Morgunblaðið - 09.01.1969, Qupperneq 11
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. JANÚAR 1969.
11
k-
SMRKOVSKY
Sá leiðtogi Tékkóslóvakíu
sem mest hefur streitzt á móti
Rússum, Josef Smrkovsky,
sér nú fram á valdamissi.
Þráfct fyrir víðtækar aðgerð-
ir til stuðnings honum hefur
verið ákveðið að harm verði
látinn víkja úr embæfcti þjóð-
þingforsefca og að Slóvaki
verði skipaður í hans stað.
Smrkovsky hefur sjálfur kom
yfirgnæfandi meirihluta at-
kvæða.
Á því getur varla leikið
nokkur vafi að það verður
Rússum óblandin ánægja að
dregið verður úr áhrifum
Smrkovskys, og orðrómur hef
ur verið á fcreiki um það í
Prag að þeir haf i kraf izt
brottvikningar hans á Kiev-
fundinum fyrir jól. Enn verð
ur ekki séð fyrir endann á
deilunni uih Smrkovsky, og
telja kunnugir að tvennt geti
gerzt: annað hvort spreng-
Smrkovsky í heimsókn í verksmiðju í Prag.
hariasti andstæðingur
Rússa í Tékkóslóvakíu
Smrkovsky
ið fram í sjónvarpi og gefið
í skyn að hann sæfcti sig við
að víkja úr þingforsetaem-
bættinu. Smrkovsky sagði að
„honum væri það mjög á
móti skapi ef efwt yrði til
mótmælaaðgerða ef hann yrði
látinn víkja“.
Krafan um brottvikningu
Smrkovskys er komin frá
Gustav Husak, hinum tví-
benta leiðtoga kommúnisifca-
flokksins í Slóvakíu, sem rök
styður hana með því, að í
hinu nýstofnaða sambands-
ríki verði að skipta æðsfcu
embættum landsins jafnt milli
Tékka og Slóvaka. Smrkov-
siky er Tékki og Oldrich Cer-
nik forsætisráðherra er einnig
Tékki en á hinn bóginn er
Dubcek Slóvaki. En Husak
hefur sætt harðri gagnrýni
fyrir árásir sínar á Smrkov-
sky, ekki vegna þess að hann
vil’l skipa Slóvaka í hans
stað heldur vegna þess að
talið er að það sem raunveru-
lega búi á bak við sé tilraun
til að þóknast Rússum með því
að víkja frjálslyndasta leið-
toga Tékkóslóvakíu úr einu
valdamesta embætti landsins
með ólýðræðislegum aðferð-
um, því að ef þjóðir Tékkó-
slóvakíu mættu ráða er eng-
inn efi á því að Smrkovsky
yrði kjörinn þingforseti með
ing eða alger uppgjöf fyrir
Rússum. Síðari möguleikinn
virðist sennilegri, og þá verða
yfirráð Rússa alger. Á und-
anförnum vikum hefur Dub-
cek flokksleiðtogi komið
fram eins og leppur Rússa,
sem aldrei hafa linnt þrýst-
ingi sínum að honum, og hann
hefur varað þjóðina við því
að hann kunni að neyðast til
að gripa til „óumflýjanlegra
ráðstafana“ ef hún haldi á-
fram að streitast gegn þeirri
stefnu, sem Rússar knýja
fram.
STRÍÐSHETJA
Vinsældir Smrkovskys eru
ski'ljanlegar vegna þess að
hann hefur verið frjáislynd-
asti leiðtoginn í æðstu for-
ustu tékkósilóvakíska komm-
únistaflokksins og aldrei
reynt að milda afstöðu sína,
síðan Rússar gerðu innrásina
í ágúst. Þar við bætist að
hann er þjóðhetja úr heims-
styrjöldinni, viðfelldinn í
framkomu og sannfærandi í
málflutningi.
Jósef Smrkovsky fæddist
26. febrúar 1911 og er því
tæplega 58 ára gamall. Hann
hefur verið virkur félagi í
kommúnistaflokknum frá
unga aldri og komst snemma
ti'l métorða. Aðeins 21 árs að
aldri varð hánn ritári í komm
únistísku verkálýðsfélagi. Á
stríðsárunum var hann meðal
annars flokksritari í neðan-
jarðarhreyfingu kommúnista,
og Tékkar og Slóvakar minn-
ast enn þann dag í dag vask-
legrar framgöngu hans þeg-
ar hann var einn af leiðtog-
um uppreisnannnar gegn naz
istum í stríðslokin.
Smrkovsky féll í ónáð fljót
lega eftir valdatöku kommún
isfca. Hanngegndi emb-
ætti aðstoðarlandbúnaðar-
ráðherra um þriggja ára
skeið, en var þá handtekinn,
grunaður um ótryggð við
stefnu Stalíns og dæmdur til
dauða. Dómnum var síðar
breytt og Smrkovsky var lát-
inn ’laus úf fangelsi árið 1955.
