Morgunblaðið - 27.08.1967, Qupperneq 17
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. ÁGÚST 1967
17
Villzt á aldri
f suimar hitti ferðalangur, sem
stadidur var við Geysi, Sigurð
Greipsson, góðkiunningja sinn að
miáili. Tal þeirra barst að því, að
inman skamrns ætti Sig'irður
merkisaifimæli. Komumaður sagði
eitthvað á þessa leið: „Þú ert að
verða áttræður“, en sá jafnskjótt
alf útliti Sigurðar og snarleik
hans í snúningiuim að hann haifði
talað aif sér. Afsökun þessa rang-
mats var hins vegar bersýmlega
sú, að kunningi Sigurðar hefur
miðað við, hive lengi Sigurður
er búinn að vera í fioryst.u og
hve milkfliu hann hefiur feng-
ið áortoað, og ályktað atf því um
aild ur hans.
Stoarplhéðinn, sambaind ung-
memnafiélaga á Suðurlandi, hef-
ur áratugum saman haldið fjöl-
menniustu suimarsamtootmur í
blómlegasta sveitahéraði lauds-
ims, og gegnt mikilisverðu fw-
Sumarblóm á AusturvelLi — böðuð ljósum á kvöldin.
REYKJAVIKURBREF
ystuhlutverki að öðru leyri. Sig-
urður varð fiormaður þessa sam-
bands árið 1921, þ.e. áður en
Jónas Jónsson tók sæti á Al-
þingi og mun þó flestum nú
finnast þingseta Jónasar heyra
til löngu borfinni öld. Sigurður
lét ekki af fiormennstou Skarp-
héðins fyrr en í fiyrra, og hatfði
þá gengt henni í 45 ár, eða drjúg
um lengur en Pétur Ottesen sat
á- Aliþingi, sá maður, sem lengst
allra íslendinga hefur set.ið þar.
Sigurður Greipsison hefiur ekki
láitið sér nægja ótrúlega l'ang-
vinna og heilladrjúga fiorystu í
merkum félagssamtötoum. Hann
hetfur einnig í 40 ár rekið sinn
eigin iþróttaskóla og með því
marfcað merkilegt spor í menn-
ingarsögu þjóðarinnar. M er
ekki minnst um það vert, hví-
Hka umönnun hann hefur sýnt
Geysi og öðrum náttúruundrum
í Hauikadal. Unun er að sjá hann
reyna borna hverunum til að
gtjósa, þá hjalar hann við þá
eins og sín eigin börn, hvað þá
að hann þoli að neitt sé gert
þeim til miska. Með ólíkindum
er hverju Sigurður Greipsson
hefiur komið í verk á einni
mannsævi, sem þó enn vonandi
er hvergi nærri lokið.
Auðveldasta nátt-
úruverndin
Þegar minnst er á alúð Sig-
urðar Greipssonar við gæzkt
hveranna í Haukadal, er eðli'egt,
að drepið sé á náttúruverad yfir-
leitt, svo otfarlega sem hún er
í hugum manna um þessar mund
ir. Síðustu áratugi hefur mikið
áunnizt í þeim efnum. Áður fyrri
hirtu fæstir um að þrifa etftir sig
bréfarusl og annan úrgang heid-
uir létu þetta eftir á víðavargi.
Eiins var það lengi fastur siður,
að menn höfðu með sér birki-
hríslur, etf þeir hötfðu kornið við
í skógarkjarri. Sú gerbreyting,
sem orðið hefiur í þessu, er eng-
um einum manni fremar að
þakka en Birni Óiatfssyni, fyrrv.
ráðherra. Ekki skal um það sagt,
h/vort hann er upphafismaður því
líkrar ferðamenningar hér’endis
en enginn var lengi ólatari 1 því
að brýna fiyrir mönnurn að ganga
vel um og sfcilja ekki etflir sig
ólþverra. Nú eru ferðalög ósegj-
anlega miklu tíðari en áðar, og
er ánægjuiegt, að til algerra und
antekninga telzt, að rusl og ó
þrifinaður sjáist við fótispor ferða
manna. Þó eru þess of mörg
dærni enn í dag, og sýnir b'-ð,
að aldrei miá láta atf brýningum
um, að menn geri sig ekki seka
um slíkan viðbjóð.
