Morgunblaðið - 23.02.1968, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 23.02.1968, Blaðsíða 27
MOKG’UNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 23. FEBRÚAR 1968 27 Bílarnir eftir áreksturmn. Horður órekstur ó Miklubrout — tvennt slcsaðist lítillega Hert á baráttu gegn Stalín- istum í Prag „Endtirreisnar“-herferð boðuð IIARÐUR árekstur varð í gær á Mikluibraut, á móts við hús númer 22. Slysið varð með þeim hætti, að Fíat-bll var ekið á vinstri akrein til vesturs, og beygði hann inn í innkeyrslu að bílskúr við hús nr. 22. í sama murad og Fíat-bílinn beygði ók Volkswagen harka- lega aftan á hann, þannig að Framhald af bls. 1 blöð þar haft samband við fræg- asta hnefaleikara Norðurlanda, Svíann Ingemar Johansson, sem eitt sinn var heimsmeistari í þess ari íþrótt. Ummælin sem höfð eru eftir honum eru nokkuð andstæð til dæmis segir AFTONBLADET í Gautabor-g eftir honum, að bar- áttan fyrir því að fá hnefaleika bannaða sé hlægileg, „Mér finnst bann hlægilegt. Hitt er annað mál, að verði gerð al- vara úr banni hefur það enga fjárhagslega þýðingu fyrir mig“, segir Johansson að því er AFT- ONBLADET hermir. Þess má geta að Johansson hefur að und- anförnu sjálfur annast um fram kvæmd hnefaleikakappleika í Svíþjóð en hefur fastan bústað í Sviss. Danska blaðið Politiken hefur allt önnur ummæli eftir Jo- hansson — þar mœlir hann sem sé með því, að hnefaleikar verði bannaðir, bæði atvinnumanna og áhugamanna. Hann hefur og sagt í víðtali við sænska síðdeg- isblaðið EXPRESSEN að hætt- an á heilaskemmdum sé jafn mikil, hvort í hlut eigi atvinnu- menn eða áhugamenn. „Ég .hef hagnazt mjög á hnefa- leikuim", segir hann, „en get ekki þar fyrir lokað augunuim fyrir þvtí að þeim fylgir álhætta, Ef rætt hefði verið uim að banna 'hnefaleika meðan ég var á há- tindi ferils míns í þeirri iþrótt, hefði ég mótmælt harðlega, en nú þagar ég get litið á þetta úr meiri fjarlægð, skil ég betur hví- l'ík á'bætta fylgir þessari iþrótt". Ingemar Jdhansson sagði að lökum, að hann skyldi vel það fólk, seim berðist fyrir þvi að £á hnefaleika bannaða og ekki að- eins atvinnumanna heldur einn- ig áhugamanna, því að áhuga- maður í slæmri ’þjálfun geti orð- ið ifyrir jafn mikluim áfölluim og atvinnuhnefaleikamaðUir. Talið er víst, að sænska st’jórn- in hafi í hyggju að gera alvöru úr því að banna þessa íþrótt og er dómsimálaráðlherra Svíþjóðar, Herman Klirag, einn helzti tals- maður bannsins. - VIETNAM Framhald af bls. 1 metra og nokkrum þeirra hefur verið 'beitt gegn Bandaríkja- mönnum. Enn er barizt í nágrenni Saig- gon. Viet Cong-menn sökktu eða kveiktu í átta stórum flutn- ingaprömmuim á skurði um 24 kílóimetruim fyrir austan borgina. 4 ------------- — Eldfjallaskoðun t 'eiq JB ppíqurej^ Kvaðst hann mjög ánæg'ður með að þetta spor hefði verið stigið Fíatinn fcastaðist til og lenti upp á svellbunka við innkeyrsluna. Kona, er var farþegi í Fíat-bíln- um, meiddist nokkuð á höfði, og einnig fékk ökumaður Volks- wagen-bílsins höfuðhögg. Voru þau bæði flutt í Slysavarðstof- una, en ekki er ætlað að meiðsli þeirra séu alvarlegs eðlis. og vona, að það yrði til að ýta málinu áfram. Þó væri það á al- gjöru byrjunarstigi ‘ennþá og ekki gott að segja, hvernig fram kvæmdum yrði hagað. „Þessi hugmynd hefur verið að gróa á Norðurlöndum nú í allmörg ár“, sag'ði dr. Sigurður, „og hún hefur fengið byr undir vængi eftir að Norðurlöndin fóru að senda hingað jarðfræð- inga og landfræðinga árlega. Þeir hafa komið hingað á