Alþýðublaðið - 22.04.1930, Side 4

Alþýðublaðið - 22.04.1930, Side 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ .TBKS NÝKOMIÐ Karlmannafot, UngUngaföt, Matrósaföt VðRUHÚSIÐ. Banasuaarijafb1 Dúkkur — Bilar — Stell — Diskar — Bollar — Könnur — Töskur — Mublur — Boltar — Flugvélar — Kubbar — Byssur — Bækur — Munnhörpur — Dýr — Sverð — ’ Eldavélar — Skip — Hringlur — Smíðatól — Trommur — Lúðrar — Járnbrautir — Grammófónar — Burstasett — Saumasett — Naglasett — Úr — Festar — Töfra- flauturnar frægu aftur komnar o. m. m, fl. — Mest úrval, lægst verð. dráttarvél, og er von á henni bráðlega til Þörshafnar. Prá Sumargjöf. Gjaldkeri biður pess getið, að andvirði seldra happdrættismiða verði veitt mót- taka í K.-R.-húsinu eftir kl. 4 í dag, allan daginn á morgun og líka á sumardaginn fyrsta. Þar verða einnig bamaljóðin „Sól- skin“ afgreidd til sjálfboðaliða, er vilja selja þau. Ný reíðhjolavinnustofa. Þeir Ivar Jónsson og Óskar Jónsson, sém undanfarin ár hafa unnið í reiðhjólaverksmiðjunni „Fálkinn", hafa nú stofnsett reiðhjólavinnu- stofu í Bankastræti 7 undir nafn- inu „Óöinn“. Sumarfagnaður Ármanns verð- fur í Iðnó kl. 9 á miðvikudaginn. Til skemtunar verður: Fimleika- sýning hjá úrvalsflokki félagsins, glimukeppni milli drengja 16—18 ára, einsöngur o. fl. Og að lok- um verður danz stiginn til kl. 4. Hljómsveit úernburgs leikur und- ir danzinum. Miðar fást í Heklu og hjá flokksstjórunum og kosta kr. 3,00. Fermingarfðt fyrlr drengi, bæði matrósafot og iakkafot. Hvítar Manchettskyrtur, Flibbar, Slaufur. Fermingarkjólaefni fyrir stúlkur og annað sem með parf til fermingar- innar. Mikið úrval og gott. Ódýrt í Soffíubúð. S. Jóhannesdóttir. Nýkomnir rósastilkar, einnig blóm í pottum Matjurta og blómafræ. Vald. Poulsen, Klapþarstig 29, — Sími 24 Allir kjósa að aka fi bíl K. Einarsson & Björnsson. Bankastræti 11. Ptollar. Húsmæður, hafið hug- fast: að DOLLAR er langbezta þvottaefnið og jafn-. framt það ódýrasta í notkun, að DOLLAR er algerlega óskaðlegt (samkvæmt áður auglýstu vottorði frá Efnarannsöknarstofu ríkisins). Heildsölubirgðir hjá: HalMóii Eirifesspi, Hafnarstræti 22. Sími 175, lánveiting ekki verða til þess að milda innheimtumenn bæjarsjóðs gagnvart almenningi, .enda hefir verið hin mesta tregða á útborg- jun úr sjóðnum, sem að nokkru leyti kann að stafa af lokun bankans, sem gekk í ábyrgðina fyrir G. J. Johnsen. ■ýmislegt það i grein Þorsteins Víglundssonar, sem varöar með- limi verkamannafélagsins per- sónulega, myndi, ef því væri hreyft, kosta Þorstein hegningu samkvæmt lögum. Til dæmis: fullyrðing hans um sjóðþurð í verkamannafélaginu af völdum stjórnar þess, atvinnurógur um kaupfélagið Drífanda, fölsun um- mæla undirritaðs í viðtali við Guðlaug Hansson o. fl. Þessu skal hér að eins mótmælt sem ó- ígæt jarðepli / kr, 8,75 fyrir pokann seinr verzlnnin Merkjasteiim Vesturgötu 17. — Sími 