Morgunblaðið - 03.10.1967, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 03.10.1967, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. OKT. 1967 Skólabuxur Góð efni, tízkusnið, seíjast í Hrannarbúðinni, Hafnarstræti 3, sími 11260. Kennsla Ens'ku- og dönskukennsla hefst 1. okt. Fyrri nemend- ux hringi sem fyrst. KrLstín Ólaðóttir, sími 14263. Skuldabréf Ríkistryiggð efeuldabréf til skamms tíma óskast keypt. TEboð merkt: „Ríkistryggð skuldabréf 5833“ sendist Mbl. fyrir 10. okt. Svefnbekkir kr. 2.300.00 Nýir, gullfaEegir svefn- sófar frá fcr. 3.900.00. — Sófaverkstæðið, Grettisgötu 69. Opdð tdl kl. 9. — Sími 20676. Indverskar skrautvörur á niðursettu verði. Potta- blóm frá 50 kr. Blóm og myndir, Laugavegi 130. Ökukennsla Lærið á nýjan Volfcswagen Aðal-ökukennslan. — Skni 19046 og 18150. Ökukennsla Lærið á fullikomna stærð af bifreið. Símd 17691. Ræsting óskast óska eftdr að taka að mér ræstingu. Uppl. í síma 32702 eftir kl. 6. Hafnfirðingar Fóstra með 2ja ára barn óskar eftir tveimur herb. og eldlhúsi strax, sem næst daglheimilinu. Vinsaml. hringið í síma 1440, Vest- miannaeyjum. Handlagin stúlka óiskast tE afgreiðslustarfa o. fl. Uppl. i verzluninni Kirkjumunir, Kirkjustræti 10. Óska eftir 2ja—3ja herb. íbúð í Kópa vogi eða Reykjavík. Uppl. í síma 51733 eftir kl. 7 á kvöldin. Eldri konu vantar 1—2ja herb. íbúð. Uppl. í síma 36663 eftir kl. 4. Síldarstúlkur óskast Hf. Síldin, Raufarhöfn. Kauptrygging, fríar ferðir. Uppl. í síma 2338, Keflavík Stúlka eða kona ósfcast til afgreiðsluistarfa Vz daginn í bakarí í Rvík. Uppl. í síma 42060. Til sölu notuð Ratfha eldavél. Uppl. i síma 14178. Vansköpuð fjórburakartafla Þessi undarlega kartafla var tekin upp í verðlaunagarðinum I Kópavogi, að Hrauntugnu 6, fyrir fáeinum dögum. Eigandi garðsins er frú Stefanía Pálsdóttir. Kartöfluna vantaði aðeins 10 grömm í að vega hálft kíló. Ekkert annað var undir kart- öflugrasinu. Stærð hennar má marka af varalitshylkinu við hlið hennar. (Ljósm. Sv. Þorm.) 60 ára er í dag Jóhannes Guð- jónsson, verkaimaður, Seijavegi 29. Hann' er að heknan í dag. VÍSUKORIN) Sigurmáttur ljóðsins Dýrm ljóða lífsins glóð létti þjóðar vainda, vonaróður vörður hlóð vegamóðum amda. Richard Betík. Camalt og gott Síðasta vísa Æra-Tobba (um 1660) Ævim teygist eins og spjör, yndislok í heimi. Hægt er að þreyja hadda’vör. Hvað á að segja, gaddabör? FRÉTTIR KFUM. AD Fyrsti fundur á nýju starfs- ári er í kvöld kl. 8,30. Benedikt Arnkelsson, cand. theol talar. Þrisöngur. AJlar konur velkomn air. Kvenfélagið Bylgjan Konur iaftskeytamanna. Fyrsti fiundur vetrarions verður, haldinm fimmtudaginn 5. ofet. kl. 8,30 að Bárugötu 11. Sýnd, verður kvikmynd frá sumarferð og fleira. Kvemfélagið Hrönn Fyrsti funduir vetrarins verð ur haldánm miðvikudaginm 4. ofet. kl, 8,30 að Bárugötu 11. Spiluð verður félagsvist. Stjórnim. Kirkjunefnd kvenna Dómkirkjunnar heldur fund 4. okt. kl. 3 í kirfcjunmi. Kvemfélag Lágafellssóknar Fyrsti fundur vetrarins verð- ur að Hlégarði fiimmtudaigimn 5. okt. fcl. 8.30. Rætt um vetr- arstarfið. Áheit og gjafir Aheit og gjafir á Strandakirkju afhent Mbl. M. O. 100 — E.S.K. 200 — E. H. 100 — N.N. 2100 — V.L. 1000 — N. 200 — Ragna 300 — B. 100 B.M. 500 — A.B. 100 — Ornerkt áheit 100 — MJ3. 