Morgunblaðið - 27.08.1967, Síða 32
Suður um höfin..
með REG/NA MARIS
23.sept,— 14.okt.*m0^y
fm LÖND&LEIÐIrSP
Aöalstræti 8,simi 24313
SUNNUDAGUR 27. ÁGÚST 1967
RITSTJÓRN • PRENTSMIÐJA
AFGREIÐSLA*SKRIFSTOFA
sirvn iq.ioo
Umferðarslysum
á börnum fækkar
FYRSTU sjö mánuði ársins hafa
slasast 37 börn í umferðinni í
Reykjavík og er það nær helm-
ingi minni tala en á sama tíma
í fyrra, en þá slösuðust í um-
ferðinni 68 börn. Er það gleði-
legt, er útlit er fyrir að barna-
slysum fækki.
Óskar Ólason, yfirlögreglu-
þjónn í umferðamálum, tjáði
Mbl. í gær, að í sumar hefðu
tveir lögregluþjónar, Ásmundur
Matthíasson og Reynir Sigurðs-
son, heimsótt barnaheimi'li í
nágrenni höfuðfoorgarinnar og
fætt börnin um þær hættur, sem
af umferðinni stöfuðu, er þau
kæmu aftur til borgarimnar.
Hafa þeir félagar heimsótt barna
heimilin að Laugarási í Biskups-
tungum, að Ljósafossi, í Reykja-
dal i Mosfellssveit, á Úlfljóts-
vatni, í Vindáshlíð og Vatna-
skó'gi. í>eir hafa hitt að máli
fjölda barna á aldrinum 3ja til
12 ára, frætt þau um vandamál-
in og hætturnar og gefið þeim
bækling um umferð.
Lögreglan væntir þess, er
þessi börn koma nú heim, að for
eldrar taki höndum saman við
lögregluna, og brýni fyrir börn-
unum að vera varkár. Það er
nauðsynlegt, því að í hönd fer
nú mesti hættutími umferðar-
innar.
Ekkert samkomulag
— Annar fundur á mánudag
MBL. hafði í gær samband við
Björgvin Sigurðsson hjá Vinnu-
veitendasambandinu og spurði tíð
Heitt myrkur
ú Akureyri
Akureyri, 26. ágúst —
HÉR var í gær sunnanátt og 7
alskýjað loft. Klukkan 6.30 í
gærroorgun var ekki nema 6
stiiga hiti, en fór hlýnandi eft
ir því sero á daginn leið, þó
að aldrei sæi til sólar.
Fram undir kvöld var all
sterk austan og suð-austan
gola, en kyrrði undir
ið og í gærkvöldi var
stafalogn með 16 stig
undir miðnætti.
Björgvin sagði samkomulag
inda af samningafundinum í
Straurosvíkurdeilunni. Fundur
þessi var haldin á föstudag sl.
ekki hafa náðst, og hann gæti
ekki skýrf frá fangi viðræðnanna
á þessu stigi málsins.
Björgvin kvað annan fund ekki
endanlega ákveðinn en líklegt að
hann yrði haldin á mánudag.
Haustmót FIJS
í Rangár-
vallasýslu
FJÖLNIR félag ungra Sjálf-
stæðismanna í Rangárvalla-
sýslu, gengst fyrir haustmóti að
Hellu laugardaginn 9. sept. nk.
Dagskráin nánar auglýst síð-
ar.
Art Farmer til
Reykjavíkur
„Detta úr lofti dropar stórir ..sagði einhver hagyrðingurinn einhvern tíma, er gerði skúr
mikla. í gær var útsynningur, sem Reykvíkingar kalla og æði blautt á götum höfuðborgarinn-
ar. Myndina tók Kristinn Benediktsson í einni skúrinni í gær. Fólk flýtir sér í húsaskjól og ekkj
má hárgreiðsla helgarinnar eyðileggjast.
TROMPETLEIK A RINN Art
Farmer mun væntanlegur til ís-
lands nú eftir helgina og mun
hann halda tónleika á þirðjudag
í Tjamarbúð.
Óþarft er að kynna Art Farm-
er íslenzkum jazzunnendum.
