Morgunblaðið - 16.01.1968, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 16.01.1968, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. JANÚAR 1968 21 (ut varp) ÞRIÐJUDAGUR 16. JANÚAR 1968 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tón- leikar. 8.30 Fréttir og veður- fregnir. Tónleikar. 8.55 Frétt- ir og útdráttur úr forustu- greinum dagblaðanna. 9.10 Veðurfregnir. Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. — 10.10 Fréttir. Tónleikar. 12.00 Hádegisútvarp. Tónleikar. 12.15 Tilkynning- ar. 12.25 Fréttir og veður- fregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum. Erlingur Gíslason leikari les kínverska sögu í þýðingu Hildar Kalman: „Maðurinn, sem varð að fiski“. 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir. Tilkynningar. Létt lög. Hljómsveit Erics Johnsons leikur lög eftir Ivor Novello. The Monkees leika og syngja. Karlheinz Kastel gítarleikari o. fl. leika lagasyrpu. Giinther Kallman kórinn syngur. 16.00 Veðurfregnir. Síðdegistón- leikar. Einar Kristjánsson syngur lög eftir Markús Kristjáns- son og Sigvalda Kaldalóns. Hljómsveit Akademíunnar í Salzburg leikur Píanókonsert nr. 17 í C-dúr (K454) eftir Mozart. Einleikari og stjórn- andi: Géza Anda. 16.40 Framburðarkennsla í dönsku og ensku. 17.00 Fréttir. Við græna borðið. Hallur Símonarson flytur bridgeþátt. 17.45 Útvarpssaga barnanna: „Hrólfur" eftir Petru Flage- stad Larssen. Benedikt Axelsson les þýð- ingu sína (3). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 „Sagan af Don Juan“ eftir Victor Sawdon Pritchett. Ásmundur Jónsson íslenzk- aði. Jón Aðils les. 19.45 Tónlist eftir tónskáld mán- aðarins, Sigurð Þórðarson. a. Fjögur íslenzk passiu- sálmalög, raddsett af Sig- urði. Þuríður Pálsdóttir, Magnea Waage, Erlingur Vigfússon og Kristinn Hallsson syngja. Dr. Páll ísólfsson leikur með á orgel. b. „Vögguljóð Rúnu“. Guðmundur Jónsson syngur. Fritz Weisshappel leikur undir. c. „Ave Maria“. Svala Nielsen syngur. Björn Ólafsson leikur á fiðlu og Guðrún Kristins- dóttir á píanó. d. „Tunga mín, vertu treg ei á“, „Sof þú, blíðust barnkind mín“ og „Að jólum". Karlakór Reykjavikur syngur, höfundur stjórn- ar. 20.15 Pósthólf 120. Guðmundur Jónsson les bréf frá hlustendum og svarar þeim. 20.40 Lög unga fólksins. Gerður Guðmundsdóttir Bjarklind kynnir. 21.30 Útvarpssagan: „Maður og kona“ eftir Jón Thoroddsen. Brynjólfur Jóhannesson leik- ari les (12). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Fredrika Bremer. Þórunn Elfa Magnúsdóttir rithöfundur flytur síðara er- indi sitt. 22.45 „Dóttir Pohjola", sinfónisk fantasía op. 49 eftir Sibelius. Halle hljómsveitin leikur. Sir John Barbirolli stjórnar. 23.00 Á hljóðbergi. Björn Th. Björnsson list- fræðingur velur efnið og kynnir: Úr bréfum Mozarts. Heinrich Schweiger les á frummálinu. 