Morgunblaðið - 09.01.1969, Síða 9

Morgunblaðið - 09.01.1969, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. JANÚAR 1969. Til sölu Einstaklingsíbúð, ný, á jarð- hæð við Gautland. 2ja herb. á 2. hæð við Rauða- læk. Sérinngangur og sér- hiti, bílskúr fylgir. 2ja herb. jarðhæð við Ás- braut, útborgun 200 þús. kr. 3ja herb. íbúð nýstamdsett í 8 ára gömlu húsi innarlega við Laugaveg. 3ja herb. jarðhæð við Goða- tún. 3ja herb. á 2. hæð við Mela- braut. 1 stofa um 40 ferm., 2 svefnherb. íbúðin er 2ja ára gömul. Suðursvalir, harðviðarskápar og innrétt- ingar, sérinngangur og sér- hiti, bílskúr fylgir. 3ja herb. stór jarðhæð við Tómasarhaga, alveg sér. 3ja herb. rishæð, nær súðar- laus, við Skúlagötu. 3ja herb. á 4. hæð við Skúla- götu. 4ra herb. á 1. hæð við Álf- heima. 4ra herb. á 10. hæð við Sól- heima, 1 stofa, 3 svefnherb. 4ra herb. á 2. hæð við Hverf- isgötu (hornhús við Snorra- braut). 4ra herb. á 1. hæð við Skipa- sund í góðu standi, hitj og inngangur sér. 5 herb. sérhæð við Vallar- braut, um 150 ferm., 3ja ára gömul. Lóð ræktuð og girt 5 herb. á 2. hæð við Hvassa- leiti, bílskúr fylgir. 5 herb. efri hæð við Freyju- götu (hálft húsdð). 5 herb. fbúð á tveimur hæðum við Skipasund, í góðu standi. 5 herb. efri hæð við Kvist- haga. 6 herb. á 2. hæð við Meistara- velli, um 137 ferm. 6 herb. hæð um 130 ferm. við Bragagötu í nýlegu stein- húsi. Finnskt hús við Langholtsveg. Mjög rúmgott hús fyrir 2 fjölskyldur. Á hæðinni er 5 herb. íbúð en í risi 4ra herb. fbúð. Á risinu eru stafngluggar og kvistur. Tvöfalt gler í gluggum, steyptur bílskúr, fallegur garður. Fokhelt hús við Langholtsveg á hagstæðu verði. Mjög hagstæð lán fylgja. Vagn E. Jónsson Gunnar M. Guðmundsson hæsta réttarlögm enn Austurstræti 9. Símar 21410 og 14400. Utan skrifstofutíma 32147 og 14400. PILTAR ef þií eiqM onnustuna ; f>d 3 éq hrinygna , m fyrrrin /Is/PvnbstcnA -L- Fostsendum. 1-66-37 Höfum kaupendur að nýlegum 2ja og 3ja herb. íbúðum,góðar útborganir. Höfum kaupanda að einbýlis- húá, helzt í Laugarnes- hverfi, Túnunum eða við Lækina. Sér hæð, 5—6 herb. á þessu svæði, kemur til greina. Til sölu 2ja herb. íbúð við Rauðarár- stíg. 2ja herb. íbúð við Hringbraut. 2ja herb. íbúð við Háaleitis- braut á 2. hæð. Mjög falleg íbúð. 3ja herb. á 2. hæð við Loka- stíg. 4ra og 5 herb. íbúðir víðsveg- ar í borginni. Raðhús í Fossvogi, fokhelt, með miðstöð, pússað utan, gler fylgir. Raðhús, fullgert, í Fossvogi. Allt á einni hæð, bílskúr. 3ja og 4ra herb. íbúðir tilb. undir tréverk í Breiðholti og Hraunbæ. Sameign full- gerð. Sérhæðir fokheldar og tilbún- ar undir trévefk, í Kópa- vogi. Teikn. á skrifstofunni. FAST£ IGN ASAL AM HÚS&EIGNIR BANKASTRÆTIé Símar 18828 — 16637. Heimas. 40863 og 40396. Iðnaðarhúsnæði á góðum stað í Miðborginni, 2 hæðir, 150 ferm. hvor hæð. 2ja herb. íbúð við Kleppsveg, skipti á 4ra faerb. íbúð koma til greina. 3ja herb. jarðhæð í Heimun- um, sérinng., sérhiti. Einbýlishús í Árfaæjarhverfi, skipti 'koma til greina, mjög hagkvæm kjör. Höfum kaupanda að stóru einbýlishúsi eða sérhæð með að minnsta kosti 7 herb. Útb. getur verðið að minnsta kosti 2 milljónir. Málflutnmgs & ^fasteignastofaj Agnar Gústafsson, hrl.j Austurstræti 14 , Símar 22870 — 21750., , Utan skrifstofutíma: J 35455 — 41028. Aðstoðarlæknisstöður í Barnaspítala Hringsins í Landspítalanum eru lausar 3 aðstoðarlæknisstöður. 