Hann er meðal fremstu flygel-
hornleikara í heiminum og tví-
FYRSTA SÍLDIN á sumr-
inu var söltuð fyrir sömmu.
Var það gert um borð í
vélskipinu Fífli GK, en skipið
var þá statt skamrnt frá Sval-
barða á veiðislóðum íslenzku
sildveiðiskipanna. Var hér um
vegis hefur han verið kosinn
fremsti trompetleikari í „Down
beat“. Hann kom hinigað í fyrra
og hélt þá tvenna tónleika við
mikla hrifningu áheyrenda.
Art Farmer er á leið til
Evrópu, þar sem ha.nn -mun taka,
þátt í alþjóðlegu jazzmóti í Vín-
arborg.
að ræða 104 tunnur, sem fóru
allar á innanlandsmarkað — í
verksmiðjuna Síldarréttir h.f.
Ólafur Óskarsson, síldarsalt-
andi tjáði Mbl. í gær, að söltun
þessi hefði tekizt mjög vel, en
LÖGREGLUYFIRVÖLD víðfl
að af landinu mun,u fara áleiðis
til Svíþjóðar til þess að fylgj-
ast með umferðarbreytingunmi,
sem framikivæma á aðfaranótt
hims 3. september, en frá þeim
tíma munu Svíar aka hægra
megim eins oig kunnugt er.
heldur hefðu þótt mörg stykki í
tunnu. Áhöfnin saltaði síldina og
sagði Ólafur, að hann teldi mikla
framtíð í slíkri söltun, er svo
langt væri á miðin. Heldur hefði
það tafið störf um borð, að hand
flokka hefði þurft síldina, en
engar flokikunarvélar voru um
borð.
Mbl. haifði í gær tal af Sig-
urjóni Sigurðssyni, lögreglu-
stjóra í Reykjavík og sagði hamm,
að hann yrði í Stokkhólmi, þeg-
ar breytingin yrðd gerð ásamt
Sigurði M. Þorsteinssymi aðstoð-
aryfirlögregluþjóni. Mumu þeir
hitta þar framkvæmdanefnd
hægrd aksturs á íslandi, sem þeg
ar er farin utan.
Sigurjón sagði, að þeir félag-
Eldur í hlöðu
Hvolsvelli, 26. ágúst.
ELDS var vart í hlöðu á Vorsa-
bæ í Landeyjum um kl. 6 í
gærmorgun. Slötokviliðið á
Hvolsvelli toom á vettvang og
auk þess dreif að fólk úr ná-
grenninu til hjálpar. Heyið var
rifdð út og um tol. 10 hafði tek-
izt að komast fyriir eldinn.
FutÖu lítið tjón varð á heyinu
á móti því sem á horfðist. Eld-
urinn mun hafa komið upp úti
við dyr, þar sem súgþurrkunin
náði ekfci til. — FréttaritarL
ar myndu kynna sér skipulagn-
ingu löggæzlu við breytinguna,
en sæn&ka ríkislögreglustjórmim
hefur yfirumsjón með henni.
Fleiri yfirmenn lögreglumnar í
Reykjavik munu fara utan til
Svíþjóðar eins og t.d. Óskar
Ólason, yfirlögregluþjónn um-
ferðarmála, sem fer til Málmeyj-
ar ásamt Sverri Guðmundssynd,
aðis toðaryf i rlögregluþ jóni. Mumiu
þeir kynna sér breytinguna þar
og í nágrannabæjumum.
Þá sagðd Sigurjón, að yfir-
menn lögreglumála utan af landi
myndu fara til Svíþjóðar. T.d.
munu yfMögregluþjónar Selfoss
lögreglunnar, Kópavogslögregl-
unmar og KeflavíkurflugvaUar-
lögreglunnar fara utan.
tírslifaleikur
í DAG fer fram á Akureyri úr-
slitaleikurinn í 3. deild íslands-
mótsins í knattspymu mOli FH
og Völsunga frá Húsavík. Hefst
hann kl. 17.
Fyrsta síldin söltuð um
borð við Svalbarða
Skipverjar á Fífli CK söltuðu sjálfir