Morgunblaðið - 12.01.1968, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 12.01.1968, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. JANÚAR 1968 3 SA sem hefur eldspýtustokk við hendina ætti að virða fyr ir sér myndina á bakhlið hans,. Urn leið og hann keypti stokkinn lét hann tuttugu aura af hendi rakna til þess málstaðar, sem þar er aug- lýstur. — „Hjálpið lömuðum“. — Þetta er göfugur boðskap- ur og í dag ræddum við við Svavar Pálsson, endurskoð- anda, sem er formaður „Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra“, en sá félagsskapur framkvæmir það, sem í fyrr- greindum orðum felst. Styrktarfélagið var stofnað 1952, segir Svavar, en um virka starfsemi var vart að ræða fyrr en árið 1955, en þá keypti félagið húseigninc Sjafnargötu 14. Þar hefur félagið síðan rek ið æfingastöð fyrir fatlað fólk og einnig hafa margir hlotið þar eftirme'ðferð vegna slysa. Nú höfum við selt Sjafn- Nýja æfingastöðin, sem Slyrklarfélag lamaðra og fatlaðra er að byggja við Háaleitisbraut. (Ljósm.: Mbl: Sv. Þ.) „Hjálpið lömuðum" — rætt við Svavar Pálssoei, form. Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra argötu 14 og ráðist í byggingu að Háaleitisbraut 13, sem við vonumst til að geta tekið í notkun seint á þessu ári. Þessi nýja bygging er um 600 fer- metrar, á einni hæð, og með tilkomu hennar batna starfs- skilyrði okkar verulega. I húsinu verða: æfingaher- bergi, stór æfingasalur með búningsklefum og sundlaug, sérsalur fyrir börn, kaffistofa, sem jafnframt verður fundar- herbergi, skrifstofur lækna og skoðunarstofur og föndurher- bergi. Þessi bygging er stórt átak, ég gæti trúað að byggingar- kostna'ðurinn nemi allt að 10 millj. króna. — Hvernig safnið þið fénu? — Við fengum 2 millj. kr. lán úr erfðafjársjóði. Þessi auglýsing — og Svavar sýn- ir okkur bakhlið eldspýtu- stokksins — færir okkur um 1% millj. kr. á ári og svo er ágóðinn af símahappdrætt- Svavar Pálsson virðir fyrir sér teikningar af nýju æfingastöðinni ásamt Kjartani Tómas- syni, byggingarmeistara (t.v.) og Rögnvaldi Þórðarsyni. (Ljósm. Mbl.: ÓI. K. M.) inu, sem hefur verið eitthvað á aðra milljón undanfarin ár. — Varla dugir þetta til. — Nei, en þeir eru margir sem muna eftir málefninu og okkur berast alltaf gjafir ann að slagið. Nú síðast í gær komu til mín hjón ofan af Akranesi og afhentu félaginu 10.000 krónur að gjöf. — Á þetta hús sér ein- hverja ákyeðna fyrirmynd? — Nei, það held ég varla. Þegar vfð byrjuðum á Sjafn- argötunni fengum við til landsins danskan lækni, dr. Eskesen. Hún skipulagði fyr- ir okkur æfingastöðina á Sjafnargötu og gaf okkur ýms holl ráð viðvíkjandi þessari nýju byggingu. Sjafnargatan var alltaf hugsuð sem bráða- birgðahúsnæði, þó við séum nú búnir að vera þar í 12 ár. Læknarnir okkar, þeir Hauk- ur Kristjánsson og Haukur Þórðarson réðu einnig miklu um skipulag nýja hússins. — Þið hafið líka rekið sum ardvalarheimili í Mosfells- sveit. — Já, það eru nú liðin fjög ur ár síðan við hófum