Morgunblaðið - 22.11.1967, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 22.11.1967, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. NÓV. 1&67 7 Almannagjá og Hestagjá MYND þessa fengum við af gömlu póstkorti, yfir 50 ára gömlu, og sýnir hún „part af Almannagjá“, nafnið hefur raunar misritast á kortinu, en það skiptir litlu máli. Myndin er falleg, og þá er ekki síður skemmtilegt að sjá á henni inn í Ilestagjá. Nú aka menn ekki toílum lengur niður Almanna- gjá, hvort sem það bann stendur til eilífðarnóns, eða einhver frávik verða Ieyfð á vissum árstím- um, t.d. yfir sumarmánuðina. Við skulum vona, að svo verði. Spakmœli dagsins Það er betra að verða krákum en smjöðrurum að bráð. Þær hakka aðeins þá dauðu í sig, en þeir hin- ir lifandi. — Antisþenes. 60 ára er í dag Margeir Sigur- jónsson, framkvæmdastjóri, Brá- vallagötu 26. Hinn 28. október sl. voru gefin saman I hjónaband í Lundar- kirkju af séra Guðmundi Þor- steinssyni, ungfrú Auður Óskars- dóttir frá Neskaupstað og Einar Gíslason, vélvirki, Lundi, Lundar- reykjadal. (Stúdíó Guðmundar, Garðastræti 8, Reykjavík). 14. okt. voru gefin saman í hjóna band af séra Jóni Auðuns ungfrú Guðlaug Jónsdóttir og Helgi Þor- steinsson. Ljósm.: Loftur h.f. Þann 11. nóv. sl. opinberuðu trú- lofun sína, ungfrú Margrét Ólöf Sveinbjörnsdóttir, Álfaskeiði 30, og Þórir Steingrímsson, Stekkjarkinn 21, Haínarfirði. 16. nóv. opinberuðu trúlofun sína, frk. Hulda Olgeirsdóttir, Samtúni 42, Reykjavík, og Þórir Jónsson frá Reykholti í Borgarfirði. Þann 9. sept. sl. voru gefin sam- an i hjónaband í Kópavogskirkju af séra Sigurði Hauki Guðjóns- syni ungfrú Lilja Ingibjörg Jó- hannsdóttir, Kirkjuveg 7, Selfossi og Jón Sævar Alfonsson, Digranes vegi 34, Kóavogi. Heimili þeirra verður að Rauðalæk 71. Þann 7. sept. voru gefin saman í hjónaband í Neskirkju af séra Jóni Thorarensen ungfrú Kristín Blöndal og Karl Karlsson. Heim- ili þeirra er að Öldugötu 4. Þann 7. okt. voru gefin saman í hjóaband í Laugarneskirkju af séra Garðari Svavarssyni ungfrú Sigrún Helgadóttir og Ari Arnalds. Heimili þeirra er í Liverpool. Ljósm. Studio Guðmundar. S Ö F 1M Þjóðminjasafnið, opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnu- daga kl. 1,30—4. Listasafn íslands er opið þriðju- daga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl. 1,30—4. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74, er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1,30—4. Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og miðvikudög um frá kl. 1,30—4. Náttúrugripasafnið, Hverfisgötu 115, 3. hæð opið þriðjudaga, fimmtu daga, laugardaga og sunnudaga frá kl. 1,30—4. Héraðsbókasafn Kjósarsýslu, Hlé garði. Útlán eru þriðjudaga, kl. 8 til 10 e.h., föstudaga kl. 5—7 e.h. Bókasafn Kópavogs í Félagsheim ilinu. Útlán á þriðjud., miðvikud., fimmtud. og föstud. Fyrir börn kl. 4,30—6. Fyrir fullorðna kl. 8,15— 10. Barnaútlán i Kársnesskóla og Digranesskóla auglýst þar. Tæknibókasafn IMSÍ — Opið alla virka daga frá kl. 13—19, nema laugard. frá 13— 15. (15. maí — 1. okt. lokað á laugardögum). Borgartoókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn .Þingholtsstræi 29A sími 12308. Mán. — föst. kl. 9—12 og 13—22. Laug. kl. 9—12 og 13—19. Sunn. kl. 14—19. Útibú Sólheimum 27, sími 36814. Mán. —. föst. kl. 14—21. Útibú Hólmgarði 34 og Hofs- vallagötu 16. Mán.—föst. kl. 16—19. Á mánud. er útlánsdeild fyrir fullorðna í Hólmgarði 34 opin til kl. 21. Útibú Laugarnesskóla. Útlá'n fyrir börn: Mán., mið., föst.: kl. 13—16. Bókasafn Sálarransóknarfélag íslands, Garðastræti 8, sími 18130, er op ið á miðvikud. kl. 17,30—19. Skrif- stofa SRFÍ og afgreiðsla „MORG- UNS" opin á sama tíma. VÍSUKORIM Fyrir Hjálmars hönd ég fór heit í stóran vanda. Þeir fundu eflaust franskan bjór og fluttu til beggja landa. Sigríður frá Stöpum. Horft í spegilinn Illa grær á gljáum skalla, gömul það og ný er saga. Héluð strá á hausti falla, hafa lifað sina daga. Richard Beck. ■ ANDLEG HREYSTl-ALLRA HÐLLB ■GEÐVERNDARFÉLAG ÍSUNDSB Notað og nýtt • Til sölu vel með farinn barna. og kvenfatnaður. — Mjög ódýr. Þinghólsbraut 34, sími 40311. I.án Get útvegað allt að 400,000 í 1 ár. Aðeins þeir sem hafa fasteignatryggingu koma til greina. Tilb. sendist Mbl. fyrir 24. þ. m. merkt: „Lán 1967 — 379“. Sjónvarpsloftnet Annast uppsetningar og viðgerðir og breytingar fyr ir Keflavikurstöðina. Fljót afgreiðsla. Uppl. í sima 36629 og 52070. Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu íbúð í Norðurmýri Til sölu 4ra herb. efri hæð á einura bezta stað í Norðurmýri. Suðursvalir. íbúðin er nýstandsett. Bílskúr 'fylgir. Upplýsingar í síma 52057 frá kl. 1 í dag. GABOOM - SPOMAPLOTUR Vörugeymsla v/Sheliveg Sími 24459. Nýkomið: FINNSKT GABOON 16-19-22 mm. OKAL - SPÓNLAGÐ- AR SPÓNA- PLÖTUR 14-16 mm. DO. HOLPLÖTUR 44 mm. HÖRPLÖTUR 8-10-16-18-20 mm. fbúð óskast til kaups. Höfum kaupanda að 2ja herbergja íbúð í Vestur- bænum. STAÐGREIÐSLA Einnig höfum við kaupendur að 3ja—-5 herbergja íbúðum í Reykjavík, Hafnarfirði og Kópavogi. SKIP OG FASTEIGNIR, Austurstræti 18 — Sími 21735. Eftir lokun 36329. Skrifstofa stuðningsmanna séra Ragnars Fjalars Lárussonar er á Skólavörðustíg 46, símar 18860 og 20228. Opin frá kl. 5—7. * >

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.