Morgunblaðið - 10.12.1967, Síða 18

Morgunblaðið - 10.12.1967, Síða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. DES. 1907 blaðbíírðarífoVk / í eftirtalin hverfi Laugarásvegur — Freyjugata — Laufásvegur I — Túngata — Laufásvegur II — Aðalstræti — Grettis- gata II. Talið við afgreiðsluna i sima IOIOO Hnsbyggendur Höfum fyrirliggjandí góðan lager að milliveggjaplötum, 5, 7 oð 10 cm. Greiðsluskilmálar, sendum heim. Hellu og steinsteypan sf. Bústaðabletti 8 við Breiðholts veg. Sími 30322. Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar púströr o. fl. varahlutir í margar gerðir bifreiða Bílavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegj 168 - Sími 24180 UNDIR HAMRIOC SIGÐ eftir HERMANN PÖRZGEN. KRISTJÁN KARLSSON og MAGNÚS SIGURÐS- SON þýddu texta bókarinnar á íslenzku. Þetta er stór og falleg myndabók, sem segir sögu Sóvétríkjanna og rússnesku þjóðarinnar i máli og myndum, algjörlega hlutdrægnislaust. Bókin gefur lesandanum taekifæri til að líta til baka i rólegri yfirsýn til hinna ógurlegu — eða fagnaðarríku — at- burða 1917, íhuga afleiðingar þeirra og öðlast um leið — í bókstaflegri merkingu — furðu glögga mynd af Sóvétríkjunum um 50 ára skeið; sögu þeirra, stjórnmálum, hugmyndafræði, atvinnuvegum, lands- lagi, landsháttum, vísindum, menningu. Þorri mynd- anna i bókinni er lítt kunnur eða alls ókunnur áður. Inngang að bókinni ritar dr. Hermann Pörrgen, þýzkur rithöfundur og blaðamaður, sem er gjör- kunnugur Rússlandi. Hann sér að vísu land og þjóð með augum Vesturlandabúans, en hann skrifar af menningarlegri hlutlægni og áróðurslaust. Árlega kemur út á Vcsturlöndum mikill fjöldi ágætra bóka um Sóvétríkin, þó að við fslendingar höfum farið einkennilega varhluta af nýtilegum bók- um um þetta efni og látið okkur að mestu nægja fornfáleg vlgorð um fyrirbærið Sóvétríkin. Þess vegna má okkur alveg sérstaklega vera fengur í þess- ari fróðlegu, aðgengilegu og ásjálegu bók. Hvað sem pólitískum skoðunum manna líður, fer ekki hjá því, að þeim þyki forvitnilegt að skyggnast inn í heim Sóvétríkjanna eins og hann birtist í þessari bók. Bókin er gefin út samtímis í mörgum löndum í til- efni þess að I nóv. þ. á. eru liðin 50 ár síðan hin af- drifaríka Októberbylting gerðist í Rússlandi. 240 bls. í stóru broti (21x25 cm), prýdd 240 óvenjulegum og merkilegum myndum Saga Sóvétþjóðanna í 50 ár sögð í máli og myndum . Algjörlega hlutdrægnislaus lýsing á landi og þjóð . Glæsileg og eiguleg bók Biðjið bóksalann yðar að sýna yður BÓKAFORLAGSBÆKURNAR BÓKAFORLAG ODDS BJÖRNSSONAR . AKUREYRI Orðsending frá Laufinu Höfum fengið nýtt fjölbreytt úrval af kvöldkjól- um, táningakjólum, brúðarkjólum, ullarkjólum, vetrarkápum jmeð skinnum og skinnalausum, engin verðhækkun. LAUFIÐ, Austurstræti 1. LAUFIÐ, Laugavegi 2. /ó‘ m iauoa OBA KSVERZL UN OMASAR- LAUGAVEO! 62 - 6/Mt Í3776 • Skákmenn — Skákunnendur. Jólagjöfin sem gleður og kœtir ★ Skákbókin sem allir bíða eftir kemur í bókaverzlanir eftir helgina. ★ Enginn skákmaður getur verið án FLÉTTIJNNAR eftir P. A. Romanovsky — „Biblíu sovézka skák- mannsins.“ Tímaritið Skák. Bakpokar - Svefnpokar Prímusar - Pottasett Tjöld - Tjaldhúsgögn Matartöskur

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.