Morgunblaðið - 12.01.1968, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. JANÚAR 19&8
7
í dag eiga gullbrúðkaup hjónin
Guðný Ólafsdóttir og Gísli Eiríks-
son frá Naustakoti á Vatnsleysu-
strönd, nú til heimilis hjá syni sín-
um Kársnesbraut 30, Kópavogi.
Þriðjudaginn 26. des. voru gefin
saman af séra Ólafi Skúlasyni, ung
frú María B. S. Jensson og Jón
Ingi Guðjónsson.
Ljósm.: Jón K. Sæmundsson.
Gefin voru saman í hjónaband
þann 31. des. í Kópavogsklrkju af
séra Gunnari Árnasyni, ungfrú Sig
ríður Brynjólfsdóttir og Jón Vatt-
nes Kristjánsson, Snorrabraut 28.
Ljósm.stofa Sig. Guðmundssonar,
Skólavörðustíg 30.
band af séra Gunnari Árnasyni,
ungfrú Stefanía Jónsdóttir og Popo
vic N. Sava. Heimili þeirra er að
Hrauntungu 1.
Nýja myndastofan, Laugav. 43b.
Nýlega voru gefin saman í hjóna
band í Akureyrarkirkju ungfrú
Nanna Kristín Jósefsdóttir og Örn
Herbertsson. Heimili Steinholti 12,
Akureyri.
(Ljósmyndastofa Páls).
6. jan. voru gefin saman í hjóna
band af séra Óskari J. Þorlákssyni,
ungfrú Sólveig Pálsdóttir og Birg
ir G. Ottósson. Heimili þeirra er
að Laugateig 10.
Nýja myndastofan, Laugav. 43b.
Nýlega voru gefin saman í Ak-
ureyrarkirkju Hjördís Sigfúsdótt-
ir og Gunnlaugur Ingólfsson. —
Heimili þeirra verður Hrafnagils-
stræti 23, Akureyri.
(Ljósmyndastofa Páls).
Á nýjársdag opinberuðu trúlof-
un sína Ester Ólafsdóttir, Njáls-
götu 17, Rvik og Karl J. Stein-
grímsson, Langholtsvegi 159,
26. des. voru gefin saman í hjóna
band af séra Þorsteini Björnssyni
ungfrú Estifa Ottósdóttir og Sig-
urður Sveinsson, heimili þeirra er
að Efri-Rot, V-Eyjafjöllum.
Nýlega voru gefin saman í
hjónaband í Akureyrarkirkju ung
frú Ester Steindórsdóttir og
Gunnlaugur Björnsson vélvirkja-
nesi. Heimili þeirra er Barðstún
5, Akureyri.
(Ljósmyndastofa Páls).
30. des. voru gefin saman I hjóna
band af séra Árelíusi Níelssyni,
ungfrú Helga Reinharðsdóttir og
Guðmundur B. Ragnarsson. Heim-
ili þeirra er að Skeggjagötu 5.
Nýja myndastofan, Laugav. 43b.
Á nýjársdag voru gefin saman
í hjónaband í Hafnarfjarðarkirkju
af séra Garðari Þorsteinssyni, ung-
frú Freyja Ragna Guðmundsdóttir
frá Akureyri og Tryggvi Harðar-
son, Eyjafirði. Heimili þeirra er að
Álfaskeiði 78, Hafnarfirði.
FRÉTTIR
ÆSKULÝÐSRÁÐ REYKJAVÍKUR
Dagskrá 12.—16. janúar:
Föstudagur 12. janúar:
Opið hús fyrir 15 ára og eldri
kl. 20—23. Borðtennis kl. 20—23,
veitt tilsögn ef óskað er.
Laugardagur 13. janúar:
Opið hús fyrir 15 ára og eldri
kl. 20—23.30.
Snnnudagur 14. janúar:
Opið hús fyrir 13—15 ára kl. 16—-
19. Dansleikur kl. 16—19. Fjarkar
leika.
Opið hús fyrir 5 ára og eldri
kl. 20—23.
Þriðjudagur 16. janúar:
Opið hús fyrir 15 ára og eldri
kl. 20—23. Kvikmyndasýning kl.21.
Ýmsar myndir.
Ath.: Dagbókin birtir dagskrána
á hverjum föstudegi.
Námskeið
í Ijósmyndaiðju, leðurvinnu,
radíóvinnu, mósaikvinnu, filtvinnu
og hársnyrtingu eru að hefjast.
Innritun og upplýsingar á skrif-
stofunni virka daga kl. 14—20.
Sími 15 937.
Dómkirkjan
Fermingarbörn séra Óskars J.
Þorlákssonar í dag (föstudagur) á
venjulegum spurningatímum.
Stórólfshvoll
Messa kl. 2. Barnamessa kl.
