Morgunblaðið - 01.12.1967, Qupperneq 29

Morgunblaðið - 01.12.1967, Qupperneq 29
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. DES. 1967 29 FOSTUDAGUB KiIiIÉ 11 1. desember Föstudagur 1. desember. 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tón- leikar. 8.30 Fréttir og veður- fregnir. Tónleikar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. 9.10 Veðurfregnir. 9.25 Spjall að við bændur. 9.30 Tilkynn ingar. Tónleikar. 9.50 Þing- fréttir. 10.10 Fréttir. Tónleik- ar. 10.30 Guðsþjónusta í kapellu há- skólans. Brynjólfur Gíslason stud. theol. predikar, séra Þor- steinn Björnsson þjónar fyr- ir altari. Guðfræðinemar syngja und- ir stjórn dr. Róberts A. Ottóssonar söngmálastjóra. Organleikari: Jón Ólafur Sig urðsson. 12.00 Hádegisútvarp. Tónleikar. 12.15 Tilkynning- ar. 12.25 Fréttir og veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 13.30 íslenzk lög, sungin og leikin. 14.00 Fullveldissamkoma í hátíðar- sal Háskóla íslands. a. Helgi E. Helgason stud. jur. formaður hátíðarnefnd- ar setur hátíðina. b. Lára Rafnsdóttir stud. philol. leikur píanó. c. Hjörtur Pálsson stud. mag. flytur frumort ljóð. d. Sigurður A. Magnússon rithöfundnur flytur ræðu: tsland á alþjóðavettvangi. e. Stúdentakórinn syngur undir stjórn Þorvalds Ágústs sonar. 15.30 Miðdegistónleikar: Islenzk kór- og hljómsveitarverk. a. „Fánasöngur” eftir Pál ísólfsson. Tónlistarfélagskórjnn og Sin- fóníuhljómsveit Reykjavíkur flytja. Einsöngvari: Sigurður Skagfield. Stjórnandi: Dr. Victor Urbancic. b. „Þjóðhvöt", íslandskantata eftir Jón Leifs. Söngfélag verkalýðssamtak- anna í Reykjavik og Sin- fóníuhljómsvei; íslands leikur, Páll P. Pálsson stj. a. íslenzk svíta eftir Hall- grím Helgason. Sinfóniuhljómsveit íslands leikur, Jindrich Rohan stj. a. Mansöngur úr Ólafs rimu Grænlendings eftir Jórunni Viðar. Þjóðleikhúskórinn og Sin- fóníuhljómsv. íslands flytja, dr. Victor Urbancic stj. f. „Ég bið að heilsa“, ballett- músik eftir Karl O. Runólfs- son. Sinfóníuhljómsveit fs- lands leikur, Páll P. Pálsson stj. 17.00 Fréttir. Endurtekin efni. a. Gestur Guðfinnsson rithöf undur flytur erindi: Leitin að Hít (Áður útv. 11. okt.) b. Sigurður Jónsson frá Haukagili flytur vísnaþátt (frá 24. þ.m.) 17.40 Útvarpssaga barnanna: „Allt- af gerist eitthvað nýtt.“ Höfundurinn, séra Jón Kr. ísfeld les (10) 18.00 Tónleikar. Tilkynningar — 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Efst á baugi. 20.00 Kórsöngur í útvarpssal: Kammerkór syngur íslenzk lög. Söngstjóri: Ruth Little Magnússon. a. Þrjú lög eftir Sigfús Ein- arsson: ,AHt fram streymir", „Hin dimma, grimma hamrahöll" og „Kvölds í blíða blænum". b. Tvö lög eftir Bjarna Þor- steinsson: „Heyrðu yfir höfin gjalla" og „Sveitin mín“. c. „Verndi þig englar" eftir Inga T. Lárusson. d. „Nú er frost á Fróni“, þjóðlag. e. „Allt fram streymir enda laust“ eftir Sigfús Einarsson. 20.15 Lestur fornrita. Jóhannes úr Kötlum les Laxdæla sögu (5). 