Morgunblaðið - 28.01.1968, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 28.01.1968, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. JANÚAR 1968 Vegna eigendaskipta verður ÚTSALA á erlendum bókum, einkum dönskum. ÚTSALAN verður alla næstu viku. Afsláttur 20—80%. — Gerið góð kaup. Bókabúð Morðra Einbýlishús óskast til leigu Upplýsingar í Ameríska sendiráðinu, sími 24083, alla virka daga frá kl. 9—6, nema laugardaga. Sönderborg ullargarn Meðan birgðir endast seljum við hnotuna á kr. 35. Verzlunin Dalur, Framnesvegi 2. Hafnarstræti 4, sími 14281. ÓDÝR BAÐKER Seljum næstu daga nokkur GÖLLUÐ BAÐKER með niðursettu verði. J. Þorláksson & Hloritmann hf. Skúlagötu 30. Laxveiði - Silungsveiði Til leigu er lax- og silungsveiði í Svínadalsvötnum og hluta Laxár í Borgarfirði (ofan við Eyrarfoss). Upplýsingar gefa Guðmundur Brynjólfsson, oddviti, Hrafnabjörgum, Jóhannes Jónsson, bóndi, Geitabergi og séra Jón Einarsson, Saurbæ. Skulu tilboð sendast til þeirra fyrir 20. febr. næstkomandi. Sími um Akranes. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Árn G. Finnssonar, hrl., bæjargjald- kerans í Hafnarfirði og Innheimtu ríkissjóðs, verð- ur húseignin Mosabarð 14, Hafnarfirði, þingles- in eign Gunnlaugs Guðlaugssonar, seld á nauðung- aruppboði, sem háð verður á eigninni sjálfri, mið- vikudaginn 31. jan. 1968, kl. 2.00 e.h. Uppboð þetta var auglýst í 31., 32. og 33. tölu- blaði Lögbirtingablaðsins 1967. Bæjarfógetinn í HafnarfirSi. GLERULL Amerísk og dönsk glerullar- einangrun með ál- og asfaltpappa. Glerullarmottur og laus glerull í pokum. Glerullarhólkar tU einangr- unar á pípum. J. Þorláksson & Norðmann hf. Verið viss um uð þuð sé YALE POLCOOP Útflutningsfyrirtæki fyrir samvinnuféiaga-sambandið „Samopomoc Chlopska" Warszawa, Kopernika 30, Pólland 1P Símnefni: Polcoop, Warszawa. Símaritari: Polcoop WA 812 28 Símar: 26-10-81 26-23-63. býður til útflutnings mikið úrval af framieiðsluvör- um sínum í beztu gæðaflokkum: — Fræ ti'l sáningar og neyzlu — Kartöflur og vörur úr þeim — Ávaxtavörur margs konar — Niðurlagðir ávextir í sykurlegi — Hraðfrystir ávextir — Grænmeti — Gúrkur í legi — Hraðfryst grænmeti — Skógarafurðir (sveppir o. fl.) — Hraðfrystar kanínur — Niðursoð.ð kjötmeti — Niðursoðnir og hraðtfrystir kjötréttir með grænmeti, tilbúnir til neyzlu. Leitið upplýsinga hjá umboðsmönnum okkar á íslandi. Íslenzk-Erlenda Verzlunarfélagið hf. Tjarnargötu 18 — Sími 20400, Reykjavík. Hurðardælur Enskar hurðardælur Sama dælan stillanleg frá nr. 1—5. J. Þorláksson & Norðmann hf. Bankastræti 11 - Sími 11280.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.