Morgunblaðið - 21.02.1968, Blaðsíða 26
26
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. FEBRÚAR 1968
FH sigraði í slagsmálaleik við
Drengjameist-
aramót íslands
DRENGJAMEISTARAMÓT Is-
lands i frjálsíþróttum innanhúss
fór fram í íþróttasal Barnaskóla
Kópavogs á vegum Ungmennafé-
lagsins Breiðabliks sunnudaginn
18. 2. sl. Leikstjóri var Magnús
Jakobsson.
Hástökk með atrennu M
Dreng j ameistari:
1. Elías Sveinsson ÍR 1,76
2. Hróðmar Helgason Á 1,69
3. Stefán Jóhannsson Á 1,64
4. Ágúst Þórhallsson Á 1,59
Langstökk án atrennu M
Drehgjameistari: Ásgeir Ragnarsson ÍR 3,04
2. Elías Sveinsson ÍR 2,95
3. Kristj. Sig. Kristjánss. Á 2,94
4. Jón Þórarinsson ÍBV 2,88
Hástökk án atrennu M
Drengjameistari:
Fri,ðrik Þór Óskarss. ÍR 1,57
2. Elías Sveinsson ÍR 1,55
3. Ásgeir Ragnarsson R 1,42
4. Þorvaldur Baldurs KR 1,26
Þrístökk án atrennu M
Drengjameistari:
Asgeir Ragnarsson ÍR 9,04
2. Elías Sveinsson ÍR 9,01
3. Friðrik Þór Óskarss. ÍR 8,74
4. Kristj. Þór Kristjánss. Á 8,57
Jóhann Vilbergs og
Árdís sigruðu
TVÖ glæsileg skíðamót voru
haldin hér í nágrenni Reykja-
víkur um siðustu helgi. Þessi
mót eru svo köiluð Punktmót,
en fyrstu menn hljóta punkta,
sem gefur þeim möguleika að fá
gott rásnúmer á landsmóti Mót
þessi voru Skálafellsmót, stór-
svig háð á laugardag, Hamragils
mót, svig, haldið á sunnudag.
Þátttakendur voru skráðir frá
ísafirði, Siglufirði, Ólafsfirði,
Akureyri, Húsavík og Reykja-
vík, félögunum ÍR, KR, Ar-
manni og Víking.
Skálafellsmót, stórsvigskeppni,
hófst kl. 3 e.h. — Keppendur
mættu ekki frá ísafirði, Akur-
eyri og Húsavík. Veður var gott,
en slæmt skyggni. Brautin var
um 1600 m löng með 40 hliðum,
hæðarmismunur 32 m. Ólafur
Nílsson, KR, lagði brautina af
mikilli snilld. Mótsstjóri var,
Hilmar Steingrímsson og mótið
fór í alla staði vel fram.
ÚRSLIT
Karlaflokkur Sek.
1. Jóhann Vilbergss. R 126,2
2. Þorb. Eysteinss. R 129,8
3.—4. Knút Rönning R 130.4
3.—4. Arnór Guðbjartss. R 130,4
Kvennaflokkur Sek.
1. Árdís Þórðard. Sigluf. 79,3
2. Hrafnh. Helgad. Rvík 79,7
Hamragilsmót, svig. Keppend-
ur voru þeir sömu og fyrri dag-
inn að viðbættum keppendum
frá Isafirði, Akureyri og Húsa-
vík. Brautarstjóri var Valdimar
Örnólfsson og lagði hann braut-
ina, sem var 600 m löng með 47
hli'ðum, fallhæð 270 m. Veður
var hlýtt, snjókoma og slæmt
skyggni. Brautarstjóri var Sig-
urjón Þórðarson. Verðlaunaaf-
hending fór fram í skíðaskála
ÍR að lokinni keppni.
Jóhann Vilbergsson.
ÚRSLIT, SVIG
1. Hafsteinn Sigurðsson ísafirði,
47,9 57,4 99,3 sek.
2. Magnús Ingólfsson Akureyri,
49,3 51,4 100,7 sek.
