Morgunblaðið - 21.02.1968, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 21.02.1968, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. FEBRÚAR 1968 17 Erlendur Jónsson skrifar um BÓKMENNTIR Jónas E. Svafár: KLETTA- BELTI FJALLKONUNNAR. 98. bls. Helgafell- Reykjavík 1968. „KANNSKE er Jónas Svafár hið eina sanna „atómsk,áM“,“ segiir í kápuauglýsingu atftan á Klettalbelti fjallkonunnar. Jónas nefnir þetta nitsafn sítt eftir síð'asta hluta bókarinn- ar. Hinir fyrri hei'ta: Það blæð- ir úr morgumsárinu og Geisla- virk tungl. Jónas E. Svafár er einstæða" meðal ísienzkra ljóðskálda. nú- lifandii. Hann er aiveg sér á parti, Hann er ekki sambærileg ur við neinm annan höfund- Steinn sagði um Jón úr Vör, að það væri „naumagt á nokk- urs annars manns færi að þræða það einstigi mftlli skáld- skapar og leirburðar“ sem hanm (Jón) færi. En stendur ekki einnig Jónas E. Svafár á þei-m mörkum,, einhvers staðar? Annars er þarflaust að ræða það mlál. Ljóð hans verða eins og þau eru og emgan veginn öðru vási. Jónas E. Svaifár er fyndið fikál'd. Hann snýr út úr hu-gtök um, bregður á leiik með orð, notar þau í annarri merking en aðrir menn. „Ég er mitt eig- ið einkaskáld* , sagði Lósvíking urinn. Jónas gæti hermt þau orð um sjálfan sig. Hér eru sm(á dæmi um stílbrögð hans: Það, sem aðrir höfundar kalla efnisskrá, efnisyfirlit eða því um l'íkt, það kallar Jónas efnis- hyggju- Knattspyrna er nokkuð, sem hver maður kannast við. Jónas kallar eiltt kvæði sitt — ekki knattapymu — heldur Hnattspyrnu. Það kivæði fjallar um hráskinnaleik stórveldanna. Þau spyrna ekki knett'i. Þeim dugir ekki mijnna en jörðin öll, hnötturinn til að sparka á milli siín. Ef tií vill eru svona lí'kinig- ar samsettar til skem'mtunar einnar. En Jónias er líka alvar- legt skáld. , Ljóðið um hnattspyrnuna er ekkert grín. Orðaleiikir Jónasar em rétt sem nagli út í nagla- eúpu. Súpan er búin til úr fleira en einum nagla, þó naglinn sé efstuir á blaði í uppskriiftinni- Jónas sýnist ekki lenda út í sjiálfheldu í tjáning sinni —• ekki fyrir þá sök, að ha-nn sé einhver formsnillingur, heldur vegnia hins, að hann er srvo lítt háður almennum duttl'ungum. Hann er eins og blanda af Sí- moni Dalasfcáldi og Salvador Dali, hristingur af hagyrðin,gi og súrrealista. Ekki treystist ég til að dæma um, hvort ljóð hans séu djúp- funidinn skáldskapur. Enda sfciptir það engu höfuðmáli. Skáldiskapurinn er samvr og jaifn, hvernig s>em hann er til orði'nn. En hér skal tilfært handahófsæmi um kveðskap Jóniasar, því sjón er sögu ríka'ri. Ljóðið heitir Æska: æskuástir með brunnin bái brennimerkja mín ieyndarmál tungur hugans tala lengi titrandi við hjartastrengi í trúnni á tregans höfuðborg ég treysti iii'r heita ástarsorg Hver hefur ort um æskuna og þjappað sama í örstuttu Ijóði fleiri hlu'tum, sem skipta miáli? Þetta ljóð þarf ek'ki að útskýra. Hér liggur aillt Ijóst fyrir. Og þó er þetta atómljóð. Eða er ekki sivo? Lítum svo á, hvern- ig atómskáld yrkir til ættjarð- ariinnar: m !d minnar hjartarótar spdlar“ Jónas E. Svafár heiður himinninn yfir hvítu myrkrinu fyllist af hrísgrjónum Þetta li'tla- Ijóð heitir ísland og gefur ekki eftir mörgum' sam setningi, sem skáld hafa fyrr og síðar ort til fósturjarðarinn- ar- Þess konar kveðskapur hetf- ur l'öngum verið m'etinn með hliðsjón af þeirri ættjarðarást, •sem honum var ætlað að tjá. Einnig það mat stenzt Jónas E. Svafár. „Mold minnar hjartarótar“, segir hann, og hafa ekbi aðrir kveðið heitar til ísafróros. Öryrki nefnist eitt Ijóð Jón- asar. Það er svona: afleiðingarnar ieita orsaka meðal tækifæra