Morgunblaðið - 09.01.1969, Síða 6
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. JANÚAR 1969.
Annast um skattaframtöl Tími eftir samkomulagi. Pantið tíma, sem fyrst eftir kl. 7 á kvöldin. Friðrik Sigurbjörnsson, Iögfræð- Ingnr, Harrast. s. 16941.
Ódýr matarkaup Nýr lundi kr. 15 stk. Nauta hakk kr. 130 kg. Saltaðar rullup. kr. 98 kg. Kjötb. Lvg. 32. Kjötmiðst. Laugal.
Laugardaga til 6 Opið alla laugardaga til kl. 6. e. h. Kjötmiðstöðin, Laugalæk.
Unghænsni Unghænur kr. 88 kg. Kjúkl ingar kr. 180 kg. Kjúklinga læri kr. 180 kg. Kjúklinga- brjóst kr. 180 kg. Kjötb. Lvg. 32. Kjötmiðst. Laugal.
Þorramatur - hákarl svið, síld, súrsuð sviðasulta svínas., lundab., hrútsp., bringukollar, hvalrengi. — Kjötbúðin, Laugavegi 32. Kjötmiðstöðin,1 Laugalæk.
Málmar Kaupum alla málma, raerna járn, allra hæsta verði. Mjög góð aðstaða. Stað- greiðsla. Arinco Skúlagötu 55, símar 12806 og 33821.
Annast framtöl, uppgjör og bókh. fyrir fyrirtæki og einstakl. Ath., að nýju bók- haldsl. gera auknar kröfur til bókhalds yðar. Haraldur Magnúss., V3k.fr., s. 21868.
Önnumst alls konar ofaníburðar- og fyllingar- verk. Seljum 1. flokks fyll- ingarefrú frá Björgun hf Vörubílastöðin Þróttur. Sími 11471 — 11474.
Vil kaupa minni gerð af Steinberg og Delta hjólsög með hallanlegu blaði. Tilb , er greini árg., fylgihl., verð og gr.skilm., sendist Mbl. f. nk. þriðjud. m-erkt „Vélar“.
Trilla til sölu 1% tonna trilla með 10 ha. Universal-vél og nokbur hrognkelsanet. Sími 50703 eftir kl. 7 á kvöldin.
Bókaskurðarhnífur óskast. Upplýsingar í síma 15911.
18 ára stúlka með gagnfræðapróf úr verzlunardeild óskar eftir vinrau nú þegar, margt kemur til greina. Uppl. í síma 23681.
Trillubátur óskast til kaups 2%—4 tonna. Tilb., er tilgreini verð og ástand, sendist til Mbl. merkt „Góð kjör — 6261“.
Iðnaðarpláss um 100 ferm. undir léttan iðnað óskast. Tilboð send- ist Mbl. fyrir 10. þ. m. merkt „Bólstrun 2417“.
Peningamenn Óska eftir 70—80 þúsund kr. láni í eitt ár gegn fast- eignatryggðu skuldabr. að upphæð 200 þús. Tilb. send ist Mbl. merkt „8177“.
•Storhurinn
óCLtýíi:
Ó, ÞÚ
HAPPDRÆTTIS-
GLAÐA ÞJÓÐ!
að skelfing hefði honum þótt
þau falleg, norðurljósin I fyrra-
kvöld. Honum varð hugsað til Ein-
ars Ben., sem ort hefur fallegasta
kvæði á íslenzku um norðurljós,
svo fallegt, að maður fellur í stafi
yfir andagiftinni: „Veit duftsins son
nokkra dýrlegri sýn?“
Og sem ég nú kom út í morg-
unsárið, sem í mínum huga blæðir
ekki úr, þótt morgunroðinn gæti
stundum látið manni finnast svo,
þótti mér rétt að bregða undir mig
betri vængnum, þeim hægri, og
fljúga niður í Miðborg, en á þeirri
leið, sem ég flýg alla jafna, þarna
suranan úr Skerjafirði, varð fyrir
mér Árraagarður, sem þar er að
rísa til að hýsa handritin okkar.
Stanzaði ég þar snöggt, og sá þá
mann sitjandi þar við, sem verð-
andi stórtröppur þess stóra garðs
eiga í framtíðinni að vera, og sá
var í góðu skapi, og við þannig
fólk líkar mér alla jafna betur en
hitt, sem allt hefur ó hornum sér,
dagiran út, daginn inn, jafnvel heilu
árin.
Storkurinn: Hvað gleður þitt
hjarta, góðuriran, í þessum harð-
iradum?
