Morgunblaðið - 03.10.1967, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 03.10.1967, Blaðsíða 14
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. OKT. 196,7 V 14 Hey til sölu Höfum til sölu nokkurt magn af vélbundinni töðu. Upplýsingar gefur Ólafur Ólafsson kaupfélagsstjóri. KAUPFÉLAG RANGÆINGA Hvolsvelli. Menningar- og friðarsamtök íslenzkra kvenna halda almennan fund í Lindarbæ miðvikudaginn 4. okt. kl. 20.30. Fundarefni: 1. Rannveig Lrtve kennari skýrir frá kennslu og meðferð afbrigðilegra barna. 2. Margrét Margeirsdóttir fclagsráðgjafi flytur þýtt erindi, Skólamenntun um víða veröld, eftir Helena Daysy framkvæmdastjóra al- þjóða kennarasamtakanna. Erindið var flutt á alþjóðlegri barnaverndarráðstefnu í Stokk- hólmi 1966. 3. Listmunahappdrætti. — Kaffi. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. STJÓRNIN. Skólabuxur TERRYLÍN STRETCH Vönduð efni, falleg snið. Laugavegi 31. KENNSLA HEFST A FIMMTUDAGINN Sk'irteini VERÐA AFHENT í SKÓLANUM. i dag ÞRIÐJUDAG KL. 2—6 E.H. SÍMI 32153. DANSKENNARASAMBAND ÍSLANDS 000 BAUETSKOU SIGRIÐAR ÁRMANN SKULAGÖTU 341 4. HÆ Skírteini afhent í dag frá kl. 3—7 e.h. Kennsla hefst miðvikudaginn 4. okt. DANSKENNARASAMBAND ÍSLANDS <><>0 dansskóli ■ HBRMANNS xíjy RAGNARS SIÐASTI INNRITUNARDAGUR Nýkomið! Vegg- og gólfmosaic. lUálarabúðin Vesturgötu 21A — Sími 21600. Lúðrasveit verkalýðsins óskar eftir hljóðfæraleikurum á blásturshljóðfæri. Til greina getur komið að taka byrjendur í kennslu. Nánari upplýsingar verða veittar hjá stjórnanda sveitarinnar Ólafi L. Kristjánssyni í síma 33935. LÚÐRASVEIT VERKALÝÐSINS. komið aftur Glæsileg munstur og litir. Sama lága verðið. Klæðning hf. Laugavegi 164. Plastik veggfóðrið ELDHÚSIMMRÉTTIIMGA R í MIKLll IJRVALI Format- eða Osta- innréttingar ásamt NEFF- raftækjum gera eldhúsið fullkomið. Um sex tegundir að velja. Verð við allra hæfi. — Mjög stuttur af greiðslufrestur. HÚS og SKIP, Laugavegi 11 — Símar21515 — 21516.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.