1 aðstoðarlæknisstaða, er veitist til 1 árs, frá 1. júlí næstkomandi og 2 aðstoðarlæknis- stöður, ér veitast til 6 mánaða, önnur frá 1. apríl og hin 1. júní 1969. Laun samkvæmt kjarasamningum Læknafélags Reykjavíkur og stjórnarnefnd ríkisspít- alanna. Umsóknir með upplýsingum um aldur, námsferil og fyrri störf sendist til stjórnarnefndar ríkisspítalanna, Klápparstíg 29, fyrir 15. febrúar 1969. Reykjavík, 7. janúar 1969 Skrifstofa ríkisspítalann. SIMMN [R 21300 Til sölu og sýnis 9. Fokhelt endaraðhús ein og hálf hæð, alls um 150 ferm. við Giljaland. Húsið er einangrað og fylgja mið- stöðvarofnar og tvöfalt gler. Möguleg skipti á 3ja—4ra herb. ibúð, helzt jarðhæð eða 1. hæð. Fokhelt endaraðhús um 176 ferm. ein hæð við Brautar- land, möguleg skipti á 2ja—3ja herb. íbúð og pen- ingagreiðslu. 5 og 6 herb. íbúðir tilb. undir tréverk í Kópavogskaup- stað. Nýjar 2ja og 3ja herb. íbúðir í Austurborginni. Ný 3ja herb. íbúð með sér- hitaveitu á 3. hæð við Loka stíg, suðursvalir. Æskileg skipti á einbýlishúsi, um 4ra—5 herb. íbúð í gamla borgarhlutanum. 2ja, 3ja, 4ra, 5, 6 og 7 herb. íbúðir, víða í borginni, sum ar sér og með bílskúrum og sumar lausar. Nokkrar húseignir og margt fleira. Komið og skoðið Sjón er sögu ríkarí IVýja fasteignasalan Laugaveg 12 Simi 24300 BILAR - BILAR Höfum kaupendur að fólks- bílum, vörubílum og jeppum. Látið okkur annast söluna. Bíla- og biivélasalan við Miklatorg - Sími 23136. 2 4 8 S 0 Höfum kaupendur að 2ja herb. íbúð á hæð, má vera á jarðhæð, útb. 350 þ. Höfum kaupendur að 3ja herb. íbúð á hæð í Háa leitishverfi, Stóragerði eða nágrenni. Útb. 600—700 þ. Höfum kaupendur að 3ja herb. íbúð við Laiugar- nesveg, Ljósheima, Álf- heima eða nágrenni. Útb. 600—650 þús. Höfum kaupendur að 4ra herb. íbúð í blokk við Háaleitisbraut eða ná- grenni, útb. 800 þús. Höfum kaupendur að 4ra—5 herb. íbúð í Kópa- vog; á hæð, útb. 700 þús. Höfum kaupendur að 3ja, 4ra eða 5 herb. fok- heldum hæðum í Kópav. Höfum kaupendur að 5—6 herb. sérhæð í Reykja vík eða Kópavogi, útfc. 800—900 þús. Höfum kaupendur að flestum stærðum íbúða í Reykjavík, Kópavogi, Hafn arfirði eða Reykjavík. TRYGGINGlBú miEISNim Austurstræti 10 A, 5. hæ® Sími 24850 Kvöldsími 37272. TIL SOLU 2ja herb. 55. fm. 2. hæð við Kleppsveg. Vandaðar harð- viðar- og plastinnr. Vélar í þvottahúsi. Teppi á stiga- gangi. Lóð að mestu frá- gengin. Hagstætt verð og útborgun. 3ja—4ra herb. 1. hæð í tví- býlishúsi við Skipasund. allt sér. Laus strax. Hag- stætt verð og útborgun. í FOSSVOCI Við Helluland er raðhús á einni hæð sem er 176 ferm. og er bílskúr innifalinn í þeirri stærð. í húsinu er ein einstaklingsíbúð með sér salernL Húsið er fjögur svefnherb., stór stofa, bað, eldhús með búri og þvotta- hús. Teppi á öllu. Vandað- ar harðviðar- og plastinn- réttingar. Skipti á góðri 4ra—5 herb. íbúð eða ein- býlishúsi í Smáíbúðahvsrfi koma til greina. Við Giljaland er raðhús 192 ferm., fo'khelt og múr- húðað að utan og með tvöföldu verksmiðjugleri í gluggum. Húanæðismálalán kr. 380 þús. fylgir. Útb. kr. 500 