Morgunblaðið - 09.01.1969, Side 25

Morgunblaðið - 09.01.1969, Side 25
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. JANÚAR 1969. 25 (utvarp) fimmtudagur 9. JANÚAR 7.00 Morgunútvarp V eðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn 800 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik- ar. 8.55 Fréttaágrip. og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. Tónleikar. 9.15 Morgunstund barn anna: Ingibjörg Jónsdóttir byrj- ar að segja sögu „Leitina að for- vitninni" (1). 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veð urfregnir 10.30 „En það bar til um þessar mundir": Séra Garðar Þorsteinsson prófastur les síðari hluta bókar eftir Walter Russel Bowie (2) Tónleikar. 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Fréttir og veðurfregn ir. Tilkynningar. 13.00 Á frívakttnni Eydis Eyþórsdóttir stjómaróska laigaþætti sjómanna. 14.40 Við, sem heima sitjum Margrét Jónsdóttir les frásögu af Jane Adams: Magnús Magnússon íslenzkaði 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Karl Terkal. Hilde Gúden o.fl. syngja lög úr „Leðurblökunni" eft ir Johann Strauss. Ian Stewart leikur á pianó, og The Jordan- aires syngja og leika. Emnig leikur hljómsveit Victors Silvest- ers þrjú lög. 16.15 Veðurfregnir. Klassísk tónlist Walter Gieseking leikur Píanó- sónötu 1 d-moll op. 32 nr. 2 eftir Beethoven 16.40 Framburðarkennsla i frönsku og spænsku 17.00 Fréttir. Nútímatónlist Tage Scharff og Niels Nielsen leika Tónlist fyrir klarinettu og fiðiu eftir Gunnar Berg. Vera Lejskova, Valastimil Lejsek og Ríkishljómsveitin í Bmo leika Konsert fyrir tvö píanó og hljóm sveit eftir Bohuslav Martinu: Jirí Waldhans stj. 17.40 Tónlistartimi barnanna Þuriður Pálsdóttir flytur 18.00 Tónieikar. Tilkynningar.18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins 19.00 Fréttir Tilkynningar 19.30 Daglegt mál Árni Bjömsson cand. mag flytur þáttinn. 19.35 Tóniist eftir Jórunni Viðar tón skáld janúarmánaðar a. Þrjú íslenzk þjóðlög í útsetn- ingu Jórunnar. Þuríður Páls- dóttir syngur. b. Mansöngur úr Ólafs rímu Græn lendings. Þjóðleikhúskórinn og Sinfóníuhljómsveit íslands flytja undir stjórn dr. Victors Urbanic. 19.50 Á rökstólum Aron Guðbrandsson forstjóri og Guðmundur H .Garðarsson við- skiptafræðingur velta fyrir sér svörum við spumingunni: Eiga íslendingar að taka greiðslu fyr- ir að leyfa dvöl erlends herliðs í landinu? Umræðum stýrir Björgvin Guð- mundsson viðskiptafræðingur 20.30 Sinfóníuhljómsveit íslands heldur hljómleika i Háskólabíói Stjórnandl: Lawrence Foster frá Bandarikjunum. Einleikari á pía nó: Louis Kentner frá Bretlandi Píanókonsert nr. 1. 1 d-moU op. 15 eftir Johannes Brahms. 21.15 „Borg draumanna", smásaga eftir Sigurd Hoel Ámi Hallgrimsson islenzkaði. Max grét Jónsdóttir les. 21.45 Einsöngur: Kim Borg syngur lög eftir Tsjaíkovský, „Til skóg- arins", ,Á- dansleiknum", „Sá einn, er þekkir þrá“ og ,Kvöld- lokku Don Juans“. 22.00 Fréttir ‘22.15 Veðurfregnir. Sálfræðiþjónusta í skólnm Jónas Pálsson sálfræðingur flytur síðara erindi sitt: Ný viðhorf. 22.45 Kvöldhljómleikar a. Ida Haendel og Alfred Holecek leika á fiðlu og píanó: Tilbrigði á g-streng eftir Paga nini og „Sígenalíf“ eftir Zara sate. b. Kór Berlínaróperunnar syng ur kórlög úr óperum. 23.20 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 10. JANÚAR 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn 8.00 Morgunleikfimi Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik- ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagbiaðanna. 9.10 Spjallað við bændur. 9.10 Til kynningar. Tónleikar. 10.05 Frétt ir. 1010 Veðurfregnir 10.30 Hús- mæðraþáttur: Dagrún Kristjáns- dóttir húsmæðrakeninari talar um hreinlæti við matargerð. Tónleik ar. 11.10 Lög unga fólksims (end- urtekinn þáttur H.G.) 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veð- urfregnir. Tilkynningar. Tónleik- ar. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku 13.30 Við vinnuna: Tónleikar 14.40 Við, sem heima sitjum Stefán Jónsson les söguna „Silf- urbeltið" eftir Anitru (18) . 