Morgunblaðið - 19.10.1968, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 19.10.1968, Blaðsíða 8
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. OKTÓBER 1968 íbúðir til sölu 4ra herbergja íbúð við Jörvabakka 14. Upplýsingar á byggingarstað kl. 8—6 og í síma 35801 og 37419. MIÐÁS H.F. Akraneskaupstaður Starf skrifstofustúlku á bæjarskrifstofum Akraness er laust til umsóknar. Umsóknarfrestur til 1. nóvember nSestkomandi. Laim samkvæmt kjarasamningi. Nánari upplýsingar veittar á bæjarskrifstofunum Akranesi. 17. október 1968. BÆJARSTJÓRI. Nauðungaruppboð Eftir kröfu tollstj órans í Reykjavík fer fram nauðungar- uppboð í skrifstofu boirgarfógeta, Skólavörðustíg 12, hér í borg, miðvikudaginn 23. október 1968, kl. 14.00 og verður þar seld krafa að upphæð um kr. 1.300.000,00 á hendur Byggingarsamvinnufélagi prentara og húsfél. Sólheim- ar 23, talin eign Rafgeislaihitumar h J. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Félagssamtök óska eftir að kaupa um 100 ferm. húsnæði til skrif- stofuhalds og fundarhalda. Tilboð sendist skrifstofu okkar fyrir 24. október n.k. Málflutningsskrifstofa Sveinbjöms Dagfinnssonar og Einars Viðars, hæstaréttarlögmenn Hafnarstræti 11, Reykjavík, sími 19406. Pósthólf 1368. Frúarleikíimi og „old boys“ Frúarleikfimi fimleikadeildar Ármanns verður í Breiðagerðisskóla á mánudögum og miðvikudögum frá kl. 8,30, kennari er Kristín Guðmundsdóttir. Old boys leikfimi fimleikadeildar Ármanns verður í vetur í íþróttahúsi Jóns Þorsteinssonar við Lindar- götu á þriðjudögum kl. 9—10 og föstudögum kl. 8—9 með gufubaði, kennari verður Halldór Gunnarsson. UPO heimilistœki Hinar þekktu frystikistur, kæliskápar, eldavélar frá Finnlandi eru komnar aftur. Ennfremur mikið úrval loftljósa. — Opið til kl. 4 í dag. Raftækjaverzlun H. G. GUÐJÓNSSONAR Suðurveri (gegnt Kringlumýrarbraut). Sími 37637. Jón P. Hallgrímsson — Minningarorð — ENN hefur verið höggvið skarð i hinn fámenna stúdentahóp, sem útskrifaðist frá Menntaskól- anum á Akureyri vorið 1936. Jón P. Hallgrímsson, vinur okkar og bekkjarbróðir, verður borinn til grafar norður á Akureyri í dag. Hann lézt sunnudaginn 13 okt. sl. En daginn áður hafði hann kennt sjúkleika þess, er leiddi hann til dauða. Jón P. Hallgrímsson var fædd- ur á Akureyri 16. maí 191'6. For- eldrar hans voru Hallgrímur Pétursson bókbindari á Akur- eyri og Þórunn Valdimarsdóttir kona hans. Stóð heimili þeirra að Lundargötu 9. Jón Hallgrímsson ólst upp i foreldrahúsum og hóf ungur nám í Menntas’kólanum á Akur- K.F.U.M. Á morgun: Kl. 10.30 f.h.: Sunnudaga- skólinn við Amtmarmsstíg. Drengjadeildirnar Langagerði 1 og Félagsheimilinu við Hlað bæ í Árbæjarhverfi. Barna- samkoma í Digranesskóla við Álfhólsveg í Kópavogi. Kl. 10.45: Drengjadeildin Kirkjuteigi. Kl. 1.30 e.h.: Drengjadeild- irnar við Amtmannsstíg og drengjadeildin við Holtaveg. KL 8.30 e.h.: Almenn sam- koma í húsi félagsins við Amtmannsstíg. Æskulýðsvika KFUM og KFUK hefst. Radd- ir æskunnar: Ragnar Baldurs- son, María Lárusdóttir og Al- bert Bergsteinsson. Hugleið- ing, Bjami Eyjólfsson, Vin- stúlkur syngja, Halldór Vil- helmsson syngur einsöng. Á mánudag: Æskulýðsvikan. Samkoma í húsi félagsins við Amtmanns- stíg kl. 8.30 e.h. Raddfr æsk- unnar: Gísli Sigurðsson, Mar- grét Sigurðardóttir og Pétur Guðlaugsson. Ræðum. kvölds- ins er Ástráður Sigurstein- dórsson, skólastjóri. Æskulýðs kór