Morgunblaðið - 22.11.1967, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 22.11.1967, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. NÓV. 1967 Bifreiðastjórar Gerum við allar tegundir bifreiða. Almennar viðgerð ir. Sérgrein hemlaviðgerð- ir, hemlavarahlutir. Hemlastilling hf., Súðavogi 14, sími 30135. Maður, vanur vðrubifreiðum og þunga- vinnuvélum óskar eftir vinnu. Uppl. í sírna 20118. Fatnaður — seljum sumt notað, sumt nýtt, allt ódýrt. LINDIN, Skúlagötu 51 . Sími 18825. Notað timbur til sölu, 4000 fet 1x6, 1000 fet 2x4. Uppl. í síma 33776 milli kL 12 og 1 og á kvöldin. Góð kjör Múrari getur bætt við sig verkefnum. — Get lánað hluta vinnulauna. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Múr- verk 105—199“. Bréfaviðskipti Islenzkir unglingar. Bf áhugi er að £á pennavini, h var sem er í heiminum, leitið uppl. í síma 36664. 3ja herb. íbúð óskast. Uppl. í síma 38629. Píanó óskast til kaups. UppL í síma 11669. Kona óskar eftir vinnu. Er vön bókbands- vinnu. Önnur vinna kemur til greina. Tilboð merkt: „Framtíð 378“ leggist á afgr. Mbl. Notuð Rafha-eldavél til sölu. Uppl. í síma 34244. Hnakkur óskast Óska eftir að kaupa nýjan eða nýlegan 'hnakk. UppL í símia 51296. Skoda 440 árg. 1958, gangfær, til sölu á kr. 5.000.00. Uppl. í síma 11422. íbúð til leigu 3ja herb. íbúð til leigu á hitaveitusvseði í Vestur- bænum. Teppi á öllum gólf um. Tilboð sendist MbL fyrir laugardag merkt. „Fyrirframgeiðsla 466“. Til sölu trésmíðavélar, bandsög 16”, Walker turner fræsari 3/4” spindill þykktarhefill 12”, loftpressa. Uppl. í sirna 10825. Góð 5 herb. íbúð. til leigu í Ytri-Njarðvík. Teppalögð á stofum og holi. Uppl. í síma 20698. Nútíma „höggmyndalist" í Ingólfshöfða MARGIR eru furðuhlutirnir í ríki náttúrunnar, og sýnir ofangreind ljósmynd eitt dæmi þess. Émsir gætu álitið að „höggmynd“ þessi sé verk frægs myndhöggvara, svo margslungin er hún og formfögur. En svo er nú ekki. Hluturinn er rekaviðarbútur sem fannst í Ing- ólfshöfða á síðastliðnu sumri. Myndina tók Snorri Snorrason, 13 ára að aldri. Hann var í sveit í sumar á Hnappavöllum í Öræfum. Bróðir hans kom þangað í heimsókn, og fann þennan fallega rekaviðarbút. Og þessar spurn- ingar leita á hugann: Hve langt er síðan þessi sæbarði trjábútur kvaddi heimkynni sín, — og hver eru þau? FRÉTTIR Blindravinafélag fslands þakkar öllum, sem hjálpuðu við merkjasölu félagsins 15. okt. sl., þó sérstaklega þeim, sem gáfu öll sölulaun sín, eða hluta þeirra. Dráttur hefur farið fram, upp kom nr. 10247 — sjónvarpstæki, sem afgreiðist 1 skrifstofu félags- ins, Ingólfsstræti 16. Blindravinafélag Islands. Austfirðingar, Keflavík og nágrenni Munið aðalfundinn í Sjálfstæðis- húsinu 1 Keflavlk sunnudaginn 26. nóv. kl. 3.30. Boðun fagnaðarerindisins Almenn samkoma að Hörgshlíð 12 i kvöld kl. 8. Æskulýðsfélag Bústaðasóknar, eldri