2088. rökstuddum og ósönnum sleisög- um. Veit maðurinn hvort sem er. að menn þeir, sem hann ófrægir, muni seint verja persónu sína gegn hvers konar níði andstæð- inganna. Þeir, sem lesa blöð í- haldsmanna í Vestmannaeyjum, sjá fljótt, að slíkt mætti æra ó- stöðugan. í framanritaðri frásögn hefir verið leitast við að draga hinar pólitísku fígúrur fram í dagsljós- ið, án þess þó að notað væri álitlegt safn heimilda, sem myndu gera þær til aðhláturs fyrir öll- um lýð. Við því verður hlífst meðan ekki gefast frekari ástæð- ur en grein Þorsteins Víglunds- sonar. Vestmannaeyjum, 20. marz 1930. Isleifur Högnason. Hvað er að fréfta? Vinnustofa og sltrifstofa er (úppi í K.-R.-húsinu. Sjálfboðalið- ar Bamavinafélagsins „Sumar- gjafar“ komi þangað. Af Siglufirði er símað: Ágætis- tíð síðustu daga og góður afU. Landbúnaðaráhugi. Búnaðar- samband Suður-Þingeyjarsýslu befir ákveðið að kaupa eina Dm daglma og veginc. wsr I. 0. G. T. FUNDIR OR TILKYNNINGAR. St. VERÐANDI nr. 9. Fundur kí. t' |8 í kvöld. Sumarfagnaður stúk- unnar verður á sumardaginn fyrsta í G. T. húsinu. Fjöi- breytt skemtiskrá. M. a. leikinn nýr skopleikur (Revy) aðallega um Verðandi-félaga. Aðgöngu- miðar verða afhentix á fundi stúkunnar í kvöld og í G.-T.- húsinu á sumard. fyrsta kl. 1 —4. Ókeypis fyrir skuldlausa meðlimi. ST. EININGIN nr. 14. Fundur þ. 23/4, byrjar kl. 8. Sumarfagn- aður: Ræða, Borgþör Jósefs- J son. Kaffisamsæti í tilefni af 70 ára afmæli Borgþórs, aðal- ræðuna heldur séra Helgi P. Hjálmarsson. Einsöngur verður sunginn og margt fleira um hönd haft til skemtunar og gagns. Næturlæknir er í nótt ólafur Jónsson, sími 959. Bæjarvinnan., verður til umræðu í dag á bæj- arstjórnarfundi. Óvenjulegur tími. Bæajrstjórnarufndur er 1 dag kl. 5 þó þriðjudagnr sé. Hann átti að vera síðastliðinn fimtu- dag, sem bar upp á skirdag. 1. maí nefndirnar. Fundur í kvöid id. 8 í Alþýðu- brauðgerðinni. Veðurútlit í dag og nótt hér í Reykjavik: Norðan stormur i dag, en lygnir heldux í nótt. ffrá IFROST Sfinsi 1S29. NÝMJOLK fæst allan daginn í Alþýðubrauðgerðinni. Höfum ávalt fyrirliggjandi beztu tegund steamkola Verðið hvergi lægra en i kolaverzlun Guðna Einarss. & Elnars, sim 595. Ný sending af fyrsta flokks rósastilkum komin. Verð kr. 1,00 pr. stk. Grettisgötu 45 A. Kenni á fiðlu, mandólín og celló. Sigurður H. Briem, Laufás* vegi 6. Sími 993. í hjúkrunardeildinni í verzluoioni „París“ fæst: Barnapúður Barnasvampar Barnasápa Snuð og barnatúltur 0,25 Dömubindi og alls konar hjúkrunarvörur. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN, Hverfisgötu 8, sími 1294, tekur «ð sér alls kon- ar tækifærlsprentun, svo sem erfiljóð, að- göngumiða, kvittanir, reikninga, bréf o. s. frv., og afgreiðir vinnuna fljólit og við réttu verði. Ritstjóri og ábyrgðarmaðuri Haraidur Guðmundsson. Alþýðuprentsaiðjan.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.