Morgunblaðið - 09.01.1969, Síða 2
2
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. JANTÍAR 1969.
Verð í gistihúsum iækkar um allt
að 25% miðað við dollar
— segir Lúðvíg Hjálmtýsson, forstjóri Ferðamálaráðs
Magnús Árnason veitingamaðu r á svölum Hafnarbúða með höfn
ina, skipin og Esjuna í baksýn.
Nýr veitingastjóri
í Hafnarbúðum
— sem opna aftur á morgun
MIÐAÐ við erlendan gjaldeyri
lækkar verð á gisti- og veitinga-
húsum allmikið frá því í fyrra,
þótt það hækki miðað við ís-
Ienzka krónu. Þessu veldur geng
isbreytingin og er lækkun miðað
við Bandaríkjadali frá 25% og
niður í 12%. Þessar upplýsingar
komu fram í viðtali Mbl. við Lúð-
víg Hjálmtýsson, forstjóra Ferða-
málaráðs.
Lúðvíg sagði ennfremur að
matur, sem er mjög dýr á íslandi,
vegna hás hráefnisverðs, verði
22% ódýrari en gengisbreytingin
gætfi tilefni til. Hefði þetta verið
samþykkt í Sambandi veitinga-
og gistihúsaeigenda.
Fullbókað er nú hjá gistihús-
um Reykjavíkur á vissum tím-
um sumarsins, og mikið mun
verða um alþjóðamót og fundi
á íslandi á komandi sumri. Á
síðastliðnu ári voru Bandaríkja*
menn langflestir í hópi þeirra
ferðamanna, sem gistu ísland og
sagðist Lúðvíg búast við því að
þeim fjölgaði fremur en hitt.
Skiptir þar miklu máli, sá hátt-
ur Loftleiða að gafa ferðamönn-
um, sem leið eiga um ísland með
Vinnuveitenda og Alþýðusam-
bands íslands hafa atvinnumálin
verið efst á baugi að undan-
förnu. í þessum viðræðum hafa
komið fram tillögur um að koma
á fót atvinnumálanefndum i
hverju kjördæmi, og á hlutverk
þeirra að vera að rannsaka at-
vinnuástandið og koma með til-
lögur til úrbóta, að því er Björg-
vin Sigurðsson, framkvæmda-
stjóri Vinnuveitendasambandsins
tjáði Morgunblaðinu í gær.
Reynt er að hraða þessum við-
Bjarni Benediktsson fors.ráðh.
r
ÁRAMÓTASPILAKVÖLD Sjálf-
stæðisfélaganna í Reykjavík verð
Ur haldið í Sjálfstæðishúsinu í
kvöld og hefst það kl. 20.30. Hús-
ið verður opnað kl. 20.
Spiluð verður 'félagsvi'st og
verða vinningar mjög góðir. Enn
fremur verður efnt til skyndi-
hpppdrættis með góðum vinning
um.
Formaður Sjálfstæðisflokksrins
farkostum félagsins, kost á að
dvelja hér um tíma.
Aðspurður sagði Lúðvíg, að
lengi hefði staðið til að koma á
flokkaskiptingu á gistihúsum
hérlendis. í þessu efni er þó
óhægt um vik, þar sem lítill mis-
munur er á hótelum — sérstak-
lega í Reykjavík. Hins vegar var
nýlega sett löggjöf um gisti- og
veitingastaði, þar sem þeim er
skipt í þrjá flokka: hótel, gisti-
heimili og fjallagistihús. í lög-
unum er stranglega skilgreint,
hvers konar gististaðir megi t.d.
kallast hótel, en þau skulu eigi
hafa færri herbergi en 12 og full
komin gistihús skulu hada sér-
bað og salerni. Lúðvíg sagði þó
Akureyri, 8. janúar.
FJÖLMENNT samkvæmi var til
heiðurs Bernharð Stefánssyni og
frú hans á Hótel KEA í kvöld
í tilefni af áttræðisafmæli Bem-
harðs. Veizlustjóri var Stefán
Reykjalín, bæjarfulltrúi. Ingvar
Gíslason, alþingismaður mælti
ræðum sem mest má, að sögn
Hannibals Valdimarssonar, for-
seta ASÍ, vegna þess hve ait-
vinnuástandið er orðið alvarlegt,
og um leið og samkomulag hef-
ur náðst um tilhögun þessara
HELDUR virtist í gær vera farið
að draga úr hlaupinu í Jökulsá
á Fjöllum, að þvi er fréttaritari
Mbi. í Axarfirði, Sigurður Björns
son á Skógum tjáði okkur. Hann
kvað krapastiflur hafa verið að
myndast í ánni alltaf öðru hverju
og áin þá breytt um farveg, en
aldrei þó til langframa.