20.35 Einsöngur: Pétur Á. Jónsson syngur is- lenzk lög. 20.50 Dagskrá Stúdentafél. Reykja víkur. a. Formaður félagsins, Ólaf- ur Egilsson lögfræðingur, flytur ávarp. b. Pétur Thorsteinsson sendi herra flytur ræðu: ísland og samfélag þjóð- anna. c. Úr fullveldisfagnaði stúd- entafélagsins kvöldið áður: Kristinn Hallsson óperusöngv ari syngur, Ólafur Haukur Ólafsson læknir flytur ræðu og flutt verður gamanatriði eftir Guðmund Sigurðsson. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Danslög. 23.55 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Laugardagur 2. desember. 7.00 Morgun'útvarp. Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tón- leikar. 8.30 Fréttir og veður- fregnir. Tónleikar. 8.55 Frétta ágrip og útdráttur úr forustu greinum dagblaðanna. 9.10 Veðurfregnir. Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.10 Fréttir. Umferðarmál. Tónleikar. 11.40 íslenzkt mál (endurtekinn þáttur. — Á. Bl. M.) 12.00 Hádegisútvarp. ' Tónleikar. 12.15 Tilkynning- ar. 12.25 Fréttir og veður- fregnir. Tilkynnjngar. 13.00 Óskalög sjúklinga. Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. 14.30 Á nótum æskunnar. Dóra Ingvadóttir og Pétur Steingrímsson kynna nýjustu dægurlögin. 15.00 Fréttir. 15.10 Fljótt á litið. Rabb með millispili, sem Magnús Torfi Ólafsson ann- ast. 16.00 Veðurfregnir. Tónlistarmaður velur sér hljómplötur. Jórunn Viðar tónskáld. 17.00 Fréttir. Tómstundaþáttur barna og unglinga. Örn Arason flytur þáttinn. 17.30 Úr myndabók náttúrunnar. Ingimar Óskarsson talar um íslenzk jurtaheiti. 17.50 Söngvar í léttum tón: Freddie og The Dreamers syngja nokkur lög. 18.10 Tilkynningar. 18.45 Veður- fregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Daglegt líf. Árni Gunnarsson fréttamað- ur sér um þáttinn. 20.00 Leikrit: „Jorim" eftir Karl Bjarnhof. Þýðandi: Torfey Steinsdóttir. Leikstjóri: Baldvin Halldórsson. — Persónur og leikendur: Sögumaðurinn: Jorim ............... Erlingur Gíslason. Faðirinn . Þorsteinn Ö. Stephensen Móðiriin ......................... Guðbjörg Þorbjarnardóttir. Erika ............ Valgerður Dan Frau Erika .... Helga Valtýsdóttir Karlmannsrödd Gísli Halldórsson Konurödd ..... Þóra Friðriksdóttir Skólastjórinn ......... Jón Aðils 21.50 Kreólarapsódía eftir Duke Föstudagur 1. desember. Fullveldisdagur Islands. 20.00 Fréttir. 20.30 Á öndverðum meiði. Eysteinn Jónsson, fyrrum ráðherra, og Magnús Jóns- son, fjármálaráðherra, eru á öndverðunl meiði um gengis- breytinguna. Umsjón: Gunnar G. Schram. 21.00 Hornstrandir. Heimildarkvikmynd þessa gerði Ósvaldur Knudsen um stórbrotið landslag og af- skekktar byggðir, sem nú eru komnar í eyði. Dr. Kristján Eldjárn samdi text- ann og er jafnframt þulur. 21.30 Einleikur á pianó. Gísli Magnússon leikur Són- ötu op. 2 nr. 1 eftir Beet- hoven. 21.45 Dýrlingurinn. Aðalhlutverkið leikur Roger Moore. íslenzkur texti: Bergur Guðnason. 22.35 Dagskrárlok. Laugardagur 2. desember. 