Morgunblaðið - 19.10.1968, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 19.10.1968, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. OKTÓBER 1968 25 (Útvarp) (sj:nva»p) I.aupardagur 19. OKTÓBER 1969 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. 6éKAR. 7.55 Bæn Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik- ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Tónlistarmað ur velur sér hljómplötur: Jóhann F. Jóhannsson hljóðfæraleikari. 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Til- kynningar. 12.25 Fréttir' og veður fregnir. Tilkynningar. 13.00 Óskalög sújklinga Kristin Sveinbjömsdóttir kynnir 15.00 Fréttár 15.15 Laugardagssyrpa í umsjá Baldurs Guðlaugssonar. Tónleikar. Umferðarmál. 16.15 Veðurfregnir. 17.00 Fréttir. 17.15 Á nótum æskunnar Dóra Ingvadóttir og Pétur Stein- grímssop kynna nýjustu dægur- lögin. 17.45 Lestrarstund fyrir litlu börnin 18.00 Söngvar í léttum tón Rudolf Schock, jSrika Köth og Gunther Arndt-kórinn syngja lög eftir Gerhard Winkler. 18.20 Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins 19.00 Fréttir. Tilkynningar 19.30 Daglegt líf Árni Gunnarsson fréttamaður sér um þáttinn. 20.00 Kórsöngur: Karla- og kvenna kór Keflavíkur syngja saman og hvor um sig. Söng- stjóri: Þórir Baldursson. Ein- söngvarar: Snæbjörg Snæbjarnar- dóttir, Haukur Þórðarson, Sveinn Pálsson, Ólafur R. Guðmundsson og Jón M. Kristinsson. Undirleikari: Carl Billich. a. „Alda sunnan úr öldum“ eftir Bjarna J. Gíslason b. ,j*laisir d'amor" eftir Martini c. „Rokkarnir eru þagnaðir", ísl- enzkt alþýðulag. d. Sanctus" eftir Schubert. e. „Söngur bláu nunnanna" eftir Pál fsólfsson. f. Resitativ, kór og aría með kór eftir Donizetti. g. Syrpa af lögum úr „Hringekj- unni“ eftir Rodgers. 20.40 Leikrit: „Rannasaga gamals ekkils" eftir Peter Hacks Þýðandi: Torfey Steinsdóttir. Leikstjóri: Ævar R. Kvaran. Persónur og leikendur: Lesari Steindór Hjörleifsson Ekkillinn Þorsteinn ö. Stephensen Smiðurinn Helgi Skúlason Presturinn Rúrik Haraldsson Veðlánarinn Brynjólfur Jóhannesson Dauðinn Jón Sigurbjðrnsson 21.30 Tónllst frá hollenzka útvarp- inu. Danzi blásarakvintettinn leikur Kvintett 1 F-dúr op. 99 efitr Anton Reicha. 22.00 Fréttir og veðuifregnir 22.15 Danslög 23.55 Fréttlr í stuttu máH Dagskrárlok. nii 111111 ii bb Framarar Sjálfboða vantar í vinnu á nýja svæðinu við Safamýri laugardag og sunnudag eftir hádegi. Fjölmennið báða dag- ana. Stjórnin. LAU GARDAGUK 19. OKTÓBER 1968 15.00 Frá Olympíuleikunum 17.00 Enskukennsla sjónvarpsins Leiðbeinandi: Heimir Áskelsson 28. kennslustund endurtekin 29. kennslustund frumflutt. 17.40 fþróttir Efni m.a: Leikur Leicester City og West Bromwich Albion Hlé 20.00 Fréttir 20.25 Litla lúðrasveitin leikur Hljómsveitina skipa: Jón Sigurðs son, Lárus Sveinsson, Bjöm R. Einarsson og Stefán Stephenssen 20.40 Grannarnir (Beggar my neighbour). Brezk gamanmynd Aðalhlutverk: Peter Jones, June Whitfield, Reg Varney og Pat Coombs. íslenzkur texti Gylfi Gröndal. 21.10 Drengur við höfnina Mynd um dreng úr fátækrahverfi Montrealborgar, sem heldur nið- ur að höfninni til að horfa á skip in og leika sér á hafnarbakkan- um. 21.25 „Sér grefur gröf. . .“ (The lady from Shanghai) Myndin er gerð af Orson Welles árið 1948. Aðalhlutverk Orson Welles og Rita Hayworth. Isienzk ur texti: Jón Thor Haraldsson. 22.55 Dagskrárlok AKRANES Starf umsjónarmanns við Sjúkrahús Akraness er laust til umsóknar. Laun samkvæmt samningum við starfsmannaféLag Akraness-kaupstaðar. Frekari upplýsingar um starfið veitir forstöðumaður sjúkrahússins. Umsóknir sendist stjórn sjúkrahúss Akraness fyrir 5. nóvember n.k. Stjórn sjúkrahúss Akraness. MYTT BUmVARNAREFNI PROTASIL er blettavamar- efni sérstaklega framleitt fyrir gólfteppi, húsgögn, gluggatjöld, fatniað, tjöld o. fl. PROTASIL verndar efini gegn vökvum og blettum (sjá myndir) svo mjög einfalt er að ná þeim burt. PROJ^tSIL breytir hvorki lit efnisins áferð þess né öðrum eiginleikum. Látið okkur sprauta PROTA- SIL á hluta þá er þér veljið blettverja. GÓLFTEPPAGERÐIN H.F. Grundarg. 8 (áður Skúlag. 51) Sími 23570. •.. H m Án Protasil V,uiV \VV\VVV . \VV\WVV Með Protasil May fair ? MAY FAIR!! Aldrei meira úrval af MAY FAIR vinylveggfóðri IUýlegt heimili. Fallegt heimili með MAY FAIR. Kaupið aðeins það bezta. löxffiincjty WILTON-gólfteppi TEKIN UPP í DAG. Teppadreglar frá Englandi — breiddin er 366 cm. PERSÍA Laugavegi 31 — Sími 11822. Aðaliondor VESTANFLUGS verður haldinn í samkomusal kaupféLagsins á fsa- firði 7. nóvember. s STJÓRNIN. Kirkjutónleikar Aðalheiður Guð- mundsdóttir mezzo- sópran og Páll Kr. Pálsson, organleikari halda tónleika í Há- teigskirkju sunnu- daginn 20. október kl. 19.00. Aðgöngumiðar við innganginn. LJÓS& ORKA Allar tegundir af LUXO- lömpum á óbreyttu verði — Hentugir fyrir skólafólk Opið til kl. 4 í dag LJÓS & ORKA Suðurlandsbraut 12 simi 84488

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.