Áin mun hafa valdið nokkrum
SJÖ umferðum er nú lokið á
skákmótinu í Hastings og hefur
Smysloy aukið forskotið um
hálfan vinning, hefur nú einn
dr. Bjarnj Benediktsson, forsæt-
isráðherra, flytur ávarp og
skemmtiatriði verða þau að Krist
ín Magnús leikkona og Collin
Russell ballettmeistari Þjóðleik-
hússins sýna dans. Að lokum
skemmtiatriðum verður dansað.
Sætamiðar að spilakvöldinu
verða afhentir i Sjálfstæðishús-
inu í dag á venjulegum skrifstoíu
tíma.
að löggjöf þessi yrði þó mun
virkari, er fram liðu stundir og
farið yrði að teikna hótel með
tilliti til hennar. Yrðu teikning-
ar þá að hljóta samþykki Ferða-
málaráðs.
Eitt atriði, sem nú bryddar á,
taldi Lúðvíg mjög til bóta, en
Hótel Saga mun nú hafa tekið
það upp. Er það að telja sölu-
skatt og öll gjöld önnur í þjón-
ustugjald í verðlagi hússins.
Kemur þá einungis á reikningipn
1'5% þjónustuigjald. Tíðkast þetta
yfirleitt erlendis og er mjög ti)
bóta. Hefur mönnum oft blöskr-
að, er viðbót við verð hefur niáð
því að vera allt að 2)6.5% af verði
hússins.
fyrir minni afmælisbarnsins, en
Þórir Valgeirsson, bóndi í Auð-
brekku, fyrir minni frú Hrefnu
Guðmundsdóttur. Samkvæmið
var mjög fjörugt og mikið sung-
ið. Bemhar'ð Stefánsson þakkaði
með ávarpi.
nefnda, munu fulltrúar beggja
aðila hefja viðræður við ríkis-
stjórnina um frekari framkvæmd
þessara mála.
Gjöí tU
Dómkirkjunnor
HJÓNIN, Sigríður Jóhannsdóttir
og Gísli Guðmundsson, skipstjóri,
Bárugötu 29, hafa fært Dóm-
kirkjunni rausnarlega gjöf, að
upphæð kr. 15.000.00, í glugga-
skreytingasjóð kirkjunnar.
Gjöf þessi er gefin í tilefni af
gullbrúðkaupsdegi þeirra hjón-
anna, 7. des. sl.
vegarskemmdum, t. d. hefur hún
brotið skarð í veginn við svo-
nefndar Leirur, norðan við Keldu
nes. Sigurður sagði ennfremur,
að bændur þar nyrðra væru enn
ekki ýkja óttaslegnir við þessar
stíflur í ánni, en ef hún breytti
um farveg algjörlega, gæti dreg-
ið til tíðinda.
vinning umfram Gligoric og
Tukmakov. I sjöundu umferð
vann Smyslov Persitz, Gligoric
Kottnauer og Keene Smejkal.
Jafntefli gerðu: Tukmakov og
Hiibner, Clarke og Fuller. Þá
vann Hartoch Wright.
Staðan eftir sjö umferðir (um-
ferðirnar verða alls ellefu) 1.
Smyslov, Sovétríkjunum 6 vinn-
inga. 2—3. Gligoric, Júgóslavíu
og Tukmakov, Sovétríkjunum 5
vinninga hvor. 4. Keene, Eng-
landi 4% vinning. 5. Smejkal,
Tékkóslóvakíu 4 vinninga. 6.
Hartoch, Englandi 3% vinning. 7.
Húbner, Vestur-Þýzkalandi 3
vinninga. 8.—10. Clarke, Eng-
landi, Persitz, ísrael og Wright,
Englandi 2Vz vinning hver. 11.
Kottnauer, Englandi 2 vinninga
og 12. Fulíer, Englandi 1% vinn-
ing.
HAFNARBÚÐIR opna aftur á
morgun undir stjórn nýs yfir-
manns, Magnúsar Árnasonar.
Hann hefur fengizt við marg-
vísleg störf í veitingamenns'ku
og rekur m. a. ennþá veitinga-
stofuna „Maddakaffi" hjá Ár-
múla, og einnig hafði hann í
sinni umsjá mötuneytið í Hafn-
arhúsinu. Mfol. sneri sér til hans
og garf hann fúslega upplýsing-
ar:
— Ætlið þér að gera einhverj-
ar breytingar á rekstri Hafnar-
búða?