þús. Hagstætt verð, ef samið er strax. Við . Geitland er raðhús að mestu leyti fullfrágengið. Vandaðar innréttingar. Hag stæð lán áhvílandi. Skipti á 4ra herb. íbúð koma til greina. / BREIÐHOLTI Nú er hver að verða síðastur að tryggja sér íbúðir á gamla verðinu Eigum enn til þrjár 4ra herb. íbúðir með sérþvottah. í húsi sem er rúmlega fokhelt nú þegar. fbúðirnar afh. undir tréverk í vor. í baðherb. er gert ráð fyrir bæði baðkari og sturtu. Sumum íbúðunum fylgir sérherb. í kjallara, sem kostar kr. 25 þús. Lóð verður fullfrágengin. suðursvalir. — Fyrri hluta af húsnæðismála- láni er væntanlegur á þessu ári, og beðið verður eftir öllu húsnæðismálaláni, ef samið er strax. Fasteignasala Sigurðar Pálssnnar hyggingameistara og Cunnars Jónssonar lögmanns. Kambsveg 32. Símar 34472 og 38414. Kvöldsími sölumanns 35392. Fiskiskip óskast til sölumeðferðar Höfum örugga kaupendur að nokkrum fiskiskipum 60—120 rúmlesta til afhendingar nú þegar. Útborganir og trygg- ingar fyrir hendi. Höfum einnig kaupendur að 200—250 rúml. fiskiskipum. Fasteignir & fiskiskip Hafnarstræti 4, sími 18105. Fasteignaviðskipti Björgvin Jónsson. 19540 19191 EINBYLISHUS Nýlegt 150 ferm. 5 herb. ein- býlishús við Hraunbraut, mjög gott útsýni, sala eða skipti á minni íbúð. 130 ferm. 5 herb. efri hæð við Reynihvamm, sérinng., sérhiti, sérþvottahús á hæð- inni. 5 herb. íbúð á 1. hæð við Laugarnesveg, stórt herb. fylgir í kjallara, væg útb. Nýleg 4ra—5 herb. endaibúð í fjölbýlishúsl við Skipholt, vönduð íbúð, bílskúrsrétt- indi fylgja, sala eða skipti á 3ja herb. íbúð. Nýleg 4ra herb. íbúð við Arn- arhraun. Allar innréttingar óvenju vandaðar, sérhita- stilling, bílskúrsr. fylgja. Stór 3ja herb. íbúð í nýlegu fjölbýlishúsi við Álfaskeið. Nýstandsett 3ja herb. rishæð í Hlíðunum, teppi fylgja. 2ja herb. kjallaraibúð við Ak- urgerði, sérinng., hagstæð kjör. Nýleg 2ja herb. íbúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi við Klepps- veg. í SMÍÐUM 3ja og 4ra herb. íbúðir í Breið holtshverfi, sérþvottahús og geymsla á hæðinni, fyrir hverja íbúð. Seljast tilb. undir tréverk. EIGMA8ALAN REYKJAVÍK Þórður G. Halldórsson Símar 19540 og 19191 Ingólfsstræti 9. Kvöldsími 83266. Hefi til sölu ma. 2ja herb. íbúð við Laugaveg. 3ja herb. íbúð við Lyng- v brekbu í Kópavogi. 4ra herb. íbúð við Borgar- gerði. 6 herb. endaíbúð við Meistara velli. Einbýlishús í Silfurtúni, GarðahreppL Skipti: Húseign í gamla bæn- um ós'kast í skiptum fyrir rúmgóða ibúð í nýlegu þrí- býlishúsi. Ýmis skipti möguleg. Baldvin Jónsson hrl. Kirkjutorgi 6, símar 15545 og 14965. Til sölu Timburhús við Grettisgötu, 5 herb., laust. Útb. 250 þús. aðeins. Gott verð. 4ra—5 herb. nýtízku hæð við Háaleitisbraut. 7 herb. raðhús við Miklu braut.Vill taka upp í 4ra—5 herb. hæð, helzt 1. hæð í sérhúsi. Glæsileg 6 herb. endaíbúð við Meistaravelli. Nýleg 3ja herb. jarðhæð við Rauða- gerði. Sérinngangur, sérhiti 2ja herb. 8. hæð við Austur brún. 2ja herb. kjallaraíbúð við Básenda. Verð 600 þús., útb 200 þús. Höfum kaupanda að 4ra—5 herb. hæð, helzt í Háaleitis- hverfi, útb. allt að 800 þús Einar Sigurðsson, hdl. Ingólfsstræti 4. Sími 16767. Kvöldsími 35993.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.