Morgunblaðið - 09.01.1969, Síða 1

Morgunblaðið - 09.01.1969, Síða 1
28 síður 6. tbl. 56. árg. FIMMTUDAGUR 9. JANÚAR 1969 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Miklir skógareldar í Suður-Ástralíu Að minnsta kosti 14 hafa farizt Melbourne, 8. janúar. NTB. AÐ MINNSTA kosti 14 manns hafa farizt í miklum skógareld- Skilnoðorsinnar hondteknir á Bretagneskaga Saint Bireuc, Bretagna, 8. janúar. NTB. L.ÖGREGLAN í Saint Bireuc handtók í dag enn einn prest, sem grunaður er um að vera félagi í hinni svokölluðu Frelsisfylkingu Bretagne (FLB). Lögreglan tel- ur, að hreyfingin hafi staðið á bak við nokkur sprengjutilræði gegn opinberum byggingum, sem hafa átt sér stað á undanförnum vikum. Alls hefur lögreglan (handtekið 20 aðskilnaðarsinna í Bretagne síðustu daga, og verða 14 þeirra leiddir fyrir rétt í París í kvöld, ákærðir fyrir hryðjuverkastarf- semi. Presturinn, sem handtek- inn var í dag, var Guillaume Le Framhald á hls. 27 um í Viktoríu-fylki í Ástralíu. Fimm er saknað, og er óttazt að þeir hafi týnt lífi. Hér er um að ræða mestu skógarbruna i Vikto- ríu-fylki um 25 ára skeið. Hundruð manna hafa verið fluttir á bráðabirgðasjúkrahús, margir með slæm brunasár. Rúm lega 100 íbúðir, skólar og kirkjur haifa orðið eldinum að bráð í sveitunum umhverfis Melbourne. Smiábærinn Lara, sem hefur 3.000 íbúa og er 48 km suðvestan Meibourne, hefur orðið harðast úti. Þar hafa 10 manns fariat, en fimm er saknað. Sex brunnu inni í bifreiðum sínum er þeir reyndu að flýja eldana skammt frá bænum. I Lara einni brunnu 40 íbúðir til ösku og 160 manns misstu heimili sín. í kvöld var talið að slökkviliðsmenn réðu við eldana hjá Lara, en talið var að enn geisuðu eldar á 70 stöðum í Viktoríu-fylki. Tveir slökkviliðs- menn eru meðal þeirra sem Jhafa farizt. Tólf skipbrots- mönnuoi bjargað Sovézki flotinn hefur látið stöðugt meira á sér bera að undanförnu. Þannig eru sovézk her- skip og kafbátar orðnir tíðir gestir á Indlandshafi. Þessi mynd var tekin fyrir skömmu af tveim ur sovézkum kafbátum í höfn í Dar Es Salaam í Tanzaníu, þar sem þeir staðnæmdust í eina viku. Athyglisverðir eru gluggarnir á yfirbyggingu kafbátanna. Sambúð Frakklands og Israels versnar enn: Hvalir með Mao-flenzu ÞRÍR hvalir í sjávardýrasafn-1 inu í San Diego í Kalifomíu . hafa sýkzt af inflúenzu og em ’ þeim nú gefin inn lyf gegn I henni, sem sett em innan í | makríl. Þannig fær einn, þeirra 375 piliur á sex tíma fresti. Er haft eftir David I nokkrum Kenney, fyrrverandi | skurðlækni, að hvalir geti i sýkzt af sömu sjúkdómum og New York, 8. janúar. AP. NORSKA vöruflutningaskipið „Kristine“ bjargaði í dag tólf manna áhöfn bandaríska haf- rannsóknarskipsins, „Sea Survey- or“, sem sökk um miðnætti á mánudag á Norður-Atlantshafi um 450 km suðaustur af New York. Áhöfnin yfirgaf skipið 20 mín- útum áður en það sökk og hafði verið á reiki í björgunarbát í 28 tíma þegar henni var bjargað. Skipið, sem var í eigu rafeinda- fyrirtæki-sins Gen-eral Dynamics, var á leið til stefnumóts við kafbót frá bandaríska flotanum og er ekki vitað u-m orsök slyss- ins. Mennirnir voru þjakaðir en ómeiddir. DE GAULLE GAGNRÝNIR STEFNU ÍSRAELSMANNA Krefjast ísraelsmenn að fá aftur greiðslu fyrir Mirageþotur? — Brottflutningur hafinn frá El Quantara við Súez-skurðinn Tel Aviv, Farís og Beirut 8. j-anúar — AP—NTB — • Mikla athygli vakti í dag, að Árekstrar á tnilli sovézkra hermanna og Tékka Rude Pravo mótmœlir herœfingum NATO Prag, 8. janúar. AP-NTB. • Alexander Dubcek, leiðtogi kommúnistaflokks Tékkóslóvakíu skoraði í kvöld á þjóð sína að sýna stillingu og skilning á erf- iðum tímum og sagði: — Við höf- um ekki gert neitt á bak við ykkur og ekki neitt andstætt (umbóta) áætlununum frá þvi í janúar. • Blaðið „Svoboda" í Bæheimi viðurkenndi í dag, að „atvik“ hefðu átt sér stað, þar sem kom- ið hefði til árekstra milli sov- ézkra og tékkneskra hermanna í grennd við Mlade Boleslav 40 km fyrir norðaustan Prag, en þar eru mjög fjölmennar sovézkar hersveitir. • Rude Pravo, málgagn komm- únistaflokks Tékkóslóvakíu, hélt því fram í dag, að hætta ætti við heræfingar Atlantshafsbandalags ins í grennd við landamæri Vest- ur-Þýzkalands og Tékkóslóvakíu, þar sem sovézka herliðið kynni að líta á þær sem ögrun. Alexander Du-bcek hélt ræðu sína í útvarpi, og sjónvarpi skömmu eftir að flokksnefnd skipuð báttsettum mönnum inn- an kommúnistaflokksins hafði átt fund með fulltrúum verkamanna í málmiðnaði, en þeir hótuðu því í sl. mánuði að fara í verkfall, ef Josef Smrkovsky yrði ekki forseti nýs sambandisþings lands- ins. Framangreind ræða og fundur voru þáttur í viðleitni forystu- manna kommúnistaflokksins til þess að finna leið út úr þeirri Framhald á hls. 27 ísraelsmenn hófu algeran brottflutning frá bænum E1 0u- antara við Súezskurð, þar sem stórskotalið ísraelsmanna og Eg- ypta hafa oft háð harða bardaga. Herstjóri ísraelsmanna í E1 Ar- ish sagði blaðamönnum, að þessi ákvörðun hefði verið tekin af mannúðarástæðum og einnig vegna þess að E1 Ouantara hefði takmarkaða hemaðarþýðingu. • í París fylgdi de Gaulle for- seti eftir ákvörðuninni um að banna vopnasölu til ísraels með harðri gagnrýni á stefnu ís- raelsstjórnar, og telja stjórnmála fréttaritarar í París að þessi á- rás verði til þess að sambúð land anna versni enn til muna. I Tel Aviv er því haldið fram að ís- raelsstjórn kunni að krefja Frakka um 100 milljónir dollara, sem greiddar hafa verið Frökk- um fyrir 50 Mirageþotur, sem þeir hafa neitað að afhenda. • í Beirút var fjölmennt her- lið á verði í dag vegna stjóm arkreppunnar i landinu, og að dómi sumra hefur stjórnmálaá- standið á Líbanon ekki verið jafn ótryggt um tíu ára skeið. Brottflutningurinn frá E1 0u- antara fer fram undir eftirliti Al- þjóða Rauða krossins, og er bú- izt við að hann taki tíu daga. íbúar bæjarins eru 885 og í síð- ustu viðureign Egypta og ísra- elsmanna féllu sprengjur nálægt skóla bæjarins, kirkjum og bæna húsum. ísraielsmenn segjast hafa varið 100.000 pundum til endur- Framhald á bls. 27 Dreifing á matvælum og lyfjum til Biafra lamast Benzínflutningar bannaðir þangað frá Fernando Po Mið-Afríku Guinea, sem Rauða krossins með matvæli áður var spönsk nýlenda, hef- og lyf til Biafra með því að ur nú bundið endi á loftbrú banna að flutt verði af sínu landsvæði benzín þangað. Kom þetta fram í tilkynningu frá Alþjóða Rauða krossinum í Genf í dag og var þar sagt, að Auguste Lindt, sem stjórn- að hefur samræmingu á hjálp arstarfseminni til Biafra, hafi farið þess eindregið á leit við yfirvöld í Guineu, að þau afturkalli þessa ákvörðun, Framhald á hls. 27

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.