Morgunblaðið - 27.08.1967, Page 22
22
MOROUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. ÁGÚST 19«7
Sólbjörg Magnúsdóttir
Baldursheimi, minning
FæíM 7. desember 1914.
Dáin 22. ágúst 1967.
Á MORGUN mánudaginn 28.
ágúst verður gerð frá Neskirkju
útför Sólbjargar Magnúsdóttur
frá Baldursheimi við Nesveg.
Það verður aðeins fátt eitt sem
hægt verður að skrifa um þessa
góðu og dagfarsprúðu konu í
takmörkuðu greinarkorni. Enn
breytni hennar öll hér í heimi
á þessum alltof fáu árum sem
hún lifði á meðal okkar ber
henni fagurt og óbrotgjarnt
vitni. Sólbjörg varð aðeins
tæpra 53 ára að aldri, faedd að
Hvanneyri í Borgarfirði 7. des-
ember 1914 og andaðist í Lands-
spítalanum 22. ágúst síðastlið-
inn.
Foreldar hennar voru Magnús
Magnússon fyrrv. bóndi á Innri
Slkeljabrekku í Andaikíl og Sól-
björg Helgadóttir til heimilis að
Hvanneyri. Fárra vikna gömui
fór Sólbjörg yngri í fóstur að
t
Bróðir okkar
Guðmundur Ó. Gíslason
frá Hvaleyri,
lézt af slysiförum 25. ágúat.
Systkinin.
t
Eiginmaður minn, faðir og
sonur
Jónas Steinsson,
Hryggjastöðum,
Hálsasveit,
andaðist 25. þ. m. á spítalan-
um á Akranesi.
Jarðarförin auglýst síðar.
Ema Pálsdóttir og böm.
Steinn Ársælsson.
t
Hjartkser eiginkona min og
móðir okkar,
Hlíf Magnósdóttir,
Reykjavíkurvegi 27,
lézit fimmtiudaginn 24. þ. m.
Kristjátn Kristjánsson
og böra.
Arkarlæk í Skilmannahreppi til
hinna valinkunnu sæmdarhjóna
Jóns bónda Þorlákssonar og Guð-
rúnar Sigurðardóttur og fékk
þar ákjósanlegt uppeldi þar sem
hún nau+ ástríkis og umönnunar
til fuilorðins ára.
Ung að árum hlaut hún mennt
un á Héraðsskólanum á Laugar-
vatni og hlaut þar ágætis eink-
unn í prófi og hegðun. Hún hóf
því göngu sína út í lífið með
allgott veganesti sem hún síðar
ávaxtaði með kostgæfni.
Sólbjörg var fríð sýnum og
sköruleg að vallarsýn, enda
þrekkona í þess orð beztu merk-
ingu. Hún var í hærra meðal-
lagi og bar fagran líkamsvöxt
er hún var ung stúlka.
Mér sem þessar línur skrifa
er ekki annað kunnugt en að
hver sá er kynntist við Sól-
björgu félli hún ekki vel í geð.
Raunar verður ekki af kunnug-
um sagt en að tilefnið til vin-
sælda hennar hafi verið runnið
frá henni sjálfri svo mikið val-
menni sem hún var að allri
manngerð. í umgengni við aðra
menn. Til marks um það að þá
áratugi sem ég hafði náin kynni
af henri vissi ég aldrei til að
hún hallmælti nokkru sinni
hvorki mönnum né málefnum
svo orðvör var hún og grand-
vör í öllu líferni sínu. Það má
til sanns vegar færast að vina-
hópur Sólbjargar hafi ekki verið
ýkja stór en hann var líka þeim
mun traustari sem hann var
minni um sig borið saman við
það sem teljast má fyrirferðar
mikið og áberandi.
Sölbjörg var mikil iðju kona
meðan hún naut heilsu sinnar.
Hún hafði æfinlega eitthvað fyr-
ir stafni og var sívinnandi lang-
an vinnudag, eins og títt er jafn-
an um þær húsmæður sem helga
sig helmili sínu af ást og nær-
t
Bálför eiginmanns míns og
föður ofekar
Eyjólfs Jónssonar
fyrrv. skipstjóra,
Snorrabraut 42,
verðiur gerð frtá Fossvogls-
birkju kl. 1.30, þriðjudaginn
29. ágúst. Blóm vinsamlega
afþökkuð, en þeim, sem
vildu minnast hans _ er bent
á Slysavamafélag íslands.
Guðrún Bjamadóttir
og börn hins látna.
t Útför t Þökfeum innilega auðsýnda
Sólbjargar Magnúsdóttur samúð við andliát og jarðar-
frá Baldursheimi við Nesveg, för elsku dnenigsins okkar og
sem andaðist í Landsspítalan- bróður,
um 22. þ. m. fer fram frá Erlings Jóhannesar
Nesfeirkjiu mán.udaginn 28. Ólafssonar
ágúst og hefst kl. 3. Guð blessi ykikur öl'l.
