Morgunblaðið - 20.06.1968, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 20.06.1968, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. JÚNÍ 1968 9 íbúðir til sölu 2ja herb. íbúð á 1. hæð við Leifsgötu. 2ja herb. íbúð við Hverfis- götu í kjallara í steinhúsi. Ný eldhúsinnrétting í eld- húsi, og baðherb. endurnýj- að. Tvöfalt gler í gluggum. Verð 450 þús. kr.. Útborgun 200 þús. kr. 3ja herb. íbúð við Víðimel. íbúðin er á 1. hæð í vestur enda í fjölbýlishúsi, stærð um 93 ferm. Óvenju lág út- borgun. 3ja herb. íbúð á 2. hæð við Hjarðarhaga. Bílskúr fylgir. 3ja herb. stór hæð, um 100 ferm. á 1. hæð við Hófgerði. Góður garður. Nýr bílskúr fylgir uppsteyptur. 3ja herb. ný íbúð við Hraun- bæ. íbúðin er ný og full- gerð að öðru en því að í hana vantar innihurðir og teppi. 4ra herb. íbúð á 4. hæð við Kleppsveg. Verð 1100 þús. kr. 4ra herb. íbúð í úrvalslagi á 7. hæð við Ljósheima. 4ra herb. íbúð á 2. hæð við Lynghaga. Sérhitalögn. 4ra herb. vistleg íbúð á 1. h. við Miðtún. Sérinngangur, sérhiti. Bílskúr fylgir og góður garður. íbúðin er í múrhúðuðu timburhúsi. 5 herb. íbúð á 1. hæð við Hjarðarhaga, um 134 ferm. Sérinngangur, sérhiti (hita- veita) og sérþvottahús á hæðinni. 5 herb. íbúð á 1. hæð við Hraunbæ. íbúðin er tilbúin undir tréverk, tilbúin til af- hendingar. Hæð og ris við Blönduhlíð. Hæðin er stór 4ra herb. íb. (efri hæð) í risi er lítil 3ja herb. íbúð. Bílskúr fylgir Skipti á 3ja herb. íbúð möguleg. Lóðir undir einbýlishús við Skildinganesveg (2 sam- liggjandi lóðir). Einbýlishús við Víði'hvamm, Sunnubraut, Smáraflöt, Ara tún, öldugötu, Skólavörðu- stíg, Barðavog, Goðatún, Skógargerði, Faxatún, Þórs- götu, Sogaveg, Birkihvamm og víðar. Parbús við Reynimel, Lyng- brekku, Hlíðarveg, Digra- nesveg, Skólagerði. Raðhús við Otrateig, Hrísa- teig, Móaflöt, Giljaland. Vatrn F. Jónsson Glltinar M. nníSwiinrlsson bæstaréttarlögmenn Ansturstræti 9 Símar 21410 og 14400 Utan skrifstofutím"’ 32147. Til sölu 4ra herb. falleg íbúð á efstu efstu hæð í fjölbýl- ishúsi nálægt Miklatorgi. Tvö herb. í kjallara við Birkimel ásamt aðgangi að snyrtiherb.. Verð 150 þús. Einstaklingsíbúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi við Ásbr. 3ja herb. góð íbúð á jarð- hæð við Goðheima, góðir greiðsluskilmálar. 5 herb. falleg hæð í Vest- urbænum. Málflutnings og fasteignasfofa Agnar Gústafsson, hrL j Björn Pétnrsson fasteignaviðskipti Austurstræti 14. , Símar 22870 — 21750. Utan skrifstofutima:, 35455 — Fasteignasalan Hátúnl 4 A, Nóatúnshúslð Símar 21870 -20998 2ja herb. stór og vönduð íbúð við Kleppsveg. 2ja herb. stór kjallaraíbúð við Hvassaleiti. 3ja herb. íbúð á jarðhæð við Stóragerði, allt sér. 3ja herb. íbúð við Laugarnes- veg. 3ja herb. vönduð íbúð við Safamýri. 4ra herb. vönduð risibúð við Sörlaskjól. 4ra herb. vönduð íbúð við Háaleitisbraut. 4ra herb. falleg kjallaraíbúð við Skaftahiið. 5 herb. vönduð íbúð við Laug arnesveg. 5 herb. ibúð við Bólstaðar- hlíð, bílskúr. 5 herb. vönduð ihúð við Hvassaleiti. Bilskúr. 6 herh. vcnduð íbúð við Goð- heima. Bílskúr. 6 herb. vönduð íbúð í tvíbýl- ishúsi í Kópavogi. Bilskúr. 180 ferm. einbýlishús í Silf- ■urtúni, skipti á minni eign hugsanleg. 