deild Fundur i Réttarholtsskóla fimmtudagskvöld kl. 8.30. Tekið á móti þátttökutilkynningum í helg- arferðina. Æskulýðsfélag Garða- kirkju kemur í heimsókn. Kvenfélag Kópavogs Félagsfundur verður I félags- heimilinu fimmtudaginn 23. nóv, kl. 8.30. Kristniboðsvikan Samkoma í húsi KFUM og K kl. 20.30. Kristniboðsfélag karla ann- ast. Nýr litmyndaflokkur frá Konsó. Konráð Þorsteinsson hefur hugleiðingu. Æskulýðskór KFUM og K syngur. Grensásprestakall Æskulýðskvöldvaka 1 Breiða- gerðisskóla fimmtudaginn 23. nóv. kl. 8. — Sóknarprestur, Ibúar Árbæjarhverfis Framfarafélag Selás- og Árbæj- arhverfis heldur fund sunnudag. inn 26. nóvember kl. 2 í anddyri barnaskólans við Rofabæ. Gestur fundarins: borgarstjórinn I Reykja- vík, hr. Geir Hallgrímsson. íbúar Árbæjarhverfis Föndumámskeið húsmæðra hefst fimmtudaginn 23. nóv. kl. 8. Nám- skeiðið fer fram í kennslustofu 1 í barnaskólanum við Rofabæ. Spilakvöld templara, Hafnarfirði. Félagsvistin í Góðtemplarahús- inu miðvikudaginn 22. nóv. Allir velkomnir. Fjölmennið. — Nefndin. Hjúkrunarkonur Munið aðalfundinn í Domus Medica miðvikudaginn 22. nóv. kl. 8.30. Kvenféiag Neskirkju. Minnzt verður 25 ára afmælis fé- lagsins að Hótel Sögu 23. nóv. kl. 7.30. Miðar afhentir í félagsheim- ilinu, miðvikudaginn 22. nóv. frá kl. 9—11 árdegis. Kvenféiag Neskirkju. Aldrað fólk í sókninni getur fengið fótaaðgerð á miðvikudögiun i félagsheimilinu frá kl. 9—12 ár- degis. Tímapantanir í síma 14755 milli 11—12 á þriðjudögum, og 1 síma 16783 milli 9—11 á miðviku- dögum. Nemendasamband Húsmæðra- skóians að Löngumýri heldur fræðslu- og skemmti- fund miðvikudaginn 29. nóv. kl. 8.30 í Lindarbæ, uppi. Kvenskátafélag Reykjavíkur heldur sinn vinsæla bazar sunnu- daginn 26.nóv. kl. 2.30 í Iðnskólan- um, niðri, gengið inn frá Vita- stíg. Þar verða á boðstólum alls- konar fallegir, ódýrir munir til jólagjafa. Jólasveinar selja lukku- poka. Kaffi með allskonar heima- bökuðum kökum verður á boðstól- um á vægu verði. Kvenskátar og aðrir velunnarar íélagsins, sem ekki hafa enn skilað munum á bazarinn vinsamlegast komi þeim sem fyrst í Hallveigarstaði milli kl. 3—7. Gengið inn frá Öldugötu. Kökum verður veitt móttaka í Iðnskólanum niðri á sunnudag, 26. nóv., frá kl. 10—1. — Bazarnefndin. Hvítabandskonur: Bazar félagsins verður í Góð- templarahúsinu mánudag 4. des. kl. 2. Félagskonur vinsamlegast af- hendi muni til Oddfriðar, sími: 11609, Helgu, sími 15138 og Jónu, sími 16360. Bazar Sjálfsbjargar verður haldinn í Listamanaskál- anum sunnudaginn 3. des. Munum er veitt móttaka á skrifstofu Sjálfsbjargar, Bræðraborgarstíg 9. Kvenfélag Haligrímskirkju heldur bazar í félagsheimilinu 1 norðurálmu kirkjunnar fimmtud. 