Morgunblaðið - 09.01.1969, Síða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. JANÚAR 1969.
21
- KVIKMYNDIR
Framhald af bls. 13.
fyindið. Væri myndin betri án
hans.
Myndin er vðndiuð að gerð, sú
vandaðasta af dönskium mynd-
um, sem ég hef séð, hvað við-
kemur senum, litum og tækni.
Nokkuð vantar á að stjórnarand-
inn haldi uppi hraða, en þó er
myndin á köfium bráðfyndin.
Þiað er sérstaklega athyglis-
vert, að myndin er undantekning
frá einni almennri reglu. Venju-
löga er önnur myndin í seríu
miklu verri en sú fyrsta. Þessi er
hinsvegar betri.
• ós.
Bæjarbíó
GYÐJA DAGSINS —
FEGURÐARDÍSIN
(Belle de Jour).
Eitt má fullyrða um þessa mynd,
sem er það, að erfitt verður að
igleyma heinni. Hún er gerð af
hinum fræga Luis Bunuel, öldr-
uðum isnillingi, sem igæti kennt
flestum yngri mönnum eitthvað.
Styrkur myndarinnar liggur
allur hjá Buniuel sjálfum og
kvi'kmyndatökumanni 'hans, þó
að alltaf sé erfitt að átta sig á
verkaskiptingu þessara tveggja
aðila. Meðferð á iitum er svo
einstök, að manni finnst allt
annað vera simpilt og of áber-
andi. Myndin er öll unnki af
þeirri nákvæmni og svip, sem
aðeins beztu menn geta náð.
Það er þó eitt, sem mér var
kærara að sjá en flest annað, hér
sést hvergi stílbragð né óþörf
sniðugheit við kvikmyndatöku.
Hvergi vottar fyrir tilgerð né
itízkiutildri. öll ,gerð myndarinn-
ar er skír og hrein, sönn list.
Catherine Deneuve leikur að-
alhlutverkið. Margir muna hana
úr Stúlkan með regnhlífarnar.
Hún er falleg, fallega klædd,
hefur fallegar hreyfingar, og
mikinn þokka. Hún er leikkona
sem líkist Grrace Kelly, enda ekki
laust við að hún sé svipuð henni
í leik sínum. En umfram allt er
hún fínleg og hiugguleg stúlka,
sem vertoar aldrei gróf, hvað
sem hún er að gera.
Af öðrum leikendum ber að
mefna Jean Sorel, sem leikur
mann hennar, Michel Piccoli
sem leikur vin þeirra og Genvive
Page, sem leikur forstöðukonu
hóruhúss. Öll ljúka þau hlut-
verbum sínum vel, en standa þó
öll í sfcugga Catherine Deneuve.
En því miður er engin rós án
þyrna. Myndin er byggð á bók,
sem rituð var 1928 af Joseph
Kessel. Var hún þá umdeild og
þótti ganga nokkuð langt í með-
ferð á kynlífinu. Segir hún sögu
ungrar konu, sem gift er lækni.
Lifa þau góðu lífi og allt leikur
í lyndi, nema hvað hún er treg
til að hafa líkamlegt samneyti
við mann sinn. Að á'bendimgu
vinar fer hún á hóruhús og ger-
ist þar hóra milli tvö og fimm
á daginn. Eftir að hún hefur
þannig saurgað og niðurlægt
sjálfa sig, gengur samlíf þeirra
hjóna allt betur.
Loks fer svo, að einn af við-
skiptavinurtum, ógeðslegur ung-
ur glæpamaður, nær á henni tök-
um. Nær hann þeim tökum í
gegn ,um kynlífið eitt, þar sem
hann er heimskur og leiðinlegur
og e'kki hugsanlegt neitt andlegt
samband þeirra á milli. Reynir
hann að drepa mann hennar og
lætur fyrir lífið sjálfur.
Þó að efnið sé þessa eðlis,
fellur það aldrei niður á sti'g
venjulegs kláms. Bunuel fer svo
smebklega með það að ég get
ekki ímyndað mér, að neinn geti
fundið athugasemdir við þá hlið
myndarinnar.
En samt er ýmislegt athuga-
vert. Þessi hugmynd um eigin-
konuna, sem niðurlægir sjálfa
sig, fyrir sjálfri sér, er ekki ný
og var það heldur ekki li92l8.
Síðan hefur til dæmis John
O’Hara skrifað bækur, sem koma
inn í þetta efni, og eru það
ekki frekar þær, sem orðstír
hans byggi'st á. Nú er þetta efni
komið svo illilega úr megin-
straumi lífsins, fyrir aukna þekk-
ingu á sálfræði, að helzt er að
finna þetta í ritum eins og Eros
og Hasar, eða erlendum blöðum
svo sem True Romance, Screen
Stories o.s.frv.
Það er leitt að maður eins og
Bunuel skuli eyða púðri á svona
efni. Heimurinn er fullur af
efni, en B-unuel þanf að eyða
sínum hæfileikum í að gera
mynd, sem er byggð á gamal-
dagls amatör kynlífssálfræði. Það
er það síðasta, sem við höfum
þörf fyrir þessa dagana.
Mynd þessi er nautn fyrir
augað, og vel hægt að láta verstu
galla efnisins framhjá sér fara
og hafa gaman af.
