Morgunblaðið - 27.08.1967, Page 21

Morgunblaðið - 27.08.1967, Page 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR S7. ÁGÚST 1967 21 Ný 3ja herb. íbúð til sölu og afhendingar strax. fbúðin er stór stofa með svölum á móti suðri mjög fallegt eldhús og bað. 2 svefnherb. með innbyggðum skápum. fbúð- in er teppalögð. FASTEIGNAMIÐSTÖÐIN, símar 20424. Heima 10974 og 30008. ( Correspondcnt). Heildverzlun í Miðbænum óskar eftir einkaritara um miðjan sept. n.k. Viðkomandi þarf að geta vélritað á íslenzku, ensku og einu Norðurlandamáli. Útlend stúlka, sem vélritar á ensku, þýzku eða frönsku kæmi einnig til greina. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf, ásamt með- mælum ef fyrir hendi eru, sendist Morgunblaðinu sem fyrst merkt: „Correspondent No. 577“. EINKARITARI Rafmagnsverkfræðingur - rafmagnstæknifræðingur Fyrirtæki okkar óskar að ráða frá 1. október næst- komandi rafmagnsverkfræðing (sterkstraums), eða þýzkmenntaðan rafmagnstæknifræðing. Áhugi á tæknilegum viðskiptum og þýzkukunnátta nauð- synleg. Æskilegur aldur 25—30 ár. Þeir, sem áhuga hafa á starfi þessu, eru beðnir að hafa samband við okkur skriflega og senda upplýsingar um menntun og fyrri störf fyrir 15. september n.k. SIEMENS-umboðið á íslandi: SMITH & NORLAND H.F. Suðurlandsbraut 4. Skóverzlun til sölu Til sölu er skóverzlun við eina fjölförnustu götu borgarinnar. Hagstæður og langur húsaleigusamningur. Góður lager með miklum sölumöguleikum. Góð viðskiptasambönd fylgja. Sann- gjörn útborgun. Upplýsingar veittar í allan dag, svo og næstu kvöld eftir kl. 19, í síma 33753. Nýtt...Nýtt Chesterfield filter nteð hinu ffóða Chersterfield braffði... _ Chesterfleld Loksins kom filter sáffaretta með sönnu tóhaksbragÖi ReyniÖ góÖa bragÖiÖ Reyniö Chesteríield filter Sala hefst 1. september. FARGJOLDIN VERÐ FARMIÐA FRÁ rnr/j AÐEINS KR.U&OU” Fæðiskostnaður og þjónustugjald, ósamt söluskatti er innifalið. Ennfremur morgunverðir og hódegisverðir meðan staðið er við í Kaupmannahöfn. Fró Reykjavík 30. september. Til Kaupmannahafn- 1. FERÐ.: ar 5. október. StaðiS við í Kaupmannahöfn í 6V2 dag. — Komið til Leith í bóðum leiðum. 2. FERÐ.: Fró Reykjavík 21. okt., Til Hamborgar — Kaupmannahafnar og Leith. 11. nóv. og 2. des. — 3. og 4. FERÐ: Til Hamborgar eða annarra hafna ó megin- landinu — Kaupmannahöfn og Leith. FAEINIR FARMIÐAR ERU ÓSELDIR H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.