7. des. n.k. Félagskonur og aðrir velunnarar kirkjunnar eru vinsam lega beðnir að senda muni til Sig- ríðar, Mímisvegi 6, s. 12501, Þóru, Engihlíð 9 15969 og Sigríðar Bar- ónsstig 24, s. 14659. Munum verð- ur einnig veitt viðtaka miðviku- daginn 6. des. kl. 3—6 í félags- heimilinu. Basar kvenfélags Bústaðasókn- ar verður haldinn laugardaginn 2. des. kl. 2 í Réttarholtsskólanum. Félagskonur og aðrir, sem vil,ia gefa muni, láti vita eigi síðar en 27. nóv. í símum 81808 (Sigur- jóna), 33802 (Mundheiður), 34486 (Anna) og 33729 (Bjargey). Mun- ir verða sóttir, ef óskað er. Basar færeyska kvenfélagsins í Reykjavík verður haldinn sunnudaginn 3. desember í færeyska sjómanna- heimilinu, Skúlagötu 18. Þeir, sem vildu styðja málefnið með gjöfum til nýja sjómanna- heimilisins, eru vinsamlegast beðn- ir að hringja Justu, sími 38247, Maju, s. 37203, Clöru, s. 52259, Dagmar, s. 31328. Viðtaistími séra Ólafs Skúlasonar verður framvegis milli kL 4 og 5 og eftir samkomulagi. Hjúkrunarkonur. Munið aðalfundinn I Domus Medica miðvikudaginn 22. nóv. kl. 20.30. — Kvenfélag Garðahrepps: Bazar og kaffisala félagsins verð- ur sunnud. 26. nóv. n.k. í Barna- Andi Guðs segir berlega, að á síðari tímum muni sumir ganga af trúnni, er gefa sig að villuönd- um og lærdómum illra anda. (1. Tím., 4,1). í dag er miðvikudagur 22. nóv- ember og er það 326. dagur ársins 1967. Eftir lifa 39 dagar. Ceciliu- messa. Árdegisháflæði kl. 8.07. Síð- degis háflæði kl. 20.29. Upplýsingar um iæknaþjónustu í borginni eru gefnar i sima 18888, símsvara Læknafélags Reykjavík- ur. Slysavarðstofan í Heilsuverndar- stöðinni. Opin ailan sólarhringinn — aðeins móttaka slasaðra — sími: 2-12-30. Læknavarðstofan. Opin frá kl. 5 síðdegis til 8 að morgni. Auk þessa aila helgidaga. — Sími 2-12-30. Neyðarvaktin **varar aðeins á virkum dögum frá kl. 8 til kl. 5, simi 1-15-10 og laugard. kl. 8—1. Kvöldvarzla í lyfjabúðum I Reykjavík vikunna 18. nóv. — 25. nóv. er í Ingólfs apóteki og Laug- arnesapóteki. Næturlæknir í Hafnarfirði að- faranótt 23. nóv. er Sigurður Þor- steinsson, sími 52270. Næturlæknir í Keflavík: 21/11 og 22/11 Jón K. Jóhannsson. 23/11 Kjartan Ólafsson. Keflavíkurapótek er opið virka daga kl. 9—19, iaugardaga kl. 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Framvegis verður tekið á mótl þeim, sem gefa vilja blóð í Blóð- bafikann, sem hér segir: mánud., þriðjud., fimmtud. og föstud. frá kl. 9—11 f.h. og 2—4 e.h. Miðviku- daga frá kl. 2—8 e.h. og laugardaga frá kl. 9—11 f.h. Sérgtök athygli skal vakin á miðvikudögum vegna kvöldtimans. Bilanasími Rafmagnsveitu Rvík- ur á skrifstofutíma er 18-222. Næt- ur- og helgidagavarzla, 18-230. Skolphreinsun hjá borginnl. — Kvöid- og næturvakt, simar 8-16-17 og 3-37-44. Orð lífsins svarar í síma 10-000. IOOF = 14911228% = E.T. 2. IOOF Rb5 = 11711228% — IOOF 7 = 14911228% = E.T.I., Sp. [x] Helgafell 596711227. VI. Sé enwer ójuáó Seigur er landinn, — ég segi og skrifa, — Séneversmyglarar bera þó af. Duga til margs — þegar dýrt er að lifa og demba sér út á hið víðfeðma haf. Sólarhæð tóku í Sénever-stuði og sigldu til Hollands í bennivíns leit. En sagt er, að þeir séu þakklátir Guði, hve þarlencia nóttin er myrkvuð og heit! ! Ljóst er — að þjóð vor á dáðríka drengi, — já, — drengi, sem hafa í nefinu bein, og vitaskuld hafa þeir vitað það lengi, að vínsmygl er prýðileg atvinnugrein! ! En ýmislegt geymir vor siglinga-saga, fyrst sjóferðin þeirra gekk slysalaust heim. — Nú sitja þeir inni í sextíu daga og Séneverbrúsinn var tekinn af þeim! ! Guðm. Valur Sigurðsson. skóla Garðahrepps kl. 3,00 síðd. — Skilið munum tímanlega. Tekið á móti kökum frá milli 10 og 12 á sunnudag. — Bazarnefndin. Vetrarhjálpin I Reykjavík, Laufásveg 41 (Farfuglaheimill) sími 10785. Skrifstofan er opin frá kl. 14—18 fyret um sinn. — Styðjið og styrkið vetrarhjálp- ina. Geðverndarfélag íslands. Ráðgjafa- og upplýsingaþjónusta að Veltusundi 3 alla mánudaga kl. 4—6 síðdegis. Þjónustan er jafnt fyrir sjúklinga, sem aðstandendur þeirra, — ókeypis og öllum heimiL Kvenfélag óháða safnaðarins. Félagskonur og aðrir velunnarar óháða safnaðarins, bazarinn okkar verður 3. des í Kirkjubæ. Kvenfélag Ásprestakaiis heldur bazar í anddyri Lang- holsskóla sunnud. 26. nóv. Félags- konur og aðrir, sem vilja gefa muni, vinsamlegast hafi samband við: Guðrúnu 32195, Sigríði 33121, Aðalheiði 33558, Þórdísi 34491 og Guðríði 30953. Kvenféiag Grensássóknar heldur bazar sunnud. 3. des. í Hvassaleitisskóla kl. 3 e.h. Félags- konur og aðrir, sem vilja gefa muni eða kökur á bazarinn geri svo vel að hafa samband við Bryn- hildi í síma 32186, Laufeyju 34614 og Kristveigu I s. 35955. Munir verða sóttir, ef óskað er. Kvenréttindafélag íslands heldur bazar að Hallveigarstöð- um laugardaginn 2. des. nk. Upp- lýsingar gefnar á skrifstofu félags- ins þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 4—6 síðd., sími 18156 og hjá þessum konum Lóu Kristj- ánsdóttur, s. 12423, Þorbjörgu Sig- urðardóttur, s. 13081, Guðrúnu Jensen, s. 35983, Petrúnellu Kristj- ánsdóttur, s. 10040, Elínu Guðlaugs dóttur, s. 82878 og Guðnýju Helga- dóttur, s. 15056. KFUK minnir á bazarinn sem á að vera laugardaginn 2. des. í húsi félags- ins við Amtmannsstíg. Félagskon- ur og aðrir velkunnarar starfsins athugið, að heimagerðir munir og kökur er vel þegið. LÆBCNAR FJARVERANDI Karl Jónsson fjv. óákveðið. — Staðg.: Kristján Hannesson. sá NÆSI bezti Biskup, sem var venjulega talsvert úti á þekju, gat með engu móti fundið farseðil sinn, þegar járnbrautarþjónninn gekk eftir honum. „Gerir ekkert til, herra minn“, sagði þjónninn, „það gerir hvorki til né frá, þótt þér finnið hann ekki“. „Nei, nei“, mælti biskupinn og rótáði í vösum sínum. „Eg má til með að finna seðilinn, því að ég þarf að athuga, hvert ég er að fara“.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.