtektk áheyr-
enda og varð að endurtaka nokk
ur þeirra. Á söngskránni voru
fyrst nokkur veraldleg lög frá
16. og 17. öld, þ. á m. Musica
Dei donum optimi eftir Or-
lando Di Lasso og My bonny
lass eftir Morley.
ÍÞá komu syrpur af íslenzkum
og erlendum þjóðlögum, þau er-
lendu í nútáma raddfærzlu Gunn
ins, sem einmitt á þessu ári held
ur upp á sitt tíunda starfsár.
Musica Dei donum optimi ...
Það er erfitt fyrk ómúsíkfróð-
an mann að ætla að skilgreina
þau verk og þann söng, sem boð-
ið var upp á á þessu móti. Tæm-
andi upptalning á öllu myndi
spanna meira rúm en vel færi á,
því alls sóttu mót þetta 47 kór-
ar frá nítján löndum og táu
hljómsveitir. Ég held ég geti þó
óhræddur vitnað í ummæli Bour
els, tforseta Sambands ungra
kóra í Evrópu, þegar hann sagði,
að forráðamenn mótsins væru
mjög ánægðir með þau verk og
þann árangur, sem fram hefði
komið á mótinu.
Hljómplötuupptakan — My bonny lass.
(Ljósm.: Rúnar Einarsson)
Meistarinn býður góðan dag,
klappar saman höndunum og
segir: — Nú byrjum við á stuttu
lagi til að hita okkur upp. Hann
igefur undirleikaranum, sem á
fyrstu æfingunni kemur í stað
hljómsveitarinnar, merki og æf-
ingin er bafin.
Þe'gar Geofray finnst nóg kom
ið af svo góðu klappar hann aft-
ur saman höndunum og kallar:
— Búið, búið. Nú er það Con-
serva Me. Allif tilbúnir?
Ekkert svar. Söngfólkið starir
á Ihendur meistarans, sem ajlt í
einu gefa merki og fyr.stu tón-
arnir í Oonserva Me óma um
salinn. Geoffray er mjög líf-
legur stjórnandi. Hann stjórnar
með öllum líkamanum, augun-
um, ihöndunum, fótunum. Allt í
einu tekur hann viðbragð og
fórnar höndum.
— Nei, nei. Tenórar, hér vil
ég fá crescendo. Stopp, stopp.
Söngurinn hljóðnar. Geoffray
snýr sér að tenórunum og ætfir
þá nokkrum sinnum sér. Síðan
brosir hann. — Gott, gott. Áfram
með verkið.
Og aftur hljóma tónar Con-
serva Me um salinn, fylla hann
og berast fyrir hægum andvar-
anum. Fóik hefur numið staðar
á götunni fyrir utan og hlustar.
Hér er meistari að aga söngfólk
sitt.
Allt í einu stendur Geoffray
hreyfingarlaus og hlustar. Þján-
ingarsvipur ^kemur á andlit
hans.
— Hvað gengur að sópranin-
um? Er enginn sópran ihér, eða
hvað? Stopp, stopp. Við byrjum
upp á nýtt. Þið vitið, að á söng-
irnar hljóðna. Geoffray stendur
smástund kyrr, síðan þurrkar
hann svitann af enninu og lítur
á klukkuna. Söngfólkið bíður og
heldur niðri í sér andanum. Var
þetta nógu gott?
Vissulega. César Geoffray er
ánægður. Hann hlær við.
— Þetta var næstum því
kraftaverk. Nú tökum við tíu
mínútna ihvíld.
Kliðurinn byrjar — sömgfólk-
ið tínist út úr salnum en Geotff-
ray hallar sér út um gluggann.
— Áfram nú. Stopp, stopp.
Sterkara hér. . . .
Sömgfólkið hlýðir öllum hans
tiltektum. Það er hætt að brosa.
Svitaperlur sjást á ennum
sumra, aðrir kreista nóturnar, en
áfram er æft og sungið.
Conserva Me á að syngja vel
— ekki gaspra.
Föstudagshljómleikar
Pólýfónkórsins
Svo sem fyrr segir, hélt Pólý-
fónkórinn tvenna srjálfs tæða
ars R. Sveinssonar. í þessum
syrpum voru m.a.: Ó, mín fla.sk-
an tfríða, ísland farsælda frón,
Oh, Mother givie me not a man
og A King is courtimg at the
Rhine.
