Morgunblaðið - 12.01.1968, Blaðsíða 25
25
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. JANÚAR 196'8
X-------------------------------------
(ulvarp)
FÖSTUDAGUR
12. JANÚAR 1968.
7.00 Morgunútvarp.
Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30
Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn.
8.00 Morgunleikfimi. Tón-
leikar. 8.30 Fréttir og veð-
urfregnir. Tónleikar. 8.55
Fréttaágrip og útdráttur úr
forustugreinum dagblaðanna.
9.10 Veðurfregnir. 9.25 Spjall
að við bændur. 9.30 Tilkynn-
ingar. Tónleikar. 10.10 Frétt
ir. Tónleikar. 11.00 Lög unga
fólksins (endurtekinn þáttur.
H. G.).
12.00 Hádegisútvarp.
Dagskráin. Tónleikar. 12.1»
Tilkynningar. 12.25 Fréttir
og veðurfregnir. Tilkynning-
ar. Tónleikar.
13.15 Lesin dagskrá næstu viku.
13.30 Við vinnuna: Tónleikar.
14.40 Við, sem heima sitjum.
Sigríður Kristjánsdóttir les
söguna „í auðnum Alaska"
eftir Mörthu Martin (20).
15.00 Miðdegisútvarp.
Fréttir. Tilkynningar. Létt
lög:
Peter, Paul og Mary syngja.
Maurice Larcange og har-
monikuhljómsveit hans leika
frönsk lög.
The Jay Five syngja og leika
og Fritz Wunderlich syngur.
16.00 Veðurfregnir. Síðdegistón-
leikar.
Karlakór Reykjavíkur syng-
ur „Brennið þið, vitar, eftir
Pál ísólfsson, Sigurður Þórð
arson stj.
Victor Schiöler, Henry Holst
og Erling Blöndal Bengtsson
leika Tríó nr. 1 op. 99 eftir
Schubert.
Kim Borg syngur lög eftir
Tjaikovskij.
17.00 Fréttir.
Endurtekið efni.
a. Sigurður Jónsson frá
Brún flytur frásöguþátt
um tamningarfola (Áður
útv. 19. maí í fyrra).
b. Árni Waag ræðir við
Kristján Guðmundsson frá
Hítarnesl um útsel o.fl.
(Áður útv. 5. nóv.)
17.40 Útvarpssaga barnanna:
„Hrólfur'* eftir Petru Flage-
stad Larsson.
Benedikt Arnkelsson les (2)
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. — Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.20 Tilkynningar.
19.30 Efst á baugi.
Björn Jóhannsson og Tómas
Karlsson fjalla um erlend
málefni.
20.00 Þjóðlagaþáttur.
Kelga Jóhannsdóttir talar í
þriðja sinn um íslenzk þjóð-
lög og kemur með dæmi.
20.30 Kvöldvaka.
a. Lestur fomrita.
Jóhannes úr Kötlum les
Laxdæla sögu (11).
b. Hugvitsmaðurinn frá
Geitareyjum.
Oscar Clausen rithöfund-
ur flytur frásöguþátt.
c. Lög eftir Pál H. Jóhsson.
Guðmundur Jónsson, Lilju
kórinn og Karlakór Ak-
ureyrar syngja.
d. í hendingum.
Sigurður Jónsson frá
Haukagili flytur vísna-
þátt.
e. Með Selfossi yfir hafið.
Gissur Ó. Erlingsson flyt-
ur frásögu.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.15 Kvöldsagan: „Sverðið" eftir
Iris Murdoch.
Bryndís Schram les (16).
22 35 Kvöldhljómleikar: Sinfóníu-
hljómsveit fslands leikur i
Háskólabiói kvöldið áður.
Stjórnandi: Ragnar Björns-
son.
Sinfónía í d-moll eftir Cés-
ar Franck.
23.15 Fréttir i stuttu máli.
Dagskrárlok.
LAUGARDAGUR
13. JANÚAR 1968
7.00 Morgunútvarp.
Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30
Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn.
8.000 Morgunleikfimi. Tón-
leikar. 8.30 Fréttir og veð-
urfregnir. Tónleikar. 8.55
Fréttaágrip og útdráttur úr
forustugreinum dagblaðana.
9.10 Veðurfregnir. Tónleik-
ar. 9.30 Tilkynningar. Tón-
leikar. 10.10 Fréttir. Tón-
leikar. 11.40 íslenzkt mál
(endurtekinn þáttur J. A.
J.).
12.00 Hádegisútvarp.
Dagskráin. Tónleikar. 12.15
Tilkynningar. 12.25 Fréttir
og veðurfregnir. Tilkynn-
ingar.
13.00 Óskalög sjúklinga.
Kristín Sveinbjörnsdóttir
kynnir.
14.30 Á nótum æskunnar.
Dóra Ingvadóttir og Pétur
Steingrímsson kynna nýj-
ustu dægurlögin.
15.00- Fréttir.
15.10 Á grænu ljósi.