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Kvintett Arnolds Johanssons, Los Machaucambos, Dick Contino har monikuleikari, Delta Rhytm Boys og Chet Atkins gítarleikari skemmta. 16.15 Veðurfregnir Klassisk tónlist Sinfóníuhljómsveitin i Chicago leikur „Gosbrunna Rómaborgar" eftir Respighi: Fritz Reiner stj. Emil Gilels og Filharmoniusveit- in í Moskvu ieika Píanókonsert nr. 1 í g-moll eftir Mendelssohn: Kiril Kondrasjín stj. 17.00 Fréttir íslenzk tónlist. a. Tilbrigði eftir Jón Leife um stef eftir Beethoven. Hljóm- sveit Ríkisútvarpsins leikur: Hans Antolitch stj. b. „Upp til fjalla", svita eftir Árna Björnsson. Sinfóníuhljóm sveit íslands leikur: Páli P. Pálsson stj. 17.40 Útvarpssaga barnanna: „Óli • og Maggi“ eftir Ármann Kr. Ein- arsson Höfundur les (3). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds ins 19.00 Fréttir Tilkyrmingar 19.30 Efst á baugi Tómas Karlsson og Björn Jó- hannsson fjalla um erlend mál- efni 20.00 „Malarastúlkan fagra“ eftir Schubert Walter Ludwig syngur lög úr laga flokknum. Michael Raucheinsen leikur á píanó. 20.30 Berklaveiki og berklaöryrkj- ar Helgi Ingvarsson fyrrum yfir- læknir flytuir erindi. 20.55 Kammertónleikar Félagar úr Vínairoktettinum leika Klarínettkuvintett í b-moU op. 115 eftir Brahms. 21.30 Útvarpssagan: „Mariamne" eft ir Pár Lagerkvist Séra Gunnar Árnason les (3). 22.00 Fréttir . 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „Þriðja stúlkan" eft ir Agöthu Christie. Elías Mar les 15). 22.35 Frá tónleikum Sinfóníuhljóm- sveitar fslands i Háskólabíói kvöldið áður Stjórnandi: Lawrence Foster Sinfónía nr. 7. 1 A-dúr op. 92 eftir Ludwig van Beethoven. 23.10 Fréttir í stuttu máli Dagskrárlok (sjlnvarpj FÖSTUDAGUR 10. 1.1969. 20.00 Fréttir 20.35 Barátta og sigur Mynd um endurhæfingu lamaðria og fatlaðra gerð af landssam- bandi fatlaðra í Svíþjóð 20.55 Virginíumaðurinn Aðalhlutverk: James Drury’, Lee Cobb og Sara Lane. 22.10 Erlend málefni 22.30 Dagskrárlok Sætaóklæði eigum við í eftirtaldar bif- reiðir: Anglia ’65—’67 Cortina ’64—’67 Taunus 17 M Skoda Octavia Opel Record ’63—’65 Volvo Amazon Mercedes 1-90, 220 ’62—’65 Vauxhall Victor ’62—’66 Renault R-8 Taunus 12 M ’63—’65. Fiat 1300, 1500 Niðursett verð. Fjöðrin, Laugaveg 168. Hond- og listiðnaðarskóli SIGRÚNAR JÓNSDÓTTUR tekur til starfa 10. febrúar næstkomandi. Finnska viðurkennda listakonan Gunn Lanecai kennir í byrjun námskeiðsins, leirkerasmíði og höggmyncTa- gerð. Námsgreinar: Munstursteikning, almenn teikning, emelering, mosaik og plastskreyting, keramik og postu línsmálun, vefnaður, röggvasaumur, rýa hnýting, list- saumur, myndprentun, taumálning, batik, margs konar glerskreytingar og margt fleira. Framhaldsftokkar fyrir eldri nemendur. Ath. Afhending skírteina fer fram í verzluninni KIRKJUMUNIR, Kirkjustræti 10 frá kl. 1—6. BÍLAKAUP Höfum eftirtaldar bifreiðar til sölu á hagstæðu verði með mjóg hagstæðum greiðsluskilmálum. ‘65 Skoda Combi Station — verð kr. 100.000.— (útb. 50—60 þús.) ’65 Skoda lOOOmb — verð kr. 100.000.— (útb. 50—60 þús.) ’65 Skoda lOOOmb — verð kr. 110.000.— (útb. 50—60 þús.) ’65 Skoda 1202 Sendibifreið. — Tilboð óskast. ’64 Skoda Octavia Super — verð kr. 70.000.— (útb. 20.000.—) ’62 Skoda Octavia — verð kr. 55.000.— (útb. 15—20 þús.) ’61 Skoda Octavia Super — verð kr. 50.000.— (útb. 15—20 þús.) ’61 Skoda Octavia — verð kr. 50.000.— (útb. 15—20 þús.) Bifreiðamar verða allar afhentar með fulla skoðun frá Bifreiðaeftirliti Rikisins, og lán öll eru vaxtalaus. Bifreiðamar eru til sýnis að afgreiðslu okkar, Elliða- árvogi 117, Reykjavík, daglega frá kl. 08 — 19. Tékkneska BifreiðaumboSið hf. slmar 19345 og 82723. Umrœðufundur í Félagsheimili Heimdallar F.U.S. í kvöld kl. 8.30 Halldór Blöndal Fyrsti fundur uu: „Siðbót í íslenzkum stjórnmálum“. Fundarefni: „Er pólitskt vald í nefndum og ráðum hins opinbera óhóflegt?" Frummælendur: Halldór Blöndal og Jón E. Ragnarsson. Félagar eru eindregið hvattir til þess að fjölmenna. Stjórn Heimdallar F.U.S. Jón E. Ragnarsson

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.