3. Séra Stefán Lárusson.
Spakmœli dagsins
Sveitamaður á milli tveggja lög-
fræðinga er eins og fiskur í klón-
um á tveimur köttum. —
B. Franklín.
GENGISSKRÁNING
Nr. 4-8. Janúar 1968.
Skráð frá Einíng Kaup Sals
27/11 '67 1 B»nd«r. dollar 56,93 57,07
4/1 '88 lSterlingspund 137,02 137,36
28/12 '67 1 Kanadadollar 52,65 52,79
5/1 '68 ÍOO Danskar krónur 764,14 766,00
27/11 '67 100 Norskar krónur 796,92 798,88
J/1 '68 100 Swnskar krónur .ino,7R 1 .ir>3,4R2j
11/12 '67 100 Finnsk mörk .356,141.359,48
5/1 '88 100 Frsnskir fr. .156,961.159,80
4/1 - 100 Belg. franksr 114,55 114,83
- 100 Svissn . fr. .313,401.316,64
- - 100 Qyllinl .681,401.585,28
27/11 '67100 Tékkn . kr. 790,70 792,64
4/1 '68100 V.-þýzk mörk 421,651.425,10
22/12 '67100 LÍrur 9,12 9,14
8/1 '68100 Austurr. sch. 220,10 220,64 i]
13/12 '67100 Pesetar 81,80 82,00
27/11 - 100 Reiknlngskrónur- Vöruskiptalönd 99,86 100,14
“ — i Reikningspund- Vöruskiptalönd 136,63 136,97
ýfl Breyting frá aÍBuatu akráningu.
Vísukom
MISKUNNARVERK.
Hver vill sinna körlægnm
Hver vill hlynna að fötluðum.
Hver mun villtum vinna eið.
Vísa þeim á rétta leið.
Hver vill hirða hrakið strá
heims úr fyrða díki. —
Mundu að virða máttinn frá.
Meginn birgða ríki.
Kristín Sigfúsdóttir.
frá Syðri-Völlum.
Til leigu eitt herb. og eldhús í kjall- ara fyrir reglusama konu eða eldri hjón. Uppl. í síma 81624. Tvær færeyskar stúlkur lærðiaæ sjúkraliðar óska eft ir vinnu 1. febrúar á sjúkra húsi. Uppl. í síma 33079.
Til sölu 16 feta vörubílspallur og sturtur. Ennfremur Ford fólksbifreið árg. 66, afskráð Selst ódýrt. Sími 99—3114. Fiskbúð á góðum stað í borginni, óskast til leigu strax. Tilb. sendist afgr. Mbl. fyrir 16. jan. merkt: „Fiskbúð 5155“.
Fatnaður — seljum Ráðskona
Ullarúlpux ama, nankins- buxur, allar staerðir, odelon kjólar o. fl. Allt ódýrt. — Lindin, söludeild, Skúlag. 51, sími 18825. Vantar stúlku eða miðaldra konu til að sjá um lítið heimili í nágrenni Rvíkur. Tilb. sendist Mbl. í Rvík fyrir 20. jan. merkt: „5087“.
Stúlka óskast 50 volta nýr gítarmagnari
til heimilisstarfa í einn til tvo mánuði. Uppl. í síma 51869. Selmer gítarmagnari til sölu. Uppl. í síma 50493 milli kl. 5 og 7.
Tökum að okkur
að lesa með skólafólki í gagnfTæðastigi og í lands- prófsdeild, stærðfræði, efna iræði, tungumál, íslenzku. Sími 10091 kl. 6—8. Hollan, góðan, ódýran mat fáið þér á N.L.F.R., Kinkjustræti 8.
HILTI-eigendur athugið
Höfum flutt skrifstofur okkar að
Lreyjugötu 43
gengið inn frá Mímisveg.
Bjöm G. Björnsson, heildv. s.f.
Freyjugötu 43, sími 21765.
ÁSKRIFTARTILBOÐ
J967/J968
3 stereo — 30 sn. plötur.
Aðeins kr. 735.— ef
pantað er fyrir helgina.
HVERFITÓNAR. S. 22940.
EINANGRUINIARGLER
BOUSSOIS
INSULATING GLASS
er heimsþekkt fyrir gæði.
Verð mjög hagstætt.
Stuttur afgreiðslutími.
10 ÁRA ÁBYRGÐ.
Leitið tilboða.
Fyrirliggjandi
RÚÐUGLER
2-4-5-6 mm.
Einkaumboð:
HANNES
ÞORSTEINSSON,
heildverzlun,
Sími 2-44-55.
BLAÐBURÍURFOLK
í eftirtalin hverfi
Laugavegur neðri — Laugavegur efri —
Árbæjarblettur — Sjafnargata — Hverfis-
gata — Hverfisgata II — Freyjugata.
Ta//ð við afgreiðs/una i sima /0/00