Sést ekki fyrr en
að er komið
Annars tala menn nú mest um
náttúruvernd vegna deilu um
Laugard. 26. ágúst
vegalagningu við Mývatn og
byggingu sumarbústaða i Gjá-
bafckalandi í Þingvallasve't.
Vatfalaiust má lengi um það deila,
hverjir réttara hafia fyrir sér í
þeim ágreiningsmálum. Að ó-
reyndu, á mieðan annað er ekki
sannað, sýniist eðliilegast að farið
sé eftir tillögum náttúruverndar
ráðs, því að allur er varinn góð-
ur.
Um sumarlbústaðabyggingar í
Gjábaikkalandi skilist manm, að
tivennt sé til um, hvort Náttúru-
verndarráð eða Þingvallanetfnd
hatfi úrslitaráðin, þó að niður-
staðan hafi orðið sú, að valdið
væri í höndum Þingvallanetfnd-
ar. Engu að síður hatfa filjiri en
einn náttúruverndairráðs'naður
lýst meguri óánægju yfir þess-
ari ráðstötfun Þingvaillanefndar
og talað um hana sem auðsætt
hneyksli. Hér sfcal engin afistaða
tefcin til þess, hvort þairaa hefði
átt að byggja. E.t.v. er það hæpn
ast, að Þingvallainefnd skuli hafa
úrskurðarvalldið. Friðun Gjá-
baikkahrauns er í raun og veru
friðun Þigvalla með öl'lu óvið-
komandi. Frá sjálfum Þi ígvöll-
um að hinum umdeildu bústöð-
um er h.u.b. eins og hálfis
klukkutíma gangur. Eins c.g
hinn skapskyggni listuinandi,
frú Bjarnveig Bjarnadóuir, —
sem unnið hetfur ómetanlegt startf
við varðveiztu og gæzlu lista-
verka Ásgríms Jónssonar, —
benti á í grein í Morgunblaíirm
fyrir skömimu, þá sjást hinir um-
deiildu bústaðir efcki fyrr en að
þeim er komið. Engu að síður
er frú Bjarnveig byggingu bú-
staðanna mjög andvíg. Það sjön
arimið er skiljanlegt, en það er
mál fyrir sig, og kemur friðun
Þingvalla sem sagt harla lítið
við.
• •
Orgustu nátt-
úruspjöllin
Af stjóniwnálamönnum átti Jón
as Jónsson mestan þátt í friðun
Þingvalla, sem var býsna am-
deild á síum tíma. Þó að ýmis
önnur verik Jónasar hatfi verið og
verði með réttu mjög amdeild
þá verður honum þetta vtrk
seint fullþakkað. En um aufcna
náttúruvernd á Þingvöiluun er
hlálegt að tala á meðan látið er
viðgangast að fjölfarinn b' vrg-
ur haldizt um sjálfia Almanna
gjá. Engu að síður berjasr sumir
ferðamálaleiðtogar og unnendur
Þingvalla með hnúum og hnetf
um fyrir því, að vegurinn hald-
izt óbreyttuir. Er hann þó allit
í senn stórhættulegur, ná ‘úru-
spjöll og svívirðing við mesta
helgistað í sögu þjóðarinnsr f
fyrra var sagt, að gjárvegurinn
yrði aflagður, þegar búið væri að
breikka veginn fár vegamótum
neðan við öxaráirfioss upp á X eir-
urnar. 9ú vegalbreikfcun getur
ekki kostað nemia sáralítið -é, og
sýuist því einungis skorta á-
kvörðun réttra aðila til að koma
þessu í lag. Eftir að það hefiur
verið gert, munu ailir sanntfær-
ast um þá gjörlbreytingu, sem á
Þingvöllum verður við, að frið-
ur og ró skapast kringum Lög-
berg og öil Aimannagjá verður
grasi gróin, eins og hún var 'rá
öndverðu allt fam uim síðustu
aldamót.
