Morgunblaðið - 27.08.1967, Síða 29

Morgunblaðið - 27.08.1967, Síða 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. ÁGÚST 1967 29 8:30 Létt morgunJiög: Manhattan, píanókvartettinn leik ur valsa eftir Tjaikovskí, og John Gart leiikiur á orgel lög eftir Forster. 8:55 Fréttir. Utdráttur úx förustu- greinum dagblaðanna. 9:10 Mongiuntónleikjar. (10:10 Veður- fregnir). 10:30 Prestsvigsla í Dómflcinkjunni Bisflcup Islands, herra Sigiurbjörn Einansson, vígir HaJldór Gunn- arsson cand. theol. til Holts í Rangárval 1 apróf astsdæmi. Séra Osikar J. Þorláflosson dóm- kirtkjuprestur þjónar fyrir alt- ari. Séra Jöhann Hannesson pró- fessor lýsir vígslu. VigBluvottar auk þeirra: Séra Sveinn Og- mundiSBon prófastur og séra Jón Guðnason. Hinn nývígði prest- ur prédiöcar. 112:16 Hádegisútvarp TónJeikar. 12:25 Fréttir og veð- urfregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13:30 Miódegistónleikar a) I hiHjómleilkaisal: Herta Töpper mezzzosópran syng ur, dr. Franz Mixa leikur á píanóið: 1. I>rjú lög erftir Brahms: Augun þín blá, Mærin spyr, Um hugann líður það sem ljúfiur ómur. 2. Kvennaljóð", lagaflokkur eftir Sohumann. 3. Fimm lög eftir Riohard Strauss: Rauðar rósir, Rósin vaknar, Mót Augun þín bláu, Hvernig skyld- urn við. . . ? 4. Fimm lög eftir Brahmis: Oður til Sapfó, Therese. Til næt- urgalans, Smiðurinn, Ast mín er ung. 5. Tvö lög eftir Pál Isólfsson: I dag skein sól, Frá liðnum dög- um. b. Tónleikar af plötum: Tveir sinfónisikir dansar op. 45 eftir Sergej Rachmaninoff. Ríikiishljómsveitin í Moskvu leikur, KyriJll Kondrasjin j. 16:00 Endiurtekið efni: HaJllfreður Orn Eiríksson talar um sötfnun þjóðsagna og fer með nokkrar barnagælur. (Aður út- varpað 4. og 25. nóv. 1066). 16:30 Katffitfminn: Suðurþýzka fílíha rmo ni usve itin, Tito Gobbi o.fl. flytja vinsæl lög. 16 J Sunnudagslögin. (16:30 Veður- fregnir). 27. ágúst 17 UX) Barnatími: Ingibjörg Þorbergs og Guðrún Guðmundsdóttir stj. a) Sitthvað fyrir yngri hiuistend- urna. Gestir þáttarins: Björn Víkingur og systurnar Guðný Björk og Sigríður HuJda. b) „Krónan“, saga úr „Siunnu- dagabók barnanna“ eftir Johan Lunde. Benedikt Arnkelsson þýðir og les. c) Barnakór Langholtsskólans í Reykjavík syngur tvö lög, Stefán Þengn. Jónsson stjórnar og Ingi björg og Guðrún syngja Stínu- kvæðd og nokikur sumarlög. Fraimihaldissaga barnanma: „Tam- ar og Tóta og systir þeirra Tæ- Mí“. Sigurður Gunnarason les (2). 18:00 Stundarkorn með Gustaf Mahl- er: Meðal flytjenda eru Bruno Walter, Kathleen Ferrier og Maria Stader. 18:25 TiUkynningar. 18:46 Veðurfr. Dagskrá kvöldsins. 19:00 Fréttir. 19:20 Tilkynnángar. 19:30 Þrjú kvæði. Dr. Sveinn Bergsveimsson les tfrumsamin ljóð. 19:45 Norræn æska í útvarpssal. Baldoir Guðlaugsson kynnir. 20:25 Tónleiflcar í útvarpasal. Sinfóníuihiljómisveit lölands leiik- ur Donna Diana, forleik eftir Retznicek og Sinfónlettu eftir Francis Poulenec. Bohdan Wodiczko og Páll P. Pálöson stj. 21:00 Fréttir og íþróttaspjall 21:30 Leikrit: „Lágmarflcisskamm(tur“ eftir Wally Lawrence. Þýðandi: Bríet Héðinsdóttir. Leikstjóri: Sveinn Einarsson. Persónur og leikendur: Harry Fox . Þorsteinn O. Stephenoen Toni Mancini ........ Helgi Skúlason Gl-oria ...... Þórunn Sigurðardóttir Shannon .................. Jón AðiLs 22:30 Veðurfregnir. Danslög. 23:23 Fréttir í stuttu máli. 23:30 Dagskrárlök. Mánudagur 28. ágúst. 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar 7.55 Bæn 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tónileikar 10.05 Fréttir 10.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp Tónleikar. 12.25 Fréttir og veð- urfregnir. Tilkynningar. 13:00 Við vinnuna. Tónleikar. 14:40 Við, sem heima sitjum Atli Olafsson les framihaldssög- una „Afllt í lagi í Reykj'avík“ eftir Olaf við Faxafen (16). 16:00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilluc.-niningar. Létt lög: Nils Lindberg og hljómsiveit leika sænsk lög, Norrnan Luboff kór- inn syngur kúrekalög, Eileen Farrelil syngur vinsæl amerísk 1ög. Philp Green og hljómsveit leika LundúnaJög. Willy Frei- vogel, Antoine, Paul Desmond, Herb Alpert o.fl. skemmta. 16:30 Síðdegisútvarp Veðurfregnir. Islenzk og klassísk tónilist: (17:00 ^Fróttir). Kyrie úr Mes®u eftir Sigurð Þórð arson. Magnús Jón-sson og Karla- kór Reykjavílkur syngja, höfund- ur stjórnar. Hermann Koppel leikur Þrjá píanóþætti op 59 eftir Carl Niel- sen. Iugvar Wi'xeil syngur lög úr Vísnabók Fríðu eftir Sjö- berg. Pierre Bulte, Jean Louel og Gaby Altmamn leika And- stæður fyrir fiðlu, klarinettu og píanó eftir Bartóflc. Martha Sohlammc symgur gyð- imgaþ j óðlög. H1 j óðf æraleiíka rar umdir stjórm Stoko'wskis leika Sónötu fyrir tvö pianó og áslátt- arhiljóðfiæri eftir Bartók. 17:46 Lög úr kvikmyndum Lög úr Orfeu Ne'gro, ,.The Cool World“ og „Dangerous Moon- liigiht". GiMespie, Rawicz, Land- auer og fl. flytja. 18:20 Tillkynningar. 18 >46 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- irus. 19:00 Fréttir. 19:20 Tilkynnmgar. 19:30 Um daginn og vegiinn Baldur Oskarsson erindreki tal- ar. 19:50 Létt miúsik Hljómsveit Ake Jelving Strok- kvintett Sixten Strömvallais og norska útvarpshljómsiveitin leika. 20:30 Iþrótaþáttur Sigurður Sigurðs- son sér um þáttinn. 20:46 Firmm söngvar með hljómsveit við póstkortatexta Peters Alten- berg op. 4 eftir Alban Berg. He- ath-er Harper sópran syngur með útvarpsbljómisveitinini í Hessem, Pierre Boulez stj. Hljóðrituin frá tónleikum í Franflcifurt í maí s.l. 21:0O Fréttir 21:30 Búnaðarþáttur Guðmundur Jósafatsson frá Brandsstöðum talar um mat á heyjum. 21:46 Kórsöngur: Liederkranz karlakórimn syngur svissmesk kórlög, PauJ Förster stj. 22:10 Kvöidsagan: .,Tímagöngin“ eftir Murray Leinster. Eiður Guðnason þýðir og les (4). 22:30 Veðurfregnir. Bach og Weber. a) Þrefaldur komsert fyrir flautu, fiðlu^ sembal .strengi og com- ti'muo í a-molfl eftir J. S. Bach. Hans Júrgen Möhring, Ernst Mayei-Scherning Irmgaard Lechmer og Claus NoJte leika með kammerhljómsveit urudir stjórn Helmut Múlíler-Bruhl. b) Klarínettukonsert nr. 2 í Es- dúr op. 74 eftir Carl María von Weber. Gervas de Peyer leikur með Sinfóníuhljómsveit Lund- úna, Colin Davis stj. 23:16 Fréttir í stuttu máli. Dagskránlok. 