Morgunblaðið - 09.01.1969, Blaðsíða 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. JANÚAR 1969.
FRÉTTAMYNDIR
Vel fer á með móður og syni.
Myndin er af hamingjusamri og ljómandi Sophiu Loren ásamt frumburði sínum Carlo yngra og
eiginmanninum Carlo Ponti, kvikmyndaframieiðanda. Eins og sjá má er Carlo yngri hið spræk-
as;a og greindarlegasta barn, eins og hann á kyn til.
Tveimur frægum nefum stungið saman: Góðvinirnir Richard
Nixon, kjörinn Bandaríkjaforseti, og gamanleikarinn Bob Hope
hittust við íþróítakeppni í Kaliforníu á nýjársdag og skiptust
á kveðjum.
Siökkviliðsmenn leita í braki Boeing 727 farþeg aþotunnar, sem fórsit við Gatwick flugvöll á Eng-
landi fyrir nokkrum dögum. Þar týndu yfir fimmtíu manns lífi.
Tf
Flugmaðurinn Edward Yelyan var hylltur ákaft
þegar hann lenti Tupolev-vélinni að loknu reynsluflugi.