140 ferm. raðhús á Flötunum, næstum fullgert. Gott verð. 136 ferm. einbýlishús í Mos- fellssveit, næstum fullgert. Úrval af íbúðum í smiðum í Breiðholtshverfi, afhendast tilb. undir tréverk. Hilmar Valdimarsson fasteignaviðskipti. Jón Bjarnason hæstaréttarlögmaður TIL SÖLU Jeepster ’67. Ford Fairlane 500, ’65. Rambler Classic ’65. Chevy II, ’64. Mercury Comet ’63. Opel Kapitan ’53. Citroen ’63. Fiat 1500, Station ’67. Opel Reckord ’63. Volkswagen 1500 ’63. Hillmann Imp ’64. Consul ’55. Willy’s jeppi ’46. * Bílasalan Ariniifa 17 Sími 84477. FÉLAGSLÍF Framarar — Handknattleiks- stúlkur. Æfingar verða sem hér seg- ir: Þriðjudaga kl. 7, 2. fl. b og byrjendur, kl. 7,30 2. fl. a. Fimmtudaga kl. 6,30, 2. fl. b og byrjendur kl. 7 2. fi. a. Æfingar fara fram við Laugalækj arskólann. Nýir félagar velkomnir. Þjálfarinn. Sknldabréi Ef þér þurfið að kaupa eða selja rikistryggð eða fasteigna tryggð skuldabréf þá talið við okkur. Fyrirgreiðsluskrifstofan, Fasteigna- og verðbréfaslofa, Austurstræti 14, sími 16223. Þorleifur Guðmundsson, heima 12469. Siminn er 24309 Xil sölu og sýnis. 20. 2ja herbergja kjallaraíbúð með sérinngangi og sérhita- veitu við Akurgerði. Laus 1. júlí næstkomandi. Sölu- verð 450 þús. Útb. 100—150 þús. 3ja herb. risíbúð, um 65 ferm. með sérinngangi og sérhita- veitu við Grundargerði. Útb um 200 þús. 3ja herb. kjallaraibúð, um 70 ferm. með sérinngangi, og sérhitaveitu við Skipasund. Ný teppi á stofum fylgja. Útb. helzt 350 þús. Laus 3ja herb. íbúð á 2. hæð í steinhúsi við Amtmanns- stig. Eitt herb. fyigir i kjall ara. 4ra herb. íbúðir við. Laufás- veg. 1, 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 herb. íbúðir víða í borginni, sum- ar sér og með bílskúrum og sumar með vægum útborg- umum. Nokkrar húseignir í borginni og Kópavogskaupstað og margt fleira. Til leigu Þrjú skrifstofuherb., teppa- lögð við Laugaveg. Komið og skoðið Sjón er sögu ríkari ja fastcignasolan Sími 24300 Laugaveg 12 FASTEIGNASALAN GARÐASTRÆTI ,17 Símar 24647 - 15221 Til sölu 2ja herb. íbúð á 1. hæð við Kleppsveg, ný íbúð, hag- stætt verð og greiðsluskil- málar. 3ja herb. íbúð við Skálaheið', sérinngangur, sérhiti, útb. 250 til 300 þús. 3ja herb. íbúð á 3. hæð við Stóragerði. 4ra herh. hæð við Hverfisgötu í steinhúsi, ásamt 3ja herb. íbúð í kjallara. 4ra herb. hæð í Hlíðunum, bilskúr. 5 herb. sérhæð við Ásvalla- götu. 5 herb. sérhæð við Kársnes- braut með bílskúr, æskileg eignaskipti á 3ja til 4ra herb. ibúð. Einbýlishús við Nýbýlaveg, 140 ferm., 5 herb. útb. 650 þúsund, sem má skipta. herb., bílskúr. Einbýlishús við Laugarnes- veg, 5 herb. ásamt 70 ferm. viðbyggingu (iðnaðarhús- næði). Einbýlishús við Gufunes 3ja herb., útb. 150 þúsund. Iðnaðar-, verzlunar- og skrif- stofuhúsnæði i Austurbæn- um, 2 hæðir, 360 ferm. hvor hæð — tilbúið til afhend- ingar strax. f Hafnarfirði 3ja herb. íbúð i þribýlishúsi á 1. hæð, steinhús, sérinng., sérhiti, söluverð 750—800 þúsund, útb. 300 til 350 þús. 4ra herb. sérhæð, útb. 300 þús. 4ra herb. endaibúð við Álfa- skeið. Ámi Guðjónsson, hrl. Þorsteinn Geirsson, hdl. Helpi Ólafsson, sölustj. Kvöldsími 41230. HUS Ofi HYKYLI Sími 20925. 2ja herb. rúmgóð kjallaraíbúð með öllu sér við Eiríks- götu. 2ja herb. kjallaraíbúð með sér inngangi og hita við Skipa- sund, útb. 250 þús. 2ja herb. íbúð á 3. hæð við Bergþórugötu. 2ja herb. íbúð við Smáíbúða- hverfi. Verð. 350 þús., útb. 175 þús. Afg. til 12 ára. 3ja herb. snotur íbúð á 2. hæð í timburhúsi við Vestur- götu, sérinngangur og hiti. 3ja herb. íbúð á 4. hæð við Skúlagötu, útb. 350 þús. 3ja herb. snotur rishæð við Sigluvog, sérinngangur og hiti. 3ja herb. snotur íbúð á 3. hæð við Laugarnesveg. 