Morgunblaðið - 27.08.1967, Page 15

Morgunblaðið - 27.08.1967, Page 15
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. ÁGÚST 1967 15 Ilaglabyssa til sölu Til sölu er ný handsmíðuð og mjög glæsileg Brown- ing de luxe haglabyssa, 12 gauge, over and under. Upplýsingar í síma 33753. Bernina og Indesit eru á sýningunni á Hallveigarstöðum, sem er opin frá kl. 10 til 10 í dag og á morgun frá kl. 2—10. ÁSBJÖRN ÓLAFSSON, Grettisgötu 2, VITA- og RAFTÆKJ^VERZL., Lækjargötu 2. HÚSBYGGJENDUR Sveinbjörn Dagfinnsson, hrl. og Einar Viðar, hrl. Hafnarstræti 11 - Sími 19406. Málflutningsskrifstofa Einars B Guðmundssonar, Guðmundar Péturssonar. Guðlaugs Þorlákssonar, A.ðalstræti 6 III tiæð Simar 12002 13202 13602 rn I HRINGVER VEFNAÐARVORUVERZLUN Vorum að fá hin vönduðu dioíene-jersey-efni í kjóla. Einnig mynstruð ullár-jersey. AUSTURSTRÆTI 4 Si MI 179 Ný vci-lækkun Nú eru aðeins 3 dagar eftir af útsölunni og ailt verður selt með stórlækkuðu verði. Þar á meðal úrval af sumarkápum, drögtum og jökkum á aðeins kr. 500.— Bernharð Laxdal Kaupið miðstöðvarofna þar sem úrvalið er mest og bezt. Hjá okkur getið þér valið um 4 tegundir: Kjörgarði. Bernharð Laxdal Akureyri. HELLUOFIMIIMIM 30 ára reynsla hérlendis. EIRALOFIMIIMIM úr áli og eir, sérstaklega hentugur fyrir hitaveitur. PAIMELOFIMIIMIM Nýjasta gerð, mjög hagstæð hitagjöf. JA—OFIMIIMN Norsk framleiðsla — fáanlegur með fyrirfram innstilltum krana. Stuttur afgreiðslufrestur — Hagstæð verð. %OFNASMIÐJAN (INHOLTI.IO - REVKJAVÍK - ÍSLANDI ISLAND - NÝTT LAND Stór og glæsileg Islandsbók er nýkomin í bókaverzlanir. Myndirnar tók William A. Keith, en formálann skrifaði dr. Kristján Eldjárn þjóðminjavörður. Allar myndirnar eru litprentaðar í Svisslandi. — Fegurri bók hefur ekki komið út um langt skeið. — Hér er bókin, sem er prýði á hverju heimili og vegleg gjöf til vina og venslamanna, hvar sem þeir dvelja í heiminum. — Bókin er í tveim- ur útgáfum. önnur prentuð á íslenzku-dönsku-ensku, hin á ensku-þýzku-frönsku. — Fæst í bókaverzlunum og kostar með söluskatti kr. 430,00. LEIFTUR H.F., Höföatún 12

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.