í töfraboga móðurmálsins titrar ör á hjartastreng í augum Jjugsjónarintiar glitra staðreyndirnar á vörum hungursins vakir dauðinn og brosir Þetta má nú kalla að yrkja fríhendiis á röklegu miáli. Sú var tíðin, að orð eins og orsök og af- leiðing þóttu hæfa öðru hettur en kveðskap. Sama m’áli gegndi raunar um orð eins og hugsjón og staðreynd. En Jónas E. Svafár er ekki þjóðskáld, heldur atómskáld. — Mjólkin Framhald af bls. 15 hafi verið í fitumælingum nautgrip ræktarfélaganna síðasta árið. Sennilegt er, að nautgriparæktar- félögin taki að fullu upp hina nýju aðferð, en endanleg ákvörð- un hefur enn ekki verið tekin. Tel ég að vart verði hjá þessu komizt, þar eð það mundi skapa ó- þarfa rugling ef notuð væri tvenns konar fitumæling fyrir sömu mjólk ina. Minni smjörbirgðir í birjun ársins 1966, þegar smjör- birgðirnar í landinu voru hvað mest ar, fór Framleiðsluráð fram á það við stærstu mjólkurbúin í landinu, að þau ykju framleiðslugetu sína á osti til útflutnings og nýmjólkur- mjöli. Þetta meðal annars varð þess valdandi að smjörbirgðirnar i landinu hafa minnkað það mikið, að þær eru nú ekki meiri en þær verða að vera til að tryggja nóg smjör fyrir innanlandsmarkað. Fyrir þennan tíma var mjög tak- markað hve mikið var hægt að framleiða af nýmjólkurmjöli og osti til útflutnings. Afleiðingarnar urðu þær, að þegar mjólkurfram- leiðslan tók að aukast sumarið 1965 og varð mun meiri en menn hafði órað fyrir, voru mjólkurbúin tilneydd til að auka framleiðsluna á smjöri. Þetta, samtímis því að smjörneyzlan í landinu fór minnk andi og ómögulegt varð að flytja smjör út, gerði það að verkum að smjörbirgðirnar hlóðust upp. Hann þarf ekki að beita öðrum rökum en þeim, seni bonum sjállfum sýnist; orðasambönd eins og „giitrandi staðreyndir" gegna Sínu 'hlutverki í þessu ljóði ihans. Og fyrstu tvær línurnar verða aldrei frá honum iteknar. Hann á þær með réttu. Þannig hefur ekki verið ort áður og ekki tjóir öðrum að versg_ þannig hér eftir. Að minni hyggju-væri rangt að segja um samsetning Jónasar, þann sem fjarstæðastur er, að hann sé myrkur, óljós. Myrkt er. hægt að kalla það eitt, sem unnt er að skýra, upplýsa; annað ekki. En rekist maður á eina og eina línu í ljóðum Jónasar og velti fyrir sé, hvað skáldið meini eiginlega og komist ekki mjög brátt að niðurstöðu, þá þarf sú ekki að vera raunin um öll 'hans ljóð. Er nauðsynllegt, svo dæmi sé tekið, að tala öllu ljósar en skáldið kveður að orði í eftir- farandi línum? Heiiti þessa ljóðs er fremur alþýðlegt. Það heitir — Króna: þú nærð ekki upp x nefnið á mér fyrir grátstaf x kverkunum því ég er útskrifaður andiegur öryrki úr iðnaði og verzlun en ég á krónu á himni sem hnígur við sjóndeildarhring í karlsvagni strætisins ek ég vetrarbrautina heim í myrkrið. Varla gerist þörf að tilfæra hér fleiri ijóð Jónasar, því hann er, hvort sem er, einstæður í sinni röð, svo í hverju einstöku ljóði sínu sem í þeim öllum. Sjállfsagt má gera því skóna, að 'hann sé nokkuð mikið skáld, á sama hátt og ihægt er að slá því fram, að hann sé fremur lítið skáld. í einn stað kemur, því hann er „eiginlega engum öðrum líkur“, svo sem það er orðið í ágætri kápuauglýsingu, skrum- lausiri. Jónas ihefur sjál'fur mynd- skreytt þetta ritsafn sitt. Ég er lítt dómbær um myndlis.t út af fyrir sig, en hef garnan af mynd- um hans. Og því trúi ég e'kki, að nokkur maður, sem á annað 'borð tekur að fletta þessari 'bók, fleygi henni frá sér ólésinni. Þvert á móti — Klettafbaliti fjall- konunnar getur orðið skapill- um geðbót og sljó'um skemmtun og vakning. Erlendur Jónsson. Nú, þegar