Morgunblaðið - 27.08.1967, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. ÁGÚST 1967
19
w
- EVRÖPA
Framfliald á 'bls. 14.
sem hljómisveitin hefur leikið inn
á, hefur hún fengið 12 Grands
Prix du Disque.
Meftan á mótinu stóð má segja
að Namur hafi verið ein syngj-
andii heíld. Hvar sem komið var
rakst maðuir á syngjandi fólk.
Og þó S’Umir gætu líitið sem ekk-
ert ræðzt við var 'tónlistin þeim
sameiginlegt áhugamál og undir
merki hennar fann fólkið hvert
annað, skildi hvert annað og gat
starfað saman í friði og kær-
leifca. Það var þv-í engin furða
þó Musica Ded donum optiimi
hljómaði oft á þessu móti.
f Dómkirkjunni
Á fimmtudag veiktist César
Geoffray oig svo fór, að hann gat
ekki stjórnað flutningi Pólýtfón-
kórsins, Badhdhor Gutersloh og
Cantiga Barcelona á Conserva
Mie eftiir Blandhard. En maður
fcemur í manns stað og Pai'llard
ihljóp í skarðið og stjórnaði kór-
unum þremur ásamt hljómsveit
sinnd á hljóm’l'eikunum.
Sunnudags.morguninn rann
upp hlýr og heiður. Að lokinni
viðlhafnarmikilli meisisu í Dóm-
kirikjunni röðuðu kórarnir sér
upp fyrir framan al'tarið og
hl’j’ómisveitairmieðlimir gengu til
sæta sinna. Paillard gaf öllum
siíðustu leiðbeiningama’r og Con-
serva Me ómaði um hvelfingar
kirkj.unnar.
Dómkirkjan var þéttskipuð á-
heyrendum og það ríkti mik.il
stemning á meðan á flutningn-
um stóð. Jafnvel bveir gamlingj-
ar, sem setzt höfðu við bjórglös
siín á kránni hinum megin göt-
unnar, létu glösin ósnert og
hlustuðu í þögulli ró.
Það var einis og verkið dá-
leiddi álhieyrendur.na og kirkjan
titraði undan tónaflóðánu.
Djúp þögn rí'kti, þegar verk-
inu var lokið. Svo var allt í einu
eins og flóðalda skylli yfir —
kirkjuigestir risu úr sætum og
klöppuðu, al'lir siem einn maður.
Verzlun til sölu
Sérverzlun á góðum stað í borginni, er til sölu.
Verzlunin er í fullum gangi með mjög góðan vöru-
lager. Þeir, sem óska frekari uppl. leggi nafn sitt
og símanúmer inn á afgr. blaðsins merkt: „Góð
afkoma 2663“. Farð verður með nöfn sem trúnað-
armál.
Geymsluhúsnæði
7 — 800 ferm. kjallaraíhúð til leigu. Loft-
hæð 2.50. Góð innkeyrsla.
Upplýsingar gefur Egill Vilhjálmsson
sími 22240.
Borgfirðingar —
Borgnesingar
Pípulagningar. Tökum að okkur alls konar pípu-
lagningar og uppsetningu og viðhald olíukyndi-
tœkja.
Guðmundur og Garðar Sigurðssynir,
Símar 7236, Borgarnesi.
FYRSTA ÞOTUFLIJG
KEFLAVIK — AKUREYRI.
Umslög stimpluð 23. ágúst .á Keflavíkurflugvelli
og á Akureyri.
Aðeins örfá eintök.
Frimerkjahúsið
Lækjargötu 6A.
Hrifningin var auðsæ. Og hinum
megin við götuna lyftu tveir
gamlir menn böfðum og teyguðu
drijúgt úr glösum sínum.
Nokkurri stundu síðar var<
Dómkirkjan auð og tóm. Þar,
sem áður höfðu hljómað mikil-
feniglegir tónar rikti nú kyrrð og
friður.
Hljómplötuupptakan
Það var ekki til setunnar boð-
ið hjá Pólýfónkónnum þennan
síðasta dag mótsins. Eftir flutn-
inginn á Comserva Me gafst smá-
stund til að fá sér í svanginn en
síðan þurfti kórinn að vera kom-
inn í Sýningarhöll, þar sem
tækifærið beið — að syngja inn
á hljómplötu.
Eftir noklkurt stímaibrak var
allt tilbúið til upptöku. Ingólfur
gaf kórnum merki og My bonny
lass hljómaði inn á spólur upp-
tökumannanna.
— Stórfínt, sagði Ingólfur, þeg
ar lagið var á enda. Allir biðu
í efltirvænitingu dóms upptöku-
mannanna. —- En þvi miður.
Vörubílll hafðd laigt leið sína fram
hjá Sýningarlhöllinni meða.n upp
takan fór fram og það var nóg.