Maðurinn hjá Árnagarði: Ég
gleðst með þessari happdrættisglöðu
þjóð. Sennilega á hún eraga sinn
líka úti í hinum stóra heimi. Við
erum með mörg happdrætti í gangi
í emu. Meira að segja fær lands-
lýður vinninga en það þykir heyra
til tíðinda ytra.
Og fyrir ágóðann byggjum við
heilt Háskólahverfi og Árnagarð
með, fyrir ágóðann af Háskólahapp
drættinu, Dvalaheimili aldraðrasjó
FRÉTTIR
Kvennadeild styrktarfélags lam-
aðra og fatlaðra
Fundurinn fellur niður í kvöld.
Heimatrúboðið
Almenn samkoma fimmtudaginn
9. janúar kl. 8.30 Allir velkomnir
Kvenfélag Árbæjarsóknar
Framhaldsaðalfundurinn verður
haldinn fimmtudaginn 9. janúar kl.
8.30 í anddyri Árbæjarskóla. Áríð-
andi mál á dagskrá.
H jálpr æð isheri nn
Hr. Jordaaen og frú, sem verða
starfandi við Hjálpræðisherinn á
ísafirði. Söngur vitnisburður, Guðs
orð. Allir velkomnir.
Filadelfia Reykjavík
Venjuleg samkoma felfúr niður 1
kvöld. Hins vegar eru bænasam-
komur öll kvöld vikunnar kl. 8.30
K.F.U.M, KFUK
Árshátíð
Árshátíð félaganna verður laug-
ardaginn 11 jan kl. 8 í húsi fé-
laganna við Amtmannsstíg. Minnzt
verður 70 ára afmælis félaganna.
Aðgöngumiðar fást til fimmtudags
kvölds á skrifstofunni og eftir
skrifstofutíma hjá húsvörðum.
Æskulýðsfélög Bústaðasóknar,
yngri deild
Fundur í Réttarholtsskólanum
fimmtudagskvöld, 9. jan. kL 8.15
Kvenfélag Uaugarnessóknar
heldur fund fimmtudaginn 9.
janúar kl. 8.30 í fundarsal kirkj-
unnar. Munið breyttan fundardag.
Knattspyrnufélag m.s. Guiifoss
Munið jólatrésfagnaðinn að Hót
el Borg, fimmtudaginn 9. janúar
kl. 2.30 Mætið allir.
Kristniboðsfélagið í Keflavík
heldur fund í Tjarharlundi
fimmtudagskvöldið 9. janúar kl.
manna fyrir ágóðann af DAS og
Reykjalundi fyrir ágóðann af SÍBS
og þó á ég eftir að minnast á fatl-
aða og lamaða, blinda, vanvita og
ég veit ekki hvað meir. Ó þú happ-
drættisglaða þjóð.
Ég er þér sammála, maðurminn
sagði storkur og hristi sig allan af
forundran yfir gleði mannsins. Sum
ir eru að hnýta í þetta hjá okkur
og telja sér til gildis að „spila“
ekki í neinu happdrætti.
Enda hefur það aldrei heyrzt
heldur, að þeir bölsýnismenn, fái
vinning.
Með það flaug storkur á brott,
settist upp á klukknaportið í gamla
kirkjugarðinum, dró eina fjöður úr
nefi sínu og söng:
„Svona ætti aö vera, hvert ein-
asta kvöld“.
8.30 Gunnar Sigurjónsson hefur Bib
líulestur. Allir velkomnir
Félag austfirzkra kvenna
heldur skemmtifund fimmtudag-
nn 9. janúar að Hverfisgötu 21. kl.
8.30 Sýndar verða skuggamyndir.
Kvenfélagið Seltjörn Seltjarnarnesi
Aðalfundi félagsins, sem boðað-
ur hefur verið 8. janúar verður
frestað vegna veikinda.
Kvenfélag Kefiavík-ur
heldur fund í Tjarnarlundi þriðju
daginn 14. janúar. kl. 9. Mynda-
sýning og fleira.
Kvenféiagið Seltjörn, Seltjarnarnesi
Konur, athugið. Leikfimikennsl-
an byrjar fimmtudaginn 9. janúar
kl. 8.40. í íþróttahúsinu.
Því að ekki sendi Guð soninn í
heiminn. tii þess að hann skyldi
dæma heiminn, heldur til þess að
ailur heimurinn skyldi frelsast fyrir
hann — Jóh. 3.17
í dag er fimmtudagur 9. janúar
og er það 9. dagur ársins 1969. Eftir
lifa 356 dagar. Árdegisháflæði kl.