Að lokum söng Pólýfónkór-
inn nokfcur 20. aldar lög eftir
Drieslsler og Orff og siíðast á
efnissfcnánni var lag eftir Þorkel
Sigurbjörnsson: Blessuð þa.u
eyru.
Viðstaddir iþessa hljómleika
voru upptökumenn fr'á belgíska
útvarpinu og tóku þeir alla
hljómleikana upp. Daginn eftir,
laugardaig, var þeim svo útvarp-
að í menningardagskrá belgíska
útvarpsins.
Á þessum hljómleikum voru
einnig menn, sem höfðu það
hJiutverk.að velja lög á hljóm-
plötu, sem gefa á út að mótinu
loknu. Á þessari plötu eiga að
vera nokkur af þeim beztu verk-
um, sem forráðamenn Evrópu
syngur III telja, að þar hatfi kom
ið fram.
Nokkru síðar tilkynntu þessir
menn, að þeir hefðu áhuga á að
fá eitt lag með Pólýtfönkórnum
á þessa plötu. Hötfðu þeir valið
lagið: My bonny lass eftir Mor-
ley, en það lag hafði vakið
hvað mesta hrifningu áheyrenda
á Ibáðum Ihljómleikum kórsins.
Þetta tilboð vakti að vonum
mikla ánægju innan kórsins.
Þarna gafst tækifæri til að koma
söng hans á heimsmarkaðinn og
um leið var fenginn ríkulegur
ávöxfcur þeirrar miklu vinnu,
sem kórinn hatfði lagt á sig fyrir
þetta mesta söngmót beims.
Það er því engum blöðum um
það að fletta, að þessir föstudags
hljómleikar í Menningarmiðstöð
Namurborgar munu ávalit skipa
stóran sess í sögu Pólýfónkórs-
Til að gefa þó smánasasjón af
öllum. mótsins herlegheitum, þyk
ir mér rétt að nefna nokkur
nöfn, sem þarna komu fram:
Af einsfcökuim kórum: En-
semble Vocal Phiilippe Caillard
undir stjórn Philippe Caitflard
frá Pamís en sá kór hefur m.a.
hlotið 9 gullverðlaun fyrir
hljómplötuupptökur. Schola Cant
orum Oxford undir stjórn John
Byrt, Bachdhor Gúterisloh undiir
stjórn Hermann Kreutz, Veszpr-
ém Város Vegyeskara undir
stjórn István Zambó frá Ung-
verjalandi, og Dania Sonans und
•ir stjórn Svend G. Asmunssen.
Mieðal stjórnenda á aðalhljóm-
leikurn voru: Philippe Caillard
frá París, Gottfried Wol'ters frá
Hamborg, Kamiel Cooremans frá
Belgíu, Willli Gchl frá Zúrich,
Hans Grisohkat frá Stuttgart,
Oriol Martorell frá Barcelona,
Lajois Vasis frá Búdapest, Willi
Treder frá Hannover og César
Geoffray frá Lyon, sem veiktist
í miðjuim klíðum en staðgengill
hans var Paillaird, hinn frægi
hljómsveitarstjóri frá París.
Ymis' stórverk fluttu kórarnir
á sameiginlegum hljóm'leikum —
aðalihljómleikunum — svo sem:
Kirýninigarmesisu Mozarts, War
Requiem eftir Britten, Te Deum
eftir Bruckner, Psailmuis Hungari
ous eftir Zoltan Kodaly, Ut-
rechter Te Deum eftir Hendel,
Magnitfiicat eftir Josep Antoni
Marti og Conserva Me eftir
Blanohard. Þá var á aðalhljóm-
leikum frumflutt verkið Eunopen
Stabat Mater eftir Vic Neeis.
Tvær hljóimsvei'tir virtust eink
um hrífa huigi manna: Hljóm-
sveit útvarpsins í Sáar og Kamm
erhljómsiveit Jean-Francois Pa-
illard frá Paris, en atf 84 plötum,
Framhald á bls. 15.
Nokkrir kórfélagar fyrir framan Dómkirkjuna í Namur. (Ljósm.: Ing. Guðbrandsson)