rekst- ur sumardvalarheimilis fyrir fötluð börn i Reykjadal. Þar hafa um 40 börn dvalið 214 mánuð á hverju sumri, en draumur okkar er að koma þar á fót heimavistarskóla fyr ir fötluð börn. Það verður næsta verkefni okkar, þegar þetta hús er fullfrágengið. — Þú sagðir áðan, að á Sjafnargötunni hefði fólk líka getað fengið eftirme'ðferð vegna slysa. — Já, við einbeitum okkur að því að hjálpa lömuðum sem bezt við getum, en æf- ingastöðina rekum við einn- ig sem almenna aðstoð til að viðleitni okkar geti komið sem flestum til góða, sagði Svavar a'ð lokum. Sœmileg fœrð víða um land FÆRÐ er yfirleitt sæmileg á Iandinu. Hjörleifur Ólafsson, hjá Vegagerð ríkisins, sagffi Morgun blaðinu, að færð um Norðurland væri allsæmileg, vel væri fært milli Reykjavíkur og Akureyrar, fært væri vestur í Borgarfjörð og Dali, en á Snæfellsnesi væri hinsvegar töluverður snjór. Var ætlunin að reyna að ryðja þar í dag (föstudag). Um Suð- urland var víðast fært nema hvað Þrengslin voru erfið í gær vegna veðurofsa. Fært var inn- an fjarða fyrir vestan og svip- að á Austfjörðum. Fært var um Hérað, Fagradal og sunnanverða Austfirði, frá Reyðarfirði. Átti að reyna að opna Oddsskarð í dag ef veður yrði sæmilegt. Hins- vegar er Fjarðarheiðin ófær, eins og segir frá á öðrum stað í blað- inu, og ekki nema snjóbílar sem geta brotizt yfir hana. Ölkössum stolið FJÓRUM kössum af Polo-gos- drykk var stolið úr verksmiðj- unni Sanitas við Köllunarklett í fyrrinótt. Braut þjófurinn rú'ðu og gat teygt sig þar í gegn í kassana, en annað aðhafðist hann ekki. PRH VDM gagnrýnir Matti Virkkunen Moskvu, 11. jan. NTB. ★ MÁLGAGN sovézka komm- únistaflokksins, „Pravda“. gagn- rýndi harðlega í dag einn af fram bjóðendum til forsetakosning- anna í Finnlandi Matti Virkk- unen að nafni. Sagði blaffið að hann væri fjandsiimlegur Sovét- ríkjunum og efaðist um réttmæti hlutleysisstefnu Finnlands. Blaðið segir, að Virkkunen sé fulltrúi fjármálaaflsins og iðn- jöfra í finnsku þjóðliffi og fram- bjóðandi hinna afturhaldssöm- ustu afla. Tæpast sé það tilvilj- un. að maðurinn sé talsmaðux aukinna útgjalda til landvarna, eflingar hersins og annarra ráð- stafana, sem ógni hlutleysi lands ins, enda sé hann fulltrúi sam- bands varaliðsforingja. Á hinn bóginn hrósar Pravda Kekkonen fonseta. mjög og seg- ir, að vaxandi álit Finna á al- þjóðavettvangi. efnahagsleg þró- un ríkisins og efling sjálfstæðis þjóðarinnar séu órjúfanlega tengd nafni Kekkonens. Hann njóti ekki aðeins virðingar í beimalandi sínu heldur og langt út fyrir landamæri þess, segir í greininni, að forsetakosningarnar nú boði ,.val milli fortíðar og framtiðar". 