23.35 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. MIÐVIKUDAGUR 17. JANÚAR 1968 7.00 Morgunútvarp. 12.00 13.00 14.40 15.00 16.00 16.40 17.00 17.40 18.00 19.00 19.30 Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tón- leikar. 8.30 Fréttir og veður- fregnir. Tónleikar. — 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblað- anna. 9.10 Veðurfregnir. Tón- leikar. 8.30 Tilkynningar. — Tónleikar. 9.50 Þingfréttir. 10.10 Fréttir. Tónleikar. 11.00 Hljómplötusafnið (endurtek- inn þáttur). Hádegisútvarp. Tónleikar. 12.15 Tilkynning- ar. 12.25 Fréttir og veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. Við vinnuna: Tónleikar. Við, sem heima sitjum. Sigríður Kristjánsdóttir les þýðingu sína á sögunni „í auðnum Alaska" eftir Mörthu Martin (22). Miðdegisútvarp. Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: The Ventures, Alf Blyverket, Kurt Foss, Reidar Böe, Tommy Garrett, Ray Conn- iff o. fl. leika og syngja. Veðurfregnir. Síðdegistón- leikar. Árni Jónsson syngur „Til skýsins" eftir Emil Thorodd- sen. Leonid Kogan og hljómsveit Tónlistarháskólans í París leika Fiðlukonsert nr. 1 í D- dúr eftir Paganini. Charles Bruck stjórnar. Framburðarkennsla í esper- anto og þýzku. Fréttir. Endurtekið tónlistarefni. a. Þorvaldur Steingrímsson og Guðrún Kristinsdóttir leika Sónötu í F-dúr fyrir fiðlu og píanó eftir Svein- björn Sveinbjörnsson (Áð ur útv. á jóladag). b. Söngvarar og Golds- brough hljómsveitin í Englandi flytja þætti úr tónverkinu „Bernsku Krists" eftir Berlioz (Áð- ur útv. á aðfangadag jóla). Litli barnatlminn. Guðrún Birnir stjórnar þætti fyrir yngstu hlustendurna. Tónleikar. Tilkynningar. — 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. Fréttir. 19.20 Tilkynningar. Hálftíminn í umsjá Stefáns Jónssonar. 20.00 Einleikur á pianó í útvarps- sal: Halldór Haraldsson leik- ur. a. Prelúdíu og fúgu í Cís- dúr eftir Bach. b. Þrjár etýður eftir Chop- in, Liszt og Skrjabín. c. „Une barque sur l‘ocean“ eftir Ravel. d. „Ile de Feu“ I eftir Messiaen. e. „Suggestion diabolique“ eftir Prokofjeff. 20.25 „Glaður held ég heim án tafar". Úr bréfum og kvæðum Ey- mundar Jónssonar frá Dilks- nesi og mmningamolar um hann í samantekt Torfa Þor- steinssonar bónda í Haga í Hornafirði. 21.35 Sjö lög eftir tónskáld mán- aðarins, Sigurð Þórðarson. a. „Álfasveinninn". Friðbjörn G. Jónsson syngur, Ólafur Vignir Albertsson aðstoðar. b. „Mamrna". Sigurður Björnsson syng- ur, Jón Nordal leikur undir. c. Vögguljóð". Stefán fslandi syngur við undirleik hljómsveitar. d. „Haustnótt". Guðmundur Jónsson syng ur, Guðrún Kristinsdóttir leikur undir. e. „Inn um gluggann". MA-kvartettinn syngur, Bjarni Þórðarson leikur undir. f. „íslenzkt vögguljóð á Hörpu“. Liljukórinn syngur, Jón Ásgeirsson stjórnar. g. „Sumarkvöld". Karlakór Reykjavíkur syngur, Páll P. Pálsson stjórnar. (sjlnvarp) ÞRIÐJUDAGUR 16. JANÚAR 1968 20.00 Fréttir. 