Morgunblaðið - 22.11.1967, Side 23

Morgunblaðið - 22.11.1967, Side 23
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. NÓV. 1967 23 Siml 50184 Hernómsóiin 1940-1945 Sýnd kl. 9. Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu KÓPAVOGSBÍn Sími 41985 ÍSLENZKUR TEXTll Eltinaaleikur við n i jósnara 1 i (Ohallenge to the Killers). Hörkuspennandí og kröftug, ný, ítölsk-amerísk njósnara- mynd í lituim og Cinema-scope í stíl við James Bond mynd- irnar. Richard Harrison, Susy Andersen. Sýnd kl. 5. Bönnuð innan 14 ára. Leikfélag Kópavogs: Sexumar sýning kl. 8,30. Síml 60249. Sjóræningi é 7 höfum Hörkuspennandi sjóræningja- mynd í lifcum og Cinema-scope Gerard Barry, Antonella LuardL íslenzkur texti. Sýnd kl. 7 og 9. MOttGUNBLAÐID Sjálfstæðiskvenna- félagið HVÖT heldur aðalfund sinn fimmtudaginn 23. nóvember kl. 8.30 í Sjálfstæðishús- inu. DAGSKRÁ: Venjuleg aðalfundars törf, lagabreytingar. Skemmtiatriði, Kaffidrykkja. Félagskonur eru beðnar að mæta stundvíslega. STJÓRNIN. SAMKOMUR Almenn samkoma Boðun fagnaðarerindisins að Hörgshlíð 12 í kvöld, miðviku dag kl. 8,10. Kristniboðsvikan. Samkoma í húsi K.F.U.M. og K. við Amtmannsstíg í kvöld kl. 8,30. Kristniboðsfélag karla annast samkomuna. Nýr litmyndaflokkur frá Konsó. — Konráð Þorsteinsson hefur hugleiðingu. Æskulýðskór K. F.U.M. og K. syngur. Allir velkominir. KrLstniboðssambandið Trygging gegn rýrnun Krónunnnr Festir sparifé yðar í frímerkj- um — þau hækka alltaf í verði með aldrinum. 700—800 fyrsta dags umslög, þar af nokkur stimpluð á Þingvöll- um 17. júní 1944, til sölu. Sendið nafn yðar til Mbl. merkt: „Trygging 1972“ fyrir föstudagskvöld. Brauðstofan S'imi 16012 Vesturgötu 25. Smurt brauð, snittur, öl, gos Opið frá kl. 9—23,30. Stórfengleg kvikmynd um eitt örlagarík- asta tímabil íslandssögunnar. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Aðgöngumiðasala frá kl. 4. — Hækkað verð. Sextett Jóns Sig. LAUGAMENN! Við höldum Laugamannamót sunnudaginn 26. þ.m. kl. 21.00 í Tjarnarbúð (uppi). Allir nemendur Héraðsskólans hjartanlega vel- komnir. Nánari upplýsingar gefnar í síma 81475 frá kl. '10—12 f.h. á fimmtudag og föstudag. Nokkrir Laugamenn. \ Nauðungaruppboð Eftir kröifu Þorvalds Lúðvíkssionar hrl., fer fram nauðungaruppboð að Súðarvogi 5, hér í bong, mánu- daginn 27. nóivember n.k. kl. 13.30 ag verður þar selt eftirtalið lausafé, talið eign Steinstólpa h.f.: Bifreiðarnar R-4831, R-2925 Dg R-10767, rafmagns- krani 10 tn. (Munch), ásamt tUh. kranabrautuim, naf- magnsherzlutæki, kynditæki, hrærivélar, rasfisuðu- tæki, dynamór, gassuðutæki, vélisög, sfcengingarvél, T-bitamót, beygivél, vibrari, 40 steinsteyptir húshlut- ar, 10 sfcálmót, 3 lofitíbitar, 24 veggjahuirðir, 5 stein- steyptar loffcplötur og 5 hurðarbitar. Greiðsla fari fraan við hamarsihögg. Borgarfógetaembættið i Reykjavik,______ Drengjaskyrtur Vorum að taka heima hvítar jólaskyrtur á drengi úr 100% prjónanyloni. Stærðir 26—36 sm. í háls- mál. Verð aðeins kr, 120 — Miklatorgi — Lækjargötu 4. ALÞJÓÐLEGT TÍMARIT LESIÐ I ÞESSARI VIKU: TILRAUIXIIR BRETLAIMDS AÐ BJARGA PUNDilMU Fylgist vel með í Vesturbænum Til sölu eru eins og tveggja herbergja kjallara- íbúðir á góðum stað í Vesturbænum. Eru ekkert niðurgrafnar. íbúðirnar afhendast nú þegar tals- vert innréttaðar. Sameign úti og inni frágengin, þar á meðal lóð að nokkru li ÁRNI STEFÁNSSON, HRL. Málflutningur. Fasteignasala. Suðurgötu 4. Sími 14314. Kvöldsími 34231. eyti.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.