ös
Sjónvarp
Óska eftir að kaupa notað
sjónvarpstæki með 19” eða
23” sfcermi. Tilb. sendist Mbl.
fyrir mánudagskvöld merkt
„Sjónvarp 6314“.
- SJÖNARMIÐ
Framhald af bls. 13.
sl. vetur með „flokksræðisti'llög-
unni“ svo nefndu.
Ef einhverjir álíta að sam-
þjöppun valdsins í stjórnmála-
flokkunum styrki á einhvern
hátt stj órn landsins, er það hinn
mesti misskilningur. Þvert á móti
hefur það orðið tiil þess, að reisn
og álit Alþingis og stjórnmála-
flokkanna hefur minnkað að
mikfljum mun. Kemur þetta m.a.
fram í því að ýmis samtök sem
í eðli sínu eru ekki pólitísk hafa
stöðvað eðlilega framþróun
má’la. Með misbeitingu á ýmsum
félagslegum réttindum hafa t.d.
einstök stéttarfélög dregið vald-
ið úr höndum réttkjörinna aðila
og beitt því í þágu einstakra
stétta. Til eru mýmörg dæmi
slíkra aðgerða, sem framkvæmd
ar eru í skjóli þess, að almenn-
ingur telur sig ekki bera ábyrgð
á stjórnmálalegu valdakerfi þjóð
arinnar. Þannig hafa gallariiir á
stjórnmálaflokkunum komið að
nokkru leyti í veg fyrir það, að
ríkisStjórn á hverjum tíma hafi
nægflegt afl til að stjórna land-
inu, og því fremur kynnt undir
stjórnleysi.
Flokkamir í sinni núverandi
mynd virðast því ekki valda því
hlutverki sínu að vera (auk
kosningaréttar) tæki fólksins til
að hafa áhrif á stjórn landsins.
- I.O.C.T. -
Saumafundir
byrja í dag fimmtudag í
Templarahöllinni við Eiríks-
götu.
FÉLAGSLÍF
Æfingatafla knattspyrnu-
deildar Fram
Mfl. og 1. fl. skv. uppl. hjá
þjálfara.
2. fl. miðvikud. kl. 22.10, Há-
logalandi.
3. fl. laugard. kl. 17.10, Rétt-
arholtsskóli.
4. fl. laugard. kl. 18.00, Rétt-
arholtsskóli.
5. fl. miðvifcud. kl. 18.90, Laug
ardalshöll.
Málflutningsskrifstofa
Einars B. Guðmundssonar,
Guðlaugs Þorlákssonar,
Guðmundar Péturssonar,
Axels Einarssonar,
Aðalstræti 6, III. hæð.
Símar 12002, 13202, 13602.
Háseta vantar
á m/b Andvara RE-100 á handfæraveiðar og síðar
á netaveiðar. — Upplýsingar um borð í bátnum við
Grandagarð eða í síma 33428.
Atvinna
Stúlka á aldrinum 20—30 ára óskast til afgreiðslu
á pylsubar í Reykjavík, annan hvorn dag.
Upplýsingar í síma 18487.
STATIONBÍLL ÓSKAST
Óska eftir að kaupa góðan stationbíl, ekki eldri
en 3ja ára. Staðgreiðsla.
Tilboð óskast sent Morgunblaðinu fyrir 15. jan. n.k.
merkt: „Station — 6241“.
Hafnarbúðir
Opnum á morgun 10. janúar.
Opið alla daga frá kl. 6—11.30.
HAFNARBÚÐIR.
Járnsmiður
óskast til vélaviðgerða. Þarf að vera vanur málm-
suðu og geta unnið sjálfstætt.
Upplýsingar í síma 66300.
ÁLAFOSS H.F.
Sniðskóli Bergljótar Qlafsdóttur
Sniðkennsla, sndðteikningar, máltaka, mátanir,
Margvíslegar leiðbeiningar við að sauma það sem
sniðið er á námskeiðinu. Kvöldtímar.
Ath. tími fyrir skrifstofu eða skólastúlkur kl. 6—8.
Kennsla hefst 14. þ.m. — Innritun í síma 34730.
SNIÐSKÓLINN Laugamesvegi 62.
Hollenzkir nælonpelsar
lækkað verð
BERNHARÐ LAXDAL, Kjörgarði,
BERNIIARÐ LAXDAL, Akureyri.
Ný sending
af VETRARKÁPUM tekin fram í dag.
BERNHARÐ LAXDAL, Kjörgarði,
BERNHARÐ LAXDAL, Akureyri.
BÚTASALA
jottur oý renyiincjar ap ýmóuin
fferÉum ocj ótœr&um.
^4íít á qamla uer&inu o^ foar a&
auLi me& aj-ólcetti. Cjeri^ cjófa haup.
PERSIA Laugavegi 31 — Sími 11822.
S U D U
ÚTSALA
E S J A
ÚTSALA
UTSALA
Útsalan sem beðið hefur verið eftir hefst 10. janúar.
FATNAÐUR Á ALLA FJÖLSKYLDUNA. — TEPPA BÚTAR. DREGLAR og ÝMISLEGT ANNAÐ.
KYNDILL - KLÆÐADEILD, Hafnarg. 31, Keflavík