Framhald á bls. 27
Víking 16:15
EF lýsa ætti leik FH og Víkings
í fyrrakvöld með einu orði yrði
það orð SLAGSMÁL. Ef frá eru
skildar fyrstu mínútur leiksins
voru stöðugar hrindingar og
pústrar af beggja hálfu, sem
náði hámarki með hreinum
slagsmálum Jón Hjaltalíns og
Auðuns Óskarssonar. Ekki var
annað að sjá. en Jón ætti upp-
tökin að þessum átökum, en það
réttlætir ekki aðgerðir Auðuns,
Dómarinn vísaði báðum leik-
mönnum út af í tvær mínút-
ur, en spurningin er hvort ekki
hefði verið rétt að lofa leik-
mönnum þessum að kæla í sér
blóðhitann leikinn út,
Það hefði einhvern tímann
þótt saga til næsta bæjar, að
FH skyldi ekki skora nema 1
mark fyrstu 20 mínútur í leik,
en svo var í þessum. Víkingar
voru stöðugt 1 sókn og skoruðu
á þessum tíma 7 mörk. Menn
voru farnir að velta því fyrir
sér hvort sagan úr leik Hauka
og Fram ætlaði að endurtaka
sig.
En þá fóru FH ingar að síga
á, og í hálfleik skildu aðeins
þrjú mörk að — 9:6 fyrir Vík-
ing.
Þegar um 8 mín. voru liðnar
Einar Magnússon fær kaldar
móttökur hjá FH-mönnum.
af síðari hálfleik náðu svo FH-
ingar að jafna 9:9 og náðu for-
ystu mest þremur mörkum
nokkrar mínútur fyrir leikslok.
Á síðustu mínútunum voru svo
lætin í hámarki. Jón Hjaltalín
skorar úr víti 14:16 og FH miss-
ir boltann aftur til Víkings sem
sækja og dómarinn dæmir mjög
vafasamt vítakast á Kristfófer
FH-markmann. Aftur skorar
Jón úr vítinu og munurinn var
orðinn eitt mark 15:16. Á síð-
ustu augnáblikum leiksins,
náðu svo Víkingarnir boltanuim
aftur og brunuðu fram. Varð
þá Jón Hjaltalin fyrir því ó-
happi að detta og missa frá sér
boltann og þar með möguleik-
ann á jafntefli.
f raun og veru ætti ekki að
hróisa liðunum fyrir þennan
leik, þar sem handknattleikuT
virtist ekki sitja í fyrirrúmi.
FH-ingar verðskulduðu þó sig-
ur, og segja má að þeir hafi
ekki verið upphafsmenn átak-
anna, en gáfu samt þaT hvergi
eftir og svöruðu ríkulega í sömu
mynt. Langbeztu menn liðsins
voru Páll Eiríksson og Auðunn
Óskarsson. Páll fékk það erfiða
hlutverk að taka Jón Hjaltalín
úr umferð, og skilaði hann því
það vel, að Jón skoraði eftir
það ekkert mark, nema úr víta-
köstum. Þess má einnig geta að
Páll fékk enga áminningu fyrir
grófan leik, en oft er hætta á
slíku fyrir þá sem eru í þvi
hlutverki að taka mann úr um-
ferð. Ennfremur skoraði Páll
falleg mörk. Auðunn átti góðan
varnarleik og var drjúgur í sókn
inni. Það eitt spillti fyrir hon-
um að láta skapið hlaupa með
sig í gönur. Minna bar á þeim
bræðrum Geir og Erni í þess-
um leik en oft áður. Kristófer
stóð í markinu lengst af og
varði oft með ágætum.
Víkingar mega bíta í það súra
epli að vera enn á botninum í
deildinni með aðeins eitt stig.
Þá skyldi samt enginn bóka þá
sem fallið í 2. deild. I raun og
veru standa þeir toppliðunum
ekki langt að baki, en festu skort
ir í leik þeirra og of mikið bygg
ist upp á þeim Jóni og Einari.
Víkingar eiga yfirleitt mjög
prúðmannlega leiki, og þess
vegna kom manni nokkuð á ó-
vænt sú grimmd sem þeir sýndu
í þessum leik. Hlutskipti Jóns
Hjaltalín er orðið mjög erfitt,
þar sem hann er tekinn úr um-
ferð í hverjum leiknum af öðr-
um. í þessum leik sýndi hann
Fram tryggði stöðu sína með
sigri gegn Val 14:13
FRAMARAR bættu stöðu sína
enn í íslandsmótinu í handknatt
leik í fyrrakvöld, en þá unnu
þeir Val með 14 mörkum gegn
13 í mjög jöfnum leik. Má raun
ar segja, að Framarar hafi ver-
ið heppnir að fara með bæði
stigin út úr viðureigninnL Vals-
menn verðskulduðu fyllilega
jafntefli, ogfengu reyndar gull-
ið tækifæri til að jafna á síð-
ustu sekúndum leiksins.