Vonbrigðin leyndu sér ekki en
að igefaist upp kom heldur efcki
til greina. Áftur var sungið en
á eftir kom í ljós, að nokkrar
stúlknanna höfðu hireyflt sig á
meðan sungið var og daufur óm-
urinn af fótatil'burðum þeirra
eyðilagði upptöfcuna.
í þriðja sinn söng Pólýfónfcór-
inn My bonny lass. Nú fcom til
sögunnar einlhver tækndgalli hjá
upptöfcumönnunum. Loftið var
þr.ungið spennu — var einih’Ver
að verða ta’ugaóstyifcur?
— Slappið ,af, slappið af, kall-
aði Ingólfur. — Við syngjum
þetta í allan d,ag, ef með þarf.
— Fjórða upptafca, vair til-
kynnt í háta'la’riann.
Á eftir stóðu all'ir grafkyrrir
og mændu á hljóðnemiann. Hvað
kæmi nú? Þá loksins
— Þetta var ágætt. Kærar
þakkir.
Brúnirnar lyftust. Takmark-
inu va.r niáð. Qg allt í einu var
eins og lallir hefðu eititlhv-að stór-
kostlegit að segja náumganum.
Það var hlegið og p’íisknað. En
'smiám saman rénaðd þó ta'uga-
spennan og eftir að hafa full-
vissað sdg um, að upptakan væri
í lagi, þyrptuslt kórfélagar niður
í söngsalinn, þar sem lokaihljóm-
leilkar Evrópu syngur III áttu að
hefjast i,nnan ,sikamms.
Mikið úrval
af GOOD YEAR gólfflísum og NEODON og DLW
gólfteppum. — Gott verð.
LITAVER S.F., Símar 30280, 32262.
Nýkomið
mikið úrval af hannyrðavörum ásamt jóladúkum.
Hannyrftaverzlun Þuríftar Sigurjónsdóttur,
Aðalstræti 12. — Sími 14082.
A7A
BIFREIÐAVÖRUR
TÓG
ÞVOTTAKÚSTAR
UMBOD
STYRMIR HF
HEILDVERZLUN
Laugavegi 178 Simi 81800 Pósthólf 335
TÖKUM LITKVIkmiR
,\f SKÍRIUARATHÖFIVIIIM
Verð frá kr. 1500.
Hægt er að fá sýningarvélar leigðar.
Linsan sf.
Sími 41433.
N. L. F. R.
matstofu félagsins 30. ágúst kl.
20.30.
FUNDAREFNI:
Kosnir fulltrúar á 11. landsþing N.L.F.Í.
Kvikmyndasýning, (Surtsey jarmy nd ).
STJÓRNIN.
Síftustu stundir Evrópu
syngur III
Á liokalhljómleifcunium vair
flutt Te Deum eftir Br.uckner.
Stjórnandi var Hans Grilscfafcat
frá Stuttgart en Sinfóníuhljóm-
sveit útvarpsins í Saar lék unddr.
Að hljómleikunum loknum hófst
siðasti samsöngurinn á þassu
móti.
Kórunum 47 hafði verdð raðað
niður á élhsyrendabekkina og
tðku þeiir ýmist liagið saman eðia
einn í einu. Skiptdngdn Viar hröð
og markviss. Sönggleðdn ljómaði
af hverju a’ndliti. Hdjómbylgj-
urnar riisu og hnigu — rúmdeg'a
3000 manns af nítján þjóðernum
sameinuðuis't í tónlistinini — frið-
ur og bræðralag sátu að völduim.
Þegar við komuim út úr Sýn-
in.garhöllinni blöfctu fánar þátt-
tökuþjóðanna fyrir hægum and-
varanum. Undir fánaborginni
kvaddist fólfcið að þesisu sinni
eftdr ánægjulega samverudaga.
Vonandi á það al'lt efltiir að hitt-
ast aiftur, þega’r mer'ki Evrópa
syngur IV verður hafið á loft.
Glaftværir dagar
Þegar að Evrópa syn.gur III
loknu lagði Pólýfónkóirinn upp
í nokfcurra daga skemimtiflerða-
lag. Var fyrst haldið til þýzku
borgaripnar Trier á Moselbökk-
um og dýrð nágrennis bennar
skoðuð. Frá Trier lá leiðin til
Ostende í Belgíu með sítiuttiri við-
komu í Brússel. Elfitir stutt flug
yfir Ermarisuindið komum við svo
til London og höfðum þá farið
um fjögur lönd þennan eina dag.
í Lundúmborig var svo dvalið
til 11. áigúst og komið heim með
Lclftleiðavél að kvöldi þess dags.
Skemmitilegu og ár.angurisríku
ferðalagi var þar með iokið.
Sætaáklæði
í V. W. Opel og Skoda.
Sérstaklega hagstætt verð.
Cólfmottur
í margar gerðir bíla.
Athugið hvort við eigum ekki það
sem vantar í bifreiðina.
KRISTINN GUÐNASON H.F.
Klapparstíg 27, sími: 1 23 14.