afkastageta mjólkurbú anna er orðin þetta mikil, er mun auðveldara fyrir Framleiðsluráð a5 beina framleiðslunni inn á þá braut sem hagkvæmust er hverju sinni. Mun þetta verða notað í ríkari mæli í framtíðinni en verið hefur. Hæfileg framleiðsla. Undanfarið hafa Bretar keypt af okkur allt útflutt nýmjólkurmjöl. Vegna gengisfellingarinnar ÍBret- landi verður, a.m.k. næstu mánuði hagkvæmara að flytja út ost en nýmjólkurmjöi og mun því Fram- leiðsluráð reyna að haga framleiðsl unni eftir því sem hægt er. Miðað við þá miklu mjólkurfram leiðslu, sem er í dag má gera ráð fyrir að framleiðslan árið 1968 verði töluvert meiri en síðasta ár. Um það er að vísu erfitt að spá, þar sem tíðarfar bæði í vor og sumar mun hafa mikil áhrif á framleiðsluna. Ef hægt væri að ákveða fram- leiðsluna fyrirfram, þá mundi ég telja hæfilegt að mjólkurframleiðsl- an yrði 5—10% umfram innanlands- þörfina. Þetta mikil umframfram- leiðsla verður að vera, ef ekki á að verða skortur á neyzlumjólk á veturna eins og ég benti á hér á undan. Innanlandsþörfin þetta ár mun verða um 92 til 93 miljónir lítra og hæfileg framleiðsla því 97 til 102 miljónir lítra. Mikið meiri framleiðsla en þetta mun auðveldlega skapa vanda bæði fyrir bændur og fyrir þá aðila sem fara með sölu og verðlagsmál land- búnaðarafurða. — Kennaraskortur Framháld af bis. 10 Forgangsréttarlögin Um forgangsrétt til kenn.slu- starfa gilda ákvæði laga nr. 36 11. júlí 1911, sbr. brl. nr. 19. 31. jan. 1952, hér nefnd forgangs- réttarlögin. Einkum koma þar til greina 2. og 3. mgr. 1. gr., en þeim var. bætt inn í forgangs- réttarlögin með nefndum breyt- ingarlögum, nr. 19 frá 1952, 1. gr. Þær hljóða svo: „Þeir, sem lokið hafa meist- ara- eða kandi-datspróf i í ís- lenzkum fræðuim yið heimspeki- deild háskólans, skulu að öðru jöfnu. hafa forgangsrétt til. kennsl'u í Lslenzkri tungu, ís- lenzkum bókmenntum og ís- landssögu við al'la framlhalds- skóla, sem kostaðir eru eða styrktir af ríkisfé eða sveitafé, nerna kennsla á U'niglmga'Stiginu sé í framkvæmdinni í höndum barnaskóla, og þó því aðeins, að kennsla í þessum greinum nemi a.m.k. báltfu kennarastarfi eða sérstakur kennari sé ráðinn til starfsins, enda skulu þeir að öðru leyti ful'lnægja þeim. kröf um um menntun kennara við gagnfræða- og menntaskóla, sem gerðar eru í lögum“. „Þeir, sem lokið hafa B.-A,- prófi við heimspekideild háskól- ans, skulu með hliðstæðum hætti njóta forgangsréttar til kennslu við skóla gagnfræða- stigsins og við sérskóla í þeim greinum, er próf hvers þeirra um sig tekur til, enda fullnægi þeir að öðru l'eyti þeim kröf- uni um menntun kennara við gagnfræðaskóla eða m.ennta- skóla, sem gerðar eru í lögum. Þeir standa þó að baki þeim mönnum, er fyrri miáls- grein getur um, urn kennslu í íslenzkum fræðum og eigi fram- ar þeim, er lokið hafa við há- skóla fullnað'arprófi með' kennsl'uréttindum í þeim grein um er B.-A.-prófið lýtur að. Þá standa B.-A.-prófsmenn eigi framar þeim kennuruim, er lok- ið hafa fu'llnaðarprófi frá er- lendum kenna.raháskólum“. Það styðst við augljós rök, sem hér verða ekki rakin, að kennarar, sem hafa búið sig undir starf sitt með sérstöku námi (þ.e. kennarar með fuilln- aðarpróf í grein sinni) hafi ó- tvíræðan forgangsrétt til k'ennsl'usta.rfa í bóknámsgrein- um á gagnfræðastigi, hvort sem á miálin er litið frá sjónarhóli skólanna eða kennaranna, Jafn augljóst er það, að for- gangsréttarliögin eru hvorki nógu skýr né afdráttarlaus í þessu éfni. í fyrsta lagi er í skjóli orða- lagsins „'að öðru jöfnu“ unnt að brjóta í bág við anda og til- gang laganna. í öðru iagi sætir regl'an um for gangsrétt háskólamenntaðra kennara yeigamikillii undantekn ingu þar sem svo stendur á, að kennsla á unglingastigi er í framikvæmd í höndum barna- skóla. í þriðja l'agi standa B.