Morgunblaðið - 21.02.1968, Blaðsíða 2
2
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. FEBRÚAR 198«
1»
Gerum
hugprúða
heiðursborgurum" og
jsland ber sökina"
Bretar skrifa enn um sjóslysin
ur Butlers fórst með togar-
anum Kingston Peridiot- Hann
krvaðst hafa verið til sjós í
28 ár og aldrei lent sjálfur
í slfkum byljum, en hann
hafi séð þá. Og þeir sem
lendi í þeim verði ekki síðar
til frásagnar. Hann bætir því
við, að togarar sem þessir
byljir skella yfir geti oft sent
ástvinum sínuim kveðjur áð-
ur en togarinn hverfur svo
snögglega í hafrótið.
í lesendadiálki Daily Mail
var og nýlega önnur grein,
sem snertir þetta mál. Fyrir-
sögnin er á þá lund, að björg
unarfólkið íslenzka eigi skil-
ið að verða gerðir að heið-
ursborgurum Hull og Grims-
by. Bréfið skrifar húsmóðir
í Yorkisihire, Evelyn Slingsby
og fer bréfið hér á eftir laus-
lega þýtt: „Hver móðix og
eiginloona í Yorkshire tekur
þátt í harroi þeirra, sem misst
haifa ástvini í togaraslysun-
uurir En við verðum að endur-
gjalda þeirn Íslendingum,
sem hvað mesta hugprýði
sýndu og lögðu sig í lífs-
hættu til að bjarga áhöfn eins
togarans og björguðu eina
skipbrotsmianninum af öðr-
um sem komst Hfe af. Ég
leyfi mér að stinga upp á, að
Grimsby og HuH geri álhöfn
varðskipsins, ennfremur bónd
ann og fjölskyldu hans, svo
og lækna og hjúkrunarlið
sjúkrahússins. Við eigum að
bjóða þeirn til Hull í þakk-
lætisskyni o| bera þá á hönd-
um okkar. Eg er ekki trúuð
kona, en ég er þeirrrar skoð-
unar að mieð Guðs hjálp hafi
þetta hugprúða fól'k komið
okkur í skuld sem við verð-
um að reyna að endurgjalda
að einhverju leyti“.
READERS* VÍEWPQINTS
BREZKA blaðið Daily Mail
birti fyrir nokkrum dögum
viðtal við skipstjóra í Hull,
að nafni Edward Woolbridge
og ber það fyrirsögnina „Ný
fiskveiðitakmörk hröktu tog-
ara brott frá öruggum svæð-
um. ísland ber sökina, segir
skipstjóri í Hull“.
Síðan er birt viðtal við skip
stjóra þennan, og er_ hann
ekki mjúkmáll í garð íslend-
inga og íslenzkrar veðráttu.
Hann segir, að guð hafi gert
þennan stað til að angra
Englendinga og sé þetta versti
staður í heimt. Hann minnir
á, að íslendingar hafi fært
út fiskveiðilandhelgi sína
fyrir nokkrum árum og með
því hrakið brezka togara frá
góðum og tiltölulega örugg-
um svæðum við suðurströnd
landsins inn í heimskauta-
myrkur, þar sem „svarta þok
an“ grúfir yfir allan sólar-
hringinn. Togaramenn hafi
nauðugir viljugir orðið að
hlíta þessum kostum og
hverfa af fyrri veiðisvæðum
og vissulega hafi íslendingar
haft gilda ástæðu til að reka
brezka togara út í hafeauga,
þar eð þeir selji sjálfiir megn-
ið af togarafiski sínum, til
Bretlands- Síðan lýsir skip-
stjóriinn veðurfari á miðun-
um við ísland og fer um
það beizkum orðum og segir,
að ísland sé mesta verðavíti,
sem hann hafi kynnzt. Ný-
fundnal'andsmdðin séu hreinn
barnaleikvöllur á við þau
skyndlegu ofeaveður, sem
skel’li yfir á fáeiinum mánút-
um á miðunum við ísland,
þar sem brezkir togarar verði
nú að stunda veiðar. Hann
segir, að þegar byljirnir eða
hvirfillbyljir skella
samstundis mikil ísing á skip |
in og hversu mikið sem högg
við sé af þeim hlaðiist jafn-
óðum á þau aftur. Slík veður ~ '
standi allt upp í 14 klst. ns mm HMi *
þessir hvirfilbyljir séu
ast á mjög litlu svæði. Þeir :
togarar sem lendi inni bylj- ap»“
unum eigi sér enga von um "öed pul ihái píaré therá ta peéér Éngltehmmr
að komast af. þfera on aarth.'' , vtfj . ' . " ~ ^
í sömu grein eru umtmæli 'i’T'H-'Vf IS HOV/ Mr Edv/ard Woc>1dr!<ige, skippcr ot thn HuU trawler Ors>}«>,
loftskeytamanns á brezkum V 1 has ******* ihl' ***“* whprc mn VKrc h> L
togara, Harry Butler, en son-
psmi?, í
ÍWCtt H
tfae tecent dísaMer*. Btit wp tr.wt rrpay
tn« bt.n'nry mil fnlnnr vv ' ....... Arron, llíu im'tl,
maas&íö ot ði» wlr> <» Hw> *urvivt«* >»»■ Oitfmharn,
j» bravnl.y • r.-4 <■! maB. „„4 u,« d.'rt•'!$ mt* ,,, . ,,
í&étt o ',n I VM ::ríV"t thn í(nt « 111 I . ..I '
( . in r-x.V- t|' Wjtfttl ...........„ ............ ...... ...