200 — M.S. 1600 — N.N. 100 — A.P. 100 — Þuríö- ur 3000 — Helga Eyjólfsdóttir 1000 — H.K.S. 50— Aheit í bréfi 130 — S.M. 100 — H.E. 300 — I.E. 100 Tvö áheit G. 500 — J.L. 100 — Þ.S.I.G. 100 — J.A. 200 — H.O. 160 — S.J. 200 — G.V.A. 50 — Sólheiimadrengurinn afh Mbl. A.A. 100. í dag er þriðjudagnr 3. okótber •og er Þ að 276. dagur ársins 1967. Eftir lifa 89 dagar. Nýtt tungl. Árdegisháflæði kl. 5.47. Eins og faðurinn sýnir miskunn bömum sínum, hefur hefur Drottinn sýnt miskunn þeim, er óttast hann (Sálm. 103,13). Læknaþjónusta. Yt'ir sumar- mánuðina júni, júlí og ágúst verða aðeins tvær lækningastof- ur heimilislækna opnar á laugar- dögum. Upplýsingar um lækna- þjónustu í borginni eru gefnar í síma 18888, símsvara Læknafé- lags Reykjavíkur. Slysavarðstofan í Heilsuvernd- arstöðinni. Opin allan sólarhring inn — aðeins móttaka slasaðra — sími: 2-12-30. Læknavarðstofan. Opin frá kl. 5 síðd. til 8 að morgni. Auk þessa alla helgidaga. — Sími 2-12-30. Neyðarvaktin svarar aðeins á virkum dögum frá kl. 9 til 5, sími 1-15-10. Næturlæknir í Hafnarfirði, helgarvarzla laugard. — mánu- dagsm. 30/9—2/10 er Ólafur Einarsson, sími 50952. Næturlæknir í Hafnarfirði atð faranótt 4. okt. «r Kristján Jó- hannesson. simi 50056. Kvöldvarzla í lyfjabúðum í Reykjavík vikuna 30. sept. til 7 .okt. er í Lyfjabúðinni Iðunni og Vesturbæjarapóteki. Næturlæknir í Keflavík: 3/10 og 4/10 Kjartan Ólafsson, 5/10 Arnbjörn Ólafsson. Keflavíkurapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Framvegis verður tekið á móti þeim, er gefa vilja blóð í Blóðbankann, sem hér segir: mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11 fh. og 2—4 eh. MIÐVIKUDAGA frá kl. 2—8 eh. og laugardaga frá kl. 9—11 rh. Sérstök athygli skal vakin á mið- vikudögum vegna kvöldtímans. Bilanasími Rafmagnsvettu Reykja- víkur á skrifstofutíma er 18-222. Næt- ur- og helgidagavarzla, 18-230. Orð lífsins svarar í síma 10-000 RMR—4—10—20—SAR—MT—HT I.O.O.F. Rb. 4, == 11710381/2 — 9. I. I.O.O.F. = 1491048V2 = □ „Hamar" í Kf. 59671038-^Fjh. |x] Helgafell 59671047 IV/V. Fjhst. Akranesferðir Þ.Þ.Þ. Alla virka daga frá Akranesi kl. 12, nema laugardaga kl. 8 ár- degis, sunnudaga kl. 5:30. Frá Reykjavík alla virka daga kl. 6 nema laugardaga kl. 2, sunnu- H.F .Eimskipafélag íslands Bakikafoss fór frá Hull í gær 2.þ. m. til Rey'kjavilk'ur. Brúarfoss fór frá Súgandafirði 1 gær 2. þ.m. til Lsafjarðar. Patreksfjarðar, Grundar- fjarðar, Stykkis'hólms og Faxaflóa- hafna. Dettifoss fór frá Kotka f gær morgun 3. þ.m. til Gautaborgar og Reykjavikur. Fjallifoss fór frá New York 28. f.m. til Reykjavíkur. Goða fórr fór frá Seyðisfirði í gærkvöldi 2. þim. til Norðfjarðar, Eskifjarðar og Lysekil. Gullfoss fór frá Reykja- víík 30. f.m. til Leith og Kaupmanna hafnar. Lagarfoss fór frá Akranesi í gærfcvöldi 2. þ.m. til Keflavíkur, Vestmannaeyja og Nörrköping. Mánafoss fór í gær 2. þ.m. til