20.30 Erlend málefni. Umsjón: Markús Örn Ant- onsson. 20.50 Tölur og mengi. Fimmtándi þáttur Guðmund- ar Arnlaugssonar um nýju stærðfræðina. 21.10 Töfraefnið feísill. Guðmundur Sigvaldason jarðfræðingur ræðir um frumefnið kísil, hvar það finnst, hringrás þess í nátt- úrunni, hvernig það mynd- ar kristalla og hvað er unnið úr því, svo sem kísilgúr, gler, skartgripir o. fl. 21.30 Fyrri heimsstyrjöldin (20. þáttur) Fyrsta skriðdrekasókn Breta á vesturvígstöðvunum 1917. Þorsteinn Thorarensen þýðir og les. 21.55 Dagskrárlok. MIÐVIKUDAGUR 17. JANÚAR 1968 18.00 Graliaraspóarnir. Teiknimyndasyrpa. Höfund- ar: Hanna og Barbera. íslenzkur texti: Ingibjörg Jónsdóttir. 18.15 Denni dæmalausi. Aðalhlutverkið leikur Jay North. íslenzkur texti: Guðrún Sig- urðardóttir. (18.50 hlé). 20.00 Fréttir. 20.30 Steinaldarmennirnir. Teiknimynd um Fred Flint- stone og granna hans. íslenzkur texti: Vilborg Sig- urðardóttir. 20.55 Nahanni. Myndin sýnir gullleitarferð aldraðs veiðimanns upp Mc- Kenzieá, Llardá og Nahanni- á í Norvv.-Kanada. Landsl. á þessum slóðum er stór- , brotið og fagurt, og m.a. sjást Virginíufossar I mynd- inni. Eiður Guðnason þýðir og les. 21.15 „Á þeim gömlu, köldu dög- um...........“. Skemmtiþáttur gerður I kast ala frá miðöidum. (Nordvision — Finnska sjón- varpið). 21.45 Þegar tunglið kemur upp (Rising of the Moon). Þrjár írskar sögur: 1. Vörður laganna. 2. Einnar mínútu bið. 3. Árið 1921. Myndina gerði John Huston. Kynnir er Tyrone Power. Aðalhlutverkin leika Cyril Cusack, Denis 0‘Dea og Tony Quinn. íslenzkur texti: Óskar Ingi- marsson. Myndin áður sýnd 13. jan. 23.05 Dagskrárlok. Afturrúðublásarar Eigum enn til nokkra afturrúðublásara í ameríska fólksbíla — takmarkað upplag — gamla verðið. 22.15 Kvöldsagan: „Sverðið" eftir Iris Murrdoch. Bryndís Schram þýðir og les (18). 22.35 Djassþáttur. Ólafur Stephensen kynnir. 23.05 Divertimento fyrir strengja- sveit eftir Béla Bartók. Hátíðahljómsveitin í Bath leikur, Yehudi Menuhin stj. CHRVSLER PARTS Chrysler-umboðið Vökull hf. Hringbraut 121 — Sími 10600. 23.30 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Afsláttur Seljum þessa viku lítið gallaðar vörur með mjög miklum afslætti. Margar tegundir, lítið af hverju. Sumt á minna en hálfvirði. *nmuiDj DiMHtmmi iiHiiimiiimj •HMtHHHHHIJ ■•■IIIIIUIMUIIHIIIIIHH Lækjargötu 4. iii iiiiiniif,. I IIIIIHIIf • IIIIHHIH*. HHHHHHHI. IHHHHIIHHH IHllHHIHHHt HIHHHHIHHH HIIHHHIHIHI HIHHHIHHH HHHHIHHH' jlHHMMHM* IIIIIMIIH* VEED V- BAR KEÐJUR er rétta lausnin Það er staðreynd að keðjur eru öruggasta vörnln gegn slysum í snjó og hálku. Sendum i póstköfu um allt land. W E E D keðjurnar stöðva bílinn öruggar. Eru viðbragðsbetri og halda bílnum stöðugri á vegi. Þér getið treyst Weed V-Bar keðjunum. KKISII\.\ MK\\SO\ H.F. Klapparstíg 25—27 — Laugaveg 168 Sími 12314 — 21965 — 22675.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.