— Já, ég ætla m. a. að foreyta
opnunartímanum, og opna kl. 6
að morgni í stað þess að opna
ekki fyrr en sjö. Sömuleiði's hef
ég hugsað mér að hafa opið fram
til kl. 23.30 í stað þess að hafa
aðeins opið til kl. 20, eins og
verið hefur.
— Nú hefur verið vandamál
með ölvaða menn hér í nágrenn-
inu. Hvað hyggist þér fyrir til að
grynna á því?
— Hér verður dyravarzla all-
an daginn, og eins næturvörður,
og hér verður öll ölvun strang-
lega bönnuð, og því þessu fólki
alls ekki hleypt inn. Ég hef góða
von um að losna við þetta fólk
hímandi í kring.
— Eru hér efcki gistiherbergi?
— Jú, við höfum hér gistirúm
fyrir 21 manns. Það eru 4 eins
LAWRENCE Foster og Louis
Kentner verða gestir hjá Sinfón-
íuhljómsveit tslands á fyrstu tón-
leikum hennar á þessu ári, sem
haldnir verða í Háskólabíói kl.
20.30.
Lawrence Foster er hljómsveit
arstjóri, 27 ára gamall, bandarísfc
fremstu hljómsveitarstjóra yngri
kynslóðarinnar. Fyrst kom hann
fram í San Francisco 1960, 17 ára
gamall, og hefur siðan ferðazt
víða um Bandaríkin, Kanada og
Evrópulönd.
Síðan 1965 hefur hann verið
aðstoðarhljómsveitarstjóri Zubin
Mehta vfð Fílharmóníuhljómsveit
ina í Los Angeles. Hann stund-
aði nám hjá Fritz Zweig, og
framhaldsnám hjá Karl Böhm.
1966 vann hann Koussevitsky
verðlaunin í Boston. Hingað kom
hann frá Bretlandi, þar sem hann
hefur undanfarið stjórnað ýms-
um beztu hljómsveitum þar í
manns herbergi, þrjú fjögra
manna, og svo 3ja og tveggja
manna herbergi, og útsýnið er
efcki af verri endanum, og svo
liggur þetta miðsvæðis, og er
hentugt fyrir fólk utan af landi,
að maður tali nú ekki um sjó-
menn. sem bíða eftir skipi í
'slipp.
— Hvað verða margir í vinnu?
— Ég hef hugsað mér svona
tíu manns til að byrja með á tví-
skiptum vöktum, þótt það verði
kanngke ekki nóg, en það er þó
alltaf byrjunin.
— Hvernig hefur nýting verið
á gistirúmum fram að þessu?
— Hún hefux verið nokkuð
góð.
— Hvað hyggstu bera fram af
veitingum?
— Hér verða á boðstólum allt
frá því að opnað er á morgnana
heitir sérréttir, s. s. bacon og
egg, skinka og egg, smurt brauð,
öl, kaffi og kökur. Og ég ætla
mér að reyna að ná til allra
eða sem flestra, til dæmis fjöl-
skyldna og barna. Eiginmanna,
sem eru á sunnudagsgöngu með
börnin til að sýna þeim skipin
og svo framvegis.
— Það væri gaman fyrir fólkið
að geta komið hérna með börnin
og drukkið kaffi um leið og það
horfir á fallegt útsýnið.
landi, m.a. Hallé hljómsveitinni
og konunglegu Fílharmóníuihljóm
sveitinni og hlotið góða dóma
gagnrýnenda.
Louis Kentner, hinn gesturinn,
sem fram kemur og leikur á
píainó, er eldri að árum, og hefur
um áraraðir verið talinn snill-
ingur við píanóið. Fyrst kom
hann fram þrettán ára gamall,
og hefur síðan farið óslitna sigur
för um heiminn. Hann hefur leik
ið með hljómsveiitum undir stjórn
Bruno Walters, Sir Thomas
Beecham, Otto Klemperers,
Dimitri Mitropoulos, Sir John
Barbirolli, Fritz Reiner og Eug-
ene Ormandy. Á þessum tónleik-
um mun Kentner leika píanókon
sert nr. 1 eftir Braihms, sem er
eitt af eftirlætisverkum áheyr-
anda um víða veröld. Annað
verk á hljómleikunum verður
hið stórbrotna verk, sjöunda sin-
fónía Beethovens.
Atvinniimálanefndum
verði komið á fót
— til að rannsaka atvinnuástandið
og koma með tillögur til úrbóta
Á VIÐRÆÐUFUNDUM fulltrúa
Aramótaspilakvöld
SJÁLFSTÆÐISFÉLAGANNA í KVÖLD
Heiðrnðu Bernhorð Steiónsson
Hlaupið í Jökulsá
Smyslov hefur
örugga forystu
Kentner og Foster
með Sinfóníunni