hverju sumri í ein fimm ár og dvalizt hér í hálfan mánuð; annað árið hafa það verið land- fræðingar og almennir jar'ðfræð- ingar, hitt árið bergfræðingar og eldfjallafræðingar og er von á slíkum hópi í sumar. Ríkis- stjórnir Norðurlandanna standa algerlega straum af þessum ferðum — þannig að starf- ræksla eldfjallastöðvar á íslandi mundi verða í beinu framhaldi af þessum fræðsluferðum. Það er Ijóst, að stjórnir Norðurlanda- þjóðanna vilja gjarna halda á- fram að fá hér fræ’ðslu um þá þætti jarðfræðinnar, þar sem ís- land hefur sérstöðu og íslend- ingar því nokkra sérþekkingu". Þar fyrir utan sagði dr. Sig- urður. að UNESCO — menning- ar- og vísindastofnun Samein- uðu þjóðanna — hefði sýnt tölu- verðan áhuga á þessu máli. Hún vildi gjarna koma hingað til fræðslu mönnum frá vanþróuðu löndunum, einkum þar sem svipað háttaði og hér um jarð- hita og eldfjallastarfsemi. Stofn- unin hefði þegar leitað til ís- lenzkra sérfræðinga í jarðhita og þeir hefðu víða verið er- lendis til leiðsagnar um þau mál. „Teljið þér þá, að UNESCO mundi styðja rekstur slíkrar stofnunar á íslandi?" „Það tel ég vafalaust, á ein- hvern hátt; sennilega fyrst ' og fremst með því að styrkja vís- indamenn til dvalar og starfa við hana og ef til vill einnig undir- búning hennar. Enda hefur al- þjóðasamband eldfjallafræðinga mælzt til þess við UNESCO, að svo verði gert; tilmæli þar að lútandi voru samþykkt á þingi þeirra í Zúrich í Sviss sl- haust“. „Við getum því búizt við, að eitthvað fari að gerast í þessum málum, en eins og ég sagði, er þetta á algjöru byrjunarstigi. Við eigum margt eftir ógert varðandi okkar eigin rannsókn- arstarfsemi. Hún er á margan hátt í lausu lofti og þarf að koma þar á einhverri betri skip- an málanna. Og það væri ágætt að gera það einmitt nú í sam- bandi við byggingu slíkrar rann- sóknarstdðvar. Sennilega mundi slík stofnun vera að mestu leyti sjálfstæð, en að nokkru þó í tengslum við Háskóla íslands og Náttúrufræðistofnunina", sagði dr. Sigurður Þórarinsson að lok- um. Vín og Prag. 22. febrúar. NTB. HINN nýkjörni leiðtogi tékkósló- vakíska kommúnistaflokksins, Alexander Dubeck, hét því í dag, að allir þeir er sætt hefðu órétt- látri meðferð á siðustu árum stalínismans skyldu fá uppreisn æru. Endurreisn þessara manna er ennþá viðkvæimt má'l í Tékkó- slióvakíu, endia hefur baráttan gegn stalinisma verið hægfara í landinu, en nú virðist að ihún verði hafin fyrir alvöru á sama Wátt og í öðrum kommúnistalönd um. Dubeck skýrði frá þessu í ræðu sem hann flutti á hiátiðafundi, er haldinn var í Prag til að minnast þess að 20 ár eru liðin frá því kommúnistar brutu-st til vialda í Tékkóslóvakíu. Viðstaddir fund- inn voru leiðtogar sex annarra kommúnistaflokka, þeirra á með al Leonid Brezíhnev, leiðtogi sov- ézka kommúnistaflokksins. „Steinrunnin öfl“ Fréttir frá Prag benda til þess að giömlu valdamennirnir í flokknum haldi áfram að berjast fyrir því að endurheiimta áhrif sín og völd þrátt fyrir það að uragur og framfarasinnaður Sló- vaki ha-fi tekið við forystu - KÚBA Framhald af bls. 1 þegi og sjö manna áhöfn. Far þegarnir, sem voru flestiir Ban'da'ríkjamenn, sögðúst ekki hafa orðið fyrir raeinum óþægitndum, og virtust kunna því vel að lenda á flugvell- inum í Havana, þar sem þeir dlvöldust í þrjár stundir og n'otuðiu tímiann til að kaupa tollfrjáls'ar vörur. Flúgvélinni var leyft að halda til Miaimd, en byssum'anninum var hald- ið eftir. Rhodes sagði flugfreyjunni, alð hann væri Suðúr-Amieríku