Morgunblaðið - 27.08.1967, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 27.08.1967, Blaðsíða 24
»' 24 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. ÁGÚST 1967 Húsnæði til leigu Til leigu 300 ferm. iðnaðar- eða verzlunarhúsnæði að Ármúla 10, á götuhæð, laust nú þegar. Uppl. í dag í síma 34411 og 19112. AUGLYSINGAR Sirvil 22.4.80 Halló! Takið eftir! Ég er maður um þrítugt og vil komast í sveit, helzt sem ráðsmaður, hef verið mikið í sveit og ann öllum sveitastörfum. Þeir, sem vildu sinna þessu, sendi tilboð á afgreiðslu blaðsins fyrir september- lok, merkt: „Sveit 300 — 2664.“ Barnafataverzlunin Hverfisgötu 41 Höfum fengið frábært úrval af vagnpokum og teppum, barna- göllum og slcppum, peysum, telpnakjólum og mörgu fleiru. Sími 11322 F iskbúðarhúsnæði til leigu á bezta stað í borginni. Uppl. í síma 23084. Dömur Athugið Dömur Hárgreiðslustofan PERLA, Vitastíg 18Á, hefur tekið til starfa að nýju í sama húsnæði og áður, en gjörbreyttu. Veitum hárgreiðslu við allra hæfi og höfum sömuleiðis á boð- stólum fjölbreytt úrval af snyrtivörum. Gjörið svo vel að líta inn og reyna viðskiptin. Hárgreiðslust ofan PERLA, Vitastíg 18A. Kaupmenn — kaupfélög Skólaúlpur * FALLEGAR * VANDAÐAR * H L Ý J A R + ÓDÝRAR Tilbúnar til afgreiðslu. Birgðir takmarkaðar. r & Co., Þvottavélasýning að Hall- veigarstöðum við Túngötu Nú þurfið þér ekki að þvo ... það sér RAFA HAKA FULL- MATIC 500 um RAFHA-HAKA FULLMATIC 500 þvær þegar þér óskið. Engar áhyggjur — ekkert erfiði. Enginn flutn- ingur á þvotti frá þvottavél til þeytivindu. Engin handvinding — enginn burður á þungum, blautum þvotti. RAFHA-HAKA FULLMATIC 500 sér um sig sjálf — þvær allt — og lýkur öllu erfiðinu. Það tekur lítinn tíma og RAFHA-HAKA FULLMATIC 500 þvær vel og fer vel með þvottinn. 12 fullkomin þvottakerfi auk þess sérstakt þeytivindukerfi og sér dælukerfi. Þvottaefni fyrir byrjunarþvott og aðalþvott sett í vél ina samtímis við upphaf þvottar. ENGIN BIÐ. RAFHA-HAKA FULLMATIC 500 sjálfvirka þvottavél in fer sigurför um landið. RAFHA-HAKA FULLMATIC 500 kostar kr. 22.500,- RFHA-HAKA FULLMATIC 400 hálfsjálfvirk kost- ar kr. 17.500. 1 árs ábyrgð. — Fullkomin RAFHA viðgerðarþjónusta. opið í dag frá 10—10, og mánudag frá 2—10. V. ÓOmslora • Sfml 10323 Verkstæðisformarm vantar Stórt bifreiðaumboð vantar verkstæðisformann á bifreiðaverkstæði. Mjög góð aðstaða. Laun eftir samkomulagi. Umsækjendur leggi skriflegar upp- lýsingar er tilgreini aldur og reynslu í starfi, í afgreiðslu Morgunblaðsins, merkt: „Framtíðar- starf 515.“ Verndið gjerið með ^ plasthlif á meðan húsid er i byggingu I. Borið á með pennsli eða rúllu, og myndar hlífðarhimnu á gler- inu. Þornar á 30 mín. 2. Verndar glerið gegn múr og óhreinindum meðan á byggingu stendur. 3. Hreinsað af með einu handtaki. CUDOGLER H/F SKCltAGöTU 26 ■ REYKJAVlK SIMAR: 12056 og 20456 Gólfteppi Ensk gólfteppi Enskir teppadreglar Cangadreglar Teppafílt Cólfmottur Nýkomið í mjög fjölbreyttu úrvali. GEYsiR teppadeildin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.