Morgunblaðið - 22.11.1967, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 22.11.1967, Qupperneq 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. NÓV. 1967 21 Landinu hefur verið skipt í 18 umdæmi fyrir H-daginn Fyrsta umferðaröryggisnefndin stofnuð á Akureyri Hver hlýtur DODGE DART 270 árgerð 1968 — verðmæti 380.000.00 — fyrir kr. 100 SKYNDIHAPPDRÆTTI SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS DREGIÐ 5. DESEMBER SKIPULÖGÐ upplýsinga- og fræðslustarfsemi í sambandi við H-daginn er hafin og er hér um að ræða umfangsmikla starf- semi sem víða á að koma fram. Upplýsinga- og fræðslumiðstöð H-umferðar stjórnar og skipu- leggur starfið í meginatriðum, en markmið þessarar starfsemi er tviþætt. í fyrsta lagi að búa alla vegfarendur undir umferða- breytinguna, þannig að þeir geti án aukinnar hættu haldið út í hægri umferð. f öðru Iagi er verkefnið að efla umferðamenn- inguna hér á landi veigamikill þáttur í starfseminni. Á laugardaginn komu starfs- menn Upplýsingamiðstöðvarinn- ar þeir Pétur Sveinbjarnarson, Kári Jónasson og Hannes Haf- stein frá Slysavarnafélagi ís- lands til Akureyrar. Áttu þeir érangursríkan fund með um- ferðanefnd Akureyrar, en for- maður hennar er Ófeigur Eiríiks- son, bæjarfógeti, og einnig s.at fundinn Bjarni Einarsson, bæjar stjóri. Einnig hafa þeir þremenning- arnir stiofnað umferðaröryggis- nefndir þeirra svæða sem getið verður hér á eftir, auk Húsa- víkur, og átt fundi með netfnd- unuim. Þá hafa þeir setið fundi með atvinnubílstjörum á Akur- eyri, fréttamönnum o. fl. Umferðaöryggisnefndir Á fundi þessum var ákveðið FYRIR nokkru er komið hér á markaðinn í fyrsta sinn olíu- og beinzínbætiefni. Hefur Sverrir Þóroddsson, kappakstursmaður, umboð fyrir þetta efni, en sölu umboð hefur Þóroddur Jónsson. Að því er Sverrir tjáði frétta- mönnum fyrir skömmu, nefnist þetta efni STP, sem er skamm- stöfun og stendur fyrir Scient fically Treated Petroleum, og enda þótt það hafi ekkí verið þekkt hérlendis áður, er notkun þess mikil erlendis, og er fyrir- tæki þetti hið voldugasta af fram leiðendum olíubætiefna. STP olíubætiefni eru saman- þjöppuð hrein olíuefni, án nokk urra steinefna eða gerfiefna. Það loðir við slitfleti og hindrar að að setja á stofn umferðarörygg- isnefnd Akureyrar, siem vinna mun að umferðaöryggismálum í samvinnu við bæjaryfirvöid Akureyrar. Þetta er fyrsta umferðarör- yggisnefndin af mörgum sem áformað er að stofna utan höfuð- borgarsvæðisins undir forystu Slysavarnarfélags íslands nú á næstunni. Landinu hefir verið skipt í 18 umdæmi í þessu sam- bandi, en hverju umdæmi verð- ur síðan skipt í starfissrvæði. Til starfa í þessum nefndum mun veljast fólk úr þeim samtökum og félögum sem hafa munu um- ferðarmál á stefnuskrá sinni. Verkefni nefndanna er að sjá um skipulagningu og fram- kvæmd á fræðslu- og upplýs- ingastarfsemi á sínu starfsvæði í samræmi við áætlanir H-nefnd- arinnar. Verður leitazt við að fá sem flesta til samstarfs og virkrar þátttöku. Starfsemi nefndanna getur verið marg- þætt, svo sam að annast útgáfu og/eða dreifingu á bæklingum um umferðamál og vegna H- dagsins, efna til funda um þessi mál skipuleggja heimsóknir til einstaklinga sem af einhverjum ástæðum geta ekki aflað sér fróðleiks um þessi mál, og að stofna til samvinnu við félög og fyrirtæki svo að eitthvað sé nefnt. bein snerting verði milli málm- flata og minnkar þannig slit. Einnig kemur Það í veg fyrir, að olían þykkni í köldu veðri og verður því gangsetning létt- ari Svo og mýkir það upp harð- ar olíiupakkningar og minnkar leka, dregur úr hávaða og olíu- brennslu. Benzínbætiefnið er hreinsiefni, sem þykir hæfilegt að setja af því eina dós í 40 lítra benzíns á u.