Ótrúleg
fjölbreytni
Þegar rætt er um að stækfca
eigi hið friðlýsta svæði í Þing-
vallasveit, og vissulega ber að
taka þeim bollaleggingum mtð
vimsemd, þá er eðlilegt að vakin
sé athygli á hversu fáir nýta sér
til hlýtar alla þá fjölbreytni, sem
á Þingvöllum er að finna, Flest-
ir, sem þangað koma, afca þar
um og staðnæmaist á hllaðinu við
Valhöll, en halda síðan ifnm
fierð sinni. Þegar þeir koma
þangað í fyrsta slkipti, sknða
flestir Liöberg, skreppa upp að
Öxarárfiossi, staðnæmast við
riman milii Flosagjár og Nitoulás
argjár, og stoima etftir peningum,
sem kastað hetfur verið í hið
tæra gjárvatn. Nofcfcrir skreppa
heirn að Þingva'ilabæ, aðrir nið-
ur að vatni, eirustaka menn, eink-
um unglingar, leigja sér bát til
að róa á öxará. Ýmsir þeirra,
sem ofitar koma til Þingvalla,
hatfa tjöld með sér og tjalda þá
einna flestir fyrir austan Vatns-
kot, enda er veiði þar ætíð vin-
sæl og sýna margir ótrúlega þol-
inmæði við hana. Hitt er áfcatf-
lega sjaldgætft að sjá mer.n
ganga um Almannagjá, nema rétt
kring um Öxarárfias's. Þó er rétt
það, sem Matthías heitinn Þórð-
arson, fiornminjavörður sagði,
en hann þekkti Þingvelli allra
manna bezt að Almannagjá býr
yfir ótrúlegum fjölbreytiieili og
fegurð og í sumar var það haft
eftir brezkum rannsóikn armönr.
um, sem þar voru vikum saman
við athuganir, að gjáin væri
einstök sinnar tegundar í he'm-
inum. En hversu margir eru
þeir, sem leggja leið sína u:n
syðri hiuta gjárinnar, etftir Iíesta
gjá suður úr, svo langt sem
komist verður, eða reika norð-
ur eftir og fara eftir Langstíg,
þar sem áður lá þjóðlbraut fjórð-
unga á milli en nú er efcki fjöl-
farnari en svo, að enn var á
henni ótroðinn snjór um miðjan
júlímánuð?
Gangstígar um
Þingvallahraun
Þá býr Þimgvallahraun ekki
síður yfir fjölbreytni, sem fáir
þekfcja. Þar eru enn fagurlega
gróin og rambyiggilega varin há
um görðum tún tveggj'a eyði-
býla, þar sem merkisfiólk bjó
tfram á síðasta mannsaldur. Áð-
ur tfyrri lá alfaravegur austur
um hraunið fram hjá Skóigar-
koti. Sú lleið er enn greiðfær f; á
afanverðum. Efri völlurinn við
etfra horn skógargirðingavinnar-
ar norðan öxarárfioss austur að
Þingvailavatni "étt fyrir neðan
Hriatfniagjá. Sjaldgæfit er að þama
hittist gangandi maður. Frá
Skógarkoti iá eoinnig kirtoju-
vegur niður að Þingvöllum,
og verða menn þá að fikra
sig efitir vörðum vegna þess
að yfiir gjár er að tfara,
sem einJkum að vetrarlagi geta
verið hættulegar. Þessi skemmt.i-
lega leið er elkki nema rösfciaga
báltftíma gangur og er hún fá-
farin ekki síður en hin, og munu
þó fáir fara hana án þess að
fýsa þess að fiylgíja þeim göngu
slóðum otftar. Amóta löng, en
þó e.t.v. ívið styttri, er lteið »rá
Skógaríkoti niður að Vatn®koti,
hún er í raun ag veru greið-
farnari, en sökum þess, að vörð-
ur skortir, þá er hún heldur
torfiundnari, etf menn þekkja
hana etoki. Frá Stoógar'koti eru
enntfremur a.mk. tveir troðn-
ingar upp á Leinurnar gegnt því,
þar sem nýi þjóðvegurinn kem-
ur ytfir Aimannagjá. Báðir eru
fjöibreytilegir og svipað má
segja um aðra tvo stíga frá Skóg
arkoti upp að Hrauntúni, það
er þriggja bortera gangur að
ninnsta kosti. Auðveldara er að
fiara hina vestri leið, seim er
irudld, hin er eftir görnlum troðn-
ingi að austanverðu frá túninu á
Skógarhoti. Frá Hraunkoti er
síðan h.u.b. bortérsieið ytfir að
Armannsfielli, þar sem stiginn
ytfiir girðinguna er nú. Eins er
hægt að ganga troðning niður á
Leirur og er það h.u.b. hálftíma
gangur, en sú leið er nokkuð
tiorfiundin.