1 STAKSTEIMR „Jákvæður skerfur"? í ÁRAMÖTAGREIN sinni setti Eysiteinn Jónason, formaður Framsióknarflokksins m.a. fram þá hæpnu fullyrðingu, að sam- tök ungra framsóknarmanna væru „þróttmestu" æskulýðs- samtök ungs fólks í landinu, sem leggðu fram, „jákvæðan skerf" til íslenzkra stjórnmála. Sú full- yrðing fráfarandi formanns Framsóknarflokksinis að samtök ungra Framsóknarmanna séu „þrekmestu“ pólitisku æskulýðs- samtökin stenzt að visu engan veginn próf staðreyndanna, en í ljósi hennar er þó athyglisiveirt að vitna í greinarkorn, siean einin af forsprökkum þesBara æskulýðs- samtaka skrifar í Tímann í gær, en þar segir hann: „Sjálfur æðsti presitur óðapólitíkurinnar er meistari skæra stjórnmálanna útúrsnúninganna og hins mark- lausa kjaftháttar, forseetisráð- herra viðredsnarinnar, Bjarni formaður Benediktsson, sean í pólitiskum verkum beitir hinu fornkveðna að ekkert imannlegt sé honum, flokknum né valda- klíkunni óviðkomandi. Vikulega birtir hann í bréfum sánum boð- skap hins alsjáandi auga og gef- ur flokksmönnum og landslýð öllum linuna um hin ólíklegustu efni: Verk ungskalda, erjur menntagkólastráka, trúmáladeil- ur, ævisiögur, máiverkasýningar, útgerð og aflabrögð, vexti og lánastefnu, ferðalög fyrirmanna, styrjaldir og byltingar tvist og bast um veröldina, verðbólgu og vísitöiuuppbætur, slkepnuhátt og ósvifni andstæðinganna, „kölk- un“ Einars Olgeirsisonar, „holl- ustu“ HamiibaJsi og urmui af öðru, nánast flest miUi himins og jarðar. Það er skýrasta dæm- ið um vanþróun islenzkra stjórmnála, drottnun óðapólitík- urinnar á íslandi, að í háseeti rí kisst j ór nar innar skuii sitja valdasjúkur Tumi þumall, sem aUa ævi hefur barizt miskunn- arlaust fyrir flokksliagsanunum og flokkamati á öllum sviðum og vitl eif hægt er berja bókstaflega alla til hlýðni við pólitískan vilja sinn, hvort aem það eru þingmenn eða skáld, forstjórar eða erlendir ferðamenn, fræði- mertn eða embættissjúkir ung- pjlitikusar". Er þetta nýi tíminn? Ungir Framsóknarmenn hafa um nokkurt íjaeið lagt áherzlu á, að þeir væru boóberar nýrra tima í isilenzkum stjurnmálum og haldið marga íundi viðsvegar um landið, þar aem ujuræöuefn- iff hefur verið „ný viðhorf í ís- lenzkum stjornmalum". Þessi tjlvitnun í grein eins forsiprakka ungra Framsoknarmanna í Tím- anjum í gær gefur vissulega 40- efni til þess aff spyrja, hvort þesai ummæli hansi séu tákn „hinna nýju tíma“ innan Fram- soknarflokksins. Eru þetta þær „nýju“ baráttuaffferðir, sem ung- ir Framsóknarmenn vilja beita sér fyrir og er þetta sú „nýja“ og heilbrigða blaðamennska, siem ungum mönnum er sæmandi? Sannleikurinn er sá, að þessá um- mæli hefðu betur átt heima í málgagni Fiamsoknarflokksins fyrir 30-40 árum, þegar sóða- sikapurinn var seim mestur í blaöamennsisu og sijornmálabar- áttu Framsoknarmanna. Ungir Framsoknarmenn eru greinilega ekki boffberar nýrra tíma í ís- lenzkum stjórnmálum, þeir eru menn gamalla tíma og úreltra barattuaðferða, menn aftur- haldssteifnu, sean margir höfðu vonað að væri úr sögunni. JaJn- ved Evsteinn Jónsson, þótt staðn- aður sé í vandamálmii og hugs- unarhætti millistriðsáranna, kæmisrt i afturhalds-.emi ekki í hálfkvist við þá menn, sem að hans mati leggja fram einna ,jákvæðastan skerf“ til islienzkra stjórnmála.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.