Kristján Þórsteinsson, Vigdís og Róbert Jack,
dætur og tengdasynir. Ólafur Guðmundsson afi og ömmumar og systkin hlns látna.
t
Jarðarför
Einars Þórðarsonar,
múrara, Austurbrún 4,
fer fram frá Fríkirkjunni
þriðjudaginn 29. ágúst kl.
1.30. Jlarðað verður í gamla
garðinum. Blóm arfbeðin.
Þeim sem vildiu minnast hans
er bent á UknarstoÆnanir.
Aðstandendur.
t
Innilegar þakkir færum við
öllum 9em auðsýndu samúð
og vinsemd við andlát og út-
för eiginmanns míns, föður
okkar, tengdaföður og afa
Sigurðar Kjartanssonar,
kaupmanns.
Ástríður Jónsdóttir,
böm, tengdaböm og
barnaböm.
gætni. Það var aðalsmark henn-
ar að ganga að hverju verki með
dugnaði og árvekni, hvort held-
ur var innan eða utan heimilis
markanna.
Sólbjörg stofnaði heimili í
Baldursheimi við Nesveg fyrir
röskum hálfum þriðja áratug,
ásamt Kristjáni Þorsteinssyni,
eignaðist tvær dætur sem nú
eru báðar giftar hér í bæ. Sól-
björg bjó dætrum sínum og
lífsförunauti ágætt og friðsælt
heimili þar sem friður og ham-
ingja skipuðu jafnan virðulegan
sess, Hún var börnum sínum
sönn og góð móðir enda var hún
í eðli sínu góð og elsk öllum
börnum og bágstöddum og nutu
margir einstæðingar greiðasemi
hennar og gjafmildi, enda mátti
hún ekkert aumt sjá svo að hún
reyndi ekki af fremsta megni
að hjálpa og líkna, ef hún með
nokkru móti átti kost á að koma
til mó+s við þarfir þeirra með
líknarhendur sínar og vinarþel.
Sama máli gegndi um smæl-
ingjana meðal dýranna. Hún vax
málssvari þeirra í orðum og at-
höfnum. Með Sólbjörgu í Bald-
ursheimi er gengin góð og göfug
kona með hreint og óflekkað
hjarta sem öllum vildi vel og
öllu gerði gott sem helst þörfn-
uðust þess.
Þótt vinir Sólbjargar séum að
vissu marki þakklátir að sjúk-
dómsstríði hennar sé nú lokið
þá söknum við þessarar góðu
og drenglyndu konu sem alla
ævi vann verk sín af hinni stðk-
ustu vandvirkni og reglusemi og
óumdeilanlegri skyldurækni sem
henni var fyrir öllu að aldrei
félli blettur á.
Sólbjörg var með afbrigðum
háttprúð kona og hógvær svo
orð var á gert. Hún hafði sem
barn vanist við að vinna enda
féll henni aldrei verk úr hendi
meðan hún hafði heilsu og fóta-
vist g vann raunar þá er hún
var orðin altekin af hinum ban-
væna sjúkdómi og þverrandi
Hjartanlega þakka ég vin-
um og vandamönnum, sem
glöddu mig á áttræðisafmæli
mín.u 16. ágúst. Guð blessi
ykfcur öll.
Jóhanna Jónsdóttir.
FARGJALDA
LÆKKUN
Til þess að auðvelda fs-
lendingum að lengja hið
stutta sumar með dvöl í
sólarlöndum bjóða Loft-
leiðir á tímabilinu 15. sept.
til 31. okt. og 15. marz til
15. moí eftirgreind gjöld:
Lundúna
Luxemborgar
Óslóar
Parísor
S+afangurs
Stokkhólms
FRAM OG AFTUR
ISLANDS OG
Ams+erdom
Björgvinjar
Berlín
Brussel
Dublin
Frankfurt
Glasgow
Gau+oborgar
Hamborgar
Helsingfors
Koupmannahafnar
KR.
—6909
—5384
—7819
—6560
—5420
—7645
—4570
—6481
—6975
— 8923
—6481
—5758
—7066
—5384
—6933
—5384
—6975
Gerið svo vel að bera þessar
tölur saman við fluggjöldin
ó öðrum órstímum, og þó
verður augljóst hve ótrúleg
kostakjör eru boðin á
þessum timabilum.
Forgjöldin eru hóð þeim
skilmólum, oð kaupa
verður farseðil bóðar leiðir.
Ferð verður oð Ijúka innan
eins mónaðar frá brottfar-
ardegi, og fargjöldin gilda
aðeins frá Reykjavík
ag til baka.
Við gjöldin bætist 7Vx%
söluskattur.
Vegna góðrar samvinnu
við önnur flugfélög geta
Loftleiðir útvegað farseðla
til allra flugstöðva.
Sækið sumaraukann
með Loftleiðum.
Lækkunin er ekk! f öllum
trlvikum nákvæmlega 25%,
hefeTur frá 20,86%—34,21 %
ÞÆGILEGAR
HRADFERDIR
HEIMAN
OG HEIM
intnnnia j .