þ.b. 1000 km fresti til að halda vélinni vel hreinni. Með þessu móti minnkar sláttur, kert in haldast hrein og gangurinn verður jafn. STP-fyrirtækið rekur mikla rannsóknarstarfsemi til að endur bæta framleiðsluna eftir föng- um. Einn þátturinn í þessu Umferðaöryggisnefnd Akureyrar mun verða miðstöð allrar undirbúningsstarfsemi innan Eyjafjarðarsýslu og í þrem vestuistu hreppum Suður-Þing- eyjarsýslu (svæði 2, 3 og 4) auk þess sem hún mun sjá um alla slíka starfsemi á Akureyrar- svæði (1). Svæðin skiptast ann- ars þannig: 1. Akureyrarkaupstaður, Grímsey, Arnarneshreppur, Skriuhreppur, Öxnadalshreppur, Glæsibæjarhreppur, Hrafnagils- hreppur, Saurbæjarhreppur og Öngulstaðahreppur. 2. Ólafsfjarðarkaupstaður og nágrenni. 3. Svarfaðardalshreppur, Dal- víkurhreppur, Hríseyj arhreppur og Árskógshreppur. 4. Svalbarðsstarandarihreppur, Grýtubakkahreppur og Háls- hreppur. Umferðaöryggisnefnd Akur- eyrar verður skipuð sjö mönn- um, en í hinum pefndunum verða 3—5 menn. í uimferða- öryggisnetfnd Akureyrar, eru: Stefán Stefán.sson, bæjarverk- fræðingur, Gísli Ólafsson yfir- lögregluþjónn skipaðir af um- ferðanefnd Akureyrar, Valgerð- ur Elín Valdimarsdóttir frá Slysavarnarfélagi íslands, Jónas Jónasson frá Bindindismannafé- lagi ökumanna, Sigurður Sig- urðsson frá FÍB, Finnbogi Jónas- son frá klúbbnum Öruggur akstur og Bjarni Jónisson frá Bílstjórafélagi Akureyrar. Færsla umferðamerkja á Akureyri. f lok mánaða’rins er áætlað að byrjað verði að setja niður stengur vegna færslu umferðar- merikja á Akureyri, en stengur og undirstöður þær eru nú þegar tilbúnar. Staðsetning umferðar- merkja verða nú jafnframt endurskoðaðar og samræmdar. End urskipulagniug umferðarinnar. f samræmi við umferðarbreyt- inguna verður umferðarkerfið á Akureyri endurskipulagt, og er tæiknilegur undirbúningur þess máls á lokastigi, og verður skýrt frá því máli nánar nú á næst- unni. Þjálfun sjálfboðaligða. Unnið er að skipulagningu lög- gæzlustarfa í sambandi við um- ferðarbreytinguna, og er þegar búið að flá hóp skáta til sjálf- boða.stanfa á þeim vett'vangi. Verður sá hópur þjálfaður í vet- ur til leiðbeiningastarfa í um- ferðinni. skyni eru kappakstrar, en fyr- irtækið leggur mikla áherzlu á að styrkja fjölda kappaksturs- manna og kappakstursbíla, því að þannig er hægt að reyna bæti efnin við erfiðustu aðstæður, þar sem mun meira reynir á smur- hæfni olíunnar en nokkurn tíma gerir í einkabílum. Sverrir upplýsti ennfremur, að margir framleiðendur mótora ráð legðu notkun STP, þar á meðal ýmsir framleiðendur flugvéla- mótora. Ennfremur væri það not að af flestum helztu kappaksturs hetjum Bandaríkjanna og víð- ar. Þriðja STP bætiefnið hefur og verið framleitt, og er það fyrir dieseloliur, en það er ekki enn komið hér á markaðinn. Tveir nýir strætisvagnar. Strætisvagnar Akureyrar eru þegar búnir að fá 2 nýja vagna af DAF gerð fyrir hægri