18:00 Helglstund _ „ Prestur er séra Jón Þorvarðs- 18:15 Stundin okkar Kvikomyndaþáttur fyrir unga áhorfendur í umsjá Hinriks Bjamasomar. Staldrað er við hjá dverggeitum I dý*^agarði, sýndur er 3. hluti frarmhalds- mymdarinnar ,,Saltkrákan“ og 1 e ikb rúðumy n d in „Fjarðrafossa~“. 19:00 íþróttir Illé 20:00 Fréttir 20:15 Myndsjá 20:35 Denni dæmalausi Jay North í hlutverlci Denna diæmala'Uisa. Islenzkur texti: Ingi björg Jónsdóttir. 21:00 Einleikur á píanó Christoph Eschenbach leiflciur impromiptu í Es-diúr og As-dúr eftir Sohubert (Þýzka sjónvarp- ið). 21:10 Sálarstríð i yuit on the Outskirts of Town). Kvikmynd gerð eftir handriti Wilfliaim Inge. AðalihJuf verk: Anne Bancroft, Jack Warden, Fay Bainter. Islenzkur texti: Ingibjörg Jóns- dóttir. 21:50 Dagskrárlok Mánudagur 28. 8. 1967. 20:00 Fréttir 20:30 Bragðarefirnir Þessi mynd nefnist „Gull í sjón- um". Aðalihlutverkið leiflcur Gig Young. Islenzkur texti: Oskar Ingimaru- son. 21:20 Listaverk í Árósadómkirkju Mynd er sýnir og skýrir lista- verk í þessari merku kirlcju. Þýðandi og þulur: Eyvindur Ei- ríflcsson, (Nordvision — Danska sjónvarp- ið). 21:50 Unga kynslóðin Fyrri hluti kvikmyndar um ungt fólik, „pop“ músik og tízku i London. M.a. koma fram Small Faces, Manfred Mann, Donovan. The Who og Mary Quant. Islenzkur texti: Andrés Indriðason. (Nord- vision — Sænska sjónvarpið)* 22:45 Dagskrárlok. VARAH LUTIR FORD VARAHLUTIR HENTA BETUR í FORD BÍLA EN EFTIRLÍKINGAR. NOTIÐ FORD FRAMLEIDDA HLUTI TIL ENDURNÝJUNAR f FORD BÍLA. HR. HHISTJÁNSSON H.F. Ofllfl SUDURLANDSBRAUT 2 • SÍMI 3 53 00 HÓPFERÐIR í SEPTEMBER - SIGLING HEIM MEÐ REGINA MARIS 1. Rínarlandaferð — Regina ÍVSaris 7. — 22. sept. 2. Spánarferð (Benidorm á Costa Blanca) — Regina IHaris 6. — 22. sept 3. Amsterdam — London — Kaupmannahöfn — Regina IViaris 7. — 22. sept Mikill áhugi er nú fyrir hópferðum þeim þar sem siglt er heim með hinu glæsilega skemmtiferðaskipi Regina Maris. Þeir sem t.aka þátt í Rínarlanda- og Spánarferðinni koma um borð í Regina Maris í Hamborg 17. sept og hitta þar fyrir þátttakendur í öðrum hópferðum, sem þegar eru fullbókaðar. í Kaupmannahöfn bætist við stór hóp- ur, sem fer í ferðina Amsterdam— London—Kaupmannahöfn. Sú ferð hefur notið mikillar hylli, enda verð- ið ótrúlega hagstætt. Enn eru nokkur pláss laus. Siglingin heim Siglingin heim með Regina Maris verð- ur án efa einn eftirminnilegasti þáttur ferðarinnar. A.Uir, sem séð hafa þetta glæsilega skip, ljúka upp einum munni um ágæti þess. Matur og þjónusta um borð er slíkt afbragð að á betra verður vart kosið. Klefar eru rúmbetri og þokkalegri en fs- lendingar hafa áður átt að venjast. Skemmtanalíf um borð Lönd og Leiðir geta glatt hina fjölmörgu aðdáendur írska þjóðlagasöngflokksins THE DRAGOONS með því, að þeir munu sigla með skipinu frá Hamborg og skemmta þátt- takendum með afbragðsgóðum söng og ekta írsku fjöri. Dansað á hverju kvöldi. Hafið samband strax Þar sem mikil eftirspurn er eftir ferðum með skipinu utan og innan hópferða þyrfti að hafa samband við skrifstofuna og umboðs- menn úti á landi, sem allra fyrst. LÖND & LEIÐIR Aðalstræti 8,simi 24313

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.