Þegar um 1 mínúta var til
leiksloka var staðan 14:12 fyr-
ir Fram. Þá skoraði Hermann
fyrir Val, rneð fallegu skoti.
Fram hóf sókn, en miisstu bolt-
ann aftur til Vals. Upphóf'st þá
rnikill darraðardans. Framarar
brutu á Valsmönnum og auka-
kast var dæmt. Upp úr því
að hinum megin á vellinum stóð
Sigurður Dagsson, algjörlega
frír. En félagar hans heyrðu
ekki köll hans og þvi for sem
fór.
[ Leikurinn var allan tímann
I mjög jafn, nema helzt fyrstu 20
mínúturnar, en þá var staðan
4:1 fyrir Fram. Er líða tók á
hálfleikinn jöfnuðu Valsmenn
og í leifchléi var staðan 7:6 Fram
í vil.
í síðari hálfleik hafði Fram
yfirleitt eitt til tvö mörk yfir,
fram á síðustu mínútu, sem áð-
ur er lýst.
Bæði liðin sýndu í leik þess-
um góðan og skemmtilegan
handknattleik, og sérstaklega
átti Valur góðan dag, sennilega
einn sinn bezta í mótinu. Varn-
ít liðanna stóðu sig vel, svo sem
iág markatala gefur til kynna.
Sigurbergur lék með Fram og
batt hann vörn liðsins saman og
var henni mikils virði. Þorsteinn
Björnsson stóð sig vel í Fram-
markinu, en til stóð að setja
hann í „straff" fyrir agabrot.
Hefði það sennilega verið ör-
lagaríkt fyrir Fram að gera það
í þessum leik.
I liði Fram áttu aúk Þor-
steins, Þeir Guinnlaugur og Ing-
ólfur góðan leik, svo og Sig-
urður Einarsson, sem ætíð er
mjög skeinuhættur vörnum and
stæðiniga sinna.
Mörk Fram skoruðu Guðjón
5 (öll úr vítaköstum), Gunnlaug
ur 2, Ingólfur 2, Sigurður Ein-
arsson 2, Björgvin 1, Gylfi Jófh.
1 og Arnar 1.
Valsmenn áttu nú einn sinna
beztu leikja í mótinu, og virð-
ist svo sem að þeim fari stöð-
ugt fram. Möguleikar þeirra á
íslandsmeistaratitlinum eru enn
fyrir hendi og því miiklu að
keppa fyrir þá. Bergur Guðna-
son átti mjög góðan leik, svo
og Gunnstein og Hermann, sem
var þó um of skotgráðugur.
Markmennirnir Finnbogi og
Jón stóðu báðir vel fyrir sínu.
Mörk Vals skoruðu: Bergur 4
(2 úr vítaköstum), Hermann 3,
Stefán 2, Gunnsteinn 2, Jón
Karlsson 1 og Sigurður Dags-
son 1.
Dómari í leiknum var Reynir
Óiafsson og dæmdi mjög vel,
enda leikurinn prúðmannlegur,
þrátt fyrir jafna keppni.
— stjl.
mikið öryggi í vítaköstum, en
naut sín fyrir utan það lítið,
þar sem hver hreyfing hans var
vöktuð.
Einar Magnússon skoraði flest
mörk Víkinga, og sýndi það í
þessu-m leik, að hann getur lát-
ið hart mæta hörðu.
Dómari í leiknum var Sveinn !
Kristjánsson og missti hann
snemma tökin á honum. Ekki
verður hann þó sakaður um að
hafa dæmt öðru liðinu í vil, en
ósamræmi var í dómum hans
um hvaða brot réttlættu víta-
köist og hvar aðeins aukaköst.
Mörk FH skoruðu: Páll 4,
Auðunn 4, Örn 2, Geir 2, Árni
2, Birgir 1 og Einar Sigurðsson
1.
Mörk Víkings: Jón 7 (6 úr
vítaköstum), Einar 5, Rúnar 1,
Jón Ólafsson 1 og Rósmundur
1. — stjl.
Gylfi Jóhannsson í færi, en St efán Sandholt fær bjargað fyrir
Val.