Morgunblaðið - 23.02.1968, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 23.02.1968, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 23. FEBRUAR I3W» Barnagæzla (Miðbær) Get bætt við mig 2—3 börn um í gæzlu allan daginn (vön). Uppl. í síma 10896 á daginn. Húsmæður athugið Blautþvottur, stykkjaþvott ur, frágangsþvottur. Sækj- um og sendum. Vogaþvotta húsið, Gnoðavogi 72, sími 33460. Til sölu Bifreið til sölu, Opel Cad- ett, árg. 1966. Ekin 28 þús. km. Uppl. gefur Þráinn Sigurðsson, Höfn, Horna- firði. Bifreiðastjórar Gerum við allar tegundir bifreiða. — Sérgrein hemla viðgerðir, hemlavarahlutir. HEMLASTILLING H.F. Súðavogi 14 - Sími 30135. Útsala Lambsullar-rúllukraga- peysur 295 kr. Stretchbux- ur 195 kr. Hrannarbúðirnar Hafnarstr. 3, s. 11260, Skip- h. 70, s. 83277, Grensásv. 48 s. 36999. 12 manna kaffistell kr. 795.00. 12 manna kaffi-, matar- og ávaxtastell kr. 3.950.00 Flamingo-hárþurrk ur kr. 1115.00. Jón Matihie- sen, sími 50101. 2ja herb. íhúð óskast fyrir ungt, reglusamt par. Uppl. í síma 83244 eftir kl. 6. Bókhald Vil taka að mér bókhald í aukavinnu fyrir lítið fyr- irtæki, helzt í Kópavogi. Uppl. í síma 42287 eftir kl. 5. Kynning Kona á bezta aldri óskar að kynnast vel stæðum, prúð- um manni. Þagmælska. — Svar sent Mbl. fyrir m.mót merkt: „Félagi 5328“. Óska eftir vinnu hálfan daginn. helzt við afgreiðslu. Mar.gt annað kemur til greina. Uppl. í síma 51422. Moskwitch árg. 1958 til sölu ásamt varahlutum. Mótor nú uppg. Verð 37 þús. kr. Uppl. í síma 32929 eftir kl. 7 í kvöld. Skrifstofuhúsnæði 2—3 stór og góð herb. til leigu. Uppl. í sima 13069. Til sölu Trésmíðavél. Uppl. í síma 83018 eftir kl. 7. Kjöt — kjöt 5 verðflokkar, opið frá 1— 5 alla laugard., aðra daga eftir umtali. Sími 50199 og 50791. Sláturhús Hafnarfj. Guðmundur Magnússon. Einhýlishús (bótalóð) á mjög fögrum stað í Foss- vogi til sölu. Tilb. sendist Mbl. merkt: „Einbýlishús 5330“ fyrir 28. þ. m. TIL HAMINGJU mýri 34, eiga gullbrúðkaiup í dag, Þau verða í Hvassaleiti 149 eftir klukkan 4 í dag. 6. janúar voru gefin saman í hjónabarad í Landakirkju í Vest- mannaeyjum af séra Þorsteini Lúther Jónssyni, ungfrú Hlín Ingólfsdóttir, Heiðarvegi 36, Ve. og Alfreð Guðmundsson, Hring- braut 15, Hf. Heimili þeirra verð ur Laufás 7, Garðahreppi. (Ljós- myrad Óskar Björgvinsson, Vest- miannaeyjum)- Laugardagiran 27. janúar voru gefin saman í hjónaiband af séra Þorsteini Bjömssyni, ungtfrú Hafdís Kristinsdóttir og Unnar Jónsson. Heimili þeirra er að Háaleitisbraut 43. stíg 12 og Frankl'ín Friðleifsson, Lindargötu 60. Nýl'ega hafa opinberað trú- l'otfun sína ungírú Magnea Ingi- bj'örg Magnúsdóttir, Ketilstoraut 8, (Árraahúsi) Húsavik og Einar Sigurjónsson frá Kirkjubóli Vopnafirði. MinningarspjölH Minningarspjöld Flugbjörgunar sveitarinnar , fást hjá bókatoúð Braga Brynj ólfss'onar, Sigurði M. Þorsteins- syni, Goðheimum 22, sími 32060, Sigurðii Waage, Laugarásvegi 73, sími 34>527, Stefáni Bjarna- syni, hæðargarði 54, s. 37992, og Maignúsi Þórarinssyni, Álf- Spakmœli dagsins Engir geta lifað án þess að vera ham'ingjuisamir öðru hverju. Menn finna aðeins ekki til þess, þegar þeir eru það. Atftur finnurn vér sárt til þess, þegar vér erum óhaminigjusöm. —Sigrid Unsted. Vísukorn Þakkir til Lilju Ég fór að hugsa heiim til þín þó halla taki á daginn. Listina rækir, Lilja mtfn, létt er henni um braginn. Hjálmar frá Hofi. Gamalt og gott Orðskviðaklasi Ekki þeim ég heldur hæli, sem hafa mikil smjaðurmeeli; löngum geyma þeÍT lymskuiþel; gpássera og spýta úr tönnum, spottlegt er tojiá góðúm mönnum- Fátftf er betra en fara