Morgunblaðið - 21.08.1968, Page 1
8 SIÐIJR — SIÐDEGISUTGAFA
179. tbl. 55. árg.
MIÐVIKUDAGUR 21. AGtJST 19C8
Prentsniiðja Morgunblaðsins
Pragbúar grétu ú götum úti
— meðan sovézkir skriðdrekar geystust inn í borgina
— Dubcek og
uðrir leiðtcgor
í stofufungelsi
Prag, 21. ágúst (AP-NTB)
0 Hersveitir frá Sovét-
ríkjunum, Austur-Þýzka-
landi, Póllandi, Ungverja-
landi og Búlgaríu réðust í
nótt inn í Tékkóslóvakíu. —
Beittu innrásarsveitirnar
skriðdrekum og flugvélum í
sókninni, en tékknesk yfir-
völd bönnuðu hermönnum
sínum að verjast.
£ Sókn innrásarsveitanna
sóttist vel, og er landið allt
hernumið, landamærum þess
og Vestur-Þýzkalands og
Austurríkis hefur verið lok-
að, og helztu leiðtogar frjáls-
ræðisstefnu Tékka hafa ver-
ið hnepptir í stofufangelsi,
þeirra á meðal Alexander
Dubcek.
0 Moskvuútvarpið gefur
þá afsökun fyrir innrásinni
að tékkneskir leiðtogar hafi
óskað eftir stuðningi Varsjár
bandalagsríkjanna. Þessari
staðhæfingu er mótmælt
harðlega í Prag. Segir Prag-
útvarpið að innrásin hafi ver
ið gerð „án vitundar forseta
lýðveldisins, forseta þingsins,
forsætisráðherrans og aðalrit
ara miðstjórnar tékkneska
kommúnistaflokksins.
% Að minnsta kosti sex
Tékkar hafa verið drepnir í
Sovézkir brynvagnar fyrir fr.’tnan adalstöðvar miðstjórnar tékkneska kommúnistaflokksins í dag.
átökum við innrásarhermenn
og 35 hafa særzt svo vitað
sé. Sovézkir hermenn hafa
lagt undir sig útvarpsstöðina
í Prag eftir nokur átök, og
um tíma stóð útvarpsstöðin í
björtu báli. Féllu tveir Tékk-
anna þar, en margir særðust.
0 Fimmtán klukkustund-
um eftir að innrásin hófst
hafði enn engin skýring feng
izt á því hver ástæðan væri
fyrir innrásinni, né heldur
hver væri reiðubúinn að taka
að sér það Quislings-hlutverk
að setjast í valdastól Alexand
ers Dubceks.
Það var klukkan tvö í nótt
eftir staðartíma, sem útvarpið í
Prag tilkynnti að hersveitir frá
Sovétríkjunum, Póllanidi, Austur
Þýzíkalandi, Ungverjalandi og
Búligaríu hefðu gert innrás í
Tékkóslóvakíu, án þess að tékkr,
eskum leiðtogum hafi verið skýrt
frá innrásinni fyrirfram, eða þeir
spurðir ráða. Skoraði útvarpið
á bongarbúa og landsmenn alla
að sýna stiMingu og vieita inn-
rásarsveitum enga mótspymu.
Skömmu seinna sagði svo útvarp
ið, að hópur borgarbúa vserisam
an kominn á Wenoeslas-torgi.
Væru þeir að reyna að stöðva
\Bjarni Benediktsson, forsœtisráðherra í viðtali við Mbl í morgun:
Lýsi fyllstu samúð með
hinni tékkóslóvakísku þjóð
|— Atburðirnir hljóta að treysta samstarfið innan
Atlantshafsbandalagsins
Morgunblaðið sneri sér í
morgun til Bjarna Bene-
diktssonar, forsætisráð-
herra og leitaði álits hans
á atburðunum í Tékkóslóv
akíu síðustu klukkutíma.
Bjarni Benediktsson sagði:
„Ég lýsi miklum von-
brigðum yfir því, sem
gerzt hefur í Tékkóslóvak
íu og ljóst er, að vonir
manna um bætt andrúms-
loft hafa því miður ekki
haft við rök að styðjast.
Enn er atburðarásin svo ó-
ljós, að ekki er hægt að
gera sér grein fyrir henni
í einstökum atriðum en síð
ustu fregnir frá Rússlandi
benda til þess, að þar sé
nokkur skoðanamunur og
er því enn ekki séð fyrir
endann á þessari atburða-
rás. Þess vegna tel ég ekki
tímabært, að ég fjölyrði
frekar um þetta að sinni.
En ég lýsi fyllstu samúð
minni með hinni tékkósló-
vakísku þjóð.
Bjami Benediktsson
Hitt er ljósara en að
eyða þurfi að því orðum,
að þessir atburðir hljóta
að festa og tryggja sam-
starfið innan Atlantshafs-
bandalagsins“.
1 sókn sovézkra skriðdreka að út-
varpsstöðinni með því að teggjajst
á götuna fyrir framan drekana.
í morgun mættu borgarbúar til
vinnu og voru margir þeirra með
tár í augunum, að sögn Prag-
útvarpsins.
Þegar fyrstu fréttirnar bárust
af innrásinni, var kirkjuklukk-
um hringt og ökumenn óku bif-
reiðum sínum um bongina og
þeyttu horn þeirra í sífellu. Vökn
uðu flestir borgarbúar við glymj
andann og kveiktu á útvarps-
tækju.m sínum. Fjöldi borgarbúa
streymdi út á götur miðborgar-
innar. Undir morgun ávarpaði
J,- Smrkovsky þingforseti mann-
fjöidann, sem saman var kominn
á torgi í miðborginni. „Haldið
til vinnu ykkar“, sagði Smrköv-
sky, „það er það eina, sem við
getum gert á þessu stigi máls-
ins.“
Meðan á þessu gekk í Tékkó-
slóvakíu var íbúum sovétríkj-
anna tiikynntu um inmrásina. Var
þar saigt að kommúnistaríkin 5
hefðu gripið í taumana sam-
kvæmt ósk tékkneskra ieið-
toga til að bæla niður „ógn-
unina“ við laiþjóða komm-
únismann, sem upp væri ris-
inn í Tékkóslóvakíu. Er þetta
sama afsökun og Sovétrík-
in báru fram 1956, þegar þau
sendu hersveitir sínar inn í Ung
vierjaland til að bæla niður frelsis
tþrá Ungverja.
Pragútvarpið hélt áfram útsend
ingum sínum í nótf og Skýrði frá
sókn innrásarherjanna. Fyrsta inn
rásarliðið, sem kom til höfuð-
borgarinnar, var sovézkt fallhlífa
lið, og kom það með fktgvélum
til flugvallarins rétt utan við
borgina. Flutti liðið með sér skrið
dreka og fallbyssur, og istöðvaði
allt fflug frá vellinum.
„Herniámssveitirnar bafa stöðv
Framhald á bls. 7