-A,- prófsmenn samfcvæmt lögum þessum eigi framar þeim kenn- urum er lokið hafa prófi frá erlend'um kennaraháskólum. Námstími við erlenda kenn- araháskóla er yfirleitt eitt ár. Þá er um að ræða alls 5 ára nám eftir landspróf (4 ár í kenn araskóla og 1 í kennaraháskóla). Þeir kennarar, sem lokið hafa B.-A.-prófi að viðbættu prófi í uppeldis- og kennslufræðum. hatfa hins vegar að baki 8 ára nám eftir landspróf (4 ár í menntaskóla og 4 í háskóla, þar af 1 til prófs í uppeldis- og kennslufræðum). Dæmið stend- ur þá þannig, að lagt er að jöfnu annars vegar fjögurra ára framlhal'dsnám, sem lýkur með pró'fi, og hins vegar eins árs f.r a mh a ids nám. Ekki tekur betra við, þegar ath.uguð eru lagaákvæði þau, sem vísað er til í 1. grein for- gangsrétt'arlaganna með orðun- um: „end'a skulu þeir að öðru leyti fullnægja þeim kröfum um menntun kennara við gagn fræða- og menntaskól'a, sem gerðar eru í lögum“. Þarna ér átt vrð ákvæðið uim nám í uppel'dis- og kennslu- fræðum í 37. gr. laga (a-liður) um gagnifræðanám, nr. 48/1946 og 15. gr. laga um menntaskóla nr. 58/1946. í þessum lagagreinum, báðum tveim, er talað um nám en ekki •orðuð próf. Þarna er því ekfci gerð krafa um að uimsækjendur um kennarastöður hafi lokið námi í þessum greinum. Alla þá agnúa. sem hér voru taldir, þarf að sníða af for- gangsréttarl'ögunum, þannig að þau tryggi í reynd forgangsrétt háskólamianna til kennslustarf-a á gagn'fræðastigi, svo fremi, að aðrar róttækari breytingar verði ekki gerðar. Þar á ég við, að bráðnauðsynlegt sé orðið að breyta í heild lagaiákvæðuim um skilyrði til að vera skipað- ur kennari við skóla gagnfræða stigsins, þannig að þeim kenn- urum einum sé áskilinn réttur til að íá skipun í kennara.stöð- ur í bókniámsgreinum, s-em hafa búið sig sómasamlega undir starf sitt, þ.e. með sérstöku nám.i. Forg'angsréttarlögin eru göl'luð, eins og hér hefur verið sýnt fram á. Þau voru þó stórt spor í rétta átt, þá er þau voru sett. Til'gan.gurinn með þeim var sá að tryggja gagnfræða- og menntaskólum hæfa starfs- krafta. En lögin ná ekki þess- um tilganigi, vegna þess að kennarar, sem fullnægia þeim, fást ekki til starfa, sökum lé- legra launakjara. Strangari menntunarkröfur einar út af fyrir sig geta því ekki leyst þennan vanda, heldur verðuT jafnframt að tak.a upp nýja stefnu í kjaramiálum kennara, sem byggist á því að launa eftir menntun í mun ríkara mæli en. nú er gent. Þetta tvennt verður að haldast í hendur við lausn vandans. í framha'ldi af þessari grein mun ég birta og ræða tillögur til úrbóta. Skriístofustúlka óskast Hjúkrunarfélag íslands óskar eftir að ráða stúlku hálfan daginn til skrifstofu- og innheimtustarfa. Upplýsingar um nám og fyrri störf sendist í eigin- handarumsókn til skrifstofu félagsins, Þingholts- stræti 30, Reykjavík. Orðsending frá heimilishjálp Snæfellsnes og Hnappadalssýslu. Heimilishjálpin óskar eftir konum tii starfa á heimil- um, þar sem hjálpar er þörf um stundar sakir. Æski- legast er að fá fastráðnar konur, sem einnig kemur til greina að ráða konur, sem einungis geta starfað um stuttan tíma í senn. Upplýsingar gefa: Rósa Björk Þorbjarnardóttir Söðulsholti Eyjahreppi Hnappadalssýslu. Björg Finnbogadóttir Ölafsvik. Áslaug Sigurbjörnsdóttir sími 8640 Grundarfirði. Gréta Aðalsteinsdóttir sími 8224 Stykkishólmi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.