veL (Ort á 17. öld). FRÉTTIR Kvenfélag Hallgrímskirkju heldur fyrsta fund simn í hinu nýja félagáheimili í norðurálmu kiinkjunnar fimmtudaginn 29. Leitið eigi til særingaranda né sjiá- sagnaranda. Farið eigi til frétta við þá, svo að þér saurgist ekki af þeim, ég er Drottinn Guð yðar. — III. Mósebók, 19, 31. f dag er föstudagur 23. febrúar og er það 54. dagur ársins 1968. Eftir lifa 312 dagar. Tungl lægst á lofti. Árdegisbáflæði kl. 0.49. Upplýslngar um læknaþjónustn i borginni eru gefnar í síma 18888, simsvara Læknaféiags Reyk.javík- r. Slysavarðstofan í Heilsuverndar- stöðinni. Opin allan sólarhringinn - aðeins móttaka slasaðra — sími: 2-12-30. Læknavarðstofan. Opin frá kl. 5 síðdegis til 8 að morgni. Auk þessa nlla helgidaga. — Simi 2-12-30. Neyðarvaktin Mtarar aðeins á virkum dögum frá kl. 8 til kl. 5, sími 1-15-10 og laugard. kl. 8—1. Ráðieggingastöð Þjóðkirkjunnar am hjúskaparmál er að Lindar- götu 9, 2. hæð. Viðtalstími læknis miðvd. 4—5, viðtalstími prests, þriðjud. og föstud. 5—6. Kvöld og helgidagavörzlu í lyfjabúðum í Reykjavík vikuna 17,—24. febrúar annast Vestur- bæjar apótek og Austurbæjar apótek. Næturlæknir í Hafnarfirði að faranótt 24. febrúar er Bragi Guðmundisson, sími 50523. Næturlæknir í Keflavík. 23/2 Kjartan Ólafsson. 24/2 og 25/2 Arnbjörn Ólafs- son 26/2 og 27/2 Guðjón Klem- enzson 28/2 og 29/2 Kjartan Ólafc- son. Keflavíkurapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Framvegis verður tekið á móti þeim, sem gefa vilja blóð í Blóð- bankann, sem hér segir: mánud., þriðjud., fimnjtud. og föstud. frá kl. 9—11 f.h. og 2—4 e.h. Miðviku- daga frá kl. 2—8 e.h. og laugardaga frá kl. 9—11 f.h. Sérstök athygli skal vakin á miðvikudögum vegna kvöldtímans. Bilanasími Rafmagnsveitu Rvik- ur á skrifstofutíma er 18-222. Næt- ur- og helgidagavarzla, 18-230. Skolphreinsun hjá borginni. — Kvöld- og næturvakt, símar 8-16-17 A.A.-samtökin Fundir eru sem hér segir: í fé- lagsheimilinu Tjarnargötu 3c: Miðvikudaga kl. 21. Föstud. kl. 21. Langholtsdeild, i Safnaðarheimili Langholtskirkju, laugardaga kl. 14. Orð lífsins svarar í síma 10-000. I.O.O.F. 1 = 149223814 = Bg. ÓL appauer, i \ Til þeirra, sem óhaippaiverkið unnu Þið tókuð tré atf lífi 9em vildi vori fagraa mieð lauifi ljósgrænu í garðtf manns sem gaf íslandi eilSf verk. Svó miíkiill er munuir á manradáð ykkar og hans. Því hryggist aldin ekkja. Því hryggist ykkar þjóð. Þvi hryggist and'iinn í ykkar eigin brjóstum. Eiraa vonin að sá ‘hjálpi sem hjálpað getur Htfnn sem þið glödduð með óhappaverki er engum til gæíu og gen.gis. Ú. R. febrúar kl. 8,30. öldruðu fólíki, körluim og konum er sérstak- lega boðið, Strengjasvekt úr Tón' listarskólanum leikur. Svava Jakoibsdó'ttÍT rithöfundur flytur frásöguiþátft. Kaffi. (Gengið inn um norðurdyr). . Slysavarnadeild kvenna, kven- félag Keflavikur og systrafélag Keflavíkurkirkju Sameiginleg Þjóðlieilkhúsferð (íslandsklukkan) verður fairin mtfðvikuidiaginn 28. fetorúar. Upp lýsingar og miðapantanir í síma 1590 til laugardagskrvölds. Sjá götuauglýsingar. 3- febr. voru gefin saman í hjóraabarad af sr. Jóni Þorvarðs syni í Háteigskirkju, ungfrú Sól veig Indriðadóttir, Stórholti 17 og Björn Sverrisson Hæðar- garði 22. (Studio Guðrraundar. Garða- strætfi 8 — Reykjavík. símtf 20900) Laugardaginn 27 janúar s.l. opinberuðu trúlofun sína ung- frú Guðrún S. Austmar, Brekku Jú, sko! ef ég hef skyrtu-brjóst ið svona, þá heldur kerlingarhj álfinn, að litla krúttið Ihennar snúi bakinu að GUÐAVEIGUN UM og hafi sigrazt á FREISTIN GUNNI ! ! !

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.