Fyrirsagnir
um.
í brezka blaðinu Daily Mail fyrir nokkrum dög-
ITS,Z ? ' AVVAV HIOM
ísin.g á skip y '
says
Læsti vinnuvélar
í girðingu sinni
Deila risin út af lagningu
háspennulínu frá Búrfelli
SVO sem kunnugt er vinnur
franskt verktakafyrirtæki að því
að leggja háspennulínu frá Búr-
felli og vinnur það verkið fyrir
Landsvirkjun. f fyrradag fóru
þessir verktakar inn á eignar-
land Guðmundar Gíslasonar
læknis á Keidum, að Sólheimum
í Mosfellssveit, og brutu lás á
hliði í girðingunni, en innan
hennar eru hross, er Guðmund-
ur á.
Samkvæmt upplýsingum lög-
fræðings Guðmundar, Hilmars
Ingimundarsonar, fóru verktak-
arnir inn fyrir girðinguna með
stórvikar vinn-uvélar án vitundar
Guðmundar og hófu að sprengja
og grafa fyrir háspennulánu-
stanrum. M.a. sprengdu þeir
upp veg sem liggur um lan-dið að
gömlum útihúsum, þannig að nú
er ekki unnt að aka inn á land-
ið, nema rétt inn fyrir girðingu.
Guðmundur sætti sig ekki við
þetta athæfi og fékk sér nýjan
lás og læsti vinnutækin inni.
Lögfræðingur Guðmundar,
segir að Guðmund'ur hafi ekki
verið mótfallinn því að línan
yrði lögð um land sitt, en hann
hefði hins vegar kosið að þeir
hefðu samið um bætur á því
tjóni, er hann yrði fyrir við
framkvæmdirnar áður en hafizt
var handa. Taldi Guðmun-dur að
hross sin gætu farið s'ér að voða
að næturlagi í þeim gryfjum,
sem mynduðust við framkvæmd-
irn-ar.
Mbl. frétti í gærkvöldi, að
saimk-cm.ulag hefði náðst milli
Guðmundar og verkstjóra
franska fyrirtækisins. Hefur nú
girðingin verið opnuð og mun
verktakinn sjá um að gryfjurn-
ar verði byrgðar, svo að hross
Guðmundar fari sér ekki að
voða.
Nefnd kannar vanda-
mál vegna síldveiða
á fjarlægum miðum
fjalla á um þau vandamál, er
skapazt hafa vegna síldveiða á
fjarlægum miðum. Er nefndinni
ætlað að kanna m.a. hvernig
auka megi þjónustu við flotann
á fjarlægum miðum og hvernig
leysa megi flutningsvandamál á
síld tii söltunar og bræðslu.
Nánar segir frá þessari nefndar-
skipun í eftirfarandi fréttatil-
kynningu frá sjávarútvegsmála-
ráðuneytinu:
„Sjávarútvegsmálaráðherra
hefur í dag skipað 5 manna
nefnd, er gera skal tillögur um
ráðstafanir til að leysa, eftir
því sem tök eru á, þann vanda,
er skapazt hefur vegna sóknar
síldveiðiflotans á fjarlægð mið.
Er nefndinni m.a. ætlað að
kanna leiðir til að bæta þjón-
ustu við síldveiðiflotann, auka
flutninga á síld til söltunar og
bræðslu og leita úrræða, er
tryggi frekar söltun síldar upp
SKIPUÐ hefur verið nefnd, er j í gerða sölusamninga. Nefnd-
inni er ætla'ð að hafa samráð við
þær stofnanir og nefndir, er
málið snertir eða starfa að skyld
um málum. í nefndinni eiga
sæti:
Settur héraSs-
læhnir
DÓMS- og kirkjumálaráðuneyt-
ið setti hinn 2. febrúar sl.