Man- ch-ester, Avonmouth og Ardrossan. Rey<kjafoss fer frá Hamborg 1 dag 3. þ^m. til Kristiansand og Reykja- vílkur. Selfoss fór frá Vestmanna- eyjum 29. f.m. til Gloucester, Cam- brodge, Norfolk og New York. Skógafoss fór frá Akranesi 29. f.m. til Kaoipmannahafnar, Hamborgar. Bremen og Roterdam. Ttmffuíoss kom til Reykjavikur 29. f.m. frá Hafnarfirði og Bergen. Askja fór frá Ventspils 27. Lm. til Reykjavíkur. Rannö fór frá Trondheim í gær 2. þ.m. til Halden, Umeá, Jakobstad og Kotka Seeadler kom til Reykja- vílkur 29. f.m. frá Hull. Hafskip HF. MS. Langá er í Helsingfors. MIS. Laxá er í Reykjavik. MS. Rangá er í Keflavíik MS. Selá er [ Rotterdam. MS Marco fór frá Reykjavíik 30. f. m. til Belfast .Bridgewater og Kaup- mannahafnar. MS. Jorgen Vesta fór frá Stettin 2E. f.m. til Islands. Skipadeild SÍS. MS. Arnarfell er í Rouen, fer það- an til Stettin og Islands. MS Jökul- fell fór frá Reyðarfirði 2 .október til London. MS. Dísarfell fór 30. sept. rá Neskaupsstað til Englands og Irlands. MS. Litlafell fór frá Reykja vík í gær til Austfjarða. MS. Helga- fell losar á Reyðarfirði, fer þaðan til Húsavíkur og Eyjafjarðahafna. MS. Stapafell fór í gær frá Rotter- dam til Reykjavíkur. MS. Mælifell er í Brussel. MS. Mandan er vænt- anlegt til Þórshafnar 4. okt. Skipaútgerð ríkisins MS. Esja er á Austurlandshöfnum á suðurleið. MS. Herjólfur er í Reyikja vík MS. Blikur kemur il Reykjavík- ur í dag að ausan. MS. Herðubreið fer frá Vesmannaeyjum kl. 19.00 I kvöld il Reykjavfkur. MS. Baldur fer il Snæfellsness- og Breiðafjarð- arhafna á fimmudag. sá NÆST bezti Innheimtiumaður blaðs eins í Reykjavík fékik eitt sirni bréf frá einum af útsöluimönn'Uim þess, og byrjaði bréfið svona: „Sökum meignra vanskEa á blaðinu H ., eru tveir kaup- endúr þess flutitir tE Ameríiku, en þriir dánir. Happdrœtti Hkvn 28. september van- dreg- ið hjá Bongarfógetaemlbættinu í Reyfcjavík í happdrætti Lions klúbbsins Þórs. Eftirtalin núm- er hlutu vinning: 1170 Sjónvarpstæki, 636 Fluig- far, 1541 Mokkapels, 1674 Skips ferð, 1685 Sindrastóll. 2138 Ferðaviðtæki, 1341 UEarfceppi, 1143 UllaTteppi, 1361 Ullarteppi, 1362 Litað skinn, 1039 Litað Pafcfei no. 1, 1152 Pakfci no. 2, 1231 Pakki no. 3, 1346 Pakki no. 4, 873 Pafeki no. 5, 546 Pakfei no. 6, 430 Pafeki no. 7, 1497 Pakki no. 8, 1960 Pafcki no. 9, 1385 Pakki no. 10, 1750 Pakki no. 11, 1014 Pafeki no. 12, 622 Pafefci no. 13, 1313 Pafcki no. 14, 236 Pakfei no. 15, 700 Pakki no. 16, 366 Paikki no. 17, 1036 Pakki no. 18, 127 Pakki no. 19, 414 Pakki no. 20, 627 Fakki no. 21, 1633 Pafeki no. 22, 649 Pakki no. 23, 1022 Pafeki no. 24, 917 Pakki no. 25, 120 Pakki no. 26, 1263 Pakki no. 27, 1914 Pakki no. 26. Spakmœli dagsins ÞAÐ er með hjarta konunmar eins og mánann, það er sibreyti legt, en 9amt alltaf karlmanns- andUt í þvi — Pundh. Stúlkur við dömstðrf í knattspyrnu Hafa róandi áhrif á skapstóra leikmenn Vonandi þurfa íslenzklr knattspymusmerm efeki að bíða lenfi eftir að fá „Ró — Ró tf RAMBA" dómara eftir allt MÓTLÆTIÐ! ! !

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.