handar umferð. Hefur verið gripið til þessara vagna þegar mikið hef- ur verið að gera. Einum göml- um SVA vagni verður breytt, og fer breytingin fram í febrú- ar, en á meðan verða fegnir vagnar til bráðabirgða. SVA fá 560 þús. krónur í bætur og breytingakostnað frá H-nefnd- inni. Briissel, 20. nóv., NTB. UTANRÍKISRÁÐHERRAR Efna li agsbandalagsl andanna lauk í lirussel síðdegis í dag. Fulltrúar á fundinum létu í ljós vonbrigði með þá stefnu, sem hann tók þegar í upphafi, en enginn raun- hæfur árangur náðist á honum varðandi væntanlega útvíkkun Efnaliagsbandalagsins. Á ráðherrarfundinum vísaði Frakkland á bug tillögum um viðræður Evrópunefndarinnar og ríkisstjórnar þeirra fjögurra Brezhnev til Egyptalands Moskvu, 18. nóv. — AP LEONID Brezhnev, aðalritari sovézka kommúnistaflokksins, hefur þekkzt boð um að koma í opinbera heimsókn til Egypta- lands í janúar næsta ár, og mun þá væntanlega vígja nýja orku- stöð við Aswan-stífluna. Samkvæmt áreiðanlegum heim ildum mun Brezhnev dvelja nokkra daga í Kaíró og eiga við- ræður við Nasser, Egyptalands- forseta. Síðan er ráðgerð ferð upp Níl. Raforkustöðin nýja er byggð með fjárhags^tuðningi frá Sovétríkjunum. — Undanfarnar vikur hefur orku frá stöðinni verið veitt í nokkur hús í Kaíró í tilraunaskyni. Brezhnev hefur átt boð til Egyptalands síðan 1965. Þegar varaforseti Egyptalands, Aly Sabri, var í Moskvu á dögunum vegna byltingarafmælisins, íterk aði hann boð þetta. Ná þarf til hvers einstaklings. Með stofnun uimferðaröryggis- nefndar A'kureyrar er hafisnn nýr þáttur í fræðslu- og upplýsinga- starfsemi fyrir H-daginn. Um- ferðaröryggisnefndir hafa mikil- vægu hlutverki að gegna, þar sem með aðstoð þeirra er hægt að ná beint til vegfarenda, en takmark upplýsinga- og fræðslu- starfsins er einmitt að ná til hvers einasta einstak'lings í landinu og búa hann undir um- ferðarbryetinguna, jafnframt því sem almenn kunnátta og þekk- ig í umferðarreglum er aukin. landa, sem sótt hafa um aðild að EBE. Utanríkisráðherra Fraklklands, Couve de Murville, sagði í dag, að gengisfellingin í Bretlandi breytti engu um grundvallar- vandamálin í efnahagiskerfi Bretlands. Reyndi de Murville ekki að leyna þeirri sikoðun frönsku stjórnarinnar, að Breta-r eigi langt í land með að skipu- legigja heilbrigt efnahagskerfi. Utanríkisráðherrar Efnahags- bandalaganna koma aftur sam- an 19. desember nk. til að ræða hugsanleg útvíkkun EBE, Ný fótcað- gerðorstoio NÝ fótaaðgerðastofa var opnuð í R'Vík nú í vikunni, og er hún til húsa að Klapparstíg 25—27. Eig- andi stofunnar er Viktoría B. Viktorsdóttir, en hún var við nám í fótaaðgerðum í Kaup- mannahöfn í tvö ár. Viktoría stundaði nám í Fodplejeskolen, en þar hefur aðeins einn fs- lendingur, Ásta Johnsen, stund- að nám fyrr. Fodplejeskolen danski starfar á gamalmenna- hælum og sjúkrahúsum o.g verða nemendur að starfa vissan tima þar. Umræddur skóli er viður- kenndur af danska læknasam- bandinu. Viktoría hefur um nokkurt skeið unnið við fótaað- gerðir hjá Dr. Séholls, fóta- snyrtiþjónustunni í Kaupmanna höfn. Hýbýli nýju 'fótasnyrti- stofunnar eru hin vistlegustu. Starfsmenn STP á kappakstursmóti. STP- olíu- og bens'mbœti- efni komið á markaðinn Enginn árangur af fundinum í Brussei

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.