og sex kórfélagar syngja. eyri. Lauk hamn stúdentsprófi vorið 1936, eins og fyrr segir. Síðan lagði hann stund á lyfja- fræði, réðist í þjónustu Stjörnu- apóteks á Akureyri og starfaði þar um árabil. Þaðan réðist hann til Ka-upfélags Eyfirðinga og starfaði á skrifstofu kaup- félagsins allmörg síðustu árin. Jón P. (Hallgrímsson var prýði lega starfhæfur maður að hverju isem hann gekk. Hann var hlédrægur og prúður í allri framkomu, svo að af bar. Hanm var einkar hjálpsamur og drengi legur í öllum samskiptum við samborgara sína. Hann gekk ungur skátahreyfingunni á hönd og mun hafa unnið þar mikið og gott starf. Jón var tvíkvæntur, fyrri kona hans var Sigríður Guð- mundsdóttir og áttu þau eina dóttur, Elvu, sem búsett er í Reykjavík. Síðari kona hans var Elín Halldórsdóttir, áttu þau eina dóttur, Svanhvítu, isem er gift og búsett í Reykjavík. Við bekkjarbræður og vinir Jóns P. Hallgrímssonar eigum góðar og bjartar minningar um þennan ljúfa og góða dreng, sem ævinlega kom fram af hógværð og frábærri samvizkusemi, að hverju sem hann gekk. En undir fáskiptnu dagfari hans sló hlýtt hjarta og heil og hrein lund. Við þökkum þessum horfna félaga .samfylgdina um ógleymanleg æviár norður í Menntaskólanum á Akureyri, um leið og við biðj- um ástvinum hans og öllu skylduliði blessunar og huggun- ar harmi gegn. S. Bj. ísland staðfesti breytingar ó stofn skró Alþjóðagjaldeyrissjóðsins RÍKISSTJÓRNIN lagði í gær | fram á Alþrngi frmuvarp um VERZL. SNÆFELL HELLISSANDI HANSA vegghúsgögn • ZETA gluggatjaldastangir ÁLAFOSS gólfteppi VERZL. SNÆFELL Hellissandi heimild fyrir ríkLsstjómina að staðfesta fyrir íslands hönd hreyt ingar á og viðauka við stofm- sferá Alþjóðaigjaldeyriissjóðisiins. Eru frumvarpsgreinarrnar tvær sé heiimilt að staðfesta fyriir ís- og kveða á um að ríkisstjómimirn lam>ds hönd breytiingar á og við aiuika við stofnskrá Alþjóðiagjald eyriissjóðsinis, sem samþykkitar vocru af stjórn sjóðsins í maí 1968 og að ríkdsstjóminni sé heimilt að eiga hlutdeild að hin um sérstaka yfir dráttarreikningi (og yfirdráttarréttindum) hjá A1 þ j ó ðag j aldeyriss j óðnum, sem um ræðir í breytinigum þeim og viðaukum við stofnskrá sjóðs- ins, sem áður getur. Skal Seðla bankinn vera fjárhaigslegur aðili að reikningunum fyrir ríkisins hönd. Auglýsing Stjórn lánasjóðs ísl. námsmanna vekur hér með athygli umsækjenda um lán úr sjóðnum á því, að ramgar upp- lýsingar í urnsóknum kunna að valda þeim viður- lögum er stjórnin ákveður. Stjórn lánasjóðs ísl. námsmanna. Tilboð óskast Tilboð óskast í Simca 1000 árg. ’63 skemmda eftir árekstur. Bifreiðin er til sýnis á Bifreiðaverkstæði Sveins Egilssonar h.f., Iðngarðahverfi, þar sem bif- reiðin er til sýnis næstu daga. Tilboðin óskast afhent verkstjóranum á staðnum. glerullareinangrunin Hafnarfjörður Sjálfstæðiskvennafélagið Vorboði heldur fund í Sjálf- stæðishúsinu, mánudaginn 21. október kl. 8.30. Dagsskrá: 1. Kosning í fulltrúaráð. 2. Myndasýning. 3. Spilað verður bingó. STJÓRNIN. Fleiri og fleiri nota Johns- Manville glerullareinangrun- ina með álpappírnum Enda eitt bezta éinangrunar- efnið og jafnframt það Isngódýrasta. Þér greiðið álíka fyrir 4” J-M glerull og 2Vi” frauð- plasteinangrun og fáið auk þess álpappír með! Jafnvel flugfragt borgar sig. Sendum um land allt — Jón Loftsson hf. Hringbraut 121. - Sími 10600.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.