17.00 Enskukennsla sjónvarpsins. Leiðbeinandi: Heimir Ás- kelsson. Hér að ofan eru skráð fjög- ur heiti sömu bókar; enskt, danskt, rússneskt og ís- lenzkt. Hægt væri að bæta við fjölda annarra bókar- heita frá hinum ýmsu lönd- um, en við skulum láta þetta nægja. Með þessu viljum við aðeins minna á, að bókin um Dagfinn dýra- lækni eða Doctor Dolittle — eins og hún heitir á frummálinu — hefur á und- anförnum 40 árum farið sigurför um allan heim og henni er af gagnrýnendum skipað fremst á bekk barnabóka. íslenzk börn munu minnast sögunnar um Hyppólítus meistaralækni, sem nýlega var lesin í barnatíma Ríkis- útvarpsins. En það var að- eins stuttur úrdráttur sömu bókar. Bækurnar um Dagfinn dýralækni urðu til þegar höfundur þeirra var í fyrri heimsstyrjöld staðsettur f Frakklandi. Hann átti konu og börn heima á Englandi og tók að skrifa þeim myndskreytt bréf til þess að dreifa huganum frá ógnum og ömurleika stríðsins. í bréfunum sagði hann frá hinum hjartagóða lækni, Doctor Dolittle, sem Ellington: Höfunudrinn og hljómsveit hans leika. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Danslög. 23.55 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. 4. kennslustund endurtekin. 5. kennslustund frumflutt. 17.40 Endurtekið efni: ísland nú- tímans. Nýleg kvikmynd um ísland, séð með ' augum franskra kvikmyndatökumanna. Myndin var áður sýnd 8. sept. 18.15 íþróttir. fyrir tilviljun lærði dýramál af páfagauknum sínum, henni Pöllu, og eftir það helgaði hann sig algjörlega dýrunum, „ málleysingjun- um“ eins og við köllum þau svo oft, og rataði með þeim f hin ótrúlegustu ævintýri. Rex Harrison leikur aðal- hlutverkið í kvikmynd um Dagfinn dýralækni sem frumsýnd verður í desem- Bækurnar um Dagfinn dýralækni eru alls 12 og f fyrstu bókinni, sem nú er loksins komin á íslenzkan bókamarkað, segir frá för Dagfinns og félaga hans til Apalands í Afríku. BÓKAtTGÁFAN ÖRX OG ÖRLYGUR VONARSXRÆTI 12 SÍMI 18660 Efni m.a.: Leikur ensku knattspyrnuliðanna Arsenal og West Ham United. (Hlé). 20.30 Ástarsöngur Barnies Kap- inskys. Aðalhlutverk: Alan Arkin og John Gielgud. íslenzkur texti: Júlíus Magnússon. 21.20 Villta gresjan. Kvikmynd, sem lýsir afar fjölskrúðugu dýralífi á slétt- um Ameríku. Þýðandi: Guðni Guðmunds- son. Þulur: Andrés Indriðason. 21.45 Sagan af Louis Pasteur. Bandarísk kvikmynd. Aðalhlutverk: Paul Muni, Josephine Hutchinson og Anita Louise. íslenzkur texti: Dóra HSf- steinsdóttir. 23.05 Dagskrárlok. ber f London. Ásamt Rex kemur fram fjöldi kunnra listamanna og slðast en ekki sízt, má geta 1500 taminna dýra sem leika þar stór hlutverk. Dagfinnur dýralæknír hef- ir sigrað hjörtu barna um allan heim, enda tileinkar höfundurinn bókina börn- um í æsku og börnum í hjarta. © O f z I I HarMarkuriit' I l\l IM I t T I BÍLSKLRS HURfllR ýhHi- lr Htikuriir h. □. RÁNARGÖTU 12. SÍMI 19669 VILHJALMSSON Verzlunin Herjólfur kjörbúð Skipholt 70 Opið til kl. 10 eh. á föstu- dögum og laugardögum og frá kl. 10 -1 á sunnudögum. D0CT0R D0LITTLE D0KT0R DYREG0D D0CT0R HYPPOLlTUS DAGFINNUR DÝRALÆKNIR Læknirinn sem talaöi öil heimsins dýramál eftir HUGH LOFTING

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.