maður. Hann miðaði á hana með byssu og ýtti henni á undan sér inn í stjórnkltef- ann þar sem hann hótaði því að skjóta hana ef stefnu flugvélarinnar yrði ekki breytt. Flugstjórinn sagði farþegunum að það væri maður hjlá sér sem vildi fara til Kúbu en ekkert væri að óttast. Hann bað farþegana um að vera rólega og var- aði þá við því að reyna að fara inn í stjórnkl'efann, Atburðurinn gerðilst stuttu eftir flugtak frá Tampa-flug- velli, sem var einn af við- komiustöðum flugvélarinnar. — Suðurlandssíld Framhald af bls. 28 síld’veiðar þó bannaðar á þessu svæði. Þnátt fyrir veiðibann sam- kvæmt 1. mgr. þessa ákvæðis veitir sjávarútvegsmálaráðuneyt ið, að fengnu áliti Hafrannsókna- sto’fnunarinnar og Fiski'félags fslands, leyfi til veiði síldar á þessu svæði til niðursuðu eða annarrar vinnslu til manneldi's eða ’beitu. Leyfi miá binda skil- yrðum sem nauðsynleg þykja. Reglugerð þessi er sett sam- kvæmt 1. gr. laga nr. 44 5. apríl 1948 um vísindalega verndun fiskimiða landgrunnsins til að öðlast gildi þegar í stað og birtist til eftirbreytni öllum þeim sem hlut eiga að máli. Sjávarútvegsmálaráðuneytið, 22. febrúar 1968. Eggert G. Þorsteinsson (sign) Gunnl. E. Briem (sign) flokksins. Tékkóslóvakíski hagfræðingar inn Ota Sik prótfessor hefur sagt í viðtali við útvarpið í Prag, að hann bafi um árabil orðið að lúta í lægra 'haldi fyrir „stein- runnum öflum" í flokknum. Sik hefur verið aðalihvatamaður þeirra umlbóta sem gerðar hafa verið í efnáhagsmálum Tékkó- slóvakíu, en þær eru þær rót’tæk- ustu sem úim getur í kommún- istaheiminum. Sik gagnirýndi háttsetta menn, sem notuðu gömul og úrelt vinnu brögð. Hann sagði, að um ára- bil hefði honum verið bannað að tala um efnatoagsmél á flokks- fundum. Öll gagnrýni hetfði ver- ið kæfð með því að festa stimp- ilinn „endurskoðunarsinnar" á þá, sem hana hefðu 'borið fram. Ný hlýtur það að verða hlutverfc okkar að útrýma röragum vinnu- brögðum og hvetja til lýðræðis- legra umrœðna sagði Sik. Ný stefnuskrá í ræðu sinni í dag bét Dubeck því, að sarnin yrði stefnuskrá á næsta flrakksfundi, þaæ sem gerð yrði grein fyrir nýju hlutverki flokksins. Ætlunin er, að í fram- tíðinni marki .flokkurinn aðeins stefrauna í. stjórnmláluim og feli framkvæmda'valdið í hendur ríkisstjórninni. Samkvæmt góð- um heimildum heldur miðstjórn komimúnistaflokksins fund í marz til að ræða valdaskiptirag- una í flokknum, en í síðasta Drengii skemmdu trén RANNSÓKNARLÖGREGLAN hatfði í gær upp á nokkrum 12— 14 ára drengjum, sem játuðu að hafa unnið s'kemmdir á trjá- gróðri í garðinum við Listasafn Einars Jónsisonar. Miklar skem.mdir voru unnar á trjágróðri í garðinum fyrir nokkru og vaT máiið kært til rannsóknarlögreglunnar. — Noiðurlandaráð Framhald af bls. 3 Skorað var á ríkisstjórnirnar að gangast fyrir rannsóknum með það fyrir augum að verja trjá- varning rotnun og fram kom mikill áhugi á aukinni fræ'ðslu í ýmsum greinum er varða fisk- veiðar og fiskiðnað. Verður það mál rætt ýtarlegar næsta ár, þar sem þá eiga að liggja fyrir ýms- ar upplýsingar frá Norðmönn- um, sem hafa rætt um að koma á fót háskóla í þessum greinum. Loks var rætt um samvinnu Norðurlanda á sviði sjónvarps og sérstaklega getið, að það væri mikilvægt menningarsamvinnu við ísland. Málið vedður rætt nánar á næsta þingi. Þá er að geta þess að lokum, að fulltrúar æskulýðssamtaka miðflokkanna á Norðurlöndun- um öllum hafa samþykkt til- mæli Bandaríkjastjórnar um að endurskoða stefnu sína í Suð- Austur-Asíu, sem þeir telja