Sækjum ekki langt
yfir skammt
Hér er hivorfki ætlunin að lýsa
dýrð Þingvalia né gefia fullnægj-
andi lýsingu á göngustígum.
heldur einungis að xninna á, að
almenningur virðiist ekiki vita
hvílíka umm má fiá atf jafinvel
da'gstundardvöi á Þingvölluim,
etf menn vilja leggja á sig að
hverfia af alfaraleið. Nýlega var
í blaði kvartað undan því, að
Reyfcvíkinigum. væri ekfci séð
fiyrir útivistarsvæði. Eins og þa
þegar var bent á virtiist sá, sem
þetta sfcrifaði, akki hatfia þekkt
eða muna etftir friðlaindi Revk-
víkinga, Heiðmörk. Reytovikiig-
ar þurtfa heldur ekfci langt að
sæfcj a þó að þeir fari til Þing-
valla. Sumarlangt eru áæthmir
fierðir til Þingvaila daglega
vafialauist á þeim tíma, sem eftir
spurn hietfur reynst miest, og etf
spurn yrði etftir fleiri ferðum og
á öðrum tímum, þá mundi henni
sennilega skjótlega verða fuil-
nægt. Menn kvarta undan því,
að vegirnir séu akki nógu góðir
Auðvitað er það rétt, en vega
lagning og vegaviðhald á ís’andi
kiostar mikið fé. Og hrver hefiur
atf því ánægju, þegar til lengdar
lætur, hvort sem vegir eru góð
ir eða iilir, að geyisast langar
leiðir í bifreið. Ekki sá, sem
reynt hefiur, hversu miklu meiri
ánægja það er að ganga sjálfur,
en niota vélatoostinn til að kom
ast á milli góðra göngustaða og
njóta náttúrunnar þar. Það er
allt í senn ánægjulegra, kostn
aðarminna og heilsuisamlegra
Þeir, sem vaija damsa og drefcka
geta bezt gert það í húsum inni
og þurtfa ekki að fara langar
leiðir til; og sýnist stundum a,lt
otf mikið veður gert út atf þeim
óróalýð, sem ferðast um iandið
í því skyni einu. Því aðeins er
ástæða til að verja fé og fyrir
höfin í náttúruvernd og land-
friðun, að alimenningur njóti
þessara gæða og vilji njót.a
þeirra. Það munu flestir vilja,
en einu sinni neyna hivilíka
ánægju er atf slíku að fá.
Ástæða
vonbrigðanna
Þó að Framsóknarmenn reyni
að bera si'g borginmamnlega, við-
urikenna flestir þedrra, að þeir
hatfi orðið fyrir verulegum von-
brigðum með úrsit þingkosning-
anna á s.. vori. Verður og ýms-
um þeirra tíðrætt um ástæð-
urnar fyrir þessum vonbrigðum.
Greindur bóndi í Biskupstung-
um, s'em Framsóknarmenn haía
talið sér hyntan saigðA í sumar
við kunningja sinn úr flokfci
Sjálltf stæðimanna:
„Ég óislka þér til hamingjiu
með kosningarúrslitin, en mest
eigið þið þau nú að þafcka,
hversu iéleg stjórnarandstaðan
hetfur verið“.