9.46.
Uppiýsingar um læknaþjónustu í
bnrginni eru gefnar í síma 18888,
símsvara Læknafélags Reykjavík-
l. .
Uæknavaktin í Heilsuverndarstöð-
ii.ni hefur síma 21230.
Slysavarðstofan í Borgarspítalan
um er opin alian sólarhringinn.
Aðeins móttaka slasaðra. Sími
81212 Nætur- og helgidagalæknir er
i síma 21230.
Neyðarvaktin svarar aðeins á
virkum dögum frá kl. 8 til kl.
sími 1-15-10 og laugard. kl. 8-1.
Keflavíkurapótek er opið virka
daga kl. 9-19, laugardaga kl. 9-2
og sunnudaga frá kl. 1-3.
Borgarspítalinn í Fossvogi
Heimsóknartími er daglega kl.
15.00-16.00og 19.00-19.30.
Borgarspítalinn i Heilsuverndar-
stöðinni
Heimsóknartlmi er daglega kl. 14.00
-15.00 og 19.00-19.30.
Næturiæknir í Hafnarfirði.
aðfaramótt 10. janúar er Eiríkur
Björnsson sími 50235
Kvöldvarzla í lyfjabúðum í Reykja
vík vikuna 4 — 11. janúar er í
Holtsapóteki og Laugavegsapóteki.
Næturlæknir í Keflavík
7.1 og 8.1 Kjartan Ólafsson
9.1 Ambjörn Ólafsson
10.1, 11.1, og 12.1 Guðjón Klem-
enzson
13.1. Kjartan Ólafsson
Ráðleggingarstöð Þjóðkirkjunnar
Framvegis verður tekið á móti
þeim, sem gefa vilja blóð í Blóð-
bankann, sem hér segir: mánud.
þriðjud., fimmdud. og föstud. frá
kl 9-11 fh og 2-4 eh. Miðviku-
daga frá kl 2-8 eh. og laugardaga
frá kl. 9-11 f.h Sérstök athygli
skal vakin á miðvikudögum vegna
kvöldtímans
Bilanasími Rafmagnsveitu Rvík-
ur á skrifstofutíma er 18-222 Næt-
ur- og helgidagavarzla 18-230.
AA.-samtökin
Fundir eru sem hér segir: í fé-
lagsheimilinu Tjarnargötu 3c:
Miðvikudaga kl. 21. Föstud. kl. 21
Langholtsdeild, í Safnaðarheimili
Langholtskirkju, laugardaga kl 14.
I.O.O.F. 11 = 150198% =
I.O.O.F. 1 = 150192 = t Þjóðk.
Hafnarf.
I.O.O.F. 5 = 150198%=
□ Gimli 59691137 — 1 Frl. Atkv.
-i—^^lti
lCýlLVlCý
Nú syrtir í álinn, ég sé ekki par
hvað sigliragu helzt nær að bjarga,
því ólgandi stormur og öldurnar þar
raú ógna okkar skipi að farga.
Ef skipstjórinn kallar ei „standið sem einn“
og stýrir sem bráðast að landi,
þá voði er oss búinn, þá verður hver steinn
okkar vesæla fleyi að grandi.
Og skipverjar æpa, þá skilur mest á
hvert skipið nú eigi að halda.
Þeir vilja helzt ráða, en vita ei þá
að vi‘ð þráum landið vort kalda.
Sumir í vestur, þeir vita ei par
hvað „vellysting“ hefur að geyma.
Hinir í austur, þeir halda að þar
sé hörmungum auðvelt að gleyma.
Eysteinn Eymundsson.
MinningarspjöSd
Minningarspjöld kristniboðsins
í Konsó
fást í Aðalskrifstofunni, Amt-
mannsstíg 2B (húsi KFUM), og í
Laugamesbúðinmi, Laugarnesvegi 52
Reykjavík.
Minningarspjöld Kvenfélags Nes-
kirkju fást hjá verzlun Hjartar
Nielsen, Templarasundi 3, Búðin
mín, Víðimel 35 og kirkjuverðinum
sá HÆST bezti
í minningarriti góðtemplara er þessi lýsirag á Birni Pálssyni:
„Hann var fremur lítill maður vexti, grannvaxinn og kornungur
maður að sjá, og svo var hann holdskapur sem hann ætlaði áð deyja
af andagift“.
Landsleikur milli 1—
meginlands og Eyja v®
— Hann er að koma, hann er að koma! Ekki má ég sitja svona!