byggða á röngu mati. í sam- þykktinni segir og, að afstaða Norðurlandabúa gegn Víetnam- styrjöldinni verði a'ð fá að koma fram í Norðurlandaráði, þar sem helztu stjórnmálamenn Norður- landa séu saman komnir. Og breyta beri þeirri skipan mála, sem nú er, að ráðið ræði ekki friðar- og öryggismál. „Með um- ræðum um slík mál getur Norð- urlandaráðið átt virkan þátt í að draga úr spennu og auka skilning í heiminum", segir í sam þykkt æskulýðssamtakanna. mánuði tó'kst Dubeck og ungum framfarasinnum, að víkja Ant- onin Novotny forseta frá völdum í flokknum. Duíbeck sagði, að ieiðtogar flokksins 'hetfðu gert margar skyssur á árunum upp úr 19'50 og álhrifanna gætti enn. Hann sagði, að í utararEkisimálum yrði keppt að því að koma á eðli- legurn samskiptum við lönd í öllum hlutum heiirns án tillits til þess við hvaða þjóðtfélagsfcerfi löndin 'byggju. Hann lét í Ijós álhyggj'ur vegna þess að Kín- verjar reyndu að rjúfa einiragu komtmúnistalandanna með hættu legum S'jónanmiðum siínum. í sama streng tók sovézki komimúnistale.iðtoginn Leonid Brezíhnev og aðriff erlendir koimmúnistaleiðtogar, sem fluttu árnaðaróskir og létu í ljós von um að eining kommúnista yrði varðveitt. Málg.agn tékkóslóvakíska verkalýðssambandsins, Prace, hvatti í dag til þess að „misik- unnarlaus rannsókn" yrði látin fara fram í því augnamiði, að eðlilegt ástand kæmist á Qg fólk gæti Óhrætt látið í ljós gkoðanir jínar í öllum miálum. - FAGERHOLM FramhaM af bls. 1 í kvöld sagði Fagerholm, sem d'velst í orloifi á Mallorfca. hins vegar í viðtal'i við fmn.sku frétta stotfuna, að hann hetfði lýst yfir því, að hann vilöi ekki verða forsætisráðlherra, Hann sagði að fréttin um að hann yrðii for- sætisráðlherra kæmd gersamlega flatt upp á hann og nú raeyddist hann til að taka miálið til at- hugunar. 4 -----♦ ♦ ♦---- - ALÞINGI Framhald af bls. 2 umsóknir liggi fyrir að upphæð um 80 millj. kr. Um annað meginatriði frum- varpsins er það að segja, að það heimilar ríkisstjórninni að greiða til lánadeildar veiðafæra- iðnaðar alt a'ð IV2 millj. kr. til að bæta innlendum veiðarfæra- iðnaði tjón vegna ákvarðana um breytingu á reglum um möskva- stærðir fiskineta. Gert er ráð fyrir, að hér sé stuðzt við mat Iðnlánasjóðs. Nefndin leitaði til þess fyrirtækis, sem þetta á- kvæði snertir óskipt, þ.e. Hamp- iðjunnar í Reykjavík. Kom glögglega í ljós, að hin breytta reglugerð um möskvastærð fiski- neta, hefur stöðvað sölu þeirra netabirgða, sem til voru í land- inu. Þá liggur það einnig fyrir, að í Noregi keypti ríkissjóður hliðstæðar birgðir af framleið- endum cg gáfu til vanþróuðu landanna. Þar sem hér er um einstakt mál a'ð ræða, leggur nefndin til að ríkissjóður hlaupi undir bagga og bæti það tjón sem fyrirtækið hefur orðið fyrir. Einar Agústsson mælti fyrir breytingartillögum er hann, á- samt Gils Guðmundssyni, flytja við frumvarpið. Gerir breyting- artillaga þeirra ráð fyrir að framlag ríkissjóðs til Iðnlána- sjóðs, væri árlega jafnhátt tekj- um þeim, er sjóðurinn fær af gjaldi því, er fðnaðurinn greiðir til hans. Einar sagði, að ef af samþykkt þessarar tillögu yrði mundi það létta mikið undir í lánamálum iðnaðarins, þar sem upphæðin mundi nema um 10 millj. kr. Frumvarpinu var síðan vísað til 3. umræðu, en við atkvæða- greiðslu voru breytingartillögurn ar felldar með 10 atkv. gegn 6. Brauðstofan S'imi 16012 Vesturgötu 25, Smurt brauð, snittur, öl, gos. Opið frá kl. 9—-23,30. — Hnefaleikar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.