Pétur Sveinbjarnarson flyt-
ur fræðsluþátt um umferð-
armál.
15.20 Fljótt á litið.
Rabb með millispili, Magnús
Torfi . Ólafsson annast þátt-
inn.
16.00 Veðurfregnir.
Tómstundaþáttur barna og
unglinga.
Jón Pálsson flytur þáttinn.
16 30 Úr myndabók náttúrunnar.
Ingimar Óskarsson náttúru-
fræðingur talar um eldfjall-
ið Vesúvíus.
Tónleikar.
17.00 Fréttir.
Tónlistarmaður velur sér
hljómplötur.
Halldór Haraldsson píanó-
leikari.
18.00 Söngvar í léttum tón:
Comedian Harmonists syngja
nokkur lög.
18.20 Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. — Dagskrá
kvöldsins.
10.00 Fréttir.
19.20 Tilkynningar.
19.30 Daglegt líf.
Árni Gunnarsson fréttamað-
ur stjórnar þættinum.
20.00 Leikrit Þjóðleikhússins:
„Hunangsilmur" eftir Shel-
agh Delaney.
Þýðandi: Ásgeir Hjartarson.
Vegna fjarveru leikstjórans,
Kevins Palmers, stjórnaði
leiklistarstjóri upptöku leik
ritsins fyrir útvarpið.
Persónur og leikendur:
Helen ......... Helga Valtýsdóttir
Josephina, dóttir hennar ..........
Brynja Benediktsdóttir
Peter, vinur hennar ...............
Bessi Bjarnason
Pilturinn ..... Gísli Alfreðsson
Geoffrey ...... Sigurður Skúlason
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.15 Danslög.
23.55 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
(sjénvarp)
FÖSTUDAGUR
12. JANÚAR 1968.
20.00 Fréttir:
20.30 f Brennidepli.
Umsjón: Haraldur J. Hamar.
20.55 Hljómsveit í upptökusal.
Sænska sjónvarpið gerði
þennan þátt með hljómsveit
Manfreds Manns, og er þátt-
urinn sérstæður að þvi leyti,
að sýnt er um leið, hvernig
upptakan fór fram, en ýms-
ar nýstárlegar tæknibrellur
voru notaðar við það tæki-
færi.
(Nordvision — Sænska sjón-
varpið).
2.20 Kastalaborgin Kreml.
Farið er í heimsókn I Kreml
og skoðaðar byggingar og
listaverk allt frá 12. öld og
fram til vorra tima.
Þýðandi er Valtýr Pétursson
og er hann jafnframt þulur.
(Rússneska sjónvarpið).
21.50 Dýrlingurinn:
Aðalhlutverkið leikur Roger
Moore.
íslenzkur texti: Ottó Jónsson.
22.40 Dagskrárlok.
LAUGARDAGUR
13. JANÚAR 1968
17.00 Enskukennsla sjónvarpsins.
Walter and Connie.
Heimir Áskelsson leiðbeinir.
7. kennslustund endurtekin.
8. kennslustund frumflutt.
17.40 Endurtekið efni: Að Gunn-
arsholti.
Dagskrá, sem sjónvarpið hef
ir gert í tilefni af því, að á
siðasta ári voru liðin 60 ár
frá setningu laga um land-
græðslu á íslandi.
Umsjónarmaður: Magnús
Bjarnfreðsson.
Myndin var áður sýnd 13.12.
1967.
18.00 fþróttir.
Efni meðal annars: Brezku
knattspyrnuliðin Tottenham
Hotspur og Burnley keppa.
(Hlé).
20.00 Fréttir.
20.30 Riddarinn af Rauðsölum.
Framhaldskvikmynd byggð á
sögu eftir Alexandre Dumas.
5. þáttur: Morand.
íslenzkur texti:
Sigurður Ingólfsson.
20.55 The Joy Strings leika.
Hljómsveitin er skipuð fólki
úr Hjálpræðishernum í Bret
landi.
21.20 Þegar tunglið kemur upp.
(Rising of the Moon).
Þrjár írskar sögur:
1. Vörður laganna.
2. Einnar mínútu bið.
3. Árið 1926.
Myndina gerði John Huston.
Kynnir er Tyrone Power.
Aðalhlutverkin leika:
Cyril Cusack, Dennis 0‘Dea
og Tony Quinn.
íslenzkur texti:
Óskar Ingimarsson.
22.40 Dagskrárlok.
Pólýíónkórinn
getur enn bætt við nokkrum söngröddum, einkum
karlaröddum til flutnings á H.-moll messu
J. S. Bachs.
Upplýsingar í síma 21680 eða 36024.
JJEJA DÖMUR
MÍNAR
NÚ ER ÚTSALAN
BYRJUÐ
og þið hafið reynslu tyrir því að
á útsölunni hjá okkur eru ávallt
góðar vörur.
Við bjóðum nú regnkápur, dragtir
og ullarkápur fyrir ótrúlega
lágt verð.
Verið velkomnar á útsöluna.
efdnf**r+6tfd
A KLAPPARSTÍGNUM