Morgunblaðið - 15.11.1967, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. NÓV. 1967
27
SVARTI
TVLIPMIMX
Sýnd kl. 9.
Bönnuð börnuffn.
íslenzkur texti.
GtJSTAF A. SVEINSSON
hæstaréttarlögmaður
Laufásvegi 8, sími 11171
KÓP/WOGSBIQ
Simi 41985
Sími 50249.
Fyrsta litmynd Ingmar Berg-
mans:
INGMAR BERGMANS
FBRSTE LYSTSPI L I FARVER
AUai þessor
konur <
HARRIET ANDERSSON
BIBIANDERSSON '
EVA DAHIBECK
JARLKDUE
Skemmtileg og vel leikin
gamanmynd.
Sýnd kl. 9.
Æsispennandj og mjög vel
gerð, ný, dönsk kvikmynd er
fjallar um eitt stórfengleg-
asta og broslegasta svindl
vorra tíma. Kvikmyndahand-
ritið er gert eftir frásögn hins
raunverulega falsgreifa. I
myndinni leika 27 þekktustu
leikarar dana.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Tækifæri
Taiunus 12 M, 1964, í úrvals-
standi, nýskoðaður, nýspraut-
aður og mikið endurnýj'aður.
Blaupunkt útvarp, til sölu
strax á mjög hagstæðu verði
gegn góðri útborgun. Símar
14245 og 12509.
DANSLEIkTUC KL.21
OÁscáxe
OPI0 'A HVERJU k'VÖLDI
Sextett Jóns Sig.
HaritííarkurÍir
IIMIMI
ITI
BÍLSKtJRS
HURÐIR
J)hHÍ- £r Htikutlif H □.
VILHJALMSSDN
RANARGDTU 12. SIMI 19669
Skrifstofa mín
er flutt í Hafnarstræti 4 (yfir Bókabúð Norðra).
Sími 1-1875.
MAGNÚS THORLACIUS
hæstaréttarlögmaður.
Jólaskór drengja
og telpna
í mörgum litum og stærðum.
SKÓSKEMMAN, Bankastræti.
Keflavík - Suðurnes
Athugun ljósa bifreiða fer fram án endurgjalds á
tímabilinu 15. nóvember — 15. desember. Ef stilla
þarf ljósin er tekið fyrir venjulegt gjald.
Bifreiðaverkstæði Sérleyfisbifreiða Keflavíkur
Vesturbraut 12, sími 1782.
Tækilæriskoup
Lítið gallaðir morgunkjólar
úr perlon og cremplene,
skyrtufolússur og kvenbuxur,
verður selt í dag og næstu
daga með miklum afslætti.
Klæðagerðin Elíza
Skipholti 5.
Nýkomið
í baðkerbergið
Han dkl æ ð ahen gi
Sápiuskálar
öskubakbar
Pappírshaaldarar
Glös
Glasahaldarar
Tannburstahaldarar
Hillur og margt fleira
Vönduð og glæsileg vara
Volviður
Suðurlandsbr. 12 - Sími 82218
-besa
tesamoll þéttir
dyr og glugga.
Hið teygjanlega tesamoll fellur í
samskeyti og rifur milli fals og karma,
þar eð tesamoll er gert úr svampkenndu
efni, sem útilokar bæði súg og vætu.
tesamoll deyfir hurðaskelli og þéttir dyrnar svo notalegur
ylur helzt í herberginu.
M
MOON
SILK
setting lotion
cleansing milk
bubble bath
hand-lotion
eg-shampoo
BLAÐBURÐARFOLK
ÓSKAST
í eftirtalin hverfi
Aðalstræti — Granaskjól — Túngata.
Ta//ð v/ð afgreiðsluna i sima /0700
JMttgniiftlftfrifr
vélsleðinn er bezt útbúinn fyrir okkax staðhætti:
1. 16 hp. vél sérstaklega byggð fyrir frosthörku
frosthörkuvinnslu.
2. Algjörlega sjálfskiptur.
3. Afturábakgír, eini sleðinn sem getur bakkað
úr ógöngum.
4. Fordæla framhjá blöndung tryggir örugga
gangsetningu.
5. Undirlyftur á strokkum auðvelda start.
6. Há og lág aðalljós gera leit í myrkri mögulega.
7. 2ja strokka gangöryggi, sleðinn kemst leiðar
sinnar á öðrum strokknum.
8. 21 breitt belti tryggir mikið flot og drif-
kraft.
9. 50% minni hávaði — tvöfalt hljóðkútakerfi.
10. Yfir 60 km. hámarkshraði.
Símið eða skrifið og vér munum senda yður
myndlista um hæl.
Gunnar Ásgeirsson hf. f
Suðurlandsbraut 16. — Sími 35-200.