3ja herb. vönduð jarðhæð á Högunum, sérinngangur og hiti. 4ra herb. íbúð við Brekku- stíg. 4ra herb. hæð ásamt bílskúr- rétti við Goðheima, 32 ferm. Svalir. 4ra herb. rishæðir við Sörla- skjól og Hrísateig. 4ra herb. hæð ásamt bílskúr við Skipasund. 5— 6 herh. sérhæð við Hraun- teig ásamt bilskúrsrétti. 5 herb. sérhæð, ný við Holta- gerði. 5 herb. sérhæð við Rauðalæk. 6 herh. sérhæð við Goðheima. 6— 7 herb. nýtt einbýlishús í Árbæjarhverfi. bílskúr.. Nýtt 5—6 herb. parhús á tveimur hæðum í Kópavogi, bílskúrsréttur. 160 ferm. nýtt raðhús við Smyrlahraun, útb. 800 þús. 6—7 herb. nýlegt mjög vand- að 180 ferm. einbýlishús á Flötunum ásamt bílskúr. — Allt fullfrágengið. Upplýs- ingar aðeins á skrifstof- unni. HARALDUR MAGNÚSSON IJARNARGÖTU 16 Símar 20925 - 20025 Til sölu Stórt glæsilegt einbýlishús í Arnarnesi, nú tilb. undir tréverk, rúmir 200 ferrn. auk bílskúrs, sem er tvö- faldur. Vil taka upp í 4ra, 5—6 herb. hæð í Reykjavík. 7 herb. glæsileg 1. hæð í þrí- býlishúsi á Högunum, allt sér, bílskúx. 5 og 6 herb. sér nýjar hæðir við Safamýri, í tvíbýlishús- um með bílskúrum. 5 herb. einbýlishús, 140 ferm. allt á einni hæð í Kópavogi. Útb. um 600 þús. 4ra, 5 og 6 herb. hæðir m. a. við Háaleitisbraut, Goð- heima, Högunum, Grettisg., Freyjugötu, Fjölnisveg. 4ra herb. 1. hæð við Laufás- veg, útb. um 350 þús. Góð lán áhvílandi . Ingólfsstræti 4. Sími 16767. Kvöldsími 35993. EIGIMASALAN REYKJAVÍK 19540 19191 Glæsileg ný 2ja herb. enda- ibúð við Hraunibæ, sala eða skipti á stærri íbúð. Nýleg 2ja herb. íbúð í háhýsi við Hátún, suðursvalir, sér- hitaveita. 3ja herb. íbúðarhæð við Eski- hlíð, ásamt einu herb. í risi. Góðar 3ja herb. jarðhæðir við Sólheima og Gk>ðheima, sér- inng., sérhiti. Nýstandsett 3ja herb. íbúð á II. hæð í Miðborginni, laus til afnota nú þegar. Nýleg 4ra herb. jarðhæð við Ásbraut, sala eða skipti á stærri íbúð. 140 ferm. 5 herb. íbúðarhæð við Goðheima, sérinng., sér- hiti. Glæsileg húseign á einum bezta stað í Kópa- vogi. Húsið er að grunnfleti um 130 ferm. Á efri hæð eru 2 samliggjandi stofur, 3 herb., eldhús, bað og snyrti herb. Á jarðhæð er 2ja herb. íbúð, bílskúr, geymsl- ur og þvottahús. Húsið er sem nýtt og allar innrétt- ingar í sérflokki. Fullfrá- gengin lóð. Ennfremur íbúðir í smíðum, einbýlishús og raðhús £ miklu úrvali. EIGIMASALAM REYKJAVÍK Þórður G. Halldórsson Símar 19540 og 19191 Ingólfsstræti 9. Kvöldsími 83266 HAFNARFJORÐUR Til sölu m.a. Glæsileg 5 herb. íbúð við Kelduhvamm, sérþvottaher- bergj á hæðinni. Óinnréttuð 4ra herb. risíb. í sama húsi. Ný glæsileg 3ja herb. íbúð við Smyrlahraun. 3ja herh. risíbúð við Köldu- kinn. 3ja og 4ra herb. íhúðir i fjöl- býlishúsum við Álfaskeið. Einbýlishús við Suðurgötu. Efri hæð í tvíbýlishúsi við Álfaskeið. HRAFNKELL ÁSGEIRSSON hdL Strandgötu 45, Hafnarfirði. Sími 50318. ÍMAR 21150 -21570 íbúðir óskast 3ja—4ra herb. íbúð í Árbæjar hverfi. 5—6 herb. góð sérhæð, helzt í Vesturborginni, Safamýri, Háaleitishverfi. Til sölu m.a. 2ja herb. glæsileg endaibúð á 4. hæð við Háaleitisbraut teppalögð með mjög vönd- uðum innréttingum og afar miklu útsýni. Ennfremur 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir og einbýlishús í borginni og nágrenni. 3ja herb. mjög glæsileg íbúð í smíðum í Breiðholtshverfi. ALMENNA FASTEIGNASALAN LINDARGATA 9 SIMAR 21150-21570

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.