ísleif Halld-órsson, héraðslækni
í Hvolshéraði til að gegna Hellu
héraði ásamt sínu eigin héraði
frá 19, janiúar 1968 og þa-r til
öðru vísi verður ákveðið.
eftir tilnefningu samtaka sjó-
manna, Páll Guðmundsson,
skipstjóri, til vara Kristján Jóns
son, stýrimaður.
eftir tilnefningu Landssam-
bands íslenzkra útvegsmanna,
Kristján Ragnarsson, fulltrúi.
eftir tilnefningu samtaka síld-
arsaltenda, Jón Þ. Árnason,
framkvæmdastjóri, til vara Mar-
geir Jónsson, útgerðarmaður,
eftir tilnefningu samtaka síld-
arverksmiðja, Sveinn Benedikts
son, framkvæmdastjóri, til vara
Jónas Jónsson, framkvæmda-
stjóri, og Jón L. Arnalds, deild-
arstjóri, sem skipaður er án til-
nefningar og jafnframt skipað-
ur formaður nefndarinnar“.
Loðnu gætir á mið-
unum, er mjög dreifð
VÉLBÁTURINN Ólafur Tryggva
son- SF 60 lóðaði á tvær torfur
að loðnu suður af Hálsum, þ.e.
u-m 20 mílur suðvestur af Stokks-
nesi í fyrradag. Mbl. ræddi í gær
í gær við skipstjórann á Ólafi,
Birgi Sigurðsson, og sa-gði hann
að allmargir bá-tar hefðu verið á
þessum slóðum, en aðieins tveir
hefðu kastað. Aflinn hefði hins
vegar enginn verið, og sagði
Birgir að loðnan væri mijög
dreifð, en hins vegar virtist tölu-
vert magn af henni í sjónum.
Sömu s-ögu sagði Ásmundur
Jákiolbsson, skipstjóri á gíldarleit-
arski-pinu Hafþóri. ÁsmumfeLr
sa-gði að veiði h-efði ekki ven-ð
nein. Hins vegar v-æru menn
v-ongóðir, þar eð nú hæfist sá
tími er loðnan kæmi alla jafna
á miðin. Menn hefðu fun-dið
stórar lóðningar, en lí’tið magn.
Þá gat Ásmundur þess, að
raokkrir bátar hefðu ferugið eitt-
hvert magn af síld í Jök-uldjúp-
inu, en síldin stóð mjög dreifð í
sjónum.
Eldur í beitingaskúr
— Talsverðar skemmdir
Keflaivík, 20. febrúar.
ELDUR kom u-pp í beitingarskúr
og fiskverkunarstöð h’f. Jökuls
við Básveg í Keflavík kl. 4,15 í
dag. Þegar slök’kviliðið í Kefla-
vík kom á vettvang var eldur
alkn-agnaður, en einnig kom til
aðstoðar slökkviliðið á Kefla-
víku-rflugvelli, og tókst að verja
n-ærliggjan-di hús — sem eru
þurrkhús og aðrar fiskverkunar-
stöðvar.
Skemmdir á húsin-u urðu tals-
vert miklar, og ennfremur á veið
arfærum og öðru, sem geymt var
á lofti þessa staðar. Var slökkvi-
Málverkaupp-
boð á döfinni
— Ég hef hugsað m/ér að halda
málverkauppboð utm miánaðar-
mótin, sagði Sigurður Benedikts-
son, listaverkasali, þegar Mbl.
spurðist fyrir um málverka-
uppboð hjá hon-um. Sigurður
sagðist vera búinn að fá allmörg
g-óð m'álverk til að selja á upp-
boðinu, og ennfremur að þeir
sem ætl-u-ðu að fá hann til að
bjóða upp málverk á þessu upp-
boði yrðu að hafa saim-band við
sig sem fyrst.
starfi lokið um kl. 6,30. Talið er
líklegt að kviknað hafi í út frá
oWukyn-ntum ofni, sem var á
neðri hæð hússins. — hsj.
Drengur undir
bíl í Keflavík
LlTILL drenguir varð undir
Moskuvitsbifreið í Keflavík í
gær. kl. 19. Er talið að afturhjól
bifreiðarinnar hafi farið yfir
mjöðm drengsins, en hann virt-
ist raær óskaddaður við rannsókn,
rtema hva-ð ’hann var nokkuð
skrámaður. Drengurinn heitir
Haukur Tryggvason, sex ára, til
heimilis að Háaleiti 26.
Slys um borð
í bát
ÞAÐ slys varð um borð í Ás
m-undi í fyrrakvöld, þar sen
báturimn lá í Akraneshöfn, a-í
l'aftkútur, sem notaður er til af
gangsetja vél bátsins, sprakk o{
fór brot úr honurn í aðira hön<
eins skipverjanna með þeim af
leiðingum að þrír fingur brotn
uðu og lófinn skaddaðist nokk-
uð*