Auðvitað koma hér ýmsar
fiieiri orsakir til, en þó hafði
hinn mæti Biskupstumgnamaður
•mikið til síns máls. Samt væri
ramgt að segja, að málsvarar
Framsóknar hafi umdantfarin ár
legið á liði sínu. Þeir hafa verið
ósparir á gagnrýni og aðfinn-
ingar. Að sjáifisögðu hafa þeir
halfit rétt fyrir sér um sumt. Eng-
inn gerir svo að akfci megi með
réttu mokkuð að finna. En Fr am-
sófcnarmemn haía ekki kunnað
sér hótf. Þeir hatfa ekki við að
skil á hivað var ásökunaretfni og
hvað ekki. Eims og á var drapið
í síðasta Reykjavífcurlbrétfi, er af
sumu svo að sjá, sem þeir natfi
nú rey.nt að halda dómsdag yfiir
sjáiltfum sér,“ eims og eimu sinni
var sagt, og vilji gera betur tm
áður. Ernn hetfur þeim samt
hrapalega málstekizt. Þeir sýnast
emgu haía gleyimt og ekkert hafa
lært.
Almenningur
notið gróðans
SI. sunnudag birti Tíminn ýt-
arlega útreikni.mga, sem áttu 9 5
sýna, að etf allt verðlag innan-
lands hefði haldist óibreytt frá
árinu 1962, væri nú ekki við
nedma örðugleikia að etja, þrátt
fiyrir hið mikla verðfall, sem
orðið hefiur. Þetta heíur Fram-
sóknarkempunium þótt spefci í
lagi, þvi að hún hetfur síðan ver-
ið ritfjuð upp aí miklum fjálg-
l'eik í fiorustugrein einni eða
fléirum. En engan speking
þurfti til að sanna, að verðiag
innanlands hefiur hæfcfcað frá ár
inu 1962. Sá hækkun er fyrst
og fremst vagna þess, að alLLur
aimenningur hefur notið hinn-
ar miMú aufcningar á þjóðar-
tekjum, sem orðið hetfuT 4
þessu tímaibili. Óhnekkjan-
legax tölur sýna, að launþegar,
þ.e. allur aimenningur, hafa
fiengið stærri Muta af auknitigu
takna atvinnuveganna á þessu
itimalbili en áður féU í þVrra
iskaut. Segja mætti, að með þessu
hafii verið halliað á atvinnurek-
endur, en Framisóknarmenn _>g
AJþýðubandalagsmenn hafa á
þessu tímaibili stöðugt hamrað á
því að lauhþegar fengju otf lítið
í sinn hlut og skattalög væru
atvinnurekendum otf hagstæð.
Staðreynd er, að tekjum atvinnu
refcstursins hefiur jafnóðum ver-
ið dreitft á meðal alls almenn
ings. Jónas Haralz vakti rétti-
lega atlhygli á því fyrir nofck>
um misserum, að vöxtur ve.ð-
bólgumnar eftir 1964 ætti fyrst
og freimst skýringu sína í því,
að með henni væri síldargróð-
anum dreifit á meðal allrar þjóð-
arinnar. Jafinvel Björn Fálsson,
sam Framsóknarmenn telja ekki
allra manna vitrastan í sínum
hóp, játaði á Aiþingi þetta rétt
vera.
Viðlfiangsefnið nú er eimmitt
það, að þegar tekjurnar mimnka,
þá verður almenningur að sæla
nokkurri stoerðingu á sínum
hag, atf því að hann maut tekju-
aukningarinnar á meðan hún
ihélzt. í»etta eru einfiöld sannindi,
sem allir hugsandi menn skilja.
Stjórnarandstaða, sem ætlar
iað byggj'a á skilningsleysi fóiks-
ins á svo augljós'um staðreynd-
um, mun einnig við næstu kosn-
ingar Mjóta þann dóm, að hún
ihatfi haldið átfram að vera léleg.