Á næstu árum eða til ársins
1963 starfaði Smrkovsky að
landbúnaðarmáium og síðan
að orkumálum, en árið 1966
fékk hann sæti í stjórn No-
votnys forseita og gegndi em-
bætti skógamálaráðherra þar
til hann var kjörinn þingfor
seti í fyrravor eftir brott-
vikningu Novotnys. Hann
kom sterklega til greina í for-
setaembættið, en sóttist ekki
eftir því sjálfur og studdi
Ludvik Svoboda hershöfð-
ingja af heilum hug.
Reynsla Smrkovskys af
fangelsum stalínista gerði
hann að málsvara frjálslynd
ari kommúnista og leiddi til
þess að hann varð einn he'lzti
hvatarriaður þeirrar umbóta-
stefnu í stjórnmálum og efna
hagsrtiálum er Alexander
Dubcek boðaði í janúar í
fyTra. Síðan hefur hann
aldrei hvikað frá afstöðu
sinni. f eftirminnanlegri ræðu
í miðstjóm kommúnistaflokks
ins sagðí hann: „Við verðum
að afstýra fyrir fullt og allt
endurreisn ótakmarkaðs ein-
ræðis."
HÆTTULEGUR RÚSSUM
Eftir innrásina hafa Rúss-
ar litið á hann sem hættuleg-
asta andstæðing sinn, og þeg
ar Smrkovsky var ekki íhópi
tékkóslóvakískra forustu
manna sem kvaddir voru til
viðræðna við sovézkra leið-
toga í Kiev í desember var
ljóst að hverju stefndi. Síð-
an virðist stanzlaust hafa ver
ið stefnt að því að svipta
hann smám saman völdum og
nú er þessi barátta að ná há-
marki.
Skömmu fyrir Kiev-fundinn
hafði síazt .út, að Cernik for-
sætisráðherra hefði veitt
Smrkovsky ákúrur fyrir að
vera of opinskár og lausmáll
þegar málefni flokksins
væru annars vegar. Orðróm-
urinn um að Rússar reyndu
að bola honum burtu varð
svo áleitinn, að Smrkovsky
kom fram i útvarpi og sjón-
varpi og sagði að hann hefði
alls ekki í hyggju að segja af
sér af heilsufarsástæðum eins
og flogið hefði fyrir né af
nokkrum öðrum ástæðum.
Um svipað leyti lýstu verka-
menn við stærstu verksmiðj-
una í Prag yfir því, að þeir
mundi grípa til allsherjar-
verkfalls ef Smrkovsky yrði
látinn víkja og síðan hefur
þessi yfirlýsing verið margí-
trekuð. Mörg verkalýðsfé-
lög hafa hótað verkfalli,
fjöldafundir hafa víða verið
haldnir og stúdentar og
menntamenn hafa hótað að-
gerðum og haft í frammi mót-
mæli. Þessi mikla mót-
mælaalda hófst fyrir al-
vöru þegar Husak sagði í
jólaræðu að Slóvaki yrði að
taka við starfi þingforseta og
síðan hefur ekkert lát verið
á henni.
En vinsældir Smrkovskys
virðast koma honum að litlu
haidi meðan Rússar ráða lög-
um og lofum. Ásamt Dub-
oek, Cernik og Svoboda hef-
ur Smrkovsky verið einn.
þeirra sem þjóðin hefur bund
ið mestar vonir við. Og á
sama tíma og hinir leiðtogarn
ir hafa að mestu látið und-
an hótunum og þvingunum
Rússa hefur Smrkovsky ver-
ið sá eini sem aldrei hefur
vikið hársbreidd. Afleiðingin
er sú, að hanin er látinn
hopað hársbreidd. Afleiðingin
kröfum Rússa.
í þungum þönkum
Danska — Enska — Franska — Þýzka —
Spænska — ítalska.
Innritun allan daginn
V M Óskilahross
Jarpskjóttur hestur 3ja-—4ra vetra mark tvístíft aftan vinstra. móbrúnn 4ra vetra marklaus, steingrár marklaus miðaldra. Eigendur vit.ji hestanna og greiði áfal'inn kostnað fyrir 17. þ.m. þann dag kl. 2 e.h. verða þau seld á óskila- uppboði. HREPPSTJÓRI MOSFELLSHREPPS sími 66222.
að BEZT Bókhaldsstorf
er að auglýsa í Morgunblabinu Opinber stofnun í Reykjavík vill ráða mann aðallega til bókhaldsstarfa. Áskilin er verzlunarskóla- eða samvinnuskólamenntun og reynsla í bókhaldsstörfum. Umsóknir sendist sem fyrst, skrif ega með upplýsing- um um menntun og